Morgunblaðið - 04.03.1971, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 04.03.1971, Blaðsíða 14
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. MARZ 1971 14 MHMSm Vega- og brúarframkvæmdir á. Skeiðarársandi: Kosta 200-300 milljónir króna Verður fjár aflað með happdrættisláni ? Hugsanlegt að framkvæmdir hefjist vorið 1972 Varnlegt slitlag á Þingvallahringinn: Unnið að gerð kostnaðaráætlunar VEGAMALASTJÓRI vinnur nú að g'erð kostnaðaráaethui- ar um varanlegt slitlag á Þingvallahringinn svonefnda, þ.e. veginn til Þingvalla frá Reykjavik og niður á Suður- landsveg. Skýrði Ingólfur Jónsson frá þessu í umræðum á Alþingi í gær og sagði, að Þjóðhátíðarnefnd 1974 hefði sett fram ósk um, að þessari framkvæmd yrði lokið fyrir þjóðhátiðarárið 1974. Ráðher*- ann sagði, að til þessara fram- kvæmda yrði að afla fjár með sérstökum hætti og yrði það ekki gert með þvi að hækka bensin- og þungaskatt. ALLAR líkur benda nú til, að Alþingi muni samþykkja frumvarp Jónasar Pétursson- ar um happdrættislán Vega- sjóðs vegna vega- og brúar- gerðar á Skeiðarársandi er opni hringveg um landið. Hefur frumvarpið þegar ver- ið samþykkt í neðri deild og var til 1. umræðu í efri deild f gær. Benda viðtökur þar til þess, að frumvarpið verði einnig samþykkt þar og verði að lögum, enda þótt fram hafi komið efasemdir um að þetta muni reynast raunhæf fjáröflunarleið. Fruimvarpið gerir ráð fyrir þvi, að giefin verði út happdrætltis- skul'dabréf í 5 flokkum, hver að fjárhæð 40 miöjór.ir króna á ári í 5 ár, samtals 200 mifllljónir króna. Skal happdrættisskulda- brófið falla í gjaflddaga 10 árum eftir útgáfudag þeas og vera hvert að fjárhæð 1000 krómur. Er gert ráð fyrir, að á ári hverju verði 1230 vinnmgar í öMium fiokkum samtail3 að fjár'hæð 14 milljónir króna. AiHmiikl'ar uimræður urðu í efri deild i gær i tilefni af þessu frumvarpi og sagði Ingólfur Jónsson, samgönguráðherra, i þeirn umræðum að gizlkað hefði verið á, að framfcvæmdir á þessu svæði mundu kosta 200—300 mŒjónir króna. Þetta væri að Visu há upphæð, en þyrfti þó ekki að vaxa mönnum í augum, þegar tiefldð væri tiffi't til þess, að á etou ári eru notaðar til vega framflcvæmda 1250 milllljónir króna. Ráðhorrann sagði, að tætoninni hefði fleygt fram og nú þætti auðið að gera það, sem ómögu- legt var áður. En Stoeiðará er ertfið, jökulídaup korna öðru hverju og enginn getur með viissu sagt, hvar vaitnið tekur sér farveg. Þanaiig gæti það verið, þótt miklir vamiairgarðar væru kommir, að það tækist ekki að hallda vatniirm undir brúnni. Því hefur sú uppástunga toomið rann'sfTknir, þannig að hægt yrði að hef jaist hamda vorið 1972. Ráðherxamm Ikvaðst teflja, að frumvarpið væri spor i rétta áitit. Vitanflega væri eikíkert hægt að fullyrða um, hvcrt happdrættis- skuldabréfin selduat. Og þessi fnamikvæmd.m8etti að sjáflifsögðu eikki standa og íallfla með þvi, hvort þesisi fjáröffliunarflieið tæk- ist. Auk ráðherranis tóku þáitt í umræðumum Páfll Þarsteinisson, Karl Guðjónisson, Einar Ágúists- son og Axal Jónisson. Landbúnaðarmál rædd — í báðum deildum MIKLAR umræður urðu um landbúnaðarmál í báðum deild- um Alþingis í gær. f neðri deild fór mestur hluti fundartíma í að ræða frumvarp um uppeldis- styrk búfjár vegna kals í túnuin, sem Stefán Valgeirsson mælti fyrir við fyrstu umræðu. Ajuk hamis tóku þáitt í umræð- uinium Jóniaa Pétunsson, Ágúst Þorva'Mssoin, Bjairtmair Guð- miunjdsson, Bxagi Siguirj ónisson og Vilhjáimiur Hj áflmiarason. í efrii deájlid var fruimivairp rílk- iisstj ómiariininair uim £ramfl.edðnii- sjóð fliandbúnaðiairjino til fyinsrtiu umææðu og viarð það tiílefna ivok'k urra umræðmia millflli InigóMs Jóns soniar, iiamdbúniaðarráðlhenra og Ásgeirs Bjiaimasonair. Frumvairp- ið hefuir þegair verið samþykkt 1 neðri deild með noflckrium breyt- iinigium. Ingólfur Jónsson fram, að réttast væri að byggja trébrýr, sem mundu þá i versta tiflífefllli fara, en yrði ekki dýrt að endumýja. Ingólifur Jórasson sagði, að það hefðu farið fram umfangsmikflar rararasóknir á svæðinu og að það væri örugglega dórnur verkfræð- inga, að tæknillega væri þetta framlkvæmanlegt. Hann sagði, að undirbúningur að framlkvæmd- um mundi halda áfram í sumar og stæðu vonir til að í sumar lægju fyrir nægilega mikiar Nám gæzlusystra Eggert G. Þorsteinsson heil-- brigðismálaráðherra svaraði í síðustu viku fyrirspurn frá Ólafi Jóhannessyni (F) um setningu reglugerðar um skóla samkv. lögum um fávitastofnan- ir. í svari sínu gat heilbrigðis- máflaráðherra þess, að haustið 1958 var byrjað að reka skóla við fávitahælið í Kópavogi fyrir starfsstúlkur sem síðan hlutu nafnið gæzlusystur. Þetta skóla- hald byrjaði fyrir áeggjan þá- verandi landlæknis Vilmundar Jónssonair og vaæ þá gert til reynslu til að bæta úr brýnni þörf, því þá var mikill skortur á faglærðu starfsfólki jafnvel starfsstúl'kum svo sem er þvi miður enn í dag um mörg af okkar sjúkrahúsum. AJlt var þetta gert í fullu samráði við stjórnamefnd ríkisspítalanna og sá stjórnarnefndin um auglýsing ar i dagblöðunum um þetta mál og fyrsta auglýsmg um þetta efni birtist í september 1969 þar sem svo var komizt að orði að stúlkur, sem vildu læra gæzlu og umönnun vangefinna gætu komizt að námi í Kópavogshædi þá um haustið. Þær stúlkur, sem Flöskuverksmiðj a: Framleiðir fyrir 58 milljónir króna á ári lokið hafa námi í skólanum hafa fengið prófskirteini þar sem til- tekið er að þær hafi stundað nám og gæzlu og umönnun vamigefinmia að staðizlt tifliskiiin próf af loknum námstima. Og að kennari og prófdómari telji þær hæfar til starfsins. fastrAðnir RlKISSTARFSMENN Frá upphafi hafa útskrifaðar 'gæzlusystur átt þess kost að vera fastráðnir rikisstarfsmenn á Kópavogshæli með þeim rétt- indum og skyldum sem slikri ráðningu fylgja. Þær hafa einn- ig verið ráðnar af öðrum stofn- unum fyrir vangefna. Þær hafa veitt umsjón og veitt verkstjóm á hælisdeildum, sem deildar- gæzílusystur og gæzíliusystur. Fyrstu órim tóku þær lliamn eftir 11. og 12. flokki, þágild- andi launalaga, og samikvæmt úr skurði kjaradóms 1963 þá var þeim skipað í 12. launaflokk. Eftir kjaradóm 1965 var þeim raðað í 13. launaflokk og sam- kvæmt nýgerðum kjarasamning- um eru gæzlusystur nú í 14. launaflokki og deildargæzlu- systur i í 15. launaflokki. Frá upphaifi haifa immtökuslkifl- yrði og nám fyflgt reglium, sem settar voru af for- stöðumanni og yfirmanni í sam- ráði við stjórnarnefnd rík- isspítala og var um nám og umdirbúning aðaflfliega situðzt við samsvarandi kennslu í Dan- mörku. NÁMSTlMINN 2 AR eldiskvilla, sem helzt koma fyrir hjá sliku fólki. IIJÚKRUNARFRÆÐI 1 hjúkrunarfræði er farið all- ítarlega yfir það, sem við kemur persónulegri hirðu og fram- komiu, heiflisusamlliegum liiflnaðar- háttum og heilsuvernd. Nokkuð ítarleg er kennd hjálp i viðlög- um, sérstaklega lögð áherzla á slys í heimahúsum, rétt viðbrögð við beinbrotum, bruna, raf- magnsslysum, blæðingum, köfn- un, eitrun, kennd er lífgun úr dauðadái bæði með blástursað- ferð og hjartahnoði. Uppeldis- og sálarfræði, en í uppeldis- og /Sálarfræði er lögð sérstök áherzla á þau atriði, sem að gagni mega koma á stofnun við uppeldi vangefinna barna og umgengni við fávita almennt. Þá er lögð áherzla á að kenna nem- um einfalt föndur, með það fyrir auigum að rnemiamir geti leið- beint vistfólki bæði börnum og fuflllorðraum við ýmiisis konar Framhald á bls. 21 Alþingi í gær EFRI DEILD: Emil Jónsson, utanríkisráð- herra, mælti fyrir frumvarpi rík isstjómarinnar um alþjóðasamn- ing um stjómmálasamband. Einar Ágústsson, mælti fyrir frumvarpi um almannatrygging- ar. og veitir um 40 manns atvinnu I FYRRADAG var til um- ræðu í Sameinuðu þingi þingsályktunartillaga frá Jóni Kjartanssyni um athug- un á byggingu og rekstri flöskuverksmiðju hér á landi. í framsöguræðu vitnaði flutn- ingsmaður til skýrslu er Guð- mundur Óskarsson, verkfræð- ingur, hefur tekið saman, en þar er gert ráð fyrir 2000 tn. flöskuverksmiðju. Er þar reiknað með, að vélar, sem eru miðaðar við að framleiða flöskur og krukkur allt frá 4 grömmum í eigin þyngd og upp í 1700 grömm muni kosta im 38 milljónir króna. Þá er talið, að 10 milljónir þurfi í rekstrarfé. Kostnaður við byggingu verksmiðjuhúss er talinn um 25 milljónir. Verkfræðingurinn áætflar, að söl'uverðmæti framleiðslliuinnar myndi nema urn 58 miMjónum króna. Fflöslkur væri hægt að selja fyrir nær 12 milljónir, gflös fyrir 4 miiljónir, gos- og piflsner- fflöskur fyrir 3,6 millljónir og aðr- ar flöskur fyrir 4,5 milfljónir. Eru þetta um 30 milljónir en siðan aðrar tegundir flastana og bjór- flöskur fyrir um 28 miflfljónir eða samtafls um 58 miffljónir. Árleg hráefnisþörf er áætliuð 2500 tonn af sandi og öðrum efnum til að fraiml'eiða 200 tonn nettó aí flöskum og kruflckum. Verð á hráefni komið í verk- smiðj-u er áætflað 2400 krónur pr. tonn, þaninig að hráefndiskositn- aður yrði um 6,5 mffijónir. Gert er ráð fyrir, að um 40 manins mundu viinna í verfcsmiðjunmi og að vinnulauniataostnaður og yfir- stjóm myndi verða um 16,8 milljóniir. Eftir að ýmia anraar kostnaður hefúr verið fram tafl- iran er niðurstaða vertafræðinigs- iras sú, að hagnaður af reflcstri sflíkrar verksmiðju yrði um 7 milljónir á ári. Jón Kjartansson saigði, að ramnsókn þyrfti að íana fram á því, hvort hfluti af nauðsynlegu hráefni væri tifl hér á lamdi. Er eitthvað af sandi nýtaralegt tid firamfleiðslunnar eða er hann of leirkerandur? Er hægtt að þvo hamn og hvað kostar það? Þá fjaiflaði ræðumaður um staðsetninigu sfliikrar flöákuverk- Framh. á bls. 21 Námstímmn er tvö ár og skipt- ist í bófclegt nám og verklegt. Bóklegar kennslu- greinar eru eftirfarandi. Sjúk- dómafræði og meðferð fávita og þar undir líkamsfræði, undir- stöðuatriði í sjúkdómsfræði um smitsóttir, helztu fávitasjúk- dóma og geðsjúkdóma, Auk þess kennt um helztu lyf, sem gera má ráð fyrir að þurfi að nota á deildum fávitahæla. Hjúkrun, heilsufræði og hjálp i viðlögum. Kennd eru hentug handbrögð við hjúkrun, daglliega smyrrtiragu sjúkraimieðferð aílmieranra sára, hirðingu legusára og vam- ir gegn þeim, aðgæzlu við lyfja- gjafir og sóttvarnir og sérstök áherzla er lögð á hjúkrun af- brigðilegs fólks. Einnig er kennt um meðferð ungbarna, daglega hirðu þeirra og fæðuþörf ásamt fæðuþörf fullorðinna og van- NEÐRIDEILD: Benedikt Gröndal, mælti fyrir nefndaráliti um stjórnarfrv. um Hótel- og veitingaskóla íslands. Frumvarpinu var visað til 3. um- ræðu. Guðlaugur Gíslason mælti fyr- ir frv. um lyfsölulög. Því var vísað til 3. umræðu. Samþykkt var sem lög frá AI- þingi frumvarp um sölu Neðri- Brekku í Saurbæjarhreppi. Birgir Finnsson mælti fyrir nefndaráliti um frv. uin Affla- tryggingasjóð. Því var vísað til 3. umræðu. Birgir Finnsson mælti einnig fyrir nefndaráliti um frumvarp að Hafnalögum. Því var vísað til 3. umræðu. Ingvar Gíslason mælti fyrir frumvarpi um kjarabætur afldr- aðra. Því var vísað til 2. um- ræðu og nefndar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.