Morgunblaðið - 04.03.1971, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 04.03.1971, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. MARZ 1971 19 Olíubátur með fullfermi — á botni Hvalfjarðar Flóka- Hafa framleitt y2 milljón plastpoka Akureyri 26. febrúar. Plasteinangrun h.f. á Akur- eyri hefur lengi framleitt frauð- plast til einangrunar og hef ur sú framleiðsla reynzt mjög vel. Aðaleigendur fyrirtækisins eru Kaupfélag Kyfirðinga og Korkiðjan í Reykjavík (Óskar Sveinhjörnsson). Plasteinangr im h.f. er í nýju og vönduðu húsi á Gleráreyrum. Fastir starfsmenn eru 3. Fyrir hálfu ári var hafin piastpokagerð í verksmiðjunni og hefur farið mjög vaxandi síðan. Fréttamað- ur Mbl. heimsótti verksmiðjuna nýlega og ræddi við Pál A. Páls- son verksmiðjustjóra. — Einangrunarplastið okikar fellur fólki mjög vel í geð eins og sézt, á söl- unni sem er mikil og ör. Fyrir nokkru tók Rannsóknastofa byggingariðnaðarins hér sýni til prófunar og við fengum mjög háa einkunn. Hingað kom líka þýzkur verkfræðingur fyrir skömmu og sagðist ekki áður hafa séð fullkomnari plastverk- smiðju hvað snerti framleiðslu- gæði og fyrirkomulag. — Nú erum við búnir að fram lelða um hálfa milljón plast- poka af ótal stærðum og þykkt- um. Breidd þeirra er frá 8 sm upp í 75 sm og lengdin allt upp í 3 metra. Pokarnir eru einkum notaðir í alls konar um- búðir. Efnið í þá fáum við frá Reykjalundi og það er úrvals- efni. — Nú höfum við gert samn- ing við Kópavogskaupstað um gerð poka úr svörtum plastdúk. Þeir eru ætlaðir undir sorp. Þeir SfÐASTLIÐIN tvö ár hefur far- ið fram norræn tónlistarkeppni ungs fólks, samkvæmt tillögu Menningarmálanefndar Norður- landa og með fjárhagsleg'um stuðningi Menningarmálasjóðs Norðurlanda. Norrænu félögin með aðstoð útvarps- og sjónvarps stöðva á Norðurlöndum annast framkvæmd keppninnar. Árið 1969 fór fram keppni á strokhljóðfæri í Danmörku og 1970 var keppni blásara í Nor- egi. Næsta haust kemur röðin að söngvurum. Keppninni verð- ur skipt í tvennt, kvenraddir og karlaraddir, þannig verða vald- ir tveir þátttakendur frá hverju landi til lokakeppni sem fer fram í Helsingfors 29.—31. október. Keppni milli þeirra, sem sækja um hér heima fer fram 15. og 16. október. Að þessu sinni er hámarksaldur keppenda 35 ár, en hefur verið 30 ár áður. Verðlaun fyrir þá, sem sigra í heimakeppni er u.þ.b. 40.000 kr. auk ókeypis ferðar og uppihalds í lokakeppnina I Finnlandi. Verð laun í lokakeppni eru: Ein fyrstu verðlaun í hvorum flokki d. kr. 15.000. Ein önnur verðlaun i hvor um flokki d. kr. 10.000. eru strengdir á þar til gerða grind, sem á að vera við hverja íbúð. Sorpið er látið i pokama, sem síðan eru teknir vikulega eða svo og fleygt í heilu lagi, grafnir eða brenndir en nýir pokar settir í staðinn. Þess- laga sem valin hafa verið til keppninnar. ir sorppokar eru 125x75 að stærð. Ekki veitir af að fara að ganga betur frá rusli og sorpi en víða er gert og þá er þetta hreinleg og ódýr aðferð. Ég er búinn að stunda sjó fyrir Norð- urlandi á sumrin í 25—30 ár og aldrei séð eins mikið af alls kon ar rusli i sjónum og á allra sið- ustu árum. — Við höfum sent sýnishorn af þessum sorppokum bæjar- verkfræðingi Akureyrar til at- hugunar, einnig til Húsavikiur og Reykja/víkur og fleiri staða og mun nú vera í athugun viða að taka upp þetta sorphreinsun- arkerfi. Pokarndr okkar kosta rúmar 10 kr. hver og kostnað- urimn við þá á ibúð verður rúm- ar 500 kr. á ári. Grindin kost- ar auðvitað eitthvað, en það er smáræði og er greitt í eitt skipti fyrir öll. Allar upplýsingar eru gefnar 1 skrifstofu Norræma félagsins í Norræna húsinu frá kl. 17—19. Þar verða einnig nótur þeirra Sv. P. Norræn söngvarakeppni í Finnlandi næsta ár INNARLEGA í Hvalfirði liggur olíubáturinn Haskell á leðju- botni með 200 tonn af olíu inn- anborðs og getur farið að leka við það að plöturnar tærast. Hjálmar Bárðarson siglinga- málastjóri talaði um þá hættu, í erindi um olíumengun í sjó á Barnaskemmtanir „Andrésar andar og félagau hef jast á ný um helgina SÍÐASTLIÐINN vetur — í marz 1970 — hélt Lionsklúbbur- inn Þór bamaskemmtanir í Há- skólabíói er kenndar voru við „Andrés önd og félaga“. Þessar bamaskemmtanir nutu mikilla vinsælda hjá börnum og var uppselt á allar skemmtanimar er þá voru haldnar. Nú hefur Lionsklúbburinn Þór ákveðið að endurtaka þesa- ar skemmtanir í Háskólabíói um næstu helgi, laugardaginn 6. marz kl. 3 e.h., og sunnudagkm 7. marz kl. 1,15 og ef til vill helgina þar á eftir, 13. og 14. marz ef aðsókn verður næg. Eins og í fyrra verður Svav- ar Gests kynnir á skemmtumun- um og stjórnar einnig ýmsum ledlkjum, spiumnimigalkeppintt og Bömg baimanma. Ýmis góð verð- laun verða veitt í þessum leikj- um. Skólahljómsveit Kópavogs (yngri deild) leikur í upphafi skemmtamanna, þá verður kvik- myndasýning — teiknimynda- syrpa og „Þrjú á palli", syngja •— ný skemmtiskrá fyrir börn. Þegar svo börnin fara út af skemmtuninni fá þau öll afhent- atn gjafapalkka frá Anidirési ömd. Till þeas að afhendimig palkkaminia gangi greiðlega verður hópur Lionsmanna á staðnum til leið- beiningar og aðstoðar eftir þörf- um. Allur ágóði af þessum skemmtunum renmur til Barna- heimilisins að Tjaldanesi í Mos- fellssveit og Líknarsjóðs Lions- klúbbsims Þórs. Eins og kunnugt er hefur Lionsklúbburinm Þór lagt starfinu í Tjaldanesi, til hjálpar og kennslu vangefinna barna, mikið og gott lið á und- anförnum árum, og ®vo hefur líknarsjóður Þórs styrkt marga í erfiðleikum þeirra. flokkurinn: mengunarráðstefnunni um helg- ina. Báturinn sökk eftir stríð er hann var á leið út frá olíustöð- inmi með fullfermi. Skömmu síðar var kafað niður að honum, en þá var hann sokkinn mjög í leðju á miklu dýpi. Sagði Hjálmar að ef hann færi að leka, væri líklegt að það yrði í fyrstu mjög hægt, þannig að fyrsta olíubrákin sæ- ist á sjónum og hefur Olíufélag- ið tekið að sér að hafa tiltækar olíuslöngur til að imniloka olíu- blett ef olían fer að leka úr skipinu. Til vinstri á myndinni er Páll A. Pálsson, en hinn maðurinn er Páll Garðarsson starfsmaður hjá fyrirtækinu. (Ljósm. Sv. P.) 3. skjöldurinn kominn út Barnaskemmtanir Andrésar andar og félaga nutu mikilia vin- sælda í fyrra. CT ER kominn þriðji skjöldur- inn í myndaflokki Alfreðs Flóka, „Hamskipti mánagyðjunnar“, én alls munu koma út 6 plattar í þeim flokki. Plattbrnir eru inn- brennt postulín frá Gleri og postu líni h.f. Flokkurinn er gefinn út í aðeins 200 árituðum og tölu- settum eintökum og hafa hand- hafar fyrstu plattanna forkaups rétt að öllum 6 númerunum, en að öðrum kosti verða þeir seldir öðrum. Alli Rúts og Baldur Guðmundsson í nýja Bílahúsinu. (Ljósm.: Kr. Ben.). Ný bíla- sala í Sigtúni BÍLAHÚSIÐ, nefnist ný bílasala, sem Baldur Guðmundsson opn- aði í gær að Sigtúni 3. Húsnæði bílasölunnar er tæpir 500 fer- metrar að stærð og rúmast þar um 30 bílar, en auk þess eru góð stæði fyrir utan húsið þar sem álika margir bilar komast fyrir. Auk Baldurs mun Alli Rúts starfa við fyrirtækið. í gær var þegair komin hreyf- inig á viðákiptín í Bill'alhúisiinu og höfðu nokkrir billar jaifnvel selzt áður en bíliaaailan var formilega opnuð. í sama húsi og bílasaLam eru kaffiistofa og bílaþvottaistöð. Balldur Guðmundsson hefluir lenigi verið bílasali, en hann og aðlli Rúts störifuðu báðir áður hjá Bíliasölu Guðimuindar, en það fyr- iirtæki mun starfa óbreytit áfnam

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.