Morgunblaðið - 05.08.1971, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 05.08.1971, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. ÁGÚST 1971 Skattstofan í nýtt húsnæði Allir málaflokkar afgreiddir í einum afgreiðslusal SKATTSTOFAN í Reykjavlk tekur til starfa I nýju húsnæði næstkomandi föstudag á 4. hæð í nýja Tollhúsinu. 1 hinu nýja húsnæði Skattstofunnar verður afgreiðsla fyrir alla málaflokka í sama afgreiðslusal og er þar um að ræða mikla breytingu til hins betra frá þvi sem áður var, en á undanfömum árum hefur Skattstofan verið til húsa á álls 4 hæðum í Alþýðuhúsinu og 100 kg af grænsápu en ekkert gos SIGURÐUR Greipsson sagði i viðtali við Morgunblaðið í gær, að þeir hefðu sett um 100 kg af grænsápu í Geysi í gærdag, en um kvöldmatar- leytið var honn ekkert farinn að láta á sér kræla. „Ég hef verið að gefa hon- um inn,“ sagði Sigurður, „en hann er ekki farinn að hreyfa sig ennþá. Við bíðum bara og biðum, en ég hef nú frekar von um að hann komi til og mun vaka yfir honum í nótt. Annars er nú farið að kula aðeins og það spillir fyrir, því hann er svo geysiiega við- kvæmur.“ Garðarshúsinu við Hvergisgötu. 1 Alþýðuhúsið flutti Skattstof- an úr Edinborgarhúsinu 1935. Gengið er inn I húsnæði Skatt- stofunnar frá vesturhlið Toll- hússins. Halldór Sigfússon, skattstjóri, sagði í viðtali við Morgunblaðið í gær að með tilkomu þessa nýja húsnæðis breyttist mjög til batnaðar öll vinnuaðstaða og sagðist hann vonast til þess að þetta nýja húsnæði yrði til stór- kostlegs hagræðis fyrir skatt- greiðendur miðað við það sem áður var, en þá þurftu menn að fara á marga staði til þess að sinna skattamálum. Þessi mynd var tekin í gær á ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna á Hótel Loftleiðum. 70 þátttakendur eru á ráðstefnunni, sem Ráðstefnan hófst sl. mánudag og lýkur á föstudag. á Norðurlöndum, sem haldin er fjallar um umhverfisvandamáL (Ljósm. Mbl. Kr. Ben.) Kindur missa tennum- ar í Þingvallasveit Orsakir eru óþekktar Ný ljóðabók eftir Tryggva Emilsson FYRIR skömimu kom út hjá Heimakringlu ný ljóðabók eftir Tryggva Bmilsson og nefnist hún Ljóðimæli. Bófein er 94 blaðsíður að stærð og eru í henni 50 ljóð, öll í hefð- bundnu formi. Þetta mun vera fyrsta bók Tryggva, en hann er verkamaður að atvinnu. í ÞINGVALLASVEIT hefur á undanförnum árum borið á torkennilegum sjúkdómi í sauðfé. Einkennist hann af því að framtennur detta úr kindunum á bezta aldri. Guð- björn hreppstjóri á Kárastöð- um sagði Mbl., að byrjað hefði að bera á þessu fyrir 3—4 árum, og' væri það mest á tveimur þæjum, í Heiðar- bæ og á Kárastöðum. Hefði þetta í för með sér mikið tjón fyrir bændur, því þetta bagaði féð, sem þrifist illa. Hefði verið reynt að finna orsakir þessa sjúkdóms í fénu í Tilraunastöðinni á Keldum, en án árangurs. Hjartaflutn- ingar óþarf ir? Árangursríkari aðferð notuð við 20.000 sjúklinga á ári I TlMARITINU Newsweek var nýlega sagt frá nýjum aðferðum við hjartaaðgerðir, sem sagt er að munl að öll- um líkindiun gera hjarta- flutninga óþarfa. Hjartaskurðlæknir í Cleve- land í Bandaríkjunum, René Favaloro, fann upp aðferðina fyrir fjórum árum, skömmu áður en suður-afríski læknir- inn Christian Barnard fram- kvæmdi fyrsta hjartaflutning inn. Aðferð Favaloros hefur hins vegar vakið litla sem enga eftirtekt, þar sem at- hyglin hefur öil beinzt að hjartaflutningum Barnards. Aðferð Favaloros er í aðal atriðum sú, að hann græðir æð úr fótlegg sjúklings í hjarta hans. Nýja æðin ligg- ur fram hjá hjartaslagæð sem er stífluð. Blóðrásin verð ur eðlileg og blóð streymir aftur til hjartavöðvans. Þessi tiltölulega einfalda aðferð er talin ein merkasta uppgötvun sem gerð hefur verið í sögu hjartaskurðlækn- inga og jafnframt sú sem hefur vaidð hvað minnsta at- hygli. Skurðlæknar víðs veg- ar í Bandaríkjunum fram- kvæma um 20.000 slíkar að- gerðir á ári. Favaloro fann upp aðferð- ina þegar hann stundaði rann sóknir undir handleiðslu eins fremsta skurðlæknis Cleve- land-sjúkrahússins, Donald Effler, snemma árs 1967. Annar sérfræðingur stofnun- arinnar, F. Mason Sones jr., hafði fundið upp röntgen- geislaaðferð til þess að finna nákvæmlega hvar kransæða- stifla hefur orðið. Aðferð Sones átti mi'kinn þátt í því að aðferð Favaloros varð möguleg. Samkvæmt aðferð Favalor- os er pípu stungið í æð á handlegg og hún þrædd að mótum aðalhjartaslagæðar- innar og hjartans. Um þessa pípu er dælt lituðum vökva inn í kransæðar sjúklingsins. Sjá má á kvikmyndum sem eru teknar þegar hjartað dælir vökvanum um krans- æðarnar nákvæmlega hvar stíflan er. Skurðlæknarnir Framhald á Ms. 17 Páll A. Pálsson, yfirdýra- læknir, staðfesti að svo væri og að unnið væri að því að finna orsök þessa kvilla. Hann væri ekki nýtilkom- inn. Til dæmis hefði borið talsvert á honum í austan- verðum Skagafirði fyrir fjár- skiptin, en þá hvarf sjúkdóm- urinn alveg. Einnig hefði hann verið töluvert áberandi sums staðar á Austurlandi. Og nú fyrir nokkrum árum hefði farið að bera á þessu í Grafningi og í Þingvalla- sveit. Orsök þessa sjúkdóms er enm ókunn, segir Páll A. Pálsson i grein sem hamn skrifaði í Frey um tanmlos í sauðfé. Ósennilegt verður að telja að um smitsjúk- dóma sé hér að ræða, en-da hafa aýklarainnsókniir og ramrusóknir á tannhaldi og kj álkabeimium ekki leitt í Ijós niðurstöðuT, sem bentu til þess. LAXÁ I DÖLUM Samkvæmt upplýsingum Ástu Guðbrandsdóttur, ráðs- konu í veiðihúsiinu við Laxá, hefur veiði verið mjög góð undanfairnar tvær til þrjár vik ur. Fyrri hluta sumars var veiði treg í Laxá, enda var áim þá mjög vatnslítil vegna þurrka. Taldi Ásta, að nú væru komnir á land eitthvað um 300 laxar, og þar af hefðu 73 veiðzt síðan um helgi. Enn fremur tófe hún íram, að ekki væri fyllilega að marfea þessa heildartölu, þar sem niú væru eingöngu útlendingar að veið um við ánia, og ættu þeir það 5 vetra ær, Þrjár framtennur, sem eftir standa, mjög lausar, hinar nýlega fallnar úr. í greiniinni getur Páll um ýms- ar tilrauiniir til að giirða fyrtr sjúkdóminn og rannsafea hann, eiins og reglulega lýsis- og stein- til að sleppa löxunum, ef þeim þættu þeir veiða of mik- ið. Útlendingarnir væru sum- ir hverjir latir við að veiða, byrjuðu kannski kl. 7 á fevöld in, og veiddu til kl. 10 og þá eingöngu á flugu. Mikinn lax sagði hún vera í ánni, og taldi líklegt að honum yrðu gerð betri skil, ef „landinn“ væri þar við veiði. MIÐFJARÐARÁ Lára Ólafsdóttir, ráðskona i veiðihúsinu Laxahvammi, tjáðd oktour i gær að frerour treg veiði hefði verið nú upp á siðfeastið. MUdlíl lax væri hins vegar í ánni, og virtist hann gera mikinn manna- mun. T. d. hefði nú fyrir skömmu einn veiðimanna af 9, fenigið 20 laxa á þrerour dögum, en hinir átta fengið samtals 17 laxa.' Vonir sagði hún standa tiil, að veiði færi að aukast á næstunni, þar sem roeð stórstreymi yk- ist vatnsmagn í ánni veru- lega. Alls væru nú komnir á land 584 laxar, og væru þeiir frá sjö upp í níu pund, þar af mikið um 14—16 pundara, og nær eingöngu veiitt á maðfe. LAXÁ f LEIRÁSVEIT Sæimileg veiði hefur veriö I Laxá í LeirársVeit í allt suim- ar tjáði okkur Sigurður Siig- urðsson, Stóra Ijambhaga í efnagjöf, athugun á steinefnaimii haldi kjálka og f 1 uorimnihaÆdi, athgiun á erfðaieiginleikum o. fL En ekkert af þessu hefur borið tilætlaðan árangur eða gefið vís- bendingu. Meðferð á fóðrun og fé á þeim bæjum, þar sem tamiilos hefur valdið tjóni, er mjög mi»- munandi, sama máli gegnir um haglendi fjárinis. Sjúkdómuriinn virðist því aills ekki bundúnn við sérstaka aðbúð fjáriirns. Þó rounu Framhald á bls. 27 Harður árekstur MJÖG harður áreikstur varð á mótium Njálsgötu og Vitastígs í gærkvöldi. Opel station-bil, sem í voru þrír ungir menn, var ek- ið uipp Vitastíg á 35 km hraða, að sögn ökumanns, og á þeim hraða inn á gaitnamótin. 1 sama miund sá hann til vörubils, sem kom vestur Njálsgötuna inn á gatnamótin, og reyndi ökumað ur fólksbilsins þá að auka hrað- arm tii að sleppa við árekstur, en vörubillmn lenti þó aiftast á fólksbllnum. Snerist fóiksbíllmn við á götJunni og valt, og llá hann á toppmum ofan við gatna- mótin. Öfeumaðurinn mun eitt- hvað hafa særzt á handlegg, en hinir sluppu ómeiddir. Billinn skemmdiist mjög rnifeið. g«er. Sagði hamn að laximm heföi verið rojöig vaann firatn- an af sumri, mlkáið um 10— 15 pundara, en niú væri fiarið að ganga í ána nokkuirt magn aif laxi, sem verið hefði eitt ár í sjó. Fjórar stengiur eru í ánni á neðna svæðimu, og er þar einigönigiu veitt á fllugn. Liitiið sagði Sigiuröur að hiefði veiðzt af sitangl í sumar,. en sil'umigsveiði virtist mdnnka eftir þvi sem meiri lax gemgi í ána. ! ÞINGVALLAVATN Samfevæmt upplýs imgiuim séra Eirtiks Eiríkssomar, þjóð- garðsivarðar, hefiur veiði í i Þimgvallavatrá í sumar verið svipuð og umdanifiarm ár. Veð ur hefiur verið afburða gott í júdí, sumnam andvarí, ogroúk ið sófit í vatnið. Veiðitíman- um yið ÞingvaUavatn lýfcur 1. sepifiember.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.