Morgunblaðið - 05.08.1971, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 05.08.1971, Blaðsíða 28
\ JMwgtntfiIðMfc nucLvsincnR ^-»22480 Jlífyg!Pj«tMkAifr grænt hreinol ÞVOTTALOGUR FUÓTVIRKABI, MILDARI FYRIR HENDUR YÐAR. FIMMTUDAGUR 5. AGÍJST 1971 Fryst hvalkjöt Japansmarkað Sporðakjöt hefur ekki verið nýtt til manneldis áður 334 hvalir hafa veiðzt í sumar HVALUR h.f. er nú að gera til- rannir með að vinna hvalkjöt til útflntning-s til Japans. Fyrir nokkru var byrjað að frysta kjöt í Hvalstöðinni í Hvalfirði, en hér er um að ræða feitan vöðva aft- arlega á hvalnum, svokaliað sporðkjöt, en það er tekið af langreyðum og sandreyðum ef þær eru nógru feitar til þess. Áð- ur hefur þetta kjöt ekki verið nýtt, nema í bræðslu, en í við- tali við Loft Bjarnason útgerð- armann í gær sagði hann að til stæði að senda 20—30 tonn af þessu hvalkjöti ttl reynslu til Japans. Tveir Japanir eru nú í Hvalstöðinmi til þess að meta kjötið fyrir kaupendur, en þeir eru ábyrgir fyrir því að gott kjöt sé valið til útflutnings. Loftjur sagði að veiöi í árværi heldiur minni en í íyrra miðað við jafnianigan veiðitíma. í fyrra hófst hvalveiðiverttíð- im 21. júní og þann 4. ágúst var búið að veiða 210 lanigreyðar og 23 búrhvali, alls 233. 1 ár sent á byrjaði hvaillveiðivertiðiin 30. mai og í gær var búið að veiða 181 Janigireyð, 107 sandreyðar og 56 búrhvali, alis 344. Nú er búið að veiða 29 færri lanigireyðar en í fyrra, en lang- reyður er bezti hvaliurinn til vinnsiu. í fyrra veiddist engin sandreyður, en það þarf að minnsta kosti tvær sandreyðar tiii þess að ná jafn verðmætu hráafni og úr einrni langreyð. Kópavog- ur tvö presta- köll ÁKVEÐIÐ hefur verið að Kópa- vogsprestakall verði Skipt í tvö prestaköll, Kársnesprestakall og Digranespréstakall. Hafa þau nú bæði verið auglýst laus til um- sóknar, þair sem sr. Gurnnar Árna son, sem þjónað hefur Kópavogs- prestakalli, lætur af störfum fyr- ir aldurssakir 1. september nk. Umsóiknarfrestur er til 30. ágúst. Káranesprestakall verður veitt frá 1. septembeir að telja, en Digranesprestakall frá 1. jamúar 1972. Þá hefur Sauðárkrókispresta- kall verið auglýst laust til um- sóknar fyrir nokkru. Er umisókn- arfrestur þar til 26. ágúst. ísjaki reif síðu grálúðubáts — 50 sjómílur úti af Siglufirði tveggja metra rifa undir sjólínu Séð inn í hluta af Herjólfsdal í Eyjum og lengst t.v. er ldn- verska hofið. Á morgun verður risinn 7000 manna bær í þess- um dai og þá verða fánar við hvern hún og skrautlýsing á hverjum staur. Fremst á myndinni er einn Eyjapeyi úr brennu- liði þjóðhátíðarinnar að slappa af með þvi að spranga smá- vegis í Fjósakletti þar sem báikösturinn stóri er reistur. — Sjá bls. 10. Ljósm. Mbl. Sigurgeir í Eyjum. Tálknrafjörður, 4. ágúst. ÞAÐ óhapp vildi til í dag hjá mto. Tungufelli BA 326, 300 lesta skipi, að skipið sigldi á ísjaka, sem reif tveggja metra langa rifu á það fyrir neðan sjólínu, þar sem skipið var statt um 50 sjó- málur út af Siglufirði, en skipið var á leið til grálúðuveiða við Kolbeinsey. ísja'kinn mun hafa rifið akipið þar sem vatns- eða olíutankur var fyrir innan, þamnig að sjór hefur ekki komizt í skipið, en það er nú á leið til hafnar á Norðurlandi. Er áætlað að það komi til hafnar í nótt. Óhappið varð um hádegisbil í dag, en siglingaleiðin á þessu svæði er talsvert erfið vegna ísreks. — Fjórtán menm eru á Tungufelli. — J. B. Kiartan Thors látinn KJARTAN THORS, forstjóri, lézt í Landspítalanum aðtfarar- nótt síðastliðins miðvikudags eft ir lamgvinn veikindi, 81 árs að aldri. Hanm var fæddur í Borgamesi 26. aprii 1890, somur hjómanna Margrétar Þorbjargar Kristjáns- dóttur og Thor Jensens, for- stjóra. Hann lauk stúdentsprófi frá Menmtaskólanum 1 Reykja- vík 1912 og cand. phiJ. prófi frá Kaupmannahafnarháskóla ári síðar. Þá stundaði hanm um tíma nám i lögfræði við Háskóla Is- lands. Árið 1916 gerðist Kjartan íramkvæmdastjóri togaraútgerð- arfélagsins Kveldúlfs hf. og gegndi þvi starfi til 1957. Jafn- framt því starfaði hann mikið að félags-, viðskipta- og atvinnu- málum og þá fyrst og fremst að málum, er vörðuðu sjávarút- veginm. Hann var formaður Vinmuveitendasambands Islands frá stofnun þess 1934 til 1968, og gegndi auk þess formanns- störfum lengri eða skemmri tima í ýmsum félögum, t. d. i Félagi ísJenzkra botnvörpuskipa- eigemda, Samtryggingu íslenzkra botnvörpunga, stjóm Bæjarút- gerðar Reykjavíkur og í Lands- sambandi íslenzkra útvegs- manna. Þá tók hann þátt í við- skiptasamningum fyrir hönd rík isstjóma Islands í Englandi, Þý2áíaJandi og hér heima og var formaður nefndar, er samdi í Kjartan Thors. Paris um sölu á afla íslemzkra togara í Bretlandi. Kjartan Thors varð ræðismað- ur Ítalíu á Islandi 1934 og aðal- ræðismaður frá 1951—1963. — Hann hefur verið sæmdur fjölda heiðursmerkja, innlendra og er- lendra, fyrir störf sím. Árið 1915 kvæntist Kjartan Ágústu Björnsdóttur kennara við Lærða skóJann í Reykjavík Jenssonar, og livfir húm mann sinn. Þeim varð fjögurra bama auðið. Hins látna framkvæmdamanns verður nánar minnzt síðar hér í blaðimu. Tekjur af ferðamönnum 990,5 milljónir króna á síðastl. ári 63 þúsund útlendingar komu Á ÁRINU 1970 komu 52.908 er- lendir ferðamenn til landsins, og eru þá ferðamenn með skemmti- ferðaskipum ekki meðtaldir. Hefur aukningin orðið 20% á ár- inu. Þetta kemur fram i skýrslu Ferðamálaráðs. Með skemmti- ferðaskipum komu 10.500 og er heildartala ferðamanna 63.408« Gjaldeyristekjur af ferða- mömnum voru 379.7 milljónir, en að meðaltali eyddi hver ferða- maður 7.177 kr. Heildairtekjur af ferðamönnum voru 990.5 millj. kr. Aukning ferðamanna til lands- ins hefur orðið gífurleg. Fyr- ir 20 árum eða 1950 komu sam- tals 4.383 erlendir ferðamenn til landsins og gáfu af sér 845 þús- und krónur og 1960 komu 12.806 erlendir ferðamenn og voru tekj- ur af þeim 17.3 milljónir ltr. Flestir erlendu ferðamenmirnir komu i júlimánuði á sl. ári eða Sjómaður drukknar UNGUR sJtiipverji á Sæfara AK féH fyrir borð á Sæfara í íyrri- nótt og drukknaði. Fanmst hann ekki við leit. Sæfaii fór frá Akranesi á sjó laust fyrir miðnœtti og sást Síð- ast tH skipverjans þar siem hainn flór úr stýrishúsi.niu um M. 12,30, en um kl. 2.30 v£ur tekið efltir að hann var ekki um borð. Sæfari smeri þá við og hóf 'lleit ásamt Guðmiumdi RE, en sú leit bar er.ig an árangur. Nafn manmsins er eWtil hægt að birta fyrr em á imorgum. 11.774 talsims, em mest aukning ferðamanna er þó í aprílmánuði eða 51% aukning frá fyrra ári og í febrúarmánuði, verður 36.5% aukning frá fyrra ári. í júlí er aukning 28.3% frá fyrra ári. Ef litið er á þjóðerni, þá eru Bandaríkjamenn flestir eða 22.352 talsins, en NorðurJanda- búar eru 10.600. Aðrir Evrópu- búair emu 28.090 talsims og í þeim flokki eru Bretar og Þjóðverjair flestir, þ.e. 5295 Bretar og 5497 Þjóðverjair. FANGINN, sem slapp úr Hegningarhúsinu aðfaranótt sl. fösitudags kom í leitirnar á þriðjudagisfltvöld þar sem honum var laus höndin í Aust urbaanum, enda mun eitthvað hafa guflað á. Náunginn mun ekki hafa farið varihiuta aí verzlumarmannahelginni, því hann brá sér í HúsafeJlsskóg þar sem hann var aJJa helg- ina 1 'góðu yfirlæti. Honum miun hafa gengið vel að kom- ast í HúsafelJssikóg, en ekki eims veJ þaðan og ferðaðist hann á puttanum. GeJtk hann Með flugvélum komu 51.752 ferðamenn, en aðeina 1.156 með skipum. Þegar gerð er gredn fyrir heildartekjum af ferðamönnum á árinu 1970 eru reiknaðar tiekj- ur irnlendra flugfélaga 531.9 millj. kr., erlemdra flugfélaga 9.6 millj., tekjur atf frihöfninni í Keflavik 69.3 millj., tekjur aí ís- lenzkum markaði 23.8 miilj., tekjur ferðaskrifstofa 97.2 millj., tekjur hótela 43.4 millj. og loks liðurimn ferðamenm, 215.2 millj. En heildartaiiam var 990.5 millj. kr. þó mest aUa leiðina í bæinn, því fáir bíla stoppuðu íyrir homum og að mimnsta kosti tveir iögreglubílar óku fram hjá homum án þess að sinna beiðni um akstur, en það mun lögreglumönnumum hafa þótt hart eftir á, því þeir voru ein- mitt að ieita að strokufang- anum. En nú er ferðalögum verzlunarmannahelgarinnar Jdkið og náunginn er aftur kominn þangað sem hann gufaði upp án þess að nokfcur vissi. Strokufanginn skemmti sér í Húsafelli — og lögreglan neitaði að taka hann upp í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.