Morgunblaðið - 05.08.1971, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 05.08.1971, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. ÁGÚST 1971 9 Einbýlishús hæð og jarOhæð, ásamt bílskúr, við Brekkugerði, er til sölu. Steinhús við Ránargötu með þremur þriggja herbergja íbúðum er ti1 sölu. Sérhœð óvenju falleg nýtízku 6 herb. hæð um 165 fm á góðum stað á Seltjarnarnesi er til sölu. Hiti, inngangur og þvottaherbergi sér. Smekklegar viðarinnréttingar, 2 saml. stofur, húsbóndaherbergi, eldhús, anddyri, gestasnyrting, þvottaherbergi, svefnherbergis- álma með 3 svefnherbergjum, 20 fm svalir. 4ra herbergja risíbúð við Langhohsveg er til sölu, stærð um 97 fm. Sérinn- gangur, sérhiti, tvöf. gler, teppi. 3/o herbergja nýtízku íbúð' á 3. hæð við Álfa- skeið í Hafnarfirði, alveg full- gerð, er til sölu. Þvottahús á hæðinni fyrir 5 íbúðir. Glœsileg eign á bezta stað í Laugarneshverf- inu er til sölu. Neðri hæð um 130 fm (4ra herb. íbúð) og mjög stór 3ja herb. íbúð [ kjall- ara sama húss. Sérinngangur og sérhfti er fyrir þennan húsWuta og sérlóð. Bílskúr fylgir, 2/o herbergja Ibúð á úrvalsstað í Vesturborg- inni er til sölu. Ibúðin er um 85 fm jarðhæð skammt frá Haga- torgi. Hiti og inngangur er sér. Hœð og ris við Ránargötu, alls 6 herb. íbúð er til sölu. Á hæðinni eru 2 sam- liggjandi stofur, eldhús, baðherb. og eitt svefnherbergi. Tvöf. gler. Teppi á stofum og stigum. Hæð- in er öll endumýjuð. 1 risi eru þrjú svefnherbergi með góðum gluggum. Sérinng., eignarlóð. 3/o herbergja íbúð við Meistaravelli er til sölu. Ibúðin er á 3. hæð, staerð um 90 fm. 1 stofa, 2 svefnherbergi, eldhús með borðkrók, baðherb., svalir, tvöfalt gler, teppi. 3/’o herbergja íbúðir við Hringbiaut, tilbúnar undir tréverk. Ibúðimar eru í fjórbýlishúsi, hver íbúð um 80 fm. Á jarðhæð hússins verða engar íbúðir og fylgir hverri íbúð 40 fm pláss þar. Nýjar íbúðir bœtast á söluskrá dagleqa Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. Áreiðunleg stúlka óskast á heimili í New York til hjálpar með 3 börn. Báðar ferðir borgaðar. Gott kaup. Sendið mynd og skrifið (á ensku) úl Mrs. R. Starin 52—23 Le'rth Place Littte Neok, New York, 11362 U S. A. 26600 al/ir þurfa þak yfirhöfudid Áltaskeið 3ja herb. íbúð á 3. hæð (efstu) í blokk. Vandaðar innréttingar. Barmahlíð 130 fm neðri hæð í þríbýlishúsi. Sérhiti. Sérinng. Suðursvalir. Endurnýjaðar innréttingar. Garðsendi Einbýlishús, kj., hæð og ris um 80 fm að grunnfl. Snyrtileg eign með góðum innréttinguim. Kaldakinn 3ja herb. fbúð á jarðhæð í tví- býlishúsi. Sérhiti. Sérinng. Kaplaskjólsvegur 4ra herb. íbúð í blokk. Stofa, svefnherb., eldhús og bað á hæðinni og 2 herb. og snyrting ! risi (innangengt úr íbúð). Klappastígur 5 herb. 130 fm hæð í steinhúsi. Allt risið yfir íbúðinni fylgir. Þar er hægt að hafa 2—3 góð herb. Lindarflöt Einbýlishús, alls um 200 fm með innto, bílskúr. Hús þetta verður laust 1. september. Lyngbrekka Einbýlishús, paflahús, alls um 190 fm með innb. bí'lskúr. 5 svefnherbergi. Glæsilegt, vand- að hús. Ræktuð lóð. Melabraut 2ja herb. risíbúð í þríbýlishúsi (steinhúsi). Sérhiti. Laus 1. sept. Reynimelur 2ja herb. vönduð íbúð á 1. hæð í nýlegri blokk. Mjög góðar inn- réttingar. jr I smíðum Tvíbýlishús á sunnanverðu Seltjarnarnesi. Hvor hæð er 153 fm auk bíl- skúrs. Selst fokhelt með tvö- földu gleri, pússað og málað að utan. Útihurðir fýlgja aðrar en biílskúrshurðir. Verð: 1.960.000,-. Beðið verður eftir 600.000,- kr. Húsnæðismálastjórnarláni. Einbýlishús á Arnarnesi. Húsið er kjallari og hæð. Tvöfaldur innb. bílskúr. Húsið selst fokhelt en pússað að utan. Miðstöðvarlögn að mestu komin. Einbýlishús Til söiu er eitt af síðustu hús- unum, sem er í bygg'mgu á Flöt- unum. Húsið er ein hæð 150 fm, auk tvöfalds bílskúrs. 4 svefn- herbergi. Húsið selst fokheJt, pússað að utan og þak fullfrá- gengið. Beðið verður eftir 600.000,- kr. Húsnæðism.stj.láni. Einbýlishús Sökklar undir einbýlishús i Kópavogi. Teikn. o. fl. fylgir. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Si/li&Valdi) sfmi 26600 SÍMIl IR Z4300 Til sölu og sýnis 5. Við Lindargötu 2ja herb. ítoúð á 1. hæð með sérinngangi. Útb. aðeins 150 þ. 2ja herb. íbúðir við Leifsgötu, Freyjugötu, Baldursg., Reykja- víkurveg, Kárastíg, Njálsgötu og víðar. Nýleg 3 ja herb. jarðhœð um 85 fm með sérinngangi og sérhita við Skólabraut. Nýr bílskúr fylgir. Við Bergstaðastræti 3ja herb. íbúð á efri hæð í steinhúsi með sérhitavertu og sérinngangi. Tvöfalt gler í gluggum. Nýtt jánn á þaki. Við Njálsgötu er laus 4ra herb. íbúð á 1. hæð, nýstandsett með nýjum teppum. Við Langholtsveg 4ra herb. ris- íbúð um 100 fm rneð sér- inngangi og sérhitaveitu. Tvö- falt gter í gluggum, teppi fylgja. Útborgun 600 þ. 4ra-5-6-7 og 9 herbergja íbúðir og húseignir af ýmsum stœrðum og margt fleira Sjón er sögu rikari IVýja fasteignasalan Simi 24300 2ja herb. ódýr risíbúð á Sel- tjarnarnesi, sérhiti, sérinng. 3ja herb. glæsileg ibúð í háhýsi í Heimunum. 4ra herb. sérhæð í Hafnarfirði, sérhiti, sérinngangur, sér- þvottahús. 6 herb. nýleg sérhæð í tvíbýlis- húsi á bezta stað í Kópavogi. Glæsilegt einbýlishús við Byggðarenda, skipti á 4ra—6 herbergja íbúð möguteg. 6 herb. parhús í Kópavogi, bíl- skúr fylgir, hagstætt verð. 46 fm bílskúr við Langholtsveg, hentugur fyrir alls konar smá- iðnað. Fokheld sérhæð með bilskúr á mjög veðursælum stað í Kópavogi. Sumarbústaðalönd í Grímsnesi. Málflutnings & ^fasteignastofaj k Agnar Cústafsson, hrl.j Austurstræti 14 i Súnar 22870 — 21750,j Utan skrifstofutíma: j — 41028. Tiil sýnis og sölu Ford Country Sedan árgerð 1965, ekinn 90 þ. km. BfH í sérflokki. Rifreiðasalan Borgartúni 1, símar 19615, 18085. Fasteignir til sölu Stórt hús á stórri eignarlóð í Miðborginni. Hentugt fyrir margs konar starfsemi, t. d. fé- lagasamtök, skrifstofur, íbúðir og margt fleira. Uppl. í skrif- stofunni, ekki í síma. Margar fleiri fasteignir í borginni og nágr. í Hveragerði Húsnæði fyrir félagasamtök, verzlanir, skrifstofur og fleira, svo og íbúðir. Jörð við Steingrímsfjörð Á jörðinrti er 2ja íbúða hús, 12 hektara tún, bátahöfn og silungs- veiði í góðu veiðivatni. Hag- stætt verð. Uppl. í skrifstofunni, ekki í sfma. Fleiri fasteígnir úti á landi. Austurstræti 20 . Sfmt 19545 1 62 60 5 herbergja Efri hæð, sér, og 2 herbergi í risi i Norðurmýrinni. 5 herbergja Sérlega vönduð íbúð í Breið- holti. 5 herbergja 3 herbergi á 2. hæð og 2 herb. í risi ásamt bilskúr í Austur- bænum. Stórt einbýlishús á einum bezta stað í bænum. Oskum eftir að taka einbýlishús á leigu. Fasteignasalan Eiríksgötu 19 - Sími 1-62-60 - Jón Þórhallsson sölustjóri, heimasimi 25847. Hörður Einarsson hdl. Óttar Yngvason hdl. Fastelgnasalan Norðurveri, Hátúni 4 A. Simar 21870-20998 Við Hamrahlíð 2ja herb. lítil en snotur íbúð. 2ja herb. lítiil íbúð við Njálsgötu. 2ja herb. falleg rbúð við Dverga- bakka. 2ja herb. falleg íb. við Hraunbæ. Fokheldar ibúðir við Unnarbraut, fjögurra og sex herbergja. HILMAR VALDIMARSSON, JÓN BJARNASON hrl. fasteignaviöskipti. ÞHR ER EITTHURfl FVRIR RILR EIGMA8ALAM REYKJAVÍK 19540 19191 Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúð í Álfheima- hverfi eða nágrenni. Úttoorgun getur verið allt að 1,2 miiHj. Höfum kaupanda að 4ra herbergja rbúð i Háa- feit'rshverfi eða Breiðholti. Trl greina kemur að borga út allt kaupverðið. Höfum kaupanda að 4ra til 5 herb. íbúð i Laugar- neshverfi. Æskilegt að bílskúr eða brlskúrsréttindi fylgdi. Trl greina kemur skipti á nýrri 5 herb. íbúð í fjölbýlisbúsi. Höfum kaupanda að einbýlishúsi í Smáíbúða- hverfi eða Árbæjarhverfi. Mjög mikil útborgun. EIGIMASALAM REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstrseti 9. Kvöldsimi 30834. 23636 - 14654 TIL SÖLU 3ja berb. risíbúð við Lindargötu. 3ja herb. íbúð á 1. hæð í gamla borgarhlutanum. 4ra herb. sérhæð, 130 fm, með bílskúr í Austurborginni. 6—7 berto. sérhæð, 165 fm, á Seltjarnamesi. íbúðin er i sér- flokki. Stór eign í Laugameshverfi, sem hægt er að skipta í tvær íbúðir. Stórt einbýlishús á eignarlóð í gamla borgarhlutanum. Mjög góð eign. Parhús í Kópavogi, 135 fm verzl- unar- og iðnaðarbúsnæði, i nýja bæjarhlutanum í Hafnarf. Sumarbústaðarland við Eliiða- vatn. Höfum kaupendur að ftestum stærðum íbúða, sérhæðum, eiobýlishúsum og raðhúsum. í mörgum tilfeBuim mjög góð- ar útborganir. m 06 m\mm Tjamarstíg 2. Kvöldsimi sölumanns, Tómasar Guðjónssonar, 23636. TIL SÖLU Sérhœð r Hlíðunum Efrihæð, 5 herb. íbúð, í mjög góðu standi með sérhita og sérinngangi. Réttur fyrir bíl- skúr, laus 1. október. 3ja og 5 herb. hæðir í góðum húsum og í góðu standi við Kaplaskjólsveg. 4ra herb. hæð við Njálsgötu. 4ra herb. risíbúð við Langholtsv. 4ra herb. 1. hæð við Háagerði. 2ja herb. risíbúð við Nökkvavog. Höfum kaupendur að öllum stærðum itoúða, eintoýlishúsa og raðhúsa. Einar Sigurilsson, hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. Kvöldslmi 35993.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.