Morgunblaðið - 05.08.1971, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 05.08.1971, Blaðsíða 7
"t~1 MORGUNBiLAÐH}, FIMMTUDAGUR 5. AGÚST 1971 Xúpur í Dýrafirði 4 Lionsklúbbar halda hátíð að Núpi „Halló, FTafceyii. G<»t ég femgið að tala við Kristjám Guðmtmðssom bakarameist- axa? „Sjálfsagt. Amtertak." „*Pá, hailó, þetta er Kristján.“ ,J>etta er á Morgunblaðinu, Kristján. Við fréttum að þú vaerir fomiaður undirbúnings neftuiar mikillar stofnskrár- hátiðar fjögurra Uíonsklúbba á Ntipi á latigartlaginn keni- nr?“ „Já, rétt er J>að.“ „Stanóa einbver býsn íyr- ir dyrum?“ „Öbætt er að segja það, því að þetta verður geysianikiil há tíð, og hefst hún með borðihaldi ki. 6 á lauigarðag- inn, og þegar háfa 250 manns skráð s5g tá þátttöku. Þamna verður kait borð á boðstól- uim, og við réðuim okfcuir sér- srtaikan brvta I tiiefni af þessiu." „Hvaða kiúbbar eru þetta, seim nú halda sitofnskrárhátíö, Krástján ? -Þá er nú fyrst að mimnost á kiúbb.nin minn, L'onskíúbb Ömundarf ja.rðar, sem tetur þegar 27 meðlimi. Við köM- utm hann þassu naíni, vegna þesis, að swmír meðlimim- ir eiiga heima iwni í firði. Sið- ain er Iáonskliúbbur Súgamda- fjarðar með 20 mjeðl'imi. Þá LiionsMiúbbur Þingeyrar mjeð 23 mieðliimi og LionisMúbbur Bi.ldudais með 22 meðiiimi. Elkki er víst, að töliuinnar séu ailiveg nákvasmar hjá mér, en þeíta er svoma hér um bil“ „Erxs þá Lionsklúbbar ékki komnir um a®it á Vesit- fjörðuim?" ,.Jú, það lE.ggur við. ESztur er kiúbburinn á ísafirði, þá Roliungarvifcurtdúbbiuirinin og H óim avíkiurkiúbburinn, og sá á Pat reksfirði, og þessir 4 nýju reka svo testina." „Hyggið þið ekki gott tii statrBs þessara klúbba?" .Jú, við erutm ákaJtega bjart sýnír. Við höfium séð þetta í ná.grannabygigðunum, hversiu rnöcrg þarfaverkefnii hafa \er- ið uainintn af klúbbun'um og margt gott málið hefði utgg- iatust ekiki fengið jafin góðaji framgamg og raun hefur á orð iS, ef þessara Múbba hefði ekki nolið við.“ „Hvemiig er það, Kristjöin, er Lionsmöninuim amnars stað- ar að af landinu heimállit að koma?“ Kristján Guðnumdsson, Flateyri. ,J>eim verður örugglega ekki úthiýst, og eftir borðhaid ið heifjast skemmtiatiriði og dans. Ég held þetta verði hin mesta hátíð.“ „Jæja, þakka þér fyrir spjalHið, KriBitján, ég óska júakur til hamiingju með þetta. Vertiu blessaður." „É3g þakka þér góðar óskir, og vertu btessaður á sama máta," — Fr. S. Tveggja mínútna símtal KffLAVlK — IMiAGREWMI iLögiræð'mgur .óskar eftir að taka 3ja—4ra herb. tbúð á eigu frá 1. sept, Uppýsinger i síma 2660 í Keftevík á skrií- stofutima eo 26746 i Reykja- V?k á kvöfdin. HÚSMÆÐUR Stórkostleg lækkun á stykkja þvotti, 30 slk. á 300 kr. Þvott- ur, sem kemur í dag, tilbúinn á morgun. Þvottahúsíð Eimir Slðumúla 12, sími 31460. TH. SÖLU Fiat 600 '59, selst ódýrt. Upplýsingar Hringbraut "69 (tniðhaeð), Keflav, eftir kl. 7, KEFLAVlK — NAGRENNÍ Útsala he+st I dag fknmtu- dag. Verzlunin Steina, KEFLAVlK — NJARÐVlK Höfum kaupendur að 2ja— 3ja og 4ra beflb. ibúðum, Einnig einbýtishúsuim, háar útiborganir. Fasteignasalan Hafnarg. 27, KeflavSk, s. 1420. KEFLAVlK Til sölu nýstandsett 3ja herb. íbúð við Suðungötu, teus strax. Sérinngangur og sér- kynding. Fasteigrtasalan Hafn ergötu 27, Keflavlk. s. 1420. EANDARlSK HJÖN óska eftir 4—6 herb. ibúð I Kefiavík eða Njarðvfk i sept- ember. Upplýsingar gefur Ghief. Kessinger, sími 5251 KeflavíkurflugveiMi, eða 2340 Keflavik. BlLAEIGENDUR — bílanálarar Höfurn fengið Orginaf GJasso- bilelakk — Taunus, Cortina og fl, Bakki hf, Vonarstræti 12, sími 13649. KEFLAVÍK — NJARÐVÍK , óskum eftir 2ja—3ja herb. Jbúð sem fyrst. Uppl. gefnar f síma 1122 eða 2261. BROTAMALMUR Kaupi atlan brotamálm leng- hæsta verði, steðgreiðste, Nóatún 27. sími 2-68-91* VIMIMUSTOFA fyrir myndhöggvara óskact te'tgð, Ragnar Kjartansson, Myndlis taskólen um, Reykjavík, sinrvi 11990. VH. KAUPA géðan fólks- eða station- bSL Uppiýsingar 1 skr.a 140G8. VII KAUPA Volvo 144, 4 dyra. Bdri ár- gerð an '69 kemur ekJa tf greina. Staðgreiðsla. THboö send.st MbL, merkt „Vofvo 144 — 6496" fyrir 10/8. BARNGÓÐ STÚLKA óskast til eins árs 1 vist á gott heimili í Þýzkatendi. UppJ. 1 síma 50146. KERRA ViJ selja bamekerru á háum ! hjólum, lítið notaða. Öska jafrvframt eftir að kaupa IMa pokakerru, UppJ. í skna 1759 Keflavík. TROMMUSETT TIL SÖLU Gott Rogers trommusett. Uppl. í síma (96)11962 m« M, 7—8 á kvöJdin. NIVADA karlmannsguUúr af gerð Leonardo Da Vinei með rauðri skífu, dagataJi og svartri leðuról, tapaðist sJ. Jaugardag. Finnandi vinsamf. Jiringi í síma 22279 milli 9—6 gegn fundarlaunum. Bezta auglýsingablaöiö ÞAKKIR í ALLAR ÁTTIR HJjómsveitín Ævántýri viJ£ þaWra ölJium þeiim serni veitt.u að- síoð sína við afmæiSisihljómíleika- haild hiijómisveitarininar 11. jú!5, •sJI. Sérstakar þakkir viljium við íeera hijómsveituinum Trúbrot, Náttáru, Trix, Tilveiru, Dýpt, Jeiremías, Pón :k. og Haiukum. Ekmjg viiijuon við þaikka Jóná Cortes, Hans Krag, flh. hJjóð- Jlajravemd uu arái nar Rin, Ingvari ^2> Verjum gróður Haukssyni, Ágústi Ágústssym, Kolbeini Árnasyni, Bjama látla, Bargarráðí, garðyrkjust jóra HafDiða Jónsisyni, lögreglunini í Reykjavik, Rainmveigu Tryggva- dóttur og stai-fefóiki Árbæjar- safms, Sigurðd Garðarssym, Bjarka Tryggvasymi frá Akur- eyri, Hanmesi J. Haranesssyni, Baldvin Halídórssyni og Báld- vin Jómssyni á auglýsingadeild Morgunblaðsims. Sérstakar þakkir viJsjum við svo færa Ómari VaMimarssym féiaga okkar. GAMALT OG GOTT Mitðurinn með hringinn uni hjartað. Einu sinni var fliugríkur mað- •ur. Ekká er getið, hvar harun var, em afdíktegt er, að það harfi Gróður og jairðvegaKr lamdsúms eru að fjúka umdan fótum okk- ar. Óvarieg motkmm vinmu- véila og íaxartæikija heifiur tagí hnum eyOandj öttðuon fcð Hugts- verið hér á lamdi. Hamm sýktist mjög umdartega og lá svo nokk- tir ár, að eaigimm gat hjálpað homium, hversu góður teeikmiir sem var. LokSimis dró þesisí sjúk- dómur hamm tii dauða. Var hamm þá krufinm tiJ að sjá, hvað að homum hefði gemgið. Sást þá, að hringur, brúnm og hormkymjað- ur, var utam um hjartað. Hring- ur þesisi var tekimm af og sýmd- ur og þeikkti engiimm. Siðam var hamm hafður í hóllk á beltishnúf og gekk hamm tengi i æfitinmi, þar tii eimihverju simmi að þeim, er þá átti hamm, losnaðS ster, er hamm gekk firam að sjó. Settist hamm því niður, tók hnáfamm úr sflœíðuiraum og stakk gat fyrir þvengimm, en lagðfl hnúíimm við Miðima á sér. Þegar hamm stóð upp attur, var hölkurinm gjör- samtega rumminn af hmdfirauinrL Em hamm hafði teigt hamm á söiva slæðu. Þammig átti sú gáta að vera leyst. (Torfhildur Hólm). um um það, áður em við ökum út aí vegimxm, hvorum aðiJan- rni við fýlgjuim. Verjum gróður, vefmduffn 3amd. LomdvennnL I 4IR ^2 Lofum þeim að lifa Góður sölumaður ©g algreiðslumaður óskast að kunnu innflutningsfyrirtæki. Skriflegar umsóknir með ítarlegum upplýs- ingum sendist Mbl. fyrir 10. þ. m., merktar: Sölumaður — 6500“. VIÐEYINGAR Sóknarpresturinn, séra Bjarni Sigurðsson, Mosfelli, messar 1 Viðey næsta sunnudag, klukkan 3 eftir hádegi. Um kvöldið verður kveiktur varðeldur á Stöðinni. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna og fara snemma yfir rundið til þess að losna við biðröð í Vatnagörðum. STJÖRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.