Morgunblaðið - 05.08.1971, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 05.08.1971, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. ÁGÚST 1971 27 1 \ Indónesía: Óeirðir í Semarang Edward Heath, forsætisráð-1 herra sést hér & bátmun sín-/ um Moming Cloud, en um J helgina tók ráðherranm þátt í \ sigllngakeppml við Cowes á í Wighteyju. Þátttaka ráðherr-! ans mætti hinni mestu and- J spymu meðal margTa landa» hans, sem töldu að hann væri í betur kominn á fundi með / ráðhemun sínum að fjalla um EBE-mál og í þingsölum Neðri málstofunnar að leysa ágreimingsmál varðandi starf- rækslu sk i pasmí ðastöðvann a í Upper Clyde. Gagnrýni þessi hafði imi síðir þau áhrif, að Heath hætti siglingakeppninni og hélt tU Eondon til að stjóma landimu. Semaxiang, Indónesíu, 4. ágúst, NTB. VOPNAÐIR hermenn umkringdu í dag kínverska skóla í héraðs- höfuðborginni Semarang á Jövu, eftir að rösklega eitt hundrað indónesiskir stúdentar höfðu gert innrás í skóla þar og ráðizt að kínverskum nemendum. Helm ingur af ibúum Semarang, sem em 1,5 milljónir, er af kínversku bergi brotinn. I kvöld var mjög ókyrrt í borginni og ruddust ung ir Indónesar um borgina með reidda hnífa á lofti, jámstangir og hrópuðu vígorð gegn Kín- verjum. Atfburðir þessir eru sagðir sprottnir af því að kínverakir stúdentar hafi á dögunum gert aðsúg að kennara sínum, sem er Imdómesi. Árið 1965 voru þúsundir kin- verskættaðra maana drepnir í Sermarang og héraðinu umhverfis í miklum hreinsrunum eftir mis- heppnaða byltingu kommúniista í Indónesíu. Babakin látinn Schiller til A-Evrópu Bonn, 4. ágúst. AP. EFNAHAGS- oig f jármálaráð- herra Vestur-Þýakalands, Karl Schiller, hélt flugleiðis til Búikar- est.í dag til að hefja þar hálfs- miánaðarvi ðræðu r við fulltrúa frá Rúmeníu og Ungverjalandi um hugsanleg viðskiptatengsl þessara ríkja. Schiller mun tala við þá ráðherra í þessum lönd- uan, sem fara með utanríkis- verz3un. — Bandarísk tillaga Framhald af tols. 1 12 miilina mairkanna. Þó er jafn- framt gert ráð fyrir undantekn- imig.uim ef uim er að ræða veiðar, sem hafi unmið sér hefð. 1 slík- um tiiivikum skuli sikipum ann- anra þjóða leyft að sækja á slíik mið. Um leið er lagt tiil að komdð verði á alþjóðlegiu eftirlliti til þess að koma í veg fyrir oiflveiði, að garðar ve.rði ráðstafanir tdl þess að stuðia að varðveizlu fiskstofma og að komið verði til leiðar aliþjóðleguim stóptum á vísindaleigium og öðrum upplýs- iniguim. 1 ákvæðinu er tillaga um regl- ur byggðar á flóknum tölfræði- legum útreikningum og sam- kvæmt henni yrði sérhverju ríki úthlutað fiskveiðiréttindum sam- kvæmt þörfum þess. Gert er ráð fyrir að eftir því sem fiskveiði- geta sérhvers ríkis aukist skuli íorgangsréttur þess rýmkast að sama skapi, að þvi er segir í tillögunni. 1 tillögunni eru úti- lokaðar fisktegundir sem koma upp að ströndum margra rikja og halda aðeins kyrru fyrir stuttan tíma í einu. Gert er ráð fyrir að fram- kvæmd laganna verði í höndum alþjóðlegrar stofnunar, sem hefði beint eða óbeint vald til þess að sjá um eftirlit og hand- tökur. Moakvu, 4. ágúat, AP. DR. Georgy N. Babakin, sem átti einna drýgstan þátt í gerð sov- ézka tunglbílsins Lunokhod 1, er látinn í Moskvu 56 ára að aldri. Blaðið Izvestia skýrði frá láti hans f dag og sagði, að hann hefði dáið snögglega. Leiðtogar Sovétríkjan.na, Kosy- giin, Brezhnev og Podgormy, fara lofaamlegum orðum um mikdð stairf hans í þágu sovézkra geim- rannsókna og þalkka Babakin sér staklega þátt hans í smíði Lunok- Tom Jones í málaferlum Madison, Wisoonsin, 4. ág. — A.P. BREZKI söngvarimm Tom Jom es á nú í málaferlum I Banda- rikjunum. Hefur Michael Maret, atvinnuhnefaleikari höifðað mál á hendiur honum fyrir að hafa slegið sig niður á hóteli í Madison. Segja vin- ir söngvarans, að Maret hafi reynt að ryðjast inn í sam- kvæmi, sem sömgvarimn hélt í hótelherbergi sínu. Maret krefst rúmlega fimm miMj. ísl. kiróna i skaðabæt- ur vegna meiðsla og atvinnu- taps. Numeiry skrifar Mao Beirut, 4. ágúst. AP. GAAFAR Numeiry, forseti Siid- an sendi í dag „þýðingarmikið og „alvarlegt" bréf áleiðis til Mao Tse-tung, ieiðtoga Idnverskra koninuinista. 1 tilkynningu sagði að við bréfinu hefði tekið Yang Suing, sendiherra Kína í Súdan. Um efni bréfs þessa hefur ckki verið sagt neitt af opin- berri hálfu en vakin er athygli á vaxandi deilum Sovétríkjanna og Súdan, vegna miisheppnaðrar byltingar kommúnista fyrir nokkrum dlöguim. hod, hinis ómanniaða sovézka tunglbdls, sem hefur nú veríð að störfum á yfirborði tunglsins sáð an í nóvember, svo og hlut hans að könnun á reilkLstjömunium Venusi og Mars. Vestrænir sérfræðimgar telja að fráfall Bakakins sé annað stór áfallið sem sovézkar geimrann- sóknir bíði á ákömmum tíma, hið fyrra var lát geimfaranmia 3ja þarnn 30. júní sl. IPaul McCartneyj stofnar S hljómsveit \ London, 4. ág. — AP. 1 Paui McCartney, fyrrverandi t BitiM , hefur stofnað nýja í brezk-ameriska hljómsveit, / og mun kona hans, Linda 1 Eastman, leika á píanó. Skrif- » stofustjóri Pauls sagði, að í hljómsveitin kæmi ekfki fram / opinberlega „fyrr en lagaleg » vandamál Pauls í sambandi 1 við hina Bítlana hefðu verið ( leyst“. í Paul mun verða sðlógitar- / leikari nýju hljómsveitarinn- \ ar. Amnar liðsmaður hennar i verður bandarisiki tronunu-1 lék á nýjustu stóru plötu i Pauls, ,,Ram“, sem nú er efst í á sölulistum í Bmetlandi. J Denny Laine, einn af stofn- \ endum breziku hljómsveitar- i innar Moody Blues og mikils- / metinn gítarleikari, sömgvari / og lagasmiður, verður einnig \ liðsimaður nýju hljómsveitar- i innar. Hljómsveitin hefur ekki hlotið nafn ennþá. Paud Mc- Cartney hefur ekki kornið fram opinberlega í Bretíandi síðan Bíifllamir komiu þar fram í síðasta Skipti árið 1966. < V ar s j ár banda- lagið æfir af miklu kappi Vín, 4. ágúst. NTB. MIKLAR heræfingar Varsjár- bandalagsins standa nú yfir í Ungverjalandi og taka hersveitir frá Sovétríkjunum, Ungverja- landi og Tékkóslóvakíu þátt i þeim. Varsjárbandalagið hefur haldið mikinn fjölda heræfinga á siðustu mánuðum, t.d. lauk æf- ingum í Austur-Þýzkalandi fyr- ir fjórtán dögum. Hemaðarsérfræðiingar telja að fyrst og fremst sé veirið að æfa fótgönguliðs- og skriðdreka- sveitir, og vimina að samhæfimgu hersveita himma ýmsu Varsj áir- bamdalagsríkj a. Sumir fréttaskýremdur gizka á að æfimgaimar i Uai’gverjalandi mú, komi í staðdmm fyrir æfimgar sém halda átti í Búlgairíu. Við þær varð að sögm, að hæflta, þar sem Rúmeinía vildi ekki leyfa her sveitumum að fara yfir rúmemskt lamd. Rúmenda tók ekki þátt í mnrásinmi i Tékkósilóvakiu 1968, Gjaldeyrisólga London, París, 4. ág. NTB.-AP. NOKKUR ókyrrð var á gjaldeyr ismörkuðum víða í Evrópu í dag er orðrómur komsfl á lcreik um að franska stjórnin hefði í hyggju að hækka gengi frank- ans. Mikið framboð varð þá að Bandaríkjadollurum og eftir- spurn eftir gulli jókst Btórkost- lega. Franska stjómin gaf bönkum í Frakikilandi þau fyrirmæli að hætfla kaupum á dollurum, og víða á peningamörkuðum lækk- uðu Bandaríkjadollarar mjög í verði. í kvöld var kyrrð kamin á og svo virtist sem hæfltan á miklu braski væri liðin hjá. — Nixon Framhald af ök 1 að ráðamenn í Washington og Moskvu væru ekki þeirrar skoð- unar, að fundur æðstu manna þeirra yrði haldinn áður en hann færi til Kina. Hins vegar myndu viðræður þessara tveggja stór- velda um Berlínarméilið og um takmörkun vigbúnaðarkapp- hlaupsins halda áfram og hann gerði sér vonir um að árangur næðist. KÍNVERJAR EKKI DUS VIÐ TILUÖGUR ROGERS Kínverska fréttastofan Nýja Kína fjallaði í dag um tillögu William Rogers, utanríkisráð- herra Bandaríkjanna, þess efn- is að ekkert ætti að vera þvi til fyrirstöðu að bæði Kínverska alþýðulýðveldið og Formósa ættu aðild að Sameinuðu þjóð- unura. Vaur lýst fullkominni and- stöðu við þessa hugmynd og sagt að hún væri út í bláinn; Kína væri eitt riki, þar sem Formósa væri hluti af Kin- verska alþýðulýðveldinu. Var Rogers gagnrýndur fyrir frá- leitan málflutning og algerlega villandi. OG ÖANÆGJA ER A FORMÓSU Þtaglið á Formósiu heíur sam- þyklkt í dag mótmiæil geign því að Kimiversika alþýðulýðveldið ferugi aðiM að SÞ. og fordæmdi vænflamdegiam stuðmimig Bamda- rílkjamamma við umsókn Kína. Var í samþykktirmi hvatt til að þjóðeimiissinnaðir Kímverjar fiylkflu sér fast saman um Chi- amig Kai-shek Oig forysflulhiliuitverk hans. Fréttamiðlar á Formósu hafa og tjáð siig um ti'Uögu Rog- ers iim tvö kmversk ríiki og segja að ðhiugsandi sé að Form- ósa Aalkist á hana. og hefur á undanförnum árum takmarkað þátttöku sin.a í heræf imgum bandalagsims við að senda þangað nokkra fonixigja til að fylgjast með því sem fram fer. — Missa tennur Framhald af bls. 2 margir telja, að beilt á kvisfllendi flýti fyrir því, að tennur losiní, segir í greimininii. Taranlos i sauðfé nær fyrat og fremst til framflanna, þó kem- ur fyrir að fremsrtu jaxlar losni lika. Þegar kindin er 3—4 vetra, fer að bera á þvi að teninur verða áberaindi lausar, jafniframít gamga þær upp úr tanmholdum.- um i kjálkamum og virðast þvi óeðlilega langair .... Smáflt og smátit ganga teranurmar upp úr tammholunium og hanga þá laius- ar i tanmholdirau eimu saman unz þær detta úr . . . . TanmfeUmgin virðist flaka alllamgan tíma, marga mánuði, jafnvel á annað ár, þair tid framfleranurniar eru dotflnar úr. TanmfeUimigunmi virð ast fylgja mikM óþægindi, ekki er hægt að beita kimdimni, því að hún á örðugt með að bíta, fyllir sig ekki og leggur af. Dilk- ar undam þessum ám eru áber- andi rýrir. Þegar kimdin er orðin tamnlaus og gómurimm að fuliiu gróimn, nær hún sér stundum furðiantega aftur, og getur jafn- val skilað sæmi’legum afurðum, þótt eigi séu slikar kindur heppi legur búpenimgur til frambúðar. Algengt er, að kimdur hafi misat allar framtenmur 5—7 vetra gamlar. Lunda- karlar komnir í þjóð- hátíðarskap GAUI í Gísiholti var snar lega sóttur út í Suðurey um dagimn, þvi að hanm verður hofmeisflari í kínverska hof- imu á þjóðhátíð Vestmararaa- eyja nú um helgina. Gekk vei að ná homum úr eynnl, því enginn brimisúgur var við Steðjamn, og vair það eitíhvað annað en um dagiinm þegar konurnar urðu veðurflepptar í eynmd, en konur höfðu ekkij komið þangað í 25 ár. Ann-» ars héldu aðrir úteyingax þvli fram, aS ekki hefðu verið vandkvæði á þvi að leggja bábi við Steðjamm, en skyggni mun hafa verið mjöig einisýnt þessa daga hjá Suðureying- um. Enn er Mangi Krumm með trilluna i nauisti og liklega fer hún ekki á flot fyrr en eft- ir þjóðhátið. Allir bátar eru nú hættir veiðum vegna gleð- iniraar næstu þrjár flil fjórar nætur og daga og allir lumda- kallar eru kominir í land úr úteyjum. Hafa þeir haflt það gott 1 sumar, en veiði hefur verið fremur treg vegma góð- viðriis. Trillukarlar hafa veitt vefl að undamfömu og hafa þeir haft hörku gott upp úr skak- inu, svo að jafnvel má búast við því að þeir haldi því áfram á þjóðhátíðinini. Ammans er nú víðast hvar verið að sjóða lunda og sitthvað fleira, þvi stóra veizlan er framundan. - áj.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.