Morgunblaðið - 05.08.1971, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 05.08.1971, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. ÁGÚST 1971 Mjppa y//fi///r ' ■ ! ! r |1S§11I§| 'Zmum í * i ... <í m * i L 1 .: — HELZTU nýjiingamar scm ifram tiafa komið & sviðl vega gerðar er ný slitlagsblanda, sem segja niá að sé mltt á milli oliu- malar og malbiks. Þetta efni er tagt þannlg niður, að eftir að vegimir bafa verið undirbyggð- ir þá er sett á þá hörpuð möl, en síðan dælt á þá blöndunni, sem er um 100 gráðu heit. Síð- an er þetta valtað. Slitlag þetta hefur reynzt með miklum ágæt- um i Sviþjóð, og er til muna 6- dýrara en venjulegt malbik. Þannig fórust Gudmimd Björck, verkfræðingi hjá sænsku vegagerðinni orð í viðtali við Morgunblaðið, en Björck er staddur hérlendis í boði Olíumal- ar h.f., og hefur hann ferðazt vitt og breitt um landið og kynnt sér íslenzka vegagerð bæði í kaupstöðum, kauptúnum og á þjóðvegum. Gudmiund Björcfk er verkiegur framkvæmdastjóri hjá sæn.siku vegagierðmni í MáJmey, og hefur starfiað að vegagerðarmálum i Þessi mynd sýnir hluta af vélasamstæðu Olíumalar h.f., en hún afkastar um 900 olíumöl á dag. tonnum af Fullkomin vélasamstæða til framleiðslu olíumalar — afkastageta hennar um 900 tonn á dag - unnt að leggja olíumöl á marga vegi, án mikils undir- búnings, sagði Björck, verk- fræðingur hjá sænsku vegagerðinni 25 ár. Veganetið sem haann hef- iuir uimsjðn rrreð er uim 1800 kíló- metrar og umdir hans stjórn viinina jafnan um 120 manns. Björck hafði miiiligömgu um kaiuip Olíumalar h.f. á vélasam- stæðu til þess að firamileiða oliu- möl, en fyriirtækið keypti hana af sænsiku vegagerðinmi sl. vet- tuir og er nú veirið að vhnna með hemni hjá Núpum í ÖMuisi fyrir verktaikaf.yrirtækiið Þórisós h.f. 1 gær gafst fréttamönmum kost- ur á að skoða vélasamstæðu þessa, og eiranig fióru i kynmis- sfierð þamgað austur Hanmibal ValdLmarsson, samgömgumálaráð ihjerra, Siigurður Jóhamnsson, vegamálastjóri, BrymjóMur Img- óíVfssom, ráðuneytisstjóri og bæj- ar- og sveitarstjórar firá kaup- stöðum og kauptúmum í Reykja- meskjördæmi, auk nokkurra sveitarstjómarmamna. Br Morgiumblaðið ræddi við Gudmiund Björck um sænska veigagerð, sagði hann, að steypa væri motuð mjög lítið þar, nema þá á hraðbrautir. Við aðra vega- og gatnagerð væri oliumöl og malbik motað mokkuð jöfmum hömdum, en hins vegar hefði olíu mlöLLn stöðugt verið að Vinna á, emda gæði hemnar að aukast með meiri tæfcni. Sagði Björck að í Sviþjóð væru mú reknar 54 bliönd- lumarstöðvar fyrir olíumöl af sömu gerð og keypt hefiur ver- ið hiimgað, og þar eru lagðir um 2000 km með oMiumalarslitlagi árlega. Er oliiumölim rnotuð bæði við endiurbygigLmgu og mýbygig- imgu vega. Aðspurður um íslenzka vega- kerfiið, sagði Björok, að hanm hefði komið fyrst himgað árið 1963, og síðan þá hefði orðið mjög mikil breytimg til batrnað- ar á þjóðvegakerfiimu, og auð- séð væri að miifcið hefði verið gert í vegamóiiumum. Verkefmin sem væru óleyst væru hims veg- ar mörg. Björck sagðist telja, að hygigiilegt væri að 9etja oliu- möi á aMa þá mýj'a vegi, sem ekki hefiðu meira en 1000 bif- reiða umferð á dag. Síðan væri mjög auðveid ieið að styrkja gamla malarveigi og leggja oláiu- möl á þá. Sagíðist hanm telj’a að það myrndii borga siig að leggja oILumöl á vegina eins og þeir eru, svo firerni að ekki æfiti að gamga endamlega frá þeim á næstu fimm árurn. Aðspurður um áhrif ísienztor- ar veðráttu á ol'Lumölima, sagði Björck, að ísienzk veðrátta væri ekki óhagstæðari fiyrir hana heid ur en t.d. sænák. Hérlendis væru minmi firost heidur em I Norð- ur-SVEþjóð, em þar væri ofit 2 metra klaki í jörðu á vorim, og yfirleitt væru hitasveiifliur hér mimni heldur en þar. Veðráttam aetti því ekki að hindra að oiiu- möl gæt-i reynzt vel hérlemdis. Björck haifiði farið Þimgvallla- brimgimn, en sem kunmugt er, þá hefur Þjóðhátíðarmefmd 1974 lagt á það áherziu, að tooamið verði varamtegt slitlag á végfimn fiyrir þjóðhátíðarárið. Um þenav an veg, sagði Björck að giilti hið saima og flesta islenzka þjóðvagi. Með ekki mjög milklum tilkost'n- aði mætti leggja á hann OMiumöl sem gœti diugað veL Saigði hann að sj’álfisagt væri að rninnsta toosöi að igera tilraumir með þetta, og lagigja þá t.d. á þá kafila vegarims sem værU verst- Lr, og sj'á hver útkoman yrði. Um vegagerð í kaupstöðum og kauptúmum sagði Björck, að hann hefði komið í eitt kauiptún sem væri til sérstakrar fyrir- myndar um gatnagerð. Er það Gairðahreppur, og saigði Björck að hanm hefði ekki komið í sfcemmtillegri bæ, ekki eimumigis hérlendis, heMur einmig í Svi- þjöð. Taldi hamn að þemmamstað gætu filest bæjar- og sveitanfié- Lög hérlendis tekið sér tii fiyrir- myndar. Björck hafiði ferðazt um kaupstaði og kauptún á Aust urlamdi, og taldi hamn að þar hemtaði víða mjöig vel að legigja oiíumöl á göturnar, í mörgium tiilrvifcum, án þess að mikil umd- itbúmimgsvinna fœri fram. Sem fiyrr segir kynmitu svo Æor- ystumiemn Oliumalar h.fi. fyrir- tæki sitt í igær. Var það stofmað 24. aprtil 1970 afi 12 sveiitarfé- Löguim í Reykjameskjördæmi og 3 verktakafyrirtækjum. Aðdrag- arnda að stofinum fyrirtækisins má rekja tii samiþykktar bæjar- sitjórmar Kópavogs 27. júmi 1969, varðandi ikönmun á áhiuga sveit- arfiélaga innan Samtaka sveit- arfélaga í Reykj'aneskjördæmi um kaup og rekstur fulikominn- ar vélasamstæðu tii biöndunar oiiumalar. Var haldimn fiumdiur um mál'ið i október 1969 og þeim Bimi Einarssymi, bæj'arfiuUiferúa í Kópavogi, Vilhj'állmi Grímssymi, tæknifræðimgi, Kefiliaivik og Ólafi G. Eimarssyni, siveitarsitjöra í Garðaihreppi, fiaiiið að kanna miögulóika á stofimun félags til vinnsiu olíiumaLar. Stofmfiundurinn var svo hald- imn 24. apríl 1970, og segir m.a. í stofinsammimigí, að tiigaimgjur fé- laigsims sé að fraimteiða oig selja oiiumöl og annað efmi til gatna- gerðar, svo Oig að reka hvers konar verfctaikastarfsemi. Á si. sitoð sina, og mLMIiigömigu hafiði Gudimumd Björok af háilfiu sæmisfcu vegagcrðariinnar. Tókust samminigiar nim kaup á þriggja ára gamaLli, em mjög fiuillkoimimni blönd unarsams tæðu á hagstæðiu verði. Auk bllöndumarvélarimnair hefiur verið keyptur þuirrfcairi, sera þurnkar steimefinim, þarnnig að veðurfar hefiur ekki lemgiur áhrif á vimmsLuna, en milkii'vægt er að rafcastlg í efinimu fiari efcki yfiir álkveðið mark. Þá voni, keypt mý fiæribönd, olfiiutankar, tvær rafist'öðvar, útleggjari, bíV vogir og flleiri tæki. Eimnig muiim imgsvél og harpa tii framileiðsllii á stéimefmum fyrir oiiumöl. Verð mœti tækjamma sem Oiiumiöl lut á mú má telja að sé allt að 40 milil j. kr. Þeir Ólafiur G. ELnarsson, siem er stjömairfiormaður OtLumalar h.f., og Bjöm Einarsson sem er framkvæmdastjöri fyrirtækisims, sögðu í viðtaii við blaðið að fram'leiðsluigeta vélasamistæðumn ar niýjiu væri um 900 tomn á dag af ol'íuimial, eða 600 rúmmietrair. Væri eifitir því unnt aö framleiða olí'umiöl á um 2 kilámetra á daig, og Léti nærri að unnt væri við eðiilegar aðstæður að framleiða efini á um 200 kílómetra á ári. Kostnaður við iagnimgu olfiumail ariranar söigðu þeir, að miðað við iagfiærimgar og umdirbúmimg á gömiium vegium ætti verðið ekki að fara uipp fiyrir 1,5 millj. kr. á kilómetra. Þeir sögðu, að mú stæðu yfiir aifihuganir á aif- greiösiu olfiumarar fyrir sveitar- fiélöigin á Austurlandi. Yrði möl- in vænitamfcga blönduð hér fyr- ir sunnan, e.t.v. í Rauðamel við Grindavík og filutt með skipi ausbur, þar sem erfiitt væri irneð gott efini fiyrir austan. Þá hefðu sveitarfélög víða um land sýsnt mLkinn áhuga á að flá oliumöl á götiur sírnar. Þar sem efini værí fiyriir hemdi væri hægt að filytja Hannibal Valdimarsson, samgö ngnmálaráðherra og ólafnr G. Einarsson ræðast við austur við Núpa í Ölfusi í gær. (Ljósm. Mbl. B. H.) hausti voru svo undirbúin kaiup á fuMikomiinnd bl'öndunarstöð, þar sem ljöst var að verfcefni yrðu mæg, elkki aðeims fyrir sveitar- fiélögin, heldur eimniLg vegna verfctaka, sem vimna vlið þjóð- vagagerð. Leitað var tLllboða í nýjar vél- ar firá SvLþjóð með miMgöragiu Innikaupastofmunar ríkisins. EimrnLg fióru stjórmarmenm til Sviþj'óðar og fcönrauðu mögu- 'leika á kaupum á motuðum vél- Óiafur G. Einarsson, sveitar stjóri, formaður stjórnar Oliumaiar h.f., Gudmund Björck, um hjá sæmslku veigagerðirani. verkfræðingur hjá sænsku vegagerðinni og Björn Einarsson, framkvæmdastjóri Oiíumaiar h.f. VeLtti Vegagerð rfikisins þar að- stöðina á staðinn og blanda oWiu- mölLna þar, enda væru öll tæk- in á hjólurn og því vel færanleig. Þá sögðu þeir Ólafiur og Bjöm, að það væri þeirn. miikið áhugamiál að gerðar yrðu til- raumir með það millfistiig blörnd- umar, sem iýst er í upphiafii þeiss- arar greimair. Eru öll tæki sem til þarf mú til staðar, og sögðu þeir að ætla mætti að þessi að- ferð hentaði vel hérlendis, eimk- tim þar sem ekiki væri umnt að ná í efimi í oliumöl á auðveidan. hátt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.