Morgunblaðið - 05.08.1971, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 05.08.1971, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. ÁGÚST 1971 Listmálararnir Sigurfinnur Sigurfinnsson og Guðjón Olafsson að skrautmála cina af fjölmörg- um byggingum þjóðhátiðarinnar. Herjólfsdalur tilbúinn þess að skrautlýsa hinar ýmsu skreytingar, tjörnána og gos- brunninn í henni, en aðalljósa- skreytimgin verður auðvitað bálkösturiinm á Fjósakleitti, sem verður tendraður á miðnætti föstudagskvölds, 1. i þjóðhátið. í>ulur hátíðairiinnar að vainda verður Sbefán Árnason fyrr- verandi yfirlögregluþjónn, en þetta er í 50. sinin sem hann er þulur á þjóðhátíð Vestmanna- eyja- fyrir þjóðhátíð UNDIRBÚNINGI að þjóðhátíð Vestmannaeyja er nú að ljúka enda hefst hátíðin formlega á morgun. íþróttafélagið Týr heldur þjóðhátíðina að þesau sinni og verður sérlega til henin ar vandað vegna 50 ára afmæl- is Týs. Fjölbreytt skemmtidag skrá verður alla 3 þjóðhátíðar- dagana, svo til stanzlaust frá hádegi hvern dag og fram und- ir morgun næsta dag, íþróttir, söngur, fjölbreytt skemmtiatr- iði, bjargsig, dans og sitthvað fleira. Herjólfsdalur verður skreytt ur í rómantískum stíl og þar verður meðal amnars ljósum prýtt kínverskt hof, en alls verða um 1000 skrautperur til ..._3S=r úndirstaðan lögð að gosbrunninum í tjörninni, en hann verður mjög skrautlýstur og líkan af jörðinni mun smiast í miðri gos hvelf ingunni. Kinverska hofið verður lýst með 500 skrautperum, en það er um 10 metra hátt. Yfirlýsing frá Gylfa Þ. Gíslasyni - vegna skipunar í stjórn Lánasjóðs KORGI NBLAÐINU hefur bor- izt eftirfarandi yfirlýsing frá Gylfa Þ. Gíslasyni: 1 tilefni af ályktun, sem stjóm ir Sambands íslenzkra náms- manna erlendis og Stúdentaráðs hafa gert og birt hefur verið í fjölmiðlun, óska ég að taka þetta fram: Lögum samkvæmt er stjórn Lánasjóðsins skipuð sex mönn- um, og eru fjórir þeirra tilnefnd- ir af eftirtöldum aði'luim: Fjár- málaráðherra, Háskólaráði, Stúd entaráði og Sambandi ís'lenzkra námsmanna erlendis. Mennta- málaráðherra skipar tvo, og skal annar þeirra vera fulltrúi ís- lenzkra náimsmanna erlendis, annarra en stúdenta, en hinn formaður stjórnarinnar. Núverandi formaður, Gunnar Vagnsson framkvæmdastjóri, vann mikið starf að undirbún- ingi fyrstu löggjafarinnar um lánasjóðs stúdenta á árunum eft- ir 1950. Þegar fyrst voru sett lög um lánasjóð íslenzkra náms- manna erlendis 1960, vann hann einnig að undirbúmingi þeirra. Hann ábti ennfremur mikinn þátt í samningu löggjafarinnar um þá heildarskipun á lánamáium isienzkra námsmanna, sem kom- ið var á 1967 og enn er í gildí, og hefur hann verið formaður sjóðsstjórnarinnar síðan og Torfi Ásgeirsson, deildarstjóri i menntamálaráðuneytinu, vara- formaður. Árið 1967 var Erling Garðar Jónsson tæknifræðingur skipaður fulltrúi annarra náms- manna en stúdenta og Páll Sæ- miundsson tæknifræðingur vara- maður hans. Baldvin Tryggva- son framkvæmdastjóri hefur síð- an 1967 verið ful'ltrúi fjármála- ráðherra, en hann hafði áður fjallað um þessi mál í mennta- málaráði. Breyting hefur orðið á fulltrúum annarra aðila. Hinn 28. júní sl. tjáðu emb- ættismenn í menntamá>laráðu- neytinu mér, að þann dag væri skipunartími stjórnarinnar út- runninn. Hins vegar þyrfti þegar að taka ýmsar ákvarðanir, svo að hraða þyrfti skipun i stjórn- ina. Á þeim degi gat engum ver- ið Ijóst að skipan nýrrar ríkis- stjórnar væri alveg á næsta leiti. Ég vildi ekki bera ábyrgð á því, að stjórnin sæti umboðslaus og ákvarðanir yrðu ekki teknar eða síðar véfengdar af þessum sök- um. Ákvað ég því að skipa sömu menn og áður höfðu setið í stjórninni, nema hvað ég breytti um röð aðalmanns og vara- manns, hvað snerti fu'lltrúa ann- arra námsmanna en stúdenta, þar eð aðalmaðurinn var ftuttur úr borginni. Þessi ákvörðun var tilkynnt stjórnarmönnum, þótt ekki hafi verið gengið frá skip- unarbréfum fyirr en 9. júlí. Þess- ar skipanir eru að sjáifsögðu lög mætar og i fullu gildi. Ef ég hefði ekki skipað fulltrúa í stjórnina, eftir að athygli hafði verið vakin á því, að umiboð hennar væri fal'lið úr gildi, hefði með réttu mátt finna að þvi. Ég hef aldrei heyrt eða séð neina opinbera gagnrýni á skip- un fulltrúa menntamálaráðuneyt isins í stjóm Lánasjóðsins, enda er Gunnar Vagnsson tvímæia- laust sá maður, sem mest hefur unnið að lánamálum íslenzkra MOKGUNBLAÐINU hefur bor- izt fréttatilkynning frá stjórn- um S.H.l. og S.Í.N.E. þar seni þessir aðilar skora á þá nienn, sem Gylfi Þ. Gíslason, fyrrv. inenntaniálaráðherra, skipaði nýiega í stjórn Lánasjóðs ísl. námsmanna að segja af sér þar eð þeir teija að skipun í stjórn- ina hafi ekki verið í samræmi við lýðræðisreginr. Fréttatil- kynningin fer hér á eftir: „Fyrrverandi menntamálaráð- herra Gylfi Þ. Gíslason skipaði hinn 9. júlí tvo aðalmenn og tvo til vara í stjórn L.l.N. til fjög- urra ára skv. eigin tilnefningu. Af þessu tilefni gera stjórnir S.H.Í. og S.l.N.E. eftirfarandi ályktun: námsmanna og gleggsta þelck- ingu hefur á þeim. Hins vegar tel ég, að nauðsynlegt sé, að full trúar ráðuneytis í stjórn slí'krar stofnunar njóti trúnaðar þess ráðherra, sem sitofnunin heyrir undir. Til þess að taka af hugs- anleg tvímæili um það, hvort það á sér stað í þessum ti'lf ellum eða ekki, fór ég þeiss á leit við Gunn- ar Vagnsson og Pál Sæmunds- son, ásamt varamönnum þeirra, að þei'r veiti eftirmanni mínum kost á að skipa aðra menn í þeirra stað, ef hann ós'kar þess. Tjáði ég honum þetta í gær (þriðjudaig) eða áður en hvorki ég né hann vissum um sam- þykkt þá, sem getið er í upp- hafi. Rey'kjaví'k, 4. ágúst 1971. víta þau vinnubrögð ráðherrans, að hann skyldi taka svo mikil- væga ákvörðun þegar sýnt var, að hann myndi ekki sitja áfram í ráðherrastóli nema örfáa daga. Að okkar skilningi er það nauð- synlegt eðlilegri starfsemi Lána- sjóðs að fulltrúar ríkisstjórnar- innar í sjóðsstjórn standi undir þvi nafni, þ.e. að þeir njóti fulls trausts viðkomandi ráðherra á hverjum tima. 2) Annar umræddra fulltrúa skal skv. lögum „valinn með hliðsjón af kunnugleika á námi og högum þeirra námsmanna sem eigi eru stúdentar". Síðan lögin voru sett hafa aðstæðtir I'Yamliald á bis. 17 Rafsuðuvélar Amerískar Miller-rafsuðuvélar f.v rirlÍKtfjundi. Keiisíndrifiiar vélar fyrir 180 amp. stiiéuírl álau. Verð með fyluihlutum kr. 85.821.00.Diesel drifnar vélar fyrir 200 amp. stöðuut álaff. Verð með fyluiklutum kr. 150.873.00. Báðar uerðiruar eru einniu liyuuðar sem rafstiiðvar. Alsu«5utæki 250 amp. Verð kr. 30.802.00. Getum Imðið mjöu uó«'5a ureiðsluskilmála. Knnfremur á hauHtieðu ver«Si: rafsuðukapall 25, 35, 50 «>u 70 mm, öryuu'ÍHhjálmar í 8 litum, siipi-, skurð- «»u sandpapp- írsskífur fyrir járn, stál, ái. k«»par, stein «u plast. SHurðar- skífur 7 «>u 0 t«>mmu fyrir raftnauiishandsauir. Vestur-|»ýzk- ur PHOENfX-IJNÍON rafsu«5uvír frá VVestfálisclie l iii«n A.G. — stiersta framhúðanda rafsuðuvírs í Evrópu. I S B E R G H F . Ránargötu 1 A, Reykjavík. Pósthólf 1209, sími 1-26-49. Skrifstofustúlka óskast til starfa við bókhaldsvéiar og fleiri störf. Verzlunarskóla-, Kvennaskóla- eða hliðstæð menntun áskilin. Umsóknir með upplýsingum sendist starfs- mannadeild fyrir 9. ágúst, næstkomandi. Rafmagnsveitur ríkisins, Laugavegi 116. Gylfi Þ. Gisla-son. Ályktun stjórna S.H.Í. og S.Í.N.E. — uni skipan fulltrúa í stjórn Lánasjóðs 1) Stjórnir S.H.Í og S.Í.N.E.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.