Morgunblaðið - 05.08.1971, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 05.08.1971, Blaðsíða 13
MÖRGUNB.LAÐ1Ð, FIMMTUDAGÚR 5. ÁGÚST 1971 13 Sovét: Enn Gyðinga handtökur Moelkva, 2. ágúst. NTB. TÍU Gyðingar í Lithauen voni haindteknir á siinnudag, eftir að hafa tekið þátt í minningarathöfn uni Gyðinga sem drepnir voru í heimsstyrjöidinni síðari. Við Babl Jar minnisvarðann fyrir ut- an Kænugrarð voru og 11 Gyðing ar handteknir eftir sams konar aHidfak Heimilöir NTB fréttastofimnar gieiina frá því að óeinkennis- kleeddir lögregluimenn hefftu um- kringt hópinn og gefið þeim fyr- irmæli um að halda á brott. — Gyðincgamir neituðu að hiýða og tólk þá lögregla'til sinna ráða. • Fyrstu kútarnlr úr ryöfríú Hwt stáli • Engin hætta á grænum lit. á vatninu • Vatnið má nota beint til drykkjar og f matseld • Homogent efni f öllum kútnum • Hwt stái: Seigara, sterkara, mikiu iengri ending • Ódýr og auðveldur f uppsetningu • 5 ára ábyrgð gegn tæringu Stærðir: 130, 160, 200 og 250 lítra Eínar Farestveit & Co.Hf BergstaSastr. 10A Sími 16995 Húsbyggjendur! Kynnið yður fyrst og síðast ADAX rafmagnsþilofnana. — Þeir standa fremst, hvað varðar útlit, öryggi og sparneytni. Tvöfalt thermostat. Auðveldir í uppsetningu. Létt þrif. Margar stærðir og gerðir. 3 ÁRA ÁBYRGÐ Sjáið þér hjá okkur Einar Farestveit & co. hf raftækjaverzlun Bergstaðastræti 10A. Sími 16995 Réttingomenn othugið Tilboð óskast í VW 1600 Fastback, árgerð 1968, í því ástandi sem hann er, eftir veltu. Ekinn 58 þós. km, nýuppgerð vél, nýleg dekk. Til sýnis i Fínpússningagerðinni Dugguvogi 6, í dag, á morgun og á laugardag. Skriflegum tilboðum sé skilað þangað eða til Mbl., merktum: „4132" fyrir sunnudagskvöld. Uppl. í síma 37804 — 36395. Trésmiðir ésknst strnx Trésmiði vantar strax vegna ýmissa verk- efna í sambandi við Alþjóðlegu vörusýning- una — Reykjavík ’71. Upplýsingar í síma 10509. UTSALA - ÚTSALA Otsalan stendur yfir þessa viku. Sumar- og heilsárskápur á 1.500,00 og 2.000,00 krónur. Enskar uliardragtir á 2.500,00 krónur. Kjólar í fjölbreyttu úrvali, verð frá 500,00 krónum. Höfum ennfremur fengið nýtt úrval af stuttbuxum (Hot Pants), stuttbuxnakjólum (Top Pants), stuttbuxnadrögtum, pilsum, blússum og síðbuxum. Dömubúðin LAUFIÐ — Laugavegi 65. HÚSEIGENDUR Nú er tími til að sinna viðhaldi hússins. Vatnsverja á tré. — P.A.R., glært, brúnt, mosagrænt og grátt. Timburverzlun Árnu Jénssonur & Co. hf. Laugavegi 148, sími 11333. VOLVO Til sölu Volvo F. 86, árgerð 1966, með York burðaröxli, 12 tonna. Selst með eða án húss til vöruflutninga. Upplýsingar gefur Marteinn Karlsson i síma 93-6252, Ólafsvík. Kennarar Kennara vantar að unglingaskóla Þorlákshafnar. Æskilegt væri að hann gæti kennt leikfimi. Ödýrt húsnæði fyrir hendi. Nánari upplýsingar gefa formaður skólanefndar í síma 99-3632 og skólastjóri eftir kl. 7 í kvöld og annað kvöld í síma 91-50688. SKÓLANEFNDIN. Tilboð óskast í flutning á sauðfé úr félagsdeildum Kaupfélags Vestur-Hún- vetninga, Hvammstanga, til sláturhúss félagsins á Hvamms- tanga, á komandi hausti. Tilboðin óskast send framkvæmdastjóra K.V.H. fyrir 20. égúst næstkomandi og veitir hann upplýsingar, ef óskað er. Hvammstanga, 30. júlí 1971. Deildarstjórar. Skrifstolustúlka Heildverzlun í miðborginni óskar að ráða stúlku til fjölbreyttra skrifstofustarfa. Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu í vélritun enskra verzl- unarbréfa og vélabókhaldi. Umsækejndur með Verzlunarskólapróf eða sambærilega mennt- un ganga fyrir. Upplýsingar um fyrri störf og menntun sendist Morgunblaðinu, merkt: „Framtíðarstarf — 6496". Snyrtistofa í miðborginni óskar að ráða til sín snyrti- dömu. Uppl. er greini nám, aldur og fyrri reynslu í starfinu. Eiginhandarumsókn sendist Mbl. fyrir nk. mánudagskvöld, merkt: „7778“. Skrifstofa mín verður lokuð frá 5. ágúst til 1. september nk. vegna sumarleyfis. HÖRÐUR EINARSSON, héraðsdómslögmaður, Eiríksgötu 19. Félagsmólnstofnun Reykjn- víkurborgnr nnglýsir Inns ehirtnlin störf: Fulltrúi f fjölskyldudeild. Fulftrúi í deild málefna aldraðra. Forstöðukona mæðraheimilis. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, þurfa að hafa borizt stofnuninni fyrir 21. ágúst næstkomandi. Fétagsmálastofnun Reykjavikurborgar. Vonarstræti 4, sími: 25500,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.