Morgunblaðið - 05.08.1971, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 05.08.1971, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. AGÚST 1971 Öryrkja- bandalagið 10 ára ÖRYRKJABANDALAG Islands verður tíu ára í ár og boðaði stjóm þess til fundar með frétta- moanum í gær af þessu tilefui. Guðmundur Löve, fram- kvæmdastj. bandalag'sinis, flutti skýrslu þar um skrifstofu- og fé- iagsmál þess. í bandalagitmi exu nú 10 félög. Fyrstu árim var starf þess >að annast fyrirgreiðslu öryrkja, svo sem atviimu-, síkatta-, húsnæðis- og trygginga- mál. Skömmu eftir stofnun banda- lagsins gerðist það aðili að end- urbæfingarsambandi Norður- landa og 10. þing þess, er haldið var í Reylkj avík 1970, var jafn- framt það fjölmenmasta. Það er einnig aðili að alþjóðaendurhæf- ingasambandinu, „Rehabilitation International". Stjóm bandalagsins hefur alla tíð fylgzt með stænri verkefnum félaganina og stutt þau við stjóm Völd og Alþingi. Frá 1962 beitti stjórnin sér fyrir, að styrkur til reksturs og bygginga öryrkja- stofniana yrði aukinn og voru endurhæfinigarlög samþykkt á Alþingi sl. ár. Samvinna við Trygginigastofnun rí'kisims hefur og verið góð. og hafði hún áður en endurhæfingarráð tók til starfa, samráð við stjórnima um veitinigu styrkja og lána úr erfða fjársjóði til aðildarfélaganna. 1964 tók bandalagið að sér alla öryrkjanmia, því að þeir hafa misist starfsgmndvöllinn, sem heilbrigðir hafa. Rannisókn hefur og leitt í ljós, að öryrkjar á fs- lamidi hafa búið í lélegra hús- niæði en ann.ars staðar. Árið 1963 voru gerð lög fyrir öryrkja og var erfðafjánsjóði heimilað að lána til húsbyggmga öryrkja. Borgarráð úthlutaði bandalaginu þá góðri lóð við Há- tún, en ekki var þá ætlunin að byggja á henini allri. En nú er búið að byggja eina blokk upp á 9 hæðir og önrnur er þegar fok- Stjórn hússins. fyrirgreiðslu vegna úthlutuniar bifreiða til öryrkja og hefur haft síðam. 1963 bauð Íslenzk-ameríska fé- lagið að hingað kæmu tveir tón- listarkeninarar til að kenina fóstr- um og öðrum er vildu kynna sér, hvemig tónlist væri notuð við lækmingu og þjálfun öryrkja. f umferðanmálum hefur bainda lagið haft samvinnu við umferð- arnefnd og sent hemni upplýsing- ar, sem borizt hafa erlendis frá um slík efni. Á sl. ári voru og samþykktar reglur um blimda roenm og kymmtar almennimgi. Núveramdi stjóm bandalagsinis skipa: Andrés Gestsson frá Blindrafélaginu, formaður; Sigríð ur Ingimarisdóttir frá Styrktarfé- lagi vangefinna, varaformaður; Kristinm Bjömsson, Geðverndar- félagi íslands, ritari; Ólöf Rík- arðsdóttir, Sjálfsbjörg; gjaldkeri; Oddur Ólafsson, SÍBS, meðstjórn amdi; Vigfús Guniniarssom, Styirkt arfélagi lamaðra og fatlaðra, mieðstjórnandi, og Þórsteinm Bjarnason, Blindravinafélagi ís- lands, meðstjórnandi. Oddur Ólafsson lækrnir, er for- maður hússtjómar og hefur gegnit þeim starfa frá upphafi. Gerði hann stutta grein fyrir húsnæðismálum bandalagsins, og sagði meðal anmiars: — Húsnæðismálin hafa verið stærsta sameiginlega vandamál Lítil stúlka sýnir útflutnings- vöru bandalagsins. held og glerjuð, og verða, er sú síðari er tilbúin, nálægt 160 íbúðir komnar í gagnið. Eru þetta tveggja og eins mamns íbúðir með baði og eldunar- plássi. í fyrstu blokkinmi eru þær stærstu 55 fermetrar en minmBtu 25. í blokk II er ætlundn að breyta fyrirkomulaginu þanin- ig, að minnstu íbúðirnar verði sitærri, þ. e. 35 fm, en þær stærstu minni, þ. e. 45 fm. Ætl- unin er að flytja megi inn í seinni blokkina vorið 1972 og hefja þá strax byggimgu þriðja hússinis. Að því loknu verða komnar upp 240 íbúðir. Styrkur borgarinnar til húsa- ims hefur verið sem svaraði gatnagerðargjaldi. Oddur sagði ennifremur, að hanin vonaðist eft- ir rekstrarfé frá því opinbera í framtíðinmi. Upprunalega fékk bandalagið stórgjafir frá Krist- jáni Loftssyni og konu hans, 5 málljónir, og alls í gjafir 7—8 milljónir króna. Einnig gaf banda lagið út Skuldabréf, þannig að það tók lán frá tilvonandi íbúum hússims í 5 ár með 8% vöxtum, 100.000 kr. fyfir minni íbúðirnar, meira í þær Stærri. Meðam verið er að greiða þetta niður, kvað Oddur fjárhaginn vera þröngan. Að loknium húsbyggingum hér í borginnii kvað hann það vera ætlunina að kanna þörf fyrir hús byggingar öryrkja úti á landi og Hús bandalagsins við Hátún. snúa sér þá að slíkum verkefn- um, ef fyrir hendi væru. Auk íbúðanna, sem öryrkjar leigja þanna (á frá 4.500 kr. til 6.800 kr. á mánuði), verða gisti- herbergi á 1. hæð, sjö (tveggja manna herbergi) ætluð fyrir fólk, sem bíður eftir rannsókn í sjúkrahúsum eða er að korna þaðan. Einnig verður þar hjúkr- unarkona viðloðandi fyrir fólk þetta og einis fyrir íbúa hússins, ef óskað er eftir slíku. Á níundu hæðinni á að koma matsölustað- ur, þar sem hægt er að kaupa smámáltíðir, og setusalur, en einis og sakir standa, er þar vimnu stofa fyrir íbúana og er þar haf- in framleiiðisla á greiðuhöldum úr gærusfcinnum og er sú fram- leiðsla þegar seld úr landi. Akk- orðskaup er greitt fyrir tíma- vinmuma og geta íbúamir komið og farið eftir hentugleikum. Á hverxi hæð er setustofa með sjón varpi og síma og er sá kostmað- ur með þvottahúsi í kjallara, ljósi, hita og ræstimgu innifalinn í húsaleigunni. Til að geta borg- að hama hafa íbúar hússina feng- ið bótahækkun sem svarar helm- ingi og geta því átt heilar bætur til að lifa af. Um 60% íbúanma vinna úti. Það skal tekið fram, sagði Oddur, að lokum, að þessí hús eru á engan hátt stofnun, heldur aðeins húsnæði, sem ör- yrkjum er gert kleift að búa í, húsnæði, sem hentar þörfum þeirra. í stjórn hússjóðs eru auk Odda Svavar Pálsson, endurskoðandi; Guðný Bjannadóttir, Tóroaa Helgason, yfirlcéknir, og Hjálm- ar Vilhjálmisson, ráðuneytisstjóri. Nemenda- skipti AFS 25 ára UM þessar mundir eru liðin 25 ár síðan American Field Service hóf nemendaskipti miili Banda- ríkjanna og annarra landa og hafa íslendingar verið þátttak- endur í þeim síðan 1957. Kemur þetta fram i fréttatilkynningu frá AFS á íslandi. í tilefni af 25 ára afmælinu efnir AFS til ráðstefnu i Atlaintic Ci'ty i New Jerisey dagana 15.— 19. september næstkomamdi og ennfremur vep'ður afmæjlisimis minnzt i hinum ýmsu deildum AFS i Bandaríkj u'num. Er búizt við þátttöku fjölda fyrrverandi þátttakenda í nemendaskiptum AFS á ráðstefnunni og mumiu þetr jafnframt nota tækifærið til að heimsækja viini og kunniingja á þeim slóðum, sem þeir dvöldu á við nám á vegum AFS. Vagina þessa afmælis AFS mun American Field Service á fs- landi gangast fyrir hópferð til New York hinn 9. september. - Ályktun Framhald af bls. 10 breytzt, þannig að nú er völ á slíkum mönnum úr hópi náms- manna sjálfra; t. d. meðal nem- enda Tækniskólans o. fl. skóla. Með því að sniðganga þennan möguleika teljum við að ráð- herra hafi brotið gegn tilgangi laganna. 3) Stjórnir S.H.l. og S.Í.N.E. skora á þá menn, sem ráðherra hefur skipað x sjóðstjórn, sem og varamenn þeirra, að segja af sér þessu starfi svo að unnt verði að skipa stjórnina í sam- ræmi við lýðræðisreglur. Stjórn- ir S.H.Í. og S.l.N.E. fela vara- formanni S.H.l. og formanni S.I.N.E., að koma þessari áskor- un á framfæri við rétta aðila með bréfum. 4) Ef þessi áskorun ber ekki árangur fyrir 15. ágúst n. k. álykta stjórnir S.H.Í. og S.Í.N.E. að fulltrúar þeirra skuli leggja niður störf í stjórn Lánasjóðs þar tii lausn fæst á þessu máU.“ 1500 meginlandsbúar á þjóðhátíðina í Eyjum Stanzlausar flug- og skipaferðir milli Eyja og lands næstu daga FJÖLDI fólks mun fara frá meg- inlandiinu á Þjóðhátíð Vestananina eyja um helgina, en hún verður haldin daga.na 6., 7. og 8. ágúst. Um 1500 maruns hafa þegar pant- að far með Flugfélagi íslands og Herjólfi, sem mun sigla tvær ferð ir á dag næstu daga milli Eyja og Þorlákshafnar. í dag fer Flugfélag fslands að minnsta kosti 2 ferðir til Eyja, í gær voru famar 5 ferðir og á! föstudag er búið að panta í 13 ferðir, en alls hafa um 1300 manms pantað far með Flugfélag- inu og um 200 með Herjólfi. — Einnig munu Flugleiðir fljúga með farþega á þjóðhátíðina frá Flugskóla Helga Jónssonar og hefur talsvert verið pa-ntað þar, en Flugleiðir eru flugfélag frá Eyj um. — Hjarta- flutningar Frainhald af bls. 2 rannsaka kvikmyndina og skipuleggja síðan aðgerðina. Aðgerðin tefeur allis tvo til þrjá tima. Hjartað er stöðvað og hjarta- og lungnavél tekur við hlutverki þess. Þegar hjiartað hefiur verið opnað eru fjarlsagðiir hlutar sogæðanna í fótleggjtuinium ag þeiir siðan græddir í hjartað. Aðgerðin hefiur engin áhrif á blóðrás- ina í fiótlagigjiunuim því að aðr ar æðar þar geta tekið við hluitverki æðanna sem eru fjariægðar. Að svo búnu þræðir sfeurð- læfenirínn anrnan enda að- feomuiæðariinnar imn í aðal- h j artaslagæðina og hiinn end- ann imn í kransæðima fiyrir neðan staðitnn þar sem stí.fil- an hefiur myndazt. Arangur- inm er sá að sögn Effiliers, að bióðið fer þégar í stað að sfireyma aftur tiil hjartavöðv- ans. Sfeurðlæknar CLeveland- sjúfcrahússins hafa firam- kvæmt rúmilega 2.000 slíikar aðgerðir og skuirðlœknar á öðruirn stöðuim haCa fraim- kvæmt þúsundxr í viðbót. 1 hópi þessara lækna eru tveir brautryðjendur í hjartafluitn- imiguim, Norman E. Shumway jr. í Stanflord og Denton A. Oooley í Houiston. Flesfiir sjúikliinganinia í Cleve land hafa þjáðst af óiæknandi kramsæðas'júikdómuim. Um 50 sj'úklinigar hafa verið látniir gangast umdiir skurðaðgerð eft ir hjartaáfialiL Effler segfir, að í mörgum tilvikum „bjangi að- gerðin mannis'lífiuim þvi aö hún kemrnr í veg fyrir dauða hjartavöðvans. Tíminn eimm og itarlegri raninsðkniir munu ieiða í Ijós hve haidigóðar sliikar æða- græðsllur reyna.st. Efifler bend ir hiins vegar á, að margir sjúklimgar sem hafa verið ör- fcumla hjartasjúklingar liifiniú aftur eðiilegu og heilbrigðu 1-ífi. Kunnur læknir við háskól- ann í Los Angeles, Eliot Cord ay, hefur lagt til að alrikis- stjórn i-n leggi fram 660 miHij- ónir dollara tll þess að setja á iagigirnar miðstöðvar fyrtir aðgerðir Efifiers. Corday sagði á ársfumdi bandaríska lækna- sambandsins, AMA, fiyrir sfeemms.tu að slíkar aðgerðir „mörkuðu tíimamót I barátit- unni igegn maninsikæðaista sjúkdómi banidax'istou þjóðar- imnar.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.