Morgunblaðið - 05.08.1971, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 05.08.1971, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. ÁGÚST 1971 Geioge Harmon. Coxe: Græna Venus- myndin 27 Hann var alitilegur og virtist biátt áfram og vingjarnlegur. — í>að er kabarettþáttur í þessu, sem ég er að setja upp núna, sagði hann. — Það er enn ekki búið að skipuleggja hann. Það er rétt hugsanlegt . . . ég skal hafa þig í huga, Tony. Tony ljómaði ailur. Hann sagði, að það gæti verið ágætt, og svo fór hann. Murdock fann, að Louise var að horfa á hann, og hann var sjálfur að horfa á Tony og loks sneri hann sér að Watrous. — Hvar hefur þú þekkt hann? — Ég átti einu sinni smá knæpu, sem hét 44-kliúbburinn i 51-götu. Tony lék þar í hljómsveitinni um eitt skeið. —- Hann hlýtur að hafa verið afskaplega ungur þá. — Það var hann, sagði Watr- ous. — Rétt sloppinn út úr gagn fræðaskólan um. Aðalhljómsveitin kom nú inn og tók að þenja sig. Þau sátu þegjandi stundarkorn en þá fór Louise að hafa sig til. Hún sagðist endilega þurfa að fara. Watrous samsinnti því. Hann sagði, að bezt væri að hætta hverjum leik . . . og bað svo um reikninginn. — Hugsaðu ekki um hann, sagði Murdock. — Ég ætla að vera hérna dálítið enn. — Gott og vei. Watrous hneppti að sér frakkanum, og þjónninn kom með reikning- íntn. Watrous rétti fram höndina og tók hann. — Biddu við, sagði Murdock. — Það var ég, sem stakk upp á að fara hingað. — Þegar Watrous fer, borgar G.J. -BÚÐIN AUGLÝSIR Vorum að taka upp saumaða rococóstóla. Verð frá 1 289 kr., 30 gerðir,- — Píanóbekki, púða, allt mjög ódýrt, útsaumaða kaffidúka með servíettum, járn á klukkustrengi í mjög fjöl- breyttu úrvali, frá 4 cm upp í 30 cm. G. J. BÚÐIIM. Hrísateigi 47. __________________ Næg bílastæði. Spænska er eitt af 5 mest töluðu tungumálum í heiminum (nr. 4 ef kinverska er ekki talin með). _______________ Lærið spiínslu á auðveldan hátt hjá spönskum blaðamanni og rithöfundi. Einkatímar - hóptímar Þeir sem áhuga hafa sendi nöfn sín og simanúmer á afgreiðslu Morgunbiaðsins, merkt: „7777". 2.000.000.o« — Tvær ntilljónir — L000.000.oo Hef kaupendur að góðum einbýlishúsum — raðhúsum — sérhæðum. Útborgun 2 milljónir króna og jafnvel meira. Vantar góða 3ja herb. íbúð í Austurborginni. Staðgreiðsla. Fasteignamiðstöðin, Austurstræti 12, símar 20424, 14120. — Heima 85798. Watrous, sagði Watrous. Farðu ekki að stæla við mig. Murdoek stóð upp og horfði á eftir þeim. Hann pantaði drylkk, til þess að geta haldið i borðið, en gekk svo yfir að barnum. Steve var nú ekkert sérlega önnum kafinn, og brátt kom hann að endanum þar sem Murdock stóð. — Er ekki hérna einhver ná- ungi, sem teiknar myndir af gest unuim ? — Jú, stundum, sagði Steve. Heitir CaroW. Nokkuð góður. —- Já, ég hef heyrt hann nefndan. Hvað fær hann fyrir? — Það fer allt eftir þvi, hvað gesitirnir tíma að borga. Kaimski tvo dali. Kannski fimm. Fer allt eftir því, hvemiig þeiim fiin.nst myndin. Murdock hlustaði á hljómsveit ina og beið meðan Steve var að blanda í tvö giös fyrir þjón- inn. Þegar hann komst að, sagði hann. — Hann va,r ektki hérna í kvöld ? — Nei, sagði Steve. — Og heldur ekki í gærkvöld. Það kom einhver kóni og spurði um hann, og sagðist vilja láta teikna sig. Einhver kunningi hans hafði fengið mynd af sér og nú vildi hann sjálfur fá mynd. Steve þurrkaði af borð- iniu. —- En Caroil var bara ekki hérna. Svo að náunginn beið og vildi fá að vita, hvar hann vaari. Ég sendi loksins Tony — hann er kunningi Carrolls — heim til hans — Carroil býr skammt héðan — og bað hann að segja honum að koma og vinna sér inn nokkra aura. En hann var ekki heima og missti því af þessu. — Um hvaða ieyti var þetta, Steve? — Um það bil kortéri fyrir ellefu. Murdock sneri sér á olbogan- um og leit á hljómsveitina. Hann sá hana ekki almennilega — fremur en annað þarna inni. Hann horfði samt fast, en á þessari stundu var það samt hug urinn en ekki augun, sem sá. Loksins spurði hann Steve, hvar Tony ætti heirna og þegar hann hafði fengið heimiilisfangið, sneri hann aftur að borðinu og talaði við þjóninn. En allt í einu kom Tony úr hljómsveit- arklefanum og gekk að borðinu. Murdock sagði honum að setj ast og bað um drykk handa honum. Lorello afþakkaði það. — Það er meiri kallinn þessi Watrous, sagði hann. — Ég er feginn, að hann skyldi hlusta á tríóið mitt. Murdock talaði um tríó- ið stundarkom. Hann sagðist vera hrifinn af þvi og útsetn- ingamar væru góðar, og hver hefði gert þær. Lorello brosti og klappaði á brjóstið á sér. — Þú fórst alveg framhjá mér á Italiu, sagði Murdock. — Ég frétti samt, að þú hefir verið þar á ferðinni. Var það gaman? Lorello sagði, að það hefði verið ágætt. Hann sagðist vera með hjartasjúkdóm, svo að her- inn hefði ekki viljað sig, en samt þóttist hann hafa getað Við skerum pöruna frá fyrir yður. Það er yðar hagur. Biðjið þvi kaupmann yðar aðeins um ALI BACON. L000.000.oo - Tvær milljónir — L000.000.oo Sl 1.1) & l' ISKIjll Hrúturinn, 21. niarz — 19. april. Félagar þínir og keppinautur siuAla að einhvers konar streitu sem kemur niður á þér. Nautið, 20. april — 20. maí. Ættin^jar þfnir koma þér í dálítiiin vanda, og þú þarft að átta þiii dálítið áður en þú tekur afstöðu til kans. T\ íbtirarnir, 21. mal — 20. júní. I öllum skarkalanum finnur þú sannleikskorn, ef þú leitar vel. f»ú verður að vinua vel. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. l»ött þú sýnir félagslyndi, skeminir það ekki fyrir þér viðskipti. IJónið, 23. júlí — 22. ágúst. l»ér oimast vfðari sjóndeildarhriiiKur en öðrum, og reyndu að sanna mál þitt. Meyjar, 23. ágíist — 22. septeniber. 1*ví fleiri smáatriðum, sem þá mátt sleppa í dag, þeim mun liagkvæmura fyrir þig: sjálfan. Vogin, 23. september — 22. október. Kinkaniálin eiga Img: þinn allan í dag’, og þú lætur starfið lönd ok leið, að því er be/.t verður séð. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Keyndu að fara fram á einhverjar kjarabætur, ojj gerðu fulla grein fyrir eig:in ágræti. Sýndu hvað f þér býr. Bogmaöiirinn, 22. nóveniher — 21. deseniber. Kf þú liefur skipulagt eitthvað verkefni, skaltu koma því f frainkvamid sem fyrst. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Heyndu að njóta lífsins dálítið ineðan þú leggur að nýju til atlögru við fjármálin. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. It«‘glur og' ósbyggja um fullkomnara kerfi og stjórn eru þér ærið umhugsuiiarefni, en ]»ú verður að lialda áfram upptekn- u m hætti samt. Eiskarnir, 19. febrúar — 20. nrnrz. Mögul«kikar fyrirfiiinast á því að þú g«*tir endurheimt fjármnni þína og byrjað á nýjan l«úk. ( * hjálpað dálitið til. Hann sagð- ist vona að geta farið þangað aftur þegar hann hefði unnið sér dálitið inn. — Þú hefur sjálfsagt kynnzt mörgum innlendum? sagði Mur- dock. — Þú hefur þurft að bera skilaboð til hermannanna, og flytja bréf og þess háttar? — Já, vitanlega. Aðallega vildu strákarnir láta mig koma við hjá mönmum þeirra og segja þeim, að þeim liði vel. — Þú færðir Bruno Andrada eitthvað, var það ekki? Murdock horfði beint á hann er hann sagði þetta. Það var eitt hvert hálfbros á andlitinu á Lorello, og hann opnaði munn- inn og sagði: -— Ég . . . Einhverjum glampa brá fyrir í augunum, en hann var sam- stundis horfinn aftur. En svo starði hann beint á Murdock, án þess að neitt yrði úr þeim lesið, og nú var brosið eins og stirðnað. — Hver . . .? sagði hann. Murdock endurtók nafnið. Hann vissi, að nú þýddi ekki annað en ganga beint að efn- inu. Hann hafði reynt að veiða svarið upp úr Tony eftir krókaleiðum, en það hafði mis- tekízt. Hann hafði séð viðbrögð- in í svipnum á Lorello og þau viðbrögð höfðu vakið ofurlítinn vonarneista hjá honum, en það nægði honum ekki. Hann sagði. —■ Þú fluttir bréf hingað fyr- ir hann. Til Georgs Damon, Dökka andlitið á Lorello varð algjörlega sviplaust. Of svip- laust. Hann ýtti til öskubakk- anum með grönmuim fiinigrumuim og tók að snúa honum í hrinig Nei, ekki ég. Þú átt við hann Georg Damon, náungann, sem er með Listamarkaðinn ? Ég vissi ekki einu sinni, að hann ætti neitt skyldfólk á ftaliu. — Hefur lögreglan noklcuð talað við þig enn? Lorello dró snöggt að sér andann og sagði: Lögreglan? í hvaða erindum? — Þú veizt, að Andrada próf- essor var myrtur einhvern tíma í nótt sem leið, er það ekki? -— Jú, ég var rétt áðan að lesa um það. Þú skilur, að ég fer alltaf seint á fætur og stund um ekki nema rétt í kvöldmat- inn. Ég ias um þetta í kvöld- blaðinu, eftir að ég kom í vinn'U. Hann leit upp. — Ég skil þetta ekki, Murdock . . . ég á við, hvað . . . — Þú fórst heim til Andrada um daginn. Hljómsveitin þagn- aði snögglega og Murdock fann, að hann var að æpa. Hann hik- EinangriÓ með GLASULD glerullarskölar til einangrunar á heita- og kaldavatns- leiðslum. glerullarmottur í mörgum breiddum með álpappír og vindþéttum pappír " með asfaltpappír og vindþéttum pappír með asfaltpappír. Fæst í helztu byggingavöru- verzlunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.