Morgunblaðið - 05.08.1971, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 05.08.1971, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. ÁGÚST 1971 Höfunt koupendui uð Einbýlishúsi eða raðhúsi ( Reykjavík eða Kópavogi. Æskileg stærð 120—140 fm. Möguleiki á að léta 4ra—5 herb. íbúð ( Háaleiti uppí. Mjög góð útborgun. Raðhúsi eða sérhæð í Kópavogi raeð bílskúr. Þarf að vera með góðri stofu og 3—4 svefnherbergjum. Mjög góð útborgun. Þriggja herbergja íbúð á 1. eða 2. hæð, sérlega há útborgun í boði. iGm MIÐSTOÐIN . KIRKJUHVOLI SIMAR 26260 26261 PLASTEINANGRUN GLERULL BYGGINGARVÖRUR SIM ÍF KÓPAVOGI Sími: 40990 SKYNDISALA Creplakk-skokkar fyrir telpur. — Stretch-buxur telpna og drengja. Strech-buxur fullorðinna. — Enskar peysur. — Enskar stuttbuxur. Ilmvötn. — Dömublússur. — Sokkabuxur. Sportsokkar. — Herrasokkar. — B arnatöskur. — Buddur o. m. fl. MJÖG GOTT VERÐ. SKYNDISALAN Hverfisgötu 82 (Skóhúsið), II. hæð. Aukavinna Fyrirtæki óskar eftir stúlku sem getur annast bréfaskriftír og verðútreikninga. Aöeins vön stúlka kemur til greina, ekki yngri en 25 ára. Tilboð, merkt: „Vön — 7775" sendist Mbl. fyrir 8. þ. m. I f ÞJOÐHATIÐ VESTMANNAEYJA BÝÐUR YÐUR VELKOMIN 6.7.oc 8. ágúst 1971 Fjölbreytt og vönduð dagskrá: Hljómsveitir Ingimars Eydals og Þorsteins Guðmundsson- ar — Ómar Ragnarsson — Bessí og Gunnar — Big Ben — Guðmundur Jónsson — Ríó-tríó — Þrjú á pa!!i — Bjarg- sig — Brenna — Flugeldasýning — fþróttir —Knattspyma og fleira. — ÞAO VERÐUR FJÖR I EYJUML FLUGFELAGINU Hafnarfjörður - Norðurbær Til sölu 3ja herb. íbúðir í glæsilegu fjölbýlishúsi við Hjallabraut í nýja byggðahverfinu vestan Reykj avíkurvegar. íbúðimar seljast til- búnar undir tréverk með raflögn fullfrágenginni og aliri sameign, innan- og utanhúss. — Teppi fylgja í stigahúsi og allar hurðir þar. Dyrasími, sérhitastillir í hverju herbergi. Gengið verður frá lóðinni. íbúðirnar eru með suðursvölum. Sérgeymsla í kjallara fyrir hverja íbúð. Sérþvottahús með hverri íbúð, sbr. teikning. Beðið eftir lánurn frá Húsnæðismálastjóm. Nýbyrjað er á byggingu íbúðanna. Vandað- ur frágangur. Byggingaraðili er Jón og Þorvaldur sf. — íbúðimar sjálfar em um 100 fm að stærð. Árni Gunnlaugsson, hrl., Austurgötu 10, Hafnarfirði. Sími 50764.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.