Morgunblaðið - 05.08.1971, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.08.1971, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐEÐ, FIMMTUDAGUR 5. ÁGÚST 1971 ÓDÝR MATARKAUP Saltaðar og reyktaf rúllupyls- ur. Aðe-ins 149 kr. kg. Fol- aldahakk 66 kr. pundið. Kjötbúðin, Laugavegi 32. Kjötmiðstöðin, Laugalæk. Vl SVÍNASKROKKAR Seljum Vt svíoaskrokka til- búna í frystikiiStuna. Aðeins 175 kr. kg. Kjötbúðin, Laugavegi 32. Kjötmiðstöðin, Laugalæk. NÝTT HVALKJÖT Úrvals hvalkjöt. Ávallt glæ- nýtt. Aðeins 59.50 kg. Enn- fremur reykt hvalkjöt, 95 kr. kg. — Kjötbúðin, Laugavegi 32. Kjötmiðstöðin. Laugalæk. KJÖTMIÐSTÖÐIN Opið alla laugardaga til kl. 6. Vöruúrval. Kjötmiðstöðin, Laugalæk, sími 35020. UNG HJÓN með eitt barn ðska eftir 2ja tiil 3ja herbergja íbúð sem fyrst. Sími 21428. FORD FALCON '64 tveggja dyra, sjálfskiptur, góður bíM, tiJ sýnis og söfu á stæði, Sigtúni 57, í dag og næstu daga frá kl. 16—20. MÚRARAR geta bætt við sig pússningu. Tilboð sendrst Morgunbf. merkt „Múrarar 7772". ATVINNA ÓSKAST Ungur reglusamur maður norðan af landi óskar eftir atvinnu nú þegar, hefur landspróf. Margt kemur ti4 greioa. Uppl. í síma 51581 eftir kl. 16.00. MÚRARAR Vantar múrara tíl að hlaða upp einbýlishús í Grindavfk. Uppl. í síma 51086 mílili kl. 7 og 9 e. h. HNAKKUR OG BEIZLI týndust á hestamannamótinu á Hvítárbökkum. Uppl. hjá lögregkinni i Borgarnesi eða í stma 50783. Fundarlaun. LÁN ÓSKAST 100—150 þús. tll tveggja ára. Tilboð óskast send Mbl. merkt Nám 7774. IBÚÐ ÓSKAST Vil taka á leigu 2ja—3ja herbergja íbúð frá 1. okt. eða fyrr. Uppl. í síma 21527. LAND-ROVER Óska eftir að kaupa Land- Rover dísiljeppa, árg. '64— '67. Uppl. í síma 36566. UNG HJÓN með eitt barn, vantar 2—3 herbergja íbúð. Vinna bæði úti. Vinsamíegast hringið í síma 21398. VILJUM KAUPA miöstöðvarolíubrennara. Sími 25891. ________________________________ „ Eg hef augu mín til f jallanna “ Þe®atr þeiir tuínigilfararnir Scotit og Lrwfct voru að fie.rðaist á tumgHbilmiim u.ppi á tumglii á dögiumum, Jét Scott milkiiö af feg-urð fjallanma tiimíhverfis — og Oét þess gietið, að þau væru böðuð sólsfcmi. Ostýnið minniti Imvin hitns vegar á eftörtætissókn hans úr biblSiumni: 121. sákn. Davíðs. Mynd- im að ofan er af máJiverfcii, eims og iiistamaðuir nokfc/ur imynd- ar sér ökuferðima. En til igiamans birtum við hér neðam viið þenman eftirLætissáikn Lrwims, 121. sálm Davíðs, en hann Mjóðar svo: DAGBÓK Vita skalt þú þetta, að á síðustu dögum munu koma örðugar tíðir, því að mennimir munu vera sérgóðir, fégjamir, raupsamir, hrokafullir, lastmælendur, foreldrum óhlýðnir (II. Xim. 31). 1 dag er fknmtudagiur 5. ágúst og er það 217. daguir ársins 1971. Eftir lifa 148 dagar. 16. vika sumars byrjar. Árdegisflæði kl. 5.17. (Úr Islands almanakinu). Næturlæknir í Keflavík. 4.8. Guðjón Klemenzsom. 5.8. Jón K. Jóhanmssom. 6., 7. og 8.8. Guðjön Klememzson. 9.8. Arnbjöm Ólafssom. Ásgrrirnssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alila daga, irtema laugair- daga, frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. I.ÍMta.safn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30- 4. Lnngangur frá Eiríksgötu. Náttúrugripasafmð Hverfisgötu 116, 3. hæð (gegnt nýju lögreglustöðinni). Opið þriðjud., fimmtud., laug ard. og sunnud. kl. 13.30—16.00. Ráðgjaíiarþjónusta Geðvorndarfélagsins priðjudaga kl. 4.30—6.30 síðdeg is að Veltusundi 3, simi 12139. Þjónusta er ókeypis og öllum heimdl. Sýning Handritastofnunar Is- lands 1971, Konungsbók eddu- kvæða og Flateyjarbók, er opin daglega kl. 1.30—4 e.h. í Árna- garði við Suðurgötu. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. ÁIINAD IIBILLA „Ég hef augu mln til f jaManma: Hvaðam kerniur mér hj álp? Hjáip móm kemur frá Drottmi, skapara himiins og jarðax. Hamn mium eiigli láta fót þimm skriðna, vörður þimm bLumdair eklki og seÆuir ekíki, hamm vörður ísraells. Drottinm er vörður þinm, Drottimm ,er skuiggi þimm, þér til hægri hamdar. Um daga amum sólarhiitimm eiigi vinma þér mein, mé heldur tumigfllið um mætur. Drottimn mun vemnda þig fyrir ölliu ííLIju, hamm mum vermda sál þína. Drottinn mun varðveita útgang þinn og inngang héðan í firá og að eiilífu." Nýlega voru gefin saman í hjónaband ungfrú Guðlin Gunn arsdóttir og Isleifur Valtýsson. Heimili þeirra er að Grænukinn 19 Hf. Ljósmyndast. Hafnarfj. Iris. Áttræður er í dag Ragmar Þ. Jónsson, bóndi, Rústöðum. Hamn er að heiman i dag. 70 ára er í dag frú Ingigerður Sigiurðardóttir, Ál'fheimium 50. Hún er að heiman. Laugardaginn 19. júní voru gefin saman í hjónaband í Há- teigskirkju af sr. Ólafi Skúla- syni ungfrú Soffía Helga Magnúsdóttir og Sigurður Már Stefánsson. Heimili þeirra verð ur að Steinagerði 1, Reykjavik. Ljósm.st. Gunnars Lnigimars. Suðurveri. 70 ára er í dag frú Petrána Jómsdóttir, Suðuirgötu 7, 70 ára er i dag Sigurborg Þorgilsdóttir frá Kleifárvöllum, nú til heimilis að Hafnairgötu 79, Keflavik. Hún dvelst um þessar mundiir á LandspítaJamtuim í Reykjavik. 17. júflí s.L opiniberuðu trúlóf- um sína umgifirú Ingibj'örg Jóhanna Marinósdóttiir, Keldiu- hvammi 3, Hafnaríirði og Eimar Ámiaisom, Arnarhraumi 46, Hatfn- arfiirðL KeíDavík. Spakmæli dagsins Ríkfi. ám réttar og réttliætis er ekki anmað en rilsaivaximm ræn- tagjaflokkur. Ágústinus. SÁ NÆST BEZTI GVsii bóndi var mjög heymarsljór. Eiiiniu simm var hanm í kirkju sem ofitar. Hanm átti sæti umdir prédiikuinarstóimium. Gísk rétti siig upp í sæti siímiu umdir ræðu prestsimis, em rak siig þá hastarlaga á prédikumiaiistóilimm. Þá segir Gísili, svo að hieyiriist um alla kirkjuma: „Rak ég þar ekki hausinm í bammsettam prédikumarstófliimm." Laugardaginm 12. júní voru gefin saman í hjónaband í Há- teigskirkju af sr. Frank M. Halldórssyni ungfrú Gyða Hall- dórsdóttir og Ragnar M. Traustason. Heimiii þeirra verð ur að KLeppsvegi 16, Reykjavik. Ljásm.st. Gunnars Ingimars. Suðurveri. Sunnudaginn 23. maí voru gef in saman i hjónabamd í Árbæjar kirkju af sr. Guðcmundi Þor steinssyni ungfrú Ingveldur Ásta Hjartardóttir og Sigur- björn Árnasom. Heimili þeirra verður að Hraunbæ 26, Reykja- vík. Ljösm.st. Gunnars Ingimars. Suðurveri. Bifreiðaskoðun Fimnitudagiiin 5. ágúst R-15001 — R 15150 VÍSUKORN Jón á Einifelli lá í tjaldsitað og var að matasit, er Einar á Harrastöðuim kom þar aðvifandn og kvað: Maðurinn tekur mat til sín, misjafnt haldinn frómur. Jón kvað: Það er liann Einar syndasvin, Satans eigindómur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.