Morgunblaðið - 05.08.1971, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 05.08.1971, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. ÁGÚST 1971 itti ■ ■ 11 ■ i ■■ ■ i n ■■■ tit n» i ■■ 'i i KVIKMYNDA HÚSUNUM iiii ★★★★ Frábær, ★★★ mjög góð, ★★ góð, ★ sæmileg, O léleg, fyrir neðan allar hellur, Sig. Sverrir Pálsson Erlendur Sveinsson Sæbjörn V aldimarsson Háskólabíó: „WILL PENNY“ Will Penny er miOaltla Kúreki, sem þekkir ekkert nema strit. Eftir langan nautarekstur ter hann ásamt félögum sinum til bæjaríns til aO fá sér vin og konur. Á leiOlnni verOa þeir fyr ir árás Quints og sona hans, sem fara um stelandi og drep- ur Will einn þeirra. Faöirinn hótar aO hefna þess, en Will ræOur sig á nautabýll, þar sem hann á aO gæta úthaga. Á hann aO hafa aðsetur 1 af- skekktum kofa. Er þangaö kem- ur, er kona íyrir 1 kofanum, en fylgdarmaOur hennar hafOl svikiO hana er þau voru á leiO til Caliíorniu. En Quint kemur einnig og pyntar Wíll, en konan hjúkrar honum. En bóf- arnir snúa aftur og taka þau til fanga. ViO illan leik tekst Will að komast undan, og ná i sina fyrri íélaga til hjálpar . . . . ★★★ Mynd, sem fjallax á nærfærinn hátt um erfiðleika aldraðs kúreka, . sem ekkert kann fyrir sér — annað en reka nautgripi. Með hjálp snilldarlegxar kvikmynda- töku Lucien Ballards, tekst leikstjóranum að skapa lit- ríka persónu, og D. Pleasence er hryllilega skemmtilegur, sem umsnúinn Bibliu-þyljari oe borDari. ★★ Óvenjuliega raunsaer vestri. Kúrekarnir skitugir og illa klæddir, mannlegir og af þeim allur gervi-glans. Heston sómir sér vel í sínu karlmannlega hlutverki. Kvik myndatakan góð, en ofbeld- inu gert óþarflega hátt undir höfði. Stjörnubíó: „GESTUR TIL MIÐDEGISVERÐAR" Joey Drayton, dóttlr blaðaútgef- anda í San Franslsco, og John Prentice, fella hugi saman í skemmtiferð á Hawai. Hennl er það ekkert vandamál að hann er blökkumaOur. Hann gerir sér aft ur á móti ljós þau vandamál sem þau munu verða að horfast I augu við áður en til hjónabands kemur, enda reyndari, og fjórtán árum eldri en hún. Feður þeirra leggjast lika gegn ráðahagnum og gengur á ýmsu. Eftir margs konar átök endar myndin með lokaræðu föður Joey’s. Hann beinir orðum sínum til ungu elskendanna, og gerir grein fyr ir þeirri ákvörðun sem hann hefur tekið, eftir vandlega um- hugsun. ★★★ Kramer er laginn við að hræra í tilfinningum áhorf andans. En er nokkurt vanda mál að lynda við svo yfirskil vitlega góðan og gáfaðan negra, sem Poitier er látinn leika? Þetta vandamál þarfn ast miklu nánari ígrundun- ar en Kramer veitir okkur. Síðasta mynd S. Tracy og verðugur minnisvarði um hann. ★★★ Vel gerð mynd um efni, sem kemur öllum við, ekki sizt því fólki, sem setur jafnaðarmerki milli tilfinn- inga og væmni. Góð upp bygging tæknilega (t.d. Dray ton hjón mynduð í spegli) sem efnislega (Drayton og ís sölustúlkan). Látlaus kvik- myndun, jafn og góður leik- ur. ★★ Góður leikur, þjált og vel skrifað handrit. Sem bet ur fer eru kynni okkar af kynþáttavandamálum að mestu leyti af afspurn, þvl er erfitt að gera sér grein fyrir hversu gagnlegan boð- skap myndin flytur. Persónu lega finnst mér hún ekki rista nógu djúpt, né stinga á kaununum, aðeins skemmti- mynd. Laugarásbíó: FLUGHETJURNAR Brynie MacKay hafði i siO- ari heimsstyrjöldinni getið sér góðan orOstir serii flugmaöur í 8. flugher Bandarikjanna, en stundar nú íragtflutninga I N- Afriku. Hefur hann afnot af gamalli Dakota-vél og meO hon- um er íélagi hans, Mike Brewer. Vegna lélegra viðskipta tekur Brynie aO sér aO fljúga meO smyglfarm fyrir Lee Harris — aðeins eitt flug — en með þvingunum tekst Lee aO fá þá til frekara samstarfs. Lee á sér frillu, Elenu, en Brynie og hún fara fljótlega að gefa hvort öðru auga. Mike kemst aO þvi, aO Lee ætlar aO koma þeim fé- lögum íyrir kattarnef og hyggst nú taka til sinna eigin ráOa. O Formúlumynd af gamla Hollywood-skólanum, mjög yfirborðskennd og frábitin öllum kvikmyindalegum til- þrifum. Hinar heimspeki- legu vaingaveltur, sem öðmi hvoru skjóta upp kolliinum, eru bæði veikburða, og rugl- ingslegar og aldrei gerð nein skil. O Bakgrunnur þessar mynd- ar er nokkuð forvitjnilegur. En frámunalélegt haindrit og ódýr kempusálfræði gera að engu vondr um að einhverja skemmtun megi hafa af mynd inni. Tónabíó: MAZÚRKI Á RÚM- STOKKNUM Skólastjóraskipti standa fyrir dyrum í heimavistarskólanum. Um tvo kennara er aO ræða sem eftirmenn, þá Max M. (Ole Sþltoft) og Herbert Holst, en Max er i uppáhaldi hjá nem- endunum og íráfarandi skóla- stjóri er einnig hlynntur hon- um. Þar er þó einn galli á, þvi að svo kveöur á um I reglum skólans, aO skólastjórinn skuli „vera kvæntur maöur“. Max hef ur hins vegar aldrei veriO viO kvenmann kenndur, og aOeins mánuOur til stefnu. Nemendurn- ir gripa til sinna ráOa og senda honum fatafellu, en Max flýr undan ágengni hennar. Fráfar- andl skólastjórafrú kemur Max óvænt til hjálpar, en einníg koma tvær dætur eins skðla- formannsins mjög náiO viO sögu. ★ Sami söguhöfundur og sami aðalleikari og í Sytten og því ekki kynlegt, þótt ár- angurinn sé svipaður. Ann- ars virðast stjómendur Tóruabíós vera hræddir við, að klámbylgjuna sé að lægja, úr því þeir hlaupa til að sina 1-árs gamla kynlifs- mynd, meðan aðrar oft betri myndir, þurfa að bíða í 3-4 ár. ★★ Blaindað hinni kunnu dönsku kímni verður hið djarfa ekki klæmið, heldur einungis góðlátleg skemmt- un þeim, sem ekki hafa áhyggjur af framtíð siðmenn ingarinnar. Tæknilega vel unnin. Klippiingar eru fram- úrskarandi og tónlistin einkar skemmtileg. Hjálpræðisherinn Almenn samkoma í kvöld ki. 8.30 að Kirkjustræti 2. AHir velkomnir. Saumnstúlkur ósknst Uppl. milli kl. 1—5 (ekki í síma). H. GUÐJÓNSSON skyrtugerð, Ingólfstræti 1 A, 3. hæð ____________(gegnt Gamla bíói). Farfuglar — ferðamenn. K.F.U.M. — K.F.U.K. Samvéra fyrír félaga og gesti þeirra verður í fétegsheimiiinu við Holtaveg í kvöld kl. 8.30. Kvöldvökudagskrá, veitingar. FERÐAKLVBBURIM BLÁTINDUR Hálendisferð örfá sæti laus. Ferðaklúbburinn Blátindur Austurstræti 14, s. 16223 og 12469. Farfuglar — ferðamenn 7.—8. ágúst: 1. ferð í Kerlingafjöll, 2. ferð í Þórsmörk. Upplýsingar í skrifstofunni Laufásvegi 41, sími 24950. Farfuglar. SUMARLEYFISFERÐIR 7.—18. ágúst. Ferð um miðhálendið. Fyrst verður ekið til Veiðivatna, það an með Þórisvatni, yfir Köldu- kvísl, um Sóleyjarhöfða og Eyvindarver í Jökuldal (Nýja- dal). Þá er áætlað að aka norður Sprengisand, um Gæsa vötn og Dyngjuhál'S til öskju. Þaðan verður farið í Herðu- breiðarlindir, áætlað er að ganga á Herðubreið. Þaðan verður ekið í Hvannalindir. — Farið verður um Mývatns- sveit.um Hólmatungur, að Hljóðaklettum og og Ásbyrgi. Ekir verður um byggðir vest- ur Blöndudal og Kjalveg til Reykjavíkur. Nánari upplýsingar í skrif- stofunni, Laufásvegi 41, sími 24950, sem er opin alla virka daga frá 9—6. Laugardaga frá 9—12. Þátttaka tilkynnist sem fyrst. — Farfuglar. Skiptafundur verður haldinn í þrotabúi Jóhannesar Pálssonar, Borgarnesi, föstudaginn 9. ágúst nk. kl. 16 í sýsluskrifstofunni, Borgarnesi. Gerð verður m. a. grein fyrir rekstri og lokun á fyrirtæki bús- ins og sölu helztu eigna þess. Skiptaráðandinn í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, Þorvaldur Einarsson e. u. Uppboð Áður auglýst uppboð á eignum þrotabús Kjöts og rétta hf. og verzlunarinnar Föt og sport hefst að Strandgötu 4 í dag kl. 5 siðdegis. þar verða seld kæliborð og búðarborð. Uppboðinu verður síðan fram haldið í húsnæði Alþýðubrauð- geröarinnar að Strandgötu 32. Meðal uppboðsmuna eru verzl- unaráhöld, matvara og fatnaður. Ennfremur verður selt málverk eftir Svein Björnsson. Greiösla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. ö BlLAR SELJUiU IDAC Plymouth Barracuda '70 með Power stýri og Power bremsum. Ekinn aðeins 10.000 kílómetra. Plymouth Belvedere II, 1967 Plymouth Belvedere I, 1966 Plymouth Valiant '67 Dodge Coronet '66 Meroedes Benz 220 S '62 Land-Rover, dísill, '64 Volkswagen 1500 '70 Vofkswagen 1300 '67 Rambler Rebel '67 Rambler American '67. ÖVOKULLH.F. Chrysler- umboðið Hringbraut 121 sími 106 00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.