Morgunblaðið - 05.08.1971, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 05.08.1971, Blaðsíða 21
MORGUNÐLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. AGÚST 1971 21 félk í fréttum JAMHOREE VIÐ RÆTUR FUJIJAMA Þeasa dagana Stemdur y'fir Jamboreemót í Japain. Jam- boree er alþj ó ðaiskátamót, og er haldið á fjöguma áira friesti. Orðið Jamboriee er úr índíánamáii og þýðir friðar- eldur. Tilgainigur þesisa móts, einis og alls akátastairís, er að efla kynni og bræðralag með- al þjóða jarðariminar. Þeititia er 13. Jamboneemótið, sem skát- ar hafa haldið, og nú eiru gríð- armiklar tj aldbúðiir við rætur ■fjallsiins fræga, Pujij ama. Fyretoa Ja<mboreemótið var hald ið áríð 1920, og síðasta mót á uinidan þessu var í Bandaríkj- unium. Að þessu sdnni seekja þrír íslendingar mótið. Það eru þeir Eggent fsberg, Haukur Haitialdson og Eggert LárusBoin.. Þeir haÆa aldrei áður farið á Jamboree og fara nú á eigin vegum. Bandalag íslenzkna skáta hefur ekki yfir nógu mliklu fé að ráða til þeiss, að það geti gent skáta á stnum vegum, enda er þetta laugt og dýrt ferða'Iag. Einn Menzku skátarania, sem mótið sækja, slóst í för með döruskijm skáit- um, en hiinir tveir eru starf- mietm LoMeiða, og gátu því komirt með hagstæðum kjör- um, 16 þúsund skátair eru á mót- inu í Jápan, og þar af eru um 180 frá Nonegi, Dammörku og Svíþjóð. Kjörorð mótsins er „Skffiningur“. Dagana 13.—18. ágúst verð- ur isvo hialdin. ráðsteifna í Jap- an í sambandi við móti, og þar muitiju Norðurlaindaþjóð- irnar væutanlega bjóðiaisit til að halda næsta Jamboree- mót. Jambomeemótið, sem verður haldið eftir 4 ár, verð ur því seininifega í Noriegi, og þá verða áreiðanlega margir íslemzkir skátar, sem fara þangað og taika þátt í skáta- móti í niafni MðaneldsiinB. Vegabréfim skóðu'ð lnjá dömsku skátuniim áðiar en þeir stíga upp í vélina, sem flýguur me'ð þá til Japams. ★ ★ ailfllimil'iliiinih. — Segðu mér, Óli, ríflst þú aldrei við konuna þíina? — Nei, þegar við erum ósam mála, þá segi ég bara þegi þú, og avo þegi ég. XXX Tveggja ára sbélpulmokki var í aiftnælia'boðí og sagöí: „Heivítia aumingi var ég að igíeyma snuðimju mínu heáma.“ XXX Kúsei'gandiinini: — Hvemæir ætlið þér að borga húsafeiig'- uma? Rithöfuinduriinin: — Stnax og ég fæ ávísuiniaa, sem útgef- andirm senidir mér, ef hamn. kaupir söguna, sem ég ætla að byrja að skrfifa, þegar ég er búinm að finna gobt efind og er nægitega vel upplagður. EMa Fttzgerald vi’ð brottför- 'Ina frá París. VER©UR ELLA BöLINB? - Það varð að styðja söngkon. una frægu, ElHu Fitzgenald, þegar hún gekk að flugvél- inini, sem flutti harua tiil Banda ríkjanna frá París nm dagiitim. Hún var lögð inm á sjúkrahús um leið og hún kom tSl Banda rikjanirua, en í Paris vair hún eimimg á sjúkrahúai, Ella þjá- ist af alvarlegum augnisjúk- dómi, og þegar hún söng á tónleikum I Nice í Frakklamdl um daginm, en það gerði hún þrá'tt fyrir aðvaranir læknis síims, varð hún. skyndilega blind. „Allt í elruu sá ég ekki sviðsljósin," sagði EDlília. Hún var þá fluitt í sjúkrahús í Par- ís tíl að hvíla sig áður en hún gengi undir uppsikurð í sjúkrahúsi í Boston í Bamda- ríkjuruum, en þar vair hún skor in upp vegna þessa sama augn. sjúkdóms fyrir ári. Þegar hún var studd að flugvélinmi, var hún með dökk gleraugiu, og hún sagðiis't sjá dálítið af jörð ínini undir fótum sér. Þessi bikiniklædda stúlka heit- ir Denise Perrier, og húm var kjörin „Ungfrú Frakklaund" fyriir skömmu. Hún er nú að stíga sín fyrstu skref á fratna braut kvikmyndanna, þar sem húm leikur í nýjustu Jaimes Bond-myndtiiMii, „Demantar vara a'ð eilífu". Þessi mynd er tekin af þokkagy'ðjMnini í etau atriði kvikmyndarinnar, sem tekið er á suðurströmd Frakk- ' lands. Seam Comaery leikur Jatnes Bond elns og hatin ec vanttir. ★ Þarna er himn heimsfrægi sjóm varpsmaður, David Frost, með vinkonu sinni, leikkonutmi Díönu CarroM. Þau eru ný- komin til London eftir sfatta dvöl hjá heiðurshjómtumm Jackie og Arístotle Onasáps. Þau virðast vera mjög ham- ingjusönt, og Díana hefur nælt í barminn merki með orðum- „Love“. -X -X Á mállvefkasýniiinjgu. Lista- miaðurinm sbendur við málverk ið si'bt. Gestuonin: — Hvað er niú þettia? Liistamaðurmn: — Þetta er kýr á beiit. Gesburinin: — Hvar er gras- 1 ið? Listamaðurian: — Kýrijti er búiin að éta það. Gesturínin: — En hvar er kýrin? Lisbamaðuriimn: — Þér eruð þó ekki sá aani að halda, að hún sé þarna þegar hún er búim að éta alllt grasið. XXX Úr miiininigargreiin uim meirk- iskonu: — Lund heruiar gat verið mjúk, hlý og viðkvæm eins og nýhreiinsaður æðar- dútm ..... HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWilliams Það var voðalegt, utngfrú Cass, prófess- or Irwta kaMaði föðuur Martys slátrara og unorðuigja. Jasper Irwta er frægur fyrir slik uppmefmi, Lee Koy. (2. mnymd) Haiiuu er eitira af þeiim labbakútum sem njóta þess að særa fólk, semi ekki getur borið hömd fyrir höf uð sér. (3. mymd j Eimka- ritari yðar sagði mér að þér vilduð tala við mig. skólastjöri. Komið irnrn Irwfa og iokið httrðfami. Ég hef grum um að við- ræðiir okkar verði háværar og óþægileg-f ar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.