Morgunblaðið - 05.08.1971, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 05.08.1971, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. AGUST 1971 11 Hjálmar R. Bárðarson: Skipsstrand og mengun sjávar Að Caesari sokknum Llklega hefur aldrei verið skrifað meira um skipsstrand I isáeinzkuim blöð>um ein stxand brezfka togarams Caesars á Am- arnesi við Skutulsfjörð, björg- un síkipsins af strandstað og síð- an er það sökk í Vikurál. Einmitt végna þess hversu mikið hefur þegar verið skrifað ■um þetta strand meðan at- burðimir vwu að gerast, þá tel ég nú rétt að reyna að taka sam- an nokkra heildarmynd af at- burðarás þessa strands og síð- axi atvikum í sambamdi við það. I>etta mál gefur einnig ti'lefni til ýmissa huigledðinga, en að því mun ég koma síðar. Segja mætti að réttara vætri að bíða, þar til aMar upptýsimgar laogju fyrir, en ég hef þó valið þann kost- inn að segja söguna eins og hún kemur mér fyrir sjónir í dag, byggt á þeim gögnum, sem tiltæk eru nú. Opinberir aðilar hafa farið þess á leit við brezk stjórnvöld að þau láti í té upp- lýsingar um sjópróf varðandi strandið, sem fram munu hafa fárið í Rretlandi en brezk stjómvöld hafa enn ekki séð sér fært að verða við þeirri beiðni. Verður því atburðarásin við sjálft strandið hér byggð á frá- söign islenritra aðila og þá eink- anlega á þeirri rannsókn máls- ins, sem fram fór að beiðni sigl- inigamálastjóra hjá bæjarfógeta á Isafirði. Isflenzk stjórnvöld hafa sömu- leiðis farið fram á nánari upp- lýsingar frá Noregi og Bret- landi um þau atvik, þegar unn- ið var við þéttáiiigu skipsins á Isafirði af norsku björgunarsér íræðingunum og siðar þegar skipið sökk í Víkurál. Þessar upplýsingar liggja heidur ekki aliar fyrir ennþá. l. STRAND BREZKA TOGARANS CAESARS H-226, A ARNARNESI Það var föstudaginn 23. april 1971, sem brezki togarinn Caes- ar H-226 frá Hull, GRNZ, strand aði á Arnarnesi við innsiglimg- una til Isafjarðar. Eigendur tog- arans eru Hellyier Brothers Ltd., Huil. Hafnsögumaður á Isafirði skýrir svo frá að togarinn Caesar hafS beðið um leiðsögn um kl. 18.00 þennan dag. Hafn- sögumaður fór af stað kl. 17.20, sem var nokkuð á undan áætl- un, en þegar hann kom út úr siundahöfninni, sá hann að tog- arinn var að renna upp i iand við Arnames. Hann fór þá út að skipániu og var m.b. Hiinrik IS-26 þá kominn að togaranum með dráttartaug. Hafnsögu manni sýndist togarinn stefna á ferð upp í Arnarnesið oig hann sá þvert á hann, er hann kom út úr höfninni. Þegar hafnsögu- bátur kom að togaranum, var m. b. Hinrik að hala í hamn. Veður var gott, bjart og hæg- viðri, léttskýjað og þegar hafn- sögumaður kom um borð í tog- arann átti hann tal við skipstjór ann og spurði hann hvemig á þessu stæði en skipstjórinn kvaðst ekki geta igert sér grein fyrir þvi að togarinn hefði strandað. Spurði hafnsögumaður þá hvort reynt hefði verið að losa togarann og kvaðst skip- Stjórinn hafa reynt það en (sikrúfa skipsins hafði lamizt við grjót og því ekki verið kleift að losa það af strandstaðnum. iJVfeðan hafnsögumaðurinn var um borð reyndi togaraskipstjór inn að losa hann en það tókst ekki. Þá hafði skipstjórirm enn- fremur samband við tarezka kon súlinn á Isaiörði og umboðs- mann togaraútgerðarinnar og sömuleiðis við eftirlitsskipið Miramda. Skipsitjóiriinm á Caesari haifði stöðugt sambamd við málæga togara og enóaði það með því að botnvörpungurinn „Defiance" gerði tilraun til að draga Caesar á flót í tvö skipti en þær tUraiunir mistókust. 1 fyrra skiptið var tauig fest í skut togarans en þá haggaðist hann ekki og slitnuðu víramir, en það vonu 3%” togvírar. 1 seinni tilrauninni var viirinn festur i hvalbak togarans Caes- ars og snerist hann þá af vindu afli og virtist ekki þurfa mikið átak til að snúa homum. Þegar reynt var að draga skipið shtn- uðu vírarnir. Skömmai síðar til- kynmti skipstjóriinn á Caesari að kominn væri leki að Skipinu og yfirgáfu þá skipverjar skipið. Hafnsögumaður telur að það hafi rekið mest á eftir björgun- araðgerðum að veðurspáin var óhagstæð og þess vegna ekki vist að möguleikar vasru að bjarga skipinu á næsta flóði. Véibáturimn Hinrik ffliutti skip- verja Caesars yfir í botnvörp- unginn Defiance og skömmu síð- ar fliutti hafnsögubáturimn skip stjóranm yfir í eftirlitsskip- ið Miranda. Varðskipsmenn á Óðni, sem komnir voru á strand stað, björguðu siglimgatækjum úr botnvörpungmum Caesari og gerðu lika árangurslausa til- raun til að dæla sjó úr honum. Ekki teliur hafnsögumaður sig hafa getað greint að skipstjöm- armenn á togaranu'm væru und- ir áhriflum áfemgis í þetta steipti. Ennfrem'ur segir hafnsögumað- ur, að hanm hafli fyigzt með veðr um þennan dag og veðurspáin haifði ektei reymzt rætast. Um þetta leyti var vélbáturinn SkutuM IS-451 að koma af veiðum irnnan úr Djúpimu og var að fara fyrir Amamesið og seg- ir skipstjórinn að sór hafi fund- izt togarinn vera á hægri ferð og réttri siglingaleið en stuttu síðar breyta um stefnu og stefna á Amamesið og Caesar viar strandaður þegar vélbáturinn Skiutuill kom þar að. Taldi hanm ekki ástæðu til að skipta sér af togaramum, þar sem vél- báturimm Sleipnir iá þar við hlið hans. Skipstjórimn á Skutli segir, að veður hafi verið gott, bjart, en inni í Djúp- inu hafi verið nokkur kaldi. Eins og frá var skýrt, kom gat á botn togarans strax við fyrstu tilraum brezka skuttogarans til að ná honum af strandstað. Fyllt ist þá vélarrúmið af sjó. Við síð- ari athugun kafara kom í ljós, að við kjöl skipsins voru plöt- ur mikið rifnar og virðist sem snúnimgur togarans hafi valdið þessum skemmdum, en hann mun hafa legið á milli tveggja kletta. Nokkur olía kom strax í sjó- inn og flaut húm upp á fjörur, aðallega við Armames. Töduvert af fugli fór í þessa olíu og dó þá strax eða fljótlega á eftir: f skipimu voru, þegar það stramdaði, nálægt 160 tomn af þykkri brennsluolíu, þvi að skip þetta er gufuknúið. Auk þess voru í vélarúmi líklega ein 4—5 tonn af dieseloMu, en húm er notuð til að kymda undir kötd- um og hita hima olíuma með, þannúig að hægt sé að baerma henni. Bæjanráð ísafjarðar gerði um það samþykkt, að fara þess á íeif við uitanrilkisráðuineytdð, að það hlutaðist töl um að oliumni yrði dæSt úr togaaramum hið fymsta, tii að hindra frek- ari memgurn. Til að geta kanm- að hvaða möguleikar væru á að dæla þessari oJáu, hafði ég þá þegar haft samband við fuMtrúa togaraeigendanna hér á landi og farið fram á upplýsingax um, hvaða gerð oMu væri um borð í togaramum. Svar við þessari fyr irspum barst í símskeyti mánu- Fyrri hluti dagimn 26. apríl, og var á þá leið, að olían í togaranum hefði það semn nefnt er „redwood vis- cosity“ 1500 sek. við 100°F„ og eðlisþyngd 0.9515 váð 60°F. Greinilegt var strax af þessum upplýsingum, að ógeriegt var að dæla olíunni, nema með því að hita hana verulega. Til þess þurfti þá gufuketil á staðmum og dælimgarmöguleika ytfir í 'Ut- ið olíuflutningaskip, sem hægt væri að tengja á staðnum. Eng- imm sllkur útbúmaður er tál hér á landi sambyggður, en rætt var um þann möguleika að fá lánaðam sHkam guÆuketid, setja hamn um borð í sikiip og byigigja imn það sem með þumfti, til að fara vesitur og reyna að hita oM- uma. Aðstaðam var hims vegar hireint etekd auðveld við stramd- stað, skipið lá á stjórmiborðshlSð, haMaðist málægt 40”, og ollu- geymar þeir, sem þessi þumga oMa var í, voru mdðstoipa 8 tads- ims. Á bakborðshdið hefði verið hægt að opna mammop á þilfari, en á stjómborðsihiliðinmi voiru mammopim umidir sjö, nema stutt- an tíma á háf jöru. Og í míðgeym- um skdps'ims voru mammopin frá véla.rúimd, sem fuJdit var aif sjó. Goreimddegt var þvi að tidfærimg- ar tdd að úttaúa dælimgaimniögu- ieika á staðnum rmumdu taka lamgan timm, og mifcla vimmu og áramgur vatfasamur, emda m.jöig háður góðu veðri. Tid að hindra eims og frekast var ummt, frekari memgum, var þá í mdliMtiðimmi, tekið það ráð að þétta löftrör, sem greimidegt var, að olian hatfði komázt uipp uom á fllæði, þegar þrýstiimgur jökst. við skdpið. Voru ioftop þessi þéttuð og efitir það varð eikki vart við að oMa kæmi úr þumgaoMugeymiuim skipsáms. Hims vegar smitaðl töliuvert af olíu úr vélarúmi og úr vörpummi, sem hékk út yíir stjómiborðsihMð þess. Sú krafa var gerð af háltfu íslemzikra stjórmivalda, tdd eig- emda togarams, að þeir sæju um að taka togarann af stramdstað með þeirri oiiu, seim í homum væri, til að himdra frekari memg um. Leituðu e'igertdur togarams þá til íslemzku Lamdheligisgæzlumm- ar og spurðust flyrir um það, hvort Lamdheligisigiæzlam myndi geta tekáð að sér björgum togar- ams. Svaraði Landhelgisgæzleim því ti>L að hún mundi ekki hafa tök á bjömgun sddipsims. Fulltrúi eigemda togarams spurðist þá fyr ir umn það hjá ráðumeytlisstjóra samgönguráðumeytisims, hvort þeim væri heimilt að fela nor^sku björgumarfélagi að sjá urn bjöngum togarans arf sitrand- stað. Ráðumeytisstjómi svaraði því til, að hamrn teldi ekkert þvi tiil fyrirstöðu að eiigemdur gætu falið þessu morska björgumarfé- lagi aðgerðir til björgunar, enda væri ekki um meitt at- vimnudeyfd að ræða hér á landd, heldur aðeims leyfi tiil björgum- ar á þessu erlenda skipi. Þess vegma flódiu eigemdur skipsims norska bjömgumaríyrir- tækimu Norsk Bjergmimgskom- pagnd A/S, í Ber.gen, sem áður hafði umnið flyrir eigemdur tog- arans, að sjá um björgum hans. Björgumarsérfiræðingur þessa fyrirtækis, Per Eivirnd Solheim, kom þvl til Isaf jarðar og rasddi björgunammáMm við fulltrúa tryggimgaifiélags togarams, Hol- oroft og fuBtrúa eiigenda, Walk- er. Að þessari athuigum kVkimmfl, og viðræðum um máJið, maldd þessara aðiila, var áfcveðið að tvö björgumarskip, m.s. Parat, og m.s. AchiMes íæru af sfað flrá Noregi, með fjóra lyftitanka tid að Hyfta togaranum með, auk ammairs búntaðar. Á ameðam á þes*sum viiðræðum miliM togemida steipsims, björgum- arsérfíræðiinigs-ins og ’ fluldtrúa trygginigaflólagscns stóð, reiynd- um Við dr. Fimmur Guðmaumds- som að gera okkur Jausdega greim fyrir hverstu mikii bxögð væru að flugladauða í samibandi við memgum svæðisins. Vorum við tvivagis vésitira í sambamdi við það máil, svo og til að fyligj- ast með undirbúnimigi £ið bjömg- um togairams. í fyrra steiptið fórum við írá Isaifirðli og imm i Álftafjörð og gerngum þar á fjöruæ á notefcr- um stöðum, til að kanma hve mdfcið væari um dauða fiugla. Viirt ist akkur þá að áætla mættd, að mdUi 3000 og 5000 fuiglar hefðu drepizt eða myndu drepast af oldiummi, því að margir fiugil- ar voi'u þá dauðvoim á strömd- iinmd. Af þessium fuglaifijölda var áætlað að heilmimigur miyndd vera svartfuigl, en heJmingur æðar- fiuigl, og þá af æðarfiuglimium vænitanlega um hedmimigur bMtei, sem dr. Fimmur taldi að ekiki miymdi hafa veruleg áhrif á æð- arvarpið. Hinm hediroimgurimm, þ.e.a.s. þá urni 750 fuglar, væru æðarkollur og þar af eititlhvað af flugli, sem ekiki væri í skiipulögð um vörpuim, en sem sagt um 750 æðarkoiLlur gætu verið dauðar eða daiuðvoma ef iaegri tadan væri látin gilda, þ.e.a.s., um 3000 fiuiglar í aillt. Við síðari athugumi, þegar könmuð var stramdlengjiam frá ísafiiði út fiyrir Bolumgarvík, virtist að meðri talan mymdi vera sámmi nær, þvl þar var verudega mimna uim dauðan fugl em á stmamdlenigjumnd firá Isa- íirði imm í Áiftafjörð. Þó var ekki odíuibrák á fjörum adla þessa leiö, aðeins var veæuileg manigun í f jörum við Amames- ið og svoldtið imn með Djúpi, em víðar voru smáblettiæ af oliu á steimum, sem hafði borizt með straumumi. Ekkl var hægt að segja, að urn aligera menigum aldr ar þessarar strandlemigju væri að ræða. H'ins vegar var fugl- inm dreiifiður dauður og deyj- amdi um þetta svæði alflit. Var síð ar skotið mokkuð af þessum fiugli, til þess að stytta dauða- stríð hams, en þenman tirna var veður sérlioga gott, hlýtt og blíð viðri, þanmig að lengri tima tók fyrir fiugldmm að deyja en edla hefði orðið. Má í þessu sam- bamdi mimmast á, að ötrúlega iiitla oiiiu í fjöðrum þarf tid að fiugd drepist, því að fjaðriannar Mimast saimam og þá opnast imm að bol fugdisins leið fiyrir kadd- am sjó, þanmig að fiuglimm hreim lega kmkmar af kudda. Hanm reynir að kroppa sig og hreimsa, en það bætir ekki úr og vom- laust verk er að reyma að þrífa þessa fiuigla. Það sýndi sig við Toærey Canyon-slyslið að emgimm þeirra fiugla, sem þar voru þrifin ir, gátu bjargað sér í náttúæummi sjádfiri á eftir. Siðar var Mtea prófað á fjör- uim að sprauta á þessa oMuibletti oiiueyðamdi efmum og virtiist mega þrifa þó nokkuð, em mite- ið þurflti af eíniniu, tid að þrifa fjörur veruJega. Hitt er svo anmað mál að þessi kemisfcu efn-i munu filest valda noikkrum skemmdum á dýralífi og gróðri á f jöruim. 2. B.1ÖRGUNARAÐGERÐIR Bjöngumarskipið m_s. Parat, kom með íyrstu tvo flottamteama þamn 5. maí tid 1-saíjarðar og m.s. Achilles kom 8. mal með sið- ari tvo lyftitamteania. Eftir að björgumarmemmimir morsfcu höfðu reynt að nota f jór ar stórar dieseldælur um borð i togaranium, tid að tæma véflarúm ið ám nokkurs áranigurs, hóifu þeir að umdirbúa notkum fle<y1i- tamlkainma 9. maí, en þá höfðu þeir endandega igefizt upp á að reyma að tæma vélarúmið með dæliumum einum sér. Þanm 18. mai var ennþá eng- inn áramgiur af þessum tilraun- um tiJ að iyfta togaranum af strandstað. Geflak þar á ýmsu. Virar sem komið hafði verið íyr ir umdir kjöl togarans hjugguat i sumdur á klöppimmii, þegar sikipið hreiyflðist I umdiroldui. Þó var veðrið aTveg sérstafclega Framhald á bls. 19 Caesar á strandstað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.