Morgunblaðið - 05.08.1971, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 05.08.1971, Blaðsíða 26
1 [ 26 MORGUNBLAÐEÐ, FIMMTUDAGUR 5. ÁGOST 1971 Mark Tómasar PáJssonar og fyrsta mark leiksins — Wolstonholme of seinn í homið eftir knettimun. (Ljósm. Mbl. Kr. Reira.). Landsliðið brást algjörlega Auðveldur sigur Englands 3:1 í fádæma lélegum landsleik Hermann norður HERMANN Gunnarsson hefitr ráðið sig til Akureyrar frá ára- mótam næstkomandj, þar sem hann mun þjálfa og leika með annarrardeildarliði KA í hand- knattleik. Likur eru á, að Her- mann ílengist á Akureyri og leiki með Akureyringum næsta sum- ar í knattspyrnunni. í samtali við íþrótitasíðuna í gær sagði Hermairan, að haran gæti ekki farið norður fyirr en um áiramótin, era taldi að það sefcti ekki að koma mjög að sök, þar eð venjara hefði verið sú að aðeins einn leikur færi fram í ísJamdsmótinu fyrir áramótira. Kvaðst haran muradu reyraa að eenda æfingadagskrá norður á uradan sér, en taka svo tíl við þjálfura af fulium krafti eftir ár^nótin. „Ástæðara fyrir þvi, að ég fea- aftur norður er fyrst og fremsf eú, að ég kurarad eérlega vel við mig fyrir norðan," sagði Heir- mann eninfremur. Aðispurður taldi Hermann talsverðar likur á að haran yrði nyrðra áfram um erumarið og yrði þá með i knatt- spyrraunni. Björgvin Hólm sigraði UM helgina fór fram á golfvell- inum á Akranesi svonefnd SR- kepni, en það er opið mót og gefur stig í landsliðið. Úrslitin urðu þau, að Björgvin Hólm, GK, sigraði í keppninrai ára forgjafar á 78 höggum (40 — 38), era þetta er 9 holna völlur. 1 öðru sæti var Óttar Ingvarsson, GR, á 80 höggum (40 — 40), og í þriðja sæti Hans Isebam, GR, á 81 höggi. í keppni með forgjöf sigraði Gunmar, GL á Akranesi, á 78 höggum (13 í íorgjöf), í öðru til fjórða sæti urðu Óttar Ingv- anssora, Björgvin Hólm og Óðinn S. Geirdal, ailir á 74 höggum og verða að keppa til úrslita. Þátttaikendur voru rúmlega 40, en þetta er stærsta mót, sem Golf klúbburinn Leynir á Akranesi heíur efnt til íram að þessu. Keppni Andrésar Andar Keppnj sú, sem kemnd er við Aradrés önd, fyrir 11 og 12 ára börn, íer fxam á Melavelliraum í dag og á morgun, og hefst kl. 5.30, báða dagana. Fimmtíu þátt- takeradur verða að þessu siruni, og hljóta stighæstu eirastakling- armir íerð til Noregs á Andrésar andar-keppnina þar í verðlaun. BREZKIR áhugaknattspyrnu menn hafa breytt ímynd brezka Ijónsins í gervi sak- lauss kjölturakka. Eitthvað á þessa leið hljóðaði dómur danskra blaða um enska landslið eftir leik þess við Dani, en það var einmitt það sama lið sem gelti ís- lenzka landsliðið til ólífis á Laugardalsvellinum í gær- kveldi með afspyrnu lélegri knattspymu, en leik íslenzka liðsins er tæpast hægt að flokka undir þá göfugu íþrótt. 3:1 voru lokatölur leiksins, en mörk Englendinga hefðu vel getað orðið fleiri. Laragt er liðið síðain íslenzkir kraattspymuuTinendur halfa fengið eina lélega kvöldskemmt- ura á Laugardalsvelli. Bnska landsliðið lék heldur hvimleiða kraattspymu, og ekki nasnri eins taktískara leik og maður hefur þó átt að venjast af enskum áhugamönraum. Var naumast hægt að sjá vörumerki enskrar kraattspymu á liðinu. Þó var liðið hátið á við það Islenzka. Ég minnist þess ekki að hafa séð öllu lélegra landslið eftír „bylt- iraguna“ margumtöluðu. Vairtt var hægt að sjá, að liðið réði yfir framlínu. Kári hvarf svo til Fimmtudagsmótið FIMMTUDAGSMÓT fer fram á Melavellinum í kvöld ög hefst kl. 7. í karlagreinum verður keppt í eftirtöldum greinum: 100 m grindahlaupi, 200 metrum, 800 m, hástökki, kúlluvarpi og kringlu kasti. í kvennagreiinum verður keppt í 100 m grind, langstökki og 1000 m hlaupi. alveg i leiknum, og Matthías var vægast sagt afar mistækw. Helzt var það nýliðinn, Tómas Pálisson, sem eirahver broddur vair í. Miðjumeraraimir skiluðu sínu hlutverki illa, svo að ekki sé meira sagt. Eyieifur var að vísu siviranaradli ieragst af, era skilaði knettinum firá- munalega illa. Jóra og Guð- geir gerðu enm verr, en í síðari hóifleik kom Óskar Vaitýsson inn á fyrir hin siðar- nefnda og var í honum ólikt meiri kraftur en hinum tveimur. Vömin, sem hefur verið aðah ísilenzJka landsliðsins tii þessa, var ávenjuóörugg, og gerði ótrú- legustu glappaskot. En þegar hún er farin að bregðast, er orð- ið fáfct um fina drætti í lands- liði okkar, eins og dæmið sann- ar. Það er varia erfiðisina vert að lýsa leiknum í smáatriðum. ís- lenzka liðið byrjaði þokkalega, og sótti af meiri krafti í upphafi án þesis þó að skapa sér hættu- leg marfcfæri. En smám saman náðu EnglendinigaT öllum tökum miðsvæðis, og þrívegis á fynstu 20 míraútum leiksina voru þeir í góðu færi en glopmðu því nið- ur. Þá tóku fslendingar sæmi- legan sprett, og á 20. mínútu skorar Tómas Pálsson fyrsta mark leitosins mjög óvænt. — Knötturinn barst til hans, þar sem haran var utan við vítateig Englendinga, en haran lagði kraött inm skemmtilega fyrir sig, og átti hörkuskot í bláhom eneka marks ins, sem eniski markvörðurinm réð eklki við. Litliu sáðar áttiu fs- lendingar hraðaupphlaup, sem enski markvörðurimn bjargaði naumilega í hom. Eragieradiingar tóku raiú að sækja stSflt að nýj.u og á 30. mám- útu var eiran sókmarleikmamna þeirra í oprau færi en skot haras iliemti í vamarmainnd. Jöfraunar- roairkið kom á sáðuistu máraiútiu iháifleiksáins, er hiran hávaxraá firamherji Engienddnga, T. Bass, varð skymdiiteiga óvaidaðiur við ísiemzka maikið, og sendi knöbtinn óverjandi í markið. Englendingamir byrjuðu sáð- ari hálfleikinn vei, og strax á fjórðu máraúibu ná þeir foryst- urani. J. Lailey, íramvörður, átti fasta sendiragu að ísienzka mark irau, en Bass stök'k upp til að skalla en lét hann fara fram hjá sér á síðusbu stiundiu. Þetta nægði — Þorbergur var úr jafn- vægá og knötturinn fór fram hjá honum á netið. Ódýrt mark. Fjóru.m miniútium siðar jukai Eragteradiingar forskot sáitt eftir slæm vamarmistök ístenzka liðs ins. Enskur sóknarleákmaðrar féikk kraöbtinra óvænt á markteig en Þorbergair varði skot hans en knötburinm hrökk af honaim fyr- ir fætur miðherjaras Heider, sem átti í engum erfiðleikum með að koma horaum í netið að þessu sinnii. Eftir þetta þriðja manfc Eng- teradiraga gerði st teikurinn þóf- kenndur, og aiilar tilraunir is- Jóhannes Atlason, fyrirliði íslenzka iaradsliðsms: 1 stuttu máli sagt, þá var þetta léiegasti teiteur sem ég hef tekið þátt í um langt skeið. Liðið var eirastaklega ósamstillt og eraginn baráttu- kraftur. Ég veit ekki hverju er um að kenina, en það er vást, að liðsmenraimár geta aliir mikiu betur. Ríkharður Jónsson, landsliðsþ jálfari: Ég hafði igert mér vorair um að við gætum unindð þetta enska i'ið, en ég varð fyrdr áikaflega mákllum vomibrigð- um með frarramistöðUi ís- tenzka liðsiras. Það voru að- eins fyrstu 20 miraútur tedks- dras, sem íslenzka liðið sýradi siraa rétbu háið, en eftir það datt það aiveg radður. Og í fijótu bragði get ég ekki séð raeiraa ástæðu fyrir þvá að svo fór. Charles Hughes, framkvæmdastjóri enska landsliðsins: Þar sem við vissum fyrir leikiran, að það er ákaflega erfitt að sigra á íslandi, er ekki hægt að segja aramað en að þessi úrslit séu mjög ánægjuleg fyrir okkur. ís- lenziku leikmennirnár léku af tenzka liðsiras tiJ að hijóta uipp- reisn æru voru fáimkenmidiar oig rurarau út i saindiran skömmu eflt- dr flæðingiu. 1 stuitbu máid: Laugardalsvöllu.r 4. ágúst fsland — England. Mörkára: Tómas Páisson 20. míra,, T. Bass á 45. min., Laii,- ey á 49. mámútiu og Haáder á 53. mámútu. Lið Islands: Þortoergur Atla- son, Jöharanes Afflason, Jón A3- freðsson, Guðrai Kjartarassora, Sigurbergur Sigsteinsson, Matt háas Hadlgrímsson, Eyieitfur Hafsteinssora, Guðgeir Leáls- son, Kári Árraason, Tómias Páis son, Óskar Vaitýsson kom inn á í sáðari hálfleik fyrir Guð- geir. Bezitu menn: 1. Þröstur Stef- ánsson. 2. Guðni Kjartansson. 3. Eyleifur Haifsteinsson. Lið Engiands: Wolsterahoime, Oooper, Mead, Powveh, Lailey, Bassebt, Day, W. Srniith, Haid- er, Bass, Dicfeen. Beztu menn: 1. Mead. 2. Laiá- ey. 3. Bass. mifelum fcrafti og eiga lof ilkilið, en ég held að við höf- um notið þess aðstöðumunar að hafa á undanförraum þrem- ur vikum leikið ejö leiki og náð þaranig mikiili samistill- iragu. En úirslit leiksins réðust á síðustu tíu minútum fyrri hálfleiks og fyrstu tíu mánút- um síðari hálfleiks og eftir það var sigur okkar ekki í hættu. ROGER DAY, fyrirliði enska laradsiiðsins: Þebta var allgóður leikur enda þóbt freummistaða okkar hafi verið síðri en oflt áður, einfeum i fyrri hálfledk. Mark ' Istendinganna var mjög gott, en við náðum oktour þó upp t eftir það og lögðum í siðari háiffleik áherzáu á háa boita ] | fram, sem hiran stórá fram- i | herji okkar, Toray Bass (10) , notifærði sér veá. ístenzka 3ið- 1 ið er uragt og skortir enn þé I samstillingu, sem okkar iið 1 j hefur náð á síðustu þremur i viikum. ^ Tómas Pálsson, útherji: I Þetta var lélegur leikur af ' ókkar hálfu og mér fundust I Englendimgarnir mun betri. 1 Ég hef ekikert sérstakt um , t mark'ið að segja, nema hvað * það var ákaflega gaman að I skora það. j Sagt eftir leikinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.