Morgunblaðið - 05.08.1971, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 05.08.1971, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. ÁGÚST 1971 19 — Skipsstrand Framhalð aí bls. 11 igiott al’ian þennan ttíma, miöað við þeminan ,stað. Meðan á þessari vinmiu stóð, hafði ég þiann 1S. maí símasaim- band við Halcroft fsrá trygigimiga íéliagiiniu oig SoJheiim firá björg- lumarfélaginu oig tlagði þar sér- staka áherziiu á, að krafa væri af hálíu ísfeinzkra stjórnvaM'a, að eftir að togaranum hefði ver ið náð á flot, yrði að fjarlægja hann gj'örsamleiga af strandstað mieð oiluirunii og að tryggja yrði að toigairiinin ekki siykki eða yrði söklkt iininian islenzka svæð'sins, seim í giltíi e,r samikvæmit Við- auka A, Banmisvseð'i, í aáþjóða- samþykkt innii um varnir gegn menigun sjávar af völdum olíu ftrá 1954, eins og þeirri alþjóða- samiþykikt va,r breytt á 1962 ráð- stefniunnd. Saimikvæmt þessum viðauka næ,r banmsvæði ístlands að því er varðar olíuimengiun sjávar, 100 míliuir út firá nœstu strönid landsins. Bæði Hoilcroft og Solíheí'm viðiurikenndiu að hafa fengið uippliýs’ngar uim þeissi sjónarmið. Ennfireimuir hafði ég simasamband sama dag 12. maí, við fiyrsta ritara bnezka sendi- ráðsins í Reykjavílk, og aðalræð- ismamn Breta á Islamdf, uim þessa ikröfu, til staðfestingan hemni. Þann 18. miaii 1071, var togair- ion eins og fyrr segir, enmþá ekki kominn á flot. f>á kom fel mín á skriifsitofuina Ievers aðmiir- áill, sem er forstjóri fyrir trygig- ingafélagi togairans, U.K. Trawler Mu.tual Insurance Comp amy Ltd., St. Andrews Dook, 5, Huill Ievers aðmáiráll var þá nýkom- inn frá Isafirði, og hann til- kynnti mér, að hamn hefði veitt norsika björgu.narfélaginu tíma- frest fram til föstudagslkvölds 21. maí, til að hjarga togaran- uim Caesari af strandstað. Ef tog arainum yrði ekki bjargað þá, mundi tryggángafélaigið skilja togarann þar eflfciir á staönum, og taka þeim sikaðabótakröfium, sem gerðar myndu verða, þar með taldar s'kaðabæturi vegna oMn- mienigunar sj'ávar. Á sama fundi tilkynn ti óg einniiig þá kröfu islenzkra stjórn vallda, að ef hugsað yrði til þess að sökkva togaranuim eftiir að björguin hefði tekizt, þá væri það krafa, að honum yrði ekki sökkt iinnan við 100 mi-lina ís- ienzka ba.nnsvæðið, se-m fyrr var getið. Aliþjóðasamþykikit sú, sem gerð vair á lagaráðstefnu um varnir gegn memgun sjávar, sem hald- in var af Aliþjóðasigiingamáila- stofniuninni IMCO, í Brussel, ár- ið 1969, var iíka nefnd í þess- uim viðraaðum, og ég tók firam að ég teldi að hafa mætti þær al- þjóðasamþykktir, sem þar voru gerðar, til hliðsjónar, þótt þær hins vegar hefðu ekfci ennþá tekið giildi. Ievers aðmíráll stað- fiesti, að alillt yrði gert til að hiindra mengu.n sjávar af völd- um oliíu,. Nóttina fyrir 20. mai, tókst norsku björgunarskipuinum að iyfta skut togarans Caesars nokkuð og hreyfa hann urn 10 metra, og kl. 17 sama dag, tókst Norðmöninunuim að flyeta togar- anium af strandstað, og með leyfi hafnaryfirvalda Isafjarðar, var hann dreginn inn í sund á ísa- fipði, þar sem fyriihugað var að ganga firá þéttun hans, dæla úr honurn sjó, og undiirbúa hann fyrir drátt þaðan. Ekki voru sett nein tímatak- mörk fyrir þessari vinnu, og 28. maí töidu norsku björgiunarsér- firæðingarmiir að þeir hefðu gert þær ráðstafanir, sem nauðsyn- legar væru, til að geta dregið skipið í buirtu. Höfðu þeiri þétt það að utan með því að setja stálpllötiur, sem voru festar með sikotboltuim utan á skipið yfir gatið og þétt á ýmsan annan hátt utan frá. Hims vegari mun ekki hafa verið steypt í toga.ramn, sem þó hafði komið til tais. Ákveðið var þá af hálfiu Norð- manna að bjiörgunarstoipið Parat skyldi draga íliothylto- iin fjög.uir, sem þei.r komu með, til Noregs en m.s. AehiMes átti Mynd þcssi birtist í japönsku blaði fyrir nokkruni döguni af Henny Herniannsdóttnr. Honny Hermannsdóttir hjá vaxmyndinni af henni sjálfri og Ringo Starr. Helga og Henný í Tókíó IJM helgina var í annað sinn keppt um titilinn Miss Young Internationai í Tókíó í Japan. Sænsk stúlka fór með sigur af hólmi að þessu sinni en í fyrra sigraði Henny Her- niannsdóttir. — Fulltrúi Is- iands í ár var Helga Kldon og fór hún til Japan, upp úr 20 júlí sl., ásamt Henny, sem boðið var að vera viðstödd krýninguna. I sambandi við keppnina Miss Young International var haldin hátíð sem nefnist Young Festival of Harumilla og var Henny Hermannsdótt- ur falið að opna hátíðina. Við þetta tækifæri var afhjúpuð vaxmynd af Henny, sem komið var fyrir á sýningar- palli á hátíðarsvæðinu ásamt vaxmynd af Ringo Starr. Vaxmyndin af Henny verð- ur síðar flutt til London á vaxmyndasafn Madame Tussaud. Alls tóku 47 stúlkur þátt í keppninni að þessu sinni og komu stúlkurnar fram á hverjum degi hátíðarinnar, Miss Young International sem stóð i viku og var haldin í geysimiklu húsi, sem notað er fyrir vörusýningar, kaupstefnur og fleira. Loka- keppnin sjálf fór fram mánu- daginn 2. ágúst og lauk henni eins og áður segir, með sigri sænskrar stúlku að nafni Ann Liz Blomstad. Helga Eldon, Ann Liz Blomstad og fulltrúi Finnlands í keppn- inni voru hávöxnustu stúlk- urnar sem tóku þátt i keppn- inni að þessu sinni og vöktu þær allar mikla athygli fyrir glæsileika. Helga Eldon (iengst tii haegri) ásamt Charlie See, sem er einn af þeini sem sjá um Miss Yoimg International-kop pnina, og fnlltriia Hollands og Singapore. að draga togaranm Caesar. All- an þamn tíima sem bjöngumiarað- gerðirnar stóðu yfir hafði veðr- ið verið ailveg sérstaktegia gott á Isafiirði en rétt eftir að tog- arimin hafði náðst á fliot kom stu/tt hret og var 2° C frost og 10—11 stiiga viinduir og srnjó- koma, 25. og 26. maí. BjörgiuiniarstoipiO Achiltes sigidi að lokium frá ísafirði með togaramm Caesar i eftirdraigi, snemma morguins mániudaginm 31. maí 1971. Eftir því sem bezt var vitað var þá hugmynd björg- umarmam.na sú, að draga Caesar suður fyriir íslamd og sökkva homuim á djúpsvæði mi'lli ísalinds og Noreigis. 1 þessu saimba.ndi höfðu verið nefndar 300 miílur frá Islandi. Frétzt hafði um að Caesar hefði ekki verið þétfcur gj'örsamilega en að dieselkinúin dæla væri í vélarúmimu m.eð nægjantegri olíu í geyrmumum ti.1 að hægt væri að siigla þessa vega- lemgd. Vegma miikiilvægiis þéssa mális íyri/r íslenzka aðiila, hafði ég far ið þess á leit viö Landhelgis- gæzhi.na að hún fyigdist með ferðum björguinarsikipsiins með Caesar í eftirdragi. Var hu.g- myndiin að varð.-kip Pyl.gdi björg unarskipinu út fyrir 100 milna svæði Islands. Það kom í hl.ut varðskips'ns Þórs að fylgjast með þessu máli. Kl. 05,30 kom Achilles út úr Isafjarðar- djúpi og stefndi þá til vestu.rs með um 5 mílina hraða, m.eð Caesar í efitirdrkgi. Kl. 11.00 hafði m.s. Aehiltes samhand við varðskipið Þór i tals.töð og tilkyninti varðsikipinu að dælan uim borð í togaranum Caesar væri nú b'luð og að enginm mað- ur væri um borð í togaranum, ennfremiu.r að hanm mumdi vænt- a.nlega sökkva sí'ðar þennan dag. Kl. 19.25 stöðvaði Achiiles fe*'ð pína á staö 65° 46’N, 26° 04’W, en þá var skut- ur togarans siiginn mjög djúpt. Ekki viirðast hafa verið gerðar neinar tilraumir til að draga togaramn lengra út og kl. 00.50 1. júni sökk Caesar á 65° 47,2’N og 25° 56’W á 210 metra dýpi í Vikurál. Veftu.r var þá kyrrt SSA 2 til 3 vindstfig og áilíika sjór. VEIÐIMENN Vegna forfalla eru til sölu nokkur veiðileyfi frá 8. ágúst 1 LAXÁ í AÐALDAL Sex stangir eru á svæðinu, gisting og fæði er í Veiðiheimilinu ÁRNESI. Upplýsingar í SPORTVAL, Hlemmtorgi Sími 14890. Veiðiklúbburinn STRENGUR. Sími 34092.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.