Morgunblaðið - 05.08.1971, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.08.1971, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. ÁGÚST 1971 ® 22*0*22* I RAUDARÁRSTÍG 31J « ^14444 wmifí BILALEIGA HVÉRFISGÖTU 103 YW SeodiferMífrwJ-YW 5 mdrni-VW ivefnvs^i YW9mn)na-L*ndrw«r 7mann« MŒka /T""t f.UJWV -jj| 4>LJöj ^Ljoíí LITLA BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 13 Sími 14970 Eftir lokun 81748 eða 14970. 0 Verzlunin í Þórsmörk Maður kom að máli við einn af blaðamönnum Morgun- blaðsins og var heldur óhress yfir skrifum „Ferðalangs“ í Velvakanda sl. föstudag þar sem rætt var um Þórsmörk og verzlunina þar. „Ég hef farið í Þórsmörk á hverju ári að und- anförnu,“ sagði hann, „og ver- ið þar tvær til þrjár vikur í senn.“ Sagðist hann aldrei hafa orðið þar var við jafn-litla óreglu og í sumár. Sagði hann að í grein „Ferða- iangs“ væri ódrengijiag.a vegið að húsverðinum i skála Ferða- félagsins, en hann er jafnfraunt eftirlitsmaður Skógræktarinn- ar. Sá maður vildi allra vanda leysa. 1 söluskúrnum væru nær eingöngu matvæli, mestmegnis niðursuðuvörur og kex. Kæmi það sér mjög vel fyrir ferða- langa, sem nestuðu sig illa að heiman, en sú væri rauniti á um marga. Af óviðráðanlegum orsökum falia kappreiðar félagsins niður, sem halda átti 8. ágúst. Skrilstofustúlko óskust Stórt fyrirtæki óskar eftir stúlku til síma- vörzlu, vélritunar o. fl. almennra skrifstofu- starfa, frá og með 15. ágúst nk. Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf send- ist auglýsingadeild Mbl. fyrir 12. ágúst, merkt: „6497“. £ Knattspyrnudómari skýrir mát sitt Hér er bréf frá knatt- spyrnudómara sem skýrir, hvers vegna hainn var ekki mættur til leiks í Sandgerði: „Hvalfirði, 29. júlí. Velvakaindi góður, viltu vera svo vænn að birta þessar fáu líniur í dálkum þínum sem skýrimgu við spumingu Hen- riks Jóhanmssomair í Velvak- anda þennan sama dag. Ég vil einumgis taka fram sem nefndur dómari í grein Henriks, að ég hef aldrei feng ið tilkynmingu um dómarastörf eða línuvarðarstörf hvorki í Sandgérði eða annars staðar á landinu á þessu ári. Rétt- indi mín sem héraðsdómari hef ég einungis getáð notað á vor in og haustin síðan 1967 vegna þess, að ég hef unnið í hvalstöðinni í Hvalfirði uind- ajnfarin fjögur sumur og er enn starfandi hér þetta sum- ar. Ég er fús til þess að starfa fyrir Sandgerðinga hvenær sem ég mögulega get, en í þessu tilfelli, þ.e.a.s. 17. júlí 1971, hafði ég ekki hugmynd um, að leikur Keynis og Hran/n ar ætti áð fana fram hvað þá að ég ætti. að dæma leifcinji. Það er rétt hjá Heririk að fá sinina er að láta 3jú-deildarlið- in á Suðurnesjum verða út- undan, en við skulum vona, að þetta séu einungis byrj- unarörðugleikar hjá hinu rúm lega ársgamla Knattspymu- dómarasambandi. Ég vona að ég hafi gert hneint fyrir mínum dyrum varðamdi þetba leiða atvik, sem áttt sér Stað í Sandgerði 17. iúlí siL Björn Eysteinsson.“ Q „Tritmnið“ í málinu Heldur hijótt hefur var- ið um „Trimmið1 að undan- fönnu. Ósajgt skal látið, hvort herferð sú, sem hafin var á aíðastliðnum vetri fyrir euuk- inmi líkamsrækt, hefur borið tilætlaðan árangur. Aliir við- urkenna þó að þarma var þörfu máli hreyft og naiuð- synlegu. — Um orðið „Trimm“ var á hinn bógimn deiit, ög það virðist enn jafn fjarri því og í upphafi að vinna þegnrótt í málimu. Hér fer á eftir bréf frá í»- ienzkri konu i Bandairíkjunidm: „Kæni Velvakandi. Ég bý erlendis, námar til- tekið í Ohio í Bandaríkjunum. Ég fær Morgunblaðið aent hirig að amman hvem dag, og er gaman að geta fylgzt með landi og þjóð. Orðið „Trimm“ hefur þar m.a. vakið aithygli mína, og hefur mér þótt held- ur leiðinlegt að sjá. Bru íslend- íngar búnir að samþykkja þessa enskuslettu í málið? Eru það ekki einmitt íslend- ingar, sem alitaf eru að berj- ast við að halda málinu hreinu? Er ekki hægt að aota íslenzkt orð yfir þetta þaminig að hægt sé að njóta þesa að lesa íslenzk blöð. Gamam væii að vita, hvort fólki er ýfirlieitt sama um „Trimmið“ i málimi. Virðingarfylist, Ágústa Stefáns, Cleveland, Ohio.“ BILALEIGA CAR RENTAL TS 21190 21188 BÍLALEIGA Keftavík, simi 92-2210 Reykjavík — Lúkasþjónustan S’.'áuriandsbraut 10, s. 83330. LEIGUFLUG FLUGKENNSLA FLUGSTÖÐIN HF Simar 11422. 26422. Bílaleigan SKÚLATÚNI 4SÍMI15808 (10937) Odýrari en aárir! SHODfí LEIGM AUÐBREKKU 44-4«. SlMI 42400. Stúlka óskast Stúlka óskast í veitingastað í miðborginni, til afleysinga við af- greiðslustörf og fleira, nokkra tíma á dag. Gæti orðið framtíðarstarf. Upplýsingar gefnar í Austurstræti 3, efstu hæð, klukkan 2—3 i dag. Gengið inn frá Veltusundi. Til sölu Iðnaðar- eða skrifstofuhúsnæði á tveimur hæðum á einum glæsilegasta stað borgarinnar. Húsnæðið er 1160 fm samtals. Einnig er mögulegt að fá leigða verzlunaraðstöðu á jarðhæð hússins. — Góð bílastæði fylgja eigninni. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 12. ágóst, merkt: „Tækifæri — 564". BLAÐBURÐARFÚLK ÍIC V A QT 1 ytrinjarðvik Uvlt/lv I Uppl. í síma 1565 TRESKRUFUR svartar og galvaniseraðar fyrirliggjandi ísÓll H■ F. Skipholti 13 - Sími 15159 og 12230 TIL ALLRA ÁTTA LOFTIEIBIR *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.