Morgunblaðið - 05.08.1971, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 05.08.1971, Blaðsíða 18
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUÍDAGUR 5. AGOST 1973 Síra Guðmundur P. Jónsson — Minning NÝLEGA barst mér fregnin um amdlát síra Guðmundar Páls Jénssonar vestan um hafið, Hann haíði veikzt í vor, lagðist á ejúkrahús og var gerður á howum skurður. Tveim dögum síðar var haran iátinn. Dánar- dægur hans var 20. mai. Hann var jarðsunginn 25. maí í Brem- t Sesselja Á. Þorkelsdóttir andaðist 3. þ.m. að Hrafnistu. Sólveig Gunnarsdóttir og Jóhann .lónsson. t Móðir okkar, Guðný Einarsdóttir, lézt að heimiii sinu Gljúfri, Ölfusi, 3. ágúst. Börnin. erton, en þar hafði hann átt heima síðustu árin. Meðal þeirra sem voru viðsitaddir jarðar- förina var forseiti lúterska kirkjuíélagsins á Kyrrahafs- ströndinmi, en þrír aðrir prestar tóku þátt í athöfininni. Síra Guðmundur Jónsson var VestfÍTðingur. Hann var fædd- ur í Dýrafirði 26. apríl 1886. Voru foreldrar hans hjónin Jón Zakaríssom og Ingibjörg Jó- hanna Jónsdóttir, er bjuggu að Botni og Dröngum. Fram til nitján ára aidurs átti síra Guð- mundur heima á æskustöðvum sínum. Hleypti haran þá heim- t Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, Lúðvík Rudolf Kemp, Karlagötu 20, sem andaðist 30. íyrra mán- aðar verður jarðsunginn frá Sauðárkrókskirkju laugar- daginn 7. ágúst kl. 2 e. h. Blóm vinsamlega afbeðin, en þeim sem vildu minnast hans, er bent á liknarstofnanir. Elísabet Kemp, börn, tengdabörn og barnabörn. t Eiginkona mín, HJÖBDlS PÉTURSDÓTTIR. lézt að heimili sínu i Egilsstaðakauptúni, sunnudaginn 1. ágúst. Fyrir hönd barha, tengdabama og barnabarna, Bergur Sigurbjörnsson. t Maðurinn minn, KJARTAIM THORS, Smáragötu 13, andaðist i Landspitalanum aðfaranótt 4. ágúst. dragaraum og dvaidi meðai aran- ars í Noregi um skeið. Ekki veit ég með vissu, á hvaða skóla harun hafði gengið, en um skeið gerðist hann leikpredikari hér í Reykjavík. Ekki þekkti ég t Björn Magnússon, Baugsnesi 1A, Skerjafirði, andaðist 3. ágúst. Fyrir hönd aðstandenda, .Jóhanna Jónsdóttir og Markús Jónsson. t Hér með tilkynnist vinum og vandamonnum að maðurinn minn, faðir okkar og stjúp- faðir, Ófeigur Ólafsson, húsasmíðameistari, andaðist að heimili sínu, Melabraut 38, Seitjarnarnesi, 4. þ. m. Valgerður 17>a Eyþórsdóttir, Hafdís E. Ófeigsdóttir, Gísli Ófeigsson, Þórir A. Sigurbjörnsson. hansn neitt pensórmlega á þeim árum, en síðar urðum við iraá- grannaprestar á siéttum Vestur- Kanada. Síra Guðmundur hafði komið vestur árið 1926 ásamt konu sinni, Mótrgrétu Ágústu Tómasdóttur. Áður höfðu þau dvalið í Noregi við störf að kristind óm sm álum. Eftir að vestur kom, lagði síra Guðmundur stund á að auka menntun síraa. Hann nam guðfræði við Lutheran College and Seminary í Saskatoom, Saskatchewan og var veitt prestsvígsla á kirkjuþinginu í Selkirk á sjálfri Jónsmessurani árið 1934, Hann hafði prests- þjónustu i Foam Lake, Leslie, Hólar, Kristnes, Mozart, Wyn- yard, Kandahar og Saskatoon. Á sumum þessum stöðum voru skipulagðir söfnuðir, en. amnars staðar samtök um ís- lenzkar guðsþjónustur, eftir þvi sem ástæður ieyfðu. Ég var prestur hjá söfnuðum Samein- aða kirkjufélagsins, en í Vatna byggðutnum lá í landi sá siður, að samiviinina væri miMi prest- arana, og minnist ég góðra sam verustunda við sira Guðmund og konu hans. Það sem mér er miranisstæðast í fari síra Guð- rrauradar, er vingjarnleg og glaðleg framkoma, einiægni, haras og alúð. Það leyndi sér ekki í kynnum við síra Guð- mund, að trúboð hans var grundvallað á persónulegri reyraslu. Sem ungur maður hafði hann vafalaust orðið dýpst snortinn af heittrúarstefnum, en aldrei varð ég þess var í fari haras, að hann hefði til- hneigingu til að áfeliast þá, er farið hefðu aðrar leiðir i guð- fræði eða trúarlífi. Trúira var honum hin mikla uppspretta sanrarar gleði, og hjarbahlýju. Og mildin var ríkur þáttur í skapgerð hans og tilfmningalífi. Árið 1939 gerðist síra Guð- mundur prestur vestur á Kyrra hafsatrönd. Fyrstu sjö árin í Blairae, Washiragton. Ein þrjú ár var haran prestur í Bellirag- ham. Þegar aldurinn færðist yf ir hann, hætti hann að hafa fastara söfnuð, en þjónlaðd á vegum lútersku kirkjumnar á ýmsum stöðum, tíma og tíiraa í eirau, á Kyrrahafsströndirani, bæði í Bandaríkjunum og Kan- ada. Þegar hann hafði þjónað í 26 ár, var honum fært sér- stakt heiðursskjad af hálfu hinraar íslenzku og amerisku syraodu. Margs konar önnur viðurkennirag hafði horoum ver- Agústa B. Thors. t Faðir okkar og lengdafaðir, KRISTJAN helgason, fyrrum bónda á Dunkárbakka, lézt að EHi- og hjúkrunarheimilinu Grund 3. þ. m. Jarðarförin ákveðin síðar. Böm og tengdaböm. t Hjartkær eiginkona mín, ELINÓRA GUÐBJARTSDÓTTIR, lézt í Borgarspítalanum að morgni 4. ágúst. J6n S. Hermannsson frá Læk, Aðalvík. t Faðir okkar, tengdafaðir og afi, GUÐMUNDUR EINARSSON, andaðist að Hrafnistu 1. ágúst. Jarðarförin hefur verið ákveðin frá Frikirkjunni laugar- daginn 7. ágúst klukkan 10.30. Sigfrið Guðmundsdóttir, Kenneth Breiðfjörð, Agústa Guðmundsdóttir, Þorleifur Thorlacius, Pálfríður Guðmundsdóttir, Steinþór Ingvarsson, Ragnar Guðmundsson og bamaböm. t Þökkum auðsýnda samúð við andlát og útför JÓHANNS KOLBEINSSONAR, bónda á Hamarsheiði. Aðstandendur. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför KARA GUÐMUNDSSONAR, flugumferðarstjóra. Eiginkona, synir, foreldrar og bræður. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför hjartkærrar eiginkonu minnar, móður, tengdamóður og ömmu, GUÐRlÐAR HANSDÓTTUR, Laugateigi 42. Sérstakar þakkir til lækna og hjúkrunarfólks i Landakots- spitala. Júlíus Jónsson, Hans Júiiusson, Anna Hjartardóttir, J6n Gunnar Jútíusson, Þuríður Beck, Bima Júlíusdóttir, Hlöðver Oddsson, Kristin Júliusdóttir, Guðmundur Ingóifsson. og bamaböm. ið sýnd, og þegar haran átti áttræðisafm æli, var hotnim haldið veglegt samsæti. Þvi get ég um þetta hér, að þá þakk- aði haran fyrir sig með ofur látlausri greim, þar sem haran fynst og fremst lagði út af þvi, að það væri „gamara að vera átf ræður." Þá var það vinairhiUigiur fóiksins, sem gladdi haran, en samofin þeim fögnuði var lífs- gleði öldungsins, sem fundið hafði lífsnautn síraa við þjóra- ustu fagnaðarerindisins. Það kemur fyrir, að vér lee- um greinar um menn, sem virð ast halda, að Vesitur-fslending- ar hafi orðið það, sem þeir eru, án þess að nokkuð hafi verið gert fyrr en nú á sdðustu ár- um til að varðveita ávöxt ís- lenzkrar þjóðmenraingar vestan hafs. Nú er varla minnzt á hlut kirkjuraraar í þessum efnum. Og þó er mála sannast, að án hins kirkjulega starfs væru þeir menn teljandi, sem vér nú raefn um Vestur-íslendinga. Kirkju- starf og þjóðrækniisstarf var svo samofið hvort öðru, að hvorugt var til án hins. Síra Guðmund- ur lagði sinra skerf fram í þessu efni. Hann var t.d. einn af sfofnendum elliheimilisins „Stafholts“ í Blaine, og formað- ur fyrstu stjórnamefindarinraar og frá 1949 tii 1955 haifiði harain prestsþjónuistu helirnfiJSsáns á hendi. Hann var áhugasamur þátttakandi í starfi þjóðræknis- félagsins á KyrrahafsBfröndiranL Frú Margrét Johrason lifir mann sinn. Henni vil ég senda einlægar samúðarkveðjur íxá mér og mínum og ég veit, að ég tala þar fyrir hönd margra vina. Ennfremur Dóm dóttur þeirra og henraar börnum. Ég mun eiga í fórum mínum bréf frá síra Guðmundi, sem bera vitni um tryggð hans og góðvild, — ekki aðeins til þeas fólks, sem haran hefir þekkt fyrir mörgum árum, heldur til fæðingarlands sins, sem hamra alltaf þráði að fá aftur að sjá, ef færi gæfist. En tækifærið kom ekki, fyrr en þá eftir að ellin fór að bregða fæti fyrir. Ég fer nærri um það, hversu barnslega hrifinn síra Guð- mundur hefði orðið, ef honum hefði auðnazt að „koma heim“. Raunar átti haran orðið allt sitt i „hinni nýju heimsálfu", og þar hafði hann unnið mestan hluta sins ævistarfs og eéð það bera blessunarríkan ávöxt. Þó hygg ég, að í brjósti hans hafi eiranig búið öninur heimþrá, sú sem lýsir sér i orðum postul- ans: „Föðurland vort er á himni.“ Það er von mín og trú, að því föðurlandi hafi haran heilsað með gleði þess manras, sem finnur, að hann er komiran heim. Jakob Jónsson. Kínverjar: Ekki kjamorku- veldafund Peking, 2. ágúst — NTB. KÍNVERSKA Alþýðulýðveldið hefur afhent talsmanni sovézka sendiráðsins i Peking bréf, þar sem hafnað er tiltiigu Sovétstjórnarinnar um fund æðstu manna þeirra fimm ríkja, sem ráða yflr kjarnorkuvopnum. Kína hvatti i orðsendingunnl Bandaríkin og Sovétríkin til að skuldbinda sig til að beita aldrel þvilíkiun vopnum. Forsendur fyrir neitun segja Kínverjar að séu að ekki myndi hvarfla að þeim að taka þátt í viðræðum um aívopnun eða tak- mörkun vígbúnaðar vegna þeirra þjóða sem ekki ættu slík vopn og gætu þar af leiðandi ekki fengið að senda fulltrúa til slikra viðræðna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.