Morgunblaðið - 05.08.1971, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 05.08.1971, Blaðsíða 16
MÖRGUNB.LA£>ÍÍ>, FIMMTUDAGUK 5. AGÚST 1971 ! 16 — Skandinavía Framhald af bls. 15 rekið höfuðið í óhagganlegan múr. SAS hefur einkarétt til þess að fljúga á áætlunarleið- um í skandinavísku löndunum, ef félagið kærir sig um. SAS er að hluta í ríkiseign. Eftirlits- menn danska ríkisins i stjórn SAS standa í nánum tengslum við flugmálastjómina og sam- göngumálaráðuneytið. 1 þeim tilvikum, þar sem SAS hefur ekki viljað taka áhættuna af áætlunarflugi innanlands i Dan- mörku, hefur Sterling Airways ekki heldur fengið heimild til flugs . . . hvort sem það er til- viljun eða ekki. Hvað eftir annað hefur lög- fræðingur Tjæreborg, Kjeld Rördam, hæstaréttarlögmaður, sent mótmæli, orðsendingar og gagnrýnt stjórnarvöldin, er hon um fannst sem hinu volduga SAS og Scanair væri gert hærra undir höfði. En án ár- angurs. 1 hverju einstöku tilviki hef- ur sá grunur einnig vaknað, að deilan stæði um túlkanir en ekki um raunhæf frávik frá settum reglum. Þessar deilur standa enn yf- ir. Séra Kroager, Kjeld Rör- dam, Tjæreborg og Sterling Airways hamast við að gagn- rýna i ræðu og riti. Fólk tek- ur eftir því, sem sagt er. En ekki hefur tekizt að skapa neitt Fyrirliggjandi B.T. glussulyftitækin Lyftigeta frá 1400 kg til 3000 kg. Ýmsar gaffalbreiddir, sem henta öllum aðstæðum. Ryðfríir. Ótrúlega létt og handhæg. PÉTUR O. NIKULÁSSON, Tryggvagötu 8 — Sími 20110—22650. Ndmskeið í vélritun Hefjast 9. ágúst, bæði fyrir byrjendur og þá sem vilja iæra bréfauppsetningar. Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar. Innritun og upplýsingar ! símum 21719 og 41311, VÉLRITUN, FJÖLRITUN, Þórunn H. Felixdóttir, Grandagarði 7. 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi til leigu með teppum og gluggatjöldum frá 1. september. — Fyrirframgreiðsla nauðsynleg. Þeir, sem hefðu áhuga sendi Morgunblaðinu nöfn s'm, ásamt leigutilboðt í umslagi, merkr „Við sundm blá — 6494" fyrir 10. þessa mánaðar. Utgerðarmenn Nýtt, arðvænlegt fiskiðnaðarfyrirtæki suðvestanlands, óskar eftir viðskiptum við góðan bát. Æskilegt væri að útgerðin yrði meðeigandi að fyrirtækinu. Tilboð sendist bteðinu fyrir 15. ágúst, merkt: „Arðvænleg samvinna — 7773". Atvinnurekendur nthngið Tuttugu og eins árs gamall maður, sem lokið hefur verzlunar- skólaprófi í Þýzkalandi, Höhere Handelsschule, óskar eftir atvinnu. Þeir, sem kynnu að hafa áhuga á að ráða hann til sín, hafi vin- samlegast samband í síma 42899 næstu virka daga milli klukkan 4 og 6 eftir hádegi. Ráðskona vön matreiðslu, eða ungan matsveinn óskast í skíðaskálann, Hveradölum. Upplýsingar i sima 36066 eða skíðaskálanum um simstöð. Atvinna Viljum ráða mann til vinnu í vörugeymslu okkar. — Uppl. hjá verkstjóra. Mjólkurfélag Reykjavíkur, Laugavegi 164. Strilka með Verzlnnarskólapróf og góða tungumálakunnáttu ó'Skar eftir vinnu nokkra tíma á dag eða 2—3 daga í viku. Heimavinna kemur til greina. Tilboð sendist blaðinu fyrir 10. þ. m., merkt: „7776". Járniðnaðarmenn 2 járnsmiði eða vélvirkja og 1 rafsuðumann vantar að Vatnsfelli við Þórisvatn. 1 S T A K , Suðurlandsbraut 6. sími 81935 kl. 8.30—16.00. Húsbyggjendur Notið gagnvarið (fúavarið) efni í gluggana, einnig í utanhússþiljur. — Notið gagnvarið timbur. — TIMBURVERZLUN ARNA JÓNSSONAR & CO. HF. Gröfumenn 2 menn, vana á „Dragline" vantar strax til vinnu við Vatnsfell. Löng vinna. í S T A K , Suðurlandsbraut 6. sími 81935 kl. 8.30—16.00. Sumarþing Sambands íslenzkra námsma.ma erlendís (S.Í.N.E.) verður haldið i Norræna húsinu dagana 7.—8. ágúst 1971 og hefst báða dagana kkrkkan 14 eftir hádegi. Dagskrá samkvæmt lögum. SJÓRNIN. allsherjarálit á sveif með prest- inum gegn SAS. I þessum deilum hefur þriðji aðilinn látið tiltölulega lítið yfir sér. Simon Spies felur sig á bak við hár og skegg og hlær ef til vill sínum þekkta hlátri. SIMON SPIES Aðstaða hans og prestsins er nefnilega mjög mismunandi. Frá byrjun hefur Simon Spies jafnan farið að öllu með gát í flugmálum. Félag hans, Conair, hefur aldrei eignazt svo margar flugvélar, að þær gætu annazt flutninga á öllum sum- arleyfisgestum hans. Haft er eftir Jörgen Fallesen, fram- kvæmdastjóra Conair: — A reikningsárinu 1972—73 gerum við ráð fyrir að geta flutt jafn marga Spies-ferðamenn og þeir eru á öllu árinu 1971. En þar sem Spies eykur starfsemi sína á sviði ferðamála verulega frá ári til árs, hefur það i för með sér, að 1972—73 munum við samt sem áður ekki geta flutt alla Spies-viðskiptavini með eigin flugvélum . . . Tjæreborg hefur farið öfugt að með Sterling Airways. Haft er eftir Anders Helgstrand, framkvæmdastjóra Sterling: — 1 dag seljum við rétt undir 50% af flutningagetu okkar til við- skiptavina annarra ferðaskrií- stofa. Tjæreborg-ferðimar út- vega okkur sem sé aðeins helm- inginn af öllum farþegum Sterl- ing Airways. En Sterling á einnig aðra strengi til þess að leíka á. Um 10% af ferðum þess eru svo- kallaðar „Odd Charter", það er að segja ferðir fyrir stúdenta- hópa og lokaða félagshópa, þar sem eitthvert félag kaupir flug- ferð fyrir vissan fjölda með- lima, sem fylla vélina. Mikill hluti þessara flugferða á sér stað milli Norður-Ameriku og Danmerkur. 1 október-nóvem- bermánuðum einum sáman i ár flytja Sterling Airways að minnsta kosti 3000 manns frá Bandaríkjunum til Kaupmanna- hafnar. Helgstrand, framkvæmda- stjóri, er þeirrar skoðunar, að Sterling Airways geti bjargað sér og það líka, þótt SAS — eins og nú á sér einmitt stað — nái að hasla sér völl á meðal viðskiptavina Sterling og þann- ig náð sér í tekjur, sem flug- félag prestsins gat áður reiknað með sem öruggum. Þetta hefur m.a. gerzt í sambandi við mjög umtalaða viðleitni Scanair gagnvart sænsku ferðaskrif- stofunni RESO. En það tilheyr- ír sögunni líka, að fyrir sex árum bauð Sterling Airways RESO svo góð kjör, að RESO sagði upp viðskiptum sínum við fyrra flugfélag sitt — Scanair. 1 sambandi við málið eiga sér nú einnig stað miklar umræð- ur, sem Tjæreborg-ferðaskrif- stofan byrjaði á. Áheyrandinn fær nefnilega það hugboð, að Scanair notfæri sér sín nánu sambönd við hið volduga móð- urfélag sitt, sem í fyrsta lagi sjái með ókunnum skilmálum um viðhald á helmingi af flug- kosti Seanair og sem í öðru lagi getur lánað Scanair SAS- flugvélar einnig með óþekktum skilmálum til þess að ráða við farþegafjöldann, þegar hann er mestur, en til þess hefði Scanair ekki flugvélar sjálft. Loks er því fleygt, að Scan- air kunni að hafa hag af þvi að fá leiguflugsfarþega sína flutta til Kaupmannahafnar frá öðrum löndum Scandinavíu með áætlunarferðum SAS og þá á lækkuðu fargjaldi, sem brjóti i bága við alþjóðareglur flugfélaga. Scanair-SAS hafa vísað þesum fullyrðingum á bug og lýst því yfir, að það sé Scanair, sem greiði fargjalda- mismuninn í slíkum tilfellum. Johs. Nielsen, einn af fram- kvæmdastjórum SAS, hefur ennfremur reynt að eyða öllum getgátum um stuðning svo og mismunun með þvi að segja: Leiguflugsheimildir systur- félagsins Scanair byggjast á engan hátt á mismunun. Þær íullyrðingar, sem fram haía komið, eru tilhæfulausar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.