Morgunblaðið - 05.08.1971, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 05.08.1971, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. ÁGÚST 1971 25 Fimmtudagur 5. áeúst 7.00 Morgrunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8.30 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.30,9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgun- leikfimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Anna Snorradóttir les áfram sög una um „Hrakfallabálkinn Padd ington“ eftir Michael Bond (9). Útdráttur úr forustugreinum dag biaðanna kl. 9.05. Tilkymningar kl. 9.30. Síðan leik- in létt lög og einnig áður milli liða. Við sjóinn kl. 10.25: Johann I. E. Kúld flytur erindi: Vönduð vinnubrögð borga sig. (Áður út- varpað 15. október. síðastliðinn). Eftir það leikin sjómannalög. II. 00 Fréttir. Sígild tónlist: Enska Kammerhljómsveitin leikur hljóm sveitarþætti úr óperum eftir Jean-Baptiste Lully; Raymond Léppard stjórnar / Pierre Fourn- ier leikur á selló meö Hátíöar- hljómsveitinni í Luzerne Konsert þátt eftir Francois Couperin; Rud oif Baumgartner stjórnar / André Segovia leikur á gítar Passa- cagliu eftir Louis Couperin, Pre- lude og Allemande eftir Sylvius Leopold Weiss og Menúett eftir Joseph Haydn / Rosalyn Tureck leikur á sembal aríu og tilbrigði við „Bjöllubumbuna“ eftir Ram- eau. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. " 12.50 Á frívaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Síðdegissagan: „Þokan rauða“ eftir Kristmann Guðmundsson Höfundur les (8). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Sígild tónlist Svatoslav Rikhter leikur með Sin fóníuhljómsveit Þjóðfílharmóníunn ar I Varsjá Píanókonsert nr. 20 \ d-moll eftir Mozart; Stanislaw Wislocki stjórnar. Anny Felbermayer symgur lög eft ir Mozart. 16.15 Veöurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Norsk tónlist 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Tónlist fyrir Zen-hugrleiðingu. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Landslag og leiðir í>órður Jóhannsson kennari talar um gamlar þjóðleiðir um Hellis- heiði. 19.55 Létt tónlist frá svissneska út- varpinu. Skemmtihljómsveit útvarpsins leik 20.15 Leikrit: „Botnlanginn“ eftir Björn Runeborg I þýðingu Óskars Ingimarssonar. Leikstjóri Benedikt Árnason. Persónur og leikendur: Gottfried vörubilstjóri: Rúrik Haraldsson Ki skrifstofustúlka: Valgerður Dan Jack arkitekt: Gísli Alfreðsson 21.05 Einsöngur i útvarpssal Kathleen Mac Donald syngur þjóðlög við undirleik Ólafs Vign- is Albertssonar. 21.30 í andránni Hrafn Gunnlaugsson sér um þáttinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Þegar rabbiinn svaf yfir sig“ eftir Harry Kamelmann Séra Rögnvaldur Finnbogason les (11). 22.35 Hugleiðsla á Islandi Geir Vilhjálmsson sálfræðingur ræöir við Ólaf Tryggvason frá Hamraborg um hugleiðsluaðferð Ólafs. 23.15 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Fðstudagur 6. ágúst 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.30 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.30, 9.00 og 10.00. Morgunhæn kl. 7.45. Morgun- leikfimi kl. 7.50. Spjallað við bændur kl. 8.25. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Anna Snorradóttir heldur áfram sögunni um „Hrakfallabálkinn Padkiinton“ eftir Michael Bond (10). ÍJtdráttur úr forustugreinum dag blaðanna kl. 9.05. Tilkynningar kl. 9.30* Létt lög leikin milli ofangreindra talmálsliða, en kl. 10.25 sígild tónlist: Kammerhljómsveit leikur Svítu nr. 3 yfir stef úr 16. ald ar lútutónlist eftir Respighi; R. Barshai stjórnar / Leóníd Kog- an leikur með kammerhljómsveit Konsert fyrir fiðlu og hljómsveit í g-moll eftir Vivaldi; R. Barshai stjórnar (11.00 Fréttir) Kyndel- kvartettinn leikur Strengjakvart- ett nr. 4 eftir Dag Wirén/ Fíl- harmóníska hljómsveitin í Stokk hólmi leikur Serenötu I F-dúr eft ir Wilhelm Stenhammer; Rafael Kubelik stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Þokan rauða“ eftir Kristmann Guðmundsson Höfundur les (9). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin dagskrá næstu viku. 15.15 Klassísk tónlist: Adolf Busch leikur á fiðlu, Rud- olf Serkin á píanó og Aubrey Brain á horn Horntríó I Es-dúr eftir Brahms. Gérard Souzay syngur lög eftir Debussy. Dalton Baldwin leikur á píanóið. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónlist eftir Sibelius. 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Tónlelkar. Tilkynningar. 18.45 ins. Veðurfregnir. Dagskrá kvölds 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Norska prestkonan Gustava Kelland og ævistarf hennar Hugrún flytur fyrra . erindi. 19.55 Frá tónlistarhátíðinui S Wurzburg 1971 Sinfóníuhljómsveitin I Miinchen leikur Divertimenta nr. 2 I D-dúr eftir Mozart; Rafael Kubelik stjórnar. 20.30 Frá dagsins önn í sveitinni Jón R. Hjálmarsson ræðir við Magnús Sigurpálsson bónda á Eyrarlandi í t>ykkvabæ og Eggert Ólafsson bónda á Þorvaldseyri. 21.00 „Eurolight“ 1971 Létt tónlist frá Finnlandi eftir Rauno Lehtinen, Holger Sihvola, Valto Laitinen, George Gedzinsky og fleiri. 21.30 tJtvarpssagan: „Dalaiif“ eftir (iuðrúnu frá Lundi Valdimar Lárusson les (21). 22.00 Fréttir. 22.15 veðurfregnir. Kvöldsagan: „Þegar rabbíinn svaf yfir sig“ eftir Harry Kamelmann Séra Rögnvaldur Finnbogason les (12). 22".35 Kvöldtónleikar John Ogdon leikur á píanó með Konunglegu Filharmóníusveitinni I Lundúnum ásamt kór Konsert fyrir píanó, karlakór og hljóm- sveit eftir Ferruccio Busoni; Daniel Ravenaugh stjórnar. 23.40 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. LÍTIL ÍBÚÐ ÓSKAST Erlendur lektor við Háskóla íslands vill taka á leigu íitla íbúð með húsgögnum frá 15. september til 15. desember, Til greina koma skipti á íbúð í Malmö í Svíþjóð. Upplýsingar gefur Þorbjörn Broddason, sími 36211. Ballina ■v.v.w.v.mwA«.v.v. NY AFBRAGÐS HRÆRIVÉU NÝ AFBRAGÐS TÆKNI mm • Stíglaus, elekfrónisk hraðastílling • Sama afl ó öllum hröðum # Sjólfvirkur tímarofr # TvöfaH hringdrif • öflugur 400 W. mófor • Yfirólags- öryggi • Hulin rafmagnssnúra: dregst inn f vél- ina • Stólskól • Beinar fengingar allra tækja. HAND-hrserivél Fæst með sfandi og skál. öflug vél með fjölda tækja STÓR-hrærivél 650 W. Fyrir mötU' neyti, skip og stór heimili. BaUernp VANDAÐAR OG FJÖLHÆFAR HRÆRIVÉLAR Hræra • Þeyfa • Hnoða • Hakka • Mófa • Sneiða Rífa • Skilja • Vinda • Pressa • Bianda • Mafa Skræia • Bora • Bóna • Bursta • Skerpa ♦ 8lm *44M • SCI>IIB«ATA 1« • Séreign í Mið- borginni til sölu Þetta er hæð og kjallari, 3ja herbergja íbúð og eldhús á hæð- inni, í kjallara þvottahús og geymslur. Byggingaréttur til viðbótarbyggingu fylgir, ofan á húsið. Gott verð, ef samið er strax. JÓN ARASON, HOL., símar 22911 — 19255. Sölustjóri: Benedikt Halldórsson. SKIPASMÍÐASTÖÐVAR - VÉLSMIÐJUR Höfum fyrirliggjandi rafsuðukapal í stærðunum 50 mm2 og 70 mm2. JOHAN RÖNNING HF. Skipholti 15, Reykjavík. Sími 25400. Dömur — líkamsræbt ★ Líkamsrækt og megrun fyrir konur á öllum aldri. ★ Nýr þriggja vikna kúr að hefjast. ★ Tímar fjórum og tvisvar sinnum í viku. ★ Gufuböð, sturtur. -KUppIýsingar og innritun í síma 83730 írá klukkan 1-6 JAZZ-BALLETTSKÓLI BÁRU, Stigahlíð 45 — Suðurveri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.