Morgunblaðið - 05.08.1971, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 05.08.1971, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐEÐ, FIMMTUDAGUR 5, AGÚST 1971 3 Kykveðstmunu ber jast þar til yf ir lýkur Saigon, 4. ágúst, AP. NGUYEN Cao Ky, varaíorseti Siuður-Víetnams, lagði í dlag fram í hæstarétti íuusókn um ieyfi til að bjóða sig fram í for- setakosningunum, sem fara fram 3. október næstkomandi, og lagði fram lista yfir stuðningsmenn sána. Til að öðlast rétt til fram- boðs i forsetakosningum þarf skriflega stuðningsyfirlýsingu fra 40 meðlimum þjóðþingsins, eða 100 héraðsþingmönnum. Á fundi með fréttamörmum eftir að hanm hafði lagt fraim um sóBui sina, viðurkenindi Ky að hann hefði ekfld uppásterift nema 62ja héraðsþinigmanina, og fór höirðum orðum um Thieu for- seta, sem hann sakaði um að Breyting á umferðinni hafa þvimigað stuðlningsmenn siina, tii fylgis við sjálfan eig. Ky sagði, að hann hefði upp- haflega haft 102 stuðningsmenn, en Thieu hefði með bolahrögð- um og hótumum neytt 40 þeirra til að umdirrita stuðningsyfirlýs- ing'air við hanm sjálfan. Ky sagði, að þótt svona hefði farið hefði hann alls ekki gefizt upp, hamn rnyndi halda áfram að berjast til síðustu stundar. Ef hæstiréttur samþyklkti eklki umsókn sína, miyndi hann taka ákvörðun í sam ræroi við það, um sína pólitísku framitið. Harun vildi ekfki útskýra þetta nánar. Ef umsókn Kys veirður ekki tekin til greima, verðutr keppnin milli þeirra Thieus forseta og Du onig van Minhs hershöfðingja, eða „Stóra Minhs", eine og hann er kallaðuir. Minh nýtur mikilla vin sælda, og það var hann sem stjómaði uppreisninni gegn Diem forseta árið 1963. Súdan Love Story skammar í Háskólabíó Sovét Khartoum, 4. ágúst. NTB. ' HINN nýi utamrikiisráðherxa ) Súdans, dr. Mansour Khalied, | ásakaði í dag Sovétrúkin fyrir , að reka óréibtiáitan áróður giegn Nimery, fors. og sitjórn * hams. Hann la,gði áherzlu á að (þessu yrði ekki haldið áfram j án mótleiks af hálfu Súdans. , Ráðherranm saigði að stjóm [ hans vildi ekki gara þetta að 1 stórmáli, eða slita stjórmmála | sambandi við eimm eða lieinn, ien ef hún yrði neydd til að- I gerða myndi hún ekki láta sér , nægja silitið stjómmnálasam band. Ráðherrann sagði enntfrem- | ur að ekkd væru fyrirhugað- , ar breytimgar á utanríkis- stefnu Súdano. Ekki kæmi til f mála að taka upp stjómmála- I samband við Bandarikin | meðan þau sæju ísrael fyxÍT vopnum, en hins vegar væri hægt að auka samband land- I anma á sviði efmahags- og | menmingarmála. HÁSKÓLABÍÓ heflur keypt sýn- imgairréttimn á bandarisíku miynd- immi „Love Story", sem gerð er eftir samnefndri metsöliuibók Er- ic Segai — með AJi MacGraw og Ryam ÓNeal í aðalWiutveirik- urn. Myndin er óvenju skjótt á ferð hérilendis, því að hún var jólamynd í New York. Meiri prentsverfcu heflur verið eytt á þeisisa mynd í blöðum og ifcimaritum um. alllan heim en noklkra aðra í kvikmniyndasötg- unnd, enda hefur hún íarið sig- urför um alian heim oig slegið öJ3 met í sýnimgiaaðisókm. Hims veigiar heifur hún verið jiafn óvin- seel hjá gagnrýnendum yfirieitt og hún er vinsæl meðal almenni ings. Hvað euðsókntoa snertir hvierfa myndir etos og „Gome Witíh The Wtod" og „Sound of Music" algjöriega i skuggann fyrir „Love Story", enda er hún af mörigum taiin fiyrsta merkið um affcurbata í kvúkmiyndafiram- ieiðsliu Holiywood, sem undanfar- ið hefur mátt muna ston fííiil feigurrl Að sögn Friðftons Ólafsson, fonstjóra Háskóiabiós, er áflorm- að að taka myndina til sýninga hér i byr jium se>pfcemiber. Sendiráð Pakistan í USA: 14 starfsmenn segja af sér ÁKVEÐNAR hafa verið ýmsar reglur varðandi umíerð og stað- setningu ökutækja á götum borg artomar. Bifreiðastöður verða bannaðar á Eiríksgötu að sunmanverðu, milli Smorrabrautar og Baróns- stigs. Gjaldskylda verður með ertöðumælum á bifreiðastöðureit- um við Klapparstíg, Vegamóta- stíg og Grettisgötu. Einstefnu- dkistur verður á þvergötu við HJemon til norðurs frá Lauga- vegi að Hverfisgötu. Bannaður verður framúrafcstur á Blesugrúf arvegi frá Bústaðavegi að Reykja nesbraut. Bann verður við bif- reiðastöðum á Holtavegi frá Lamgholtsvegi að Kleppsvegi. Bann verður við bifreiðastöðum á Hamrahlíð að summanverðu, milli Kxtoglumýrarbrautar og Háuhlíðar. Breyttog verður á há- markshraða á Krimglumýrar- braut frá Miklubraut að mörkum lögsagnaruimdæmia Reykjavikur í Fossvogi. Bið-Skylda verður á Grjótagötu við Garðastræti, og breyting verður á eimistefnuakstri á Starhaga og Lynghaga. Washington, 4. ágúst. AP. FJÓRTÁN starfsmenn pakist- anska sendiráðsins í Washing- ton, sögðu af sér embætti i dag og báðust hælis sem pólitískir flóttamenn. Meðal þeirra eru sjö háttsettir diplómatar. Sendi- ráðsmennirnir hafa lýst stuðn- ingi við Bangla Desh, og for- dæmt aðgerðir stjórnar Vestur- Pakistan gegn Austur-Pakistan. Einn sendiráðsmannamma er Sayed A. Karim, annar fulltrúá Pakistam hjá Sameinuðu þjóðun- um. í viðtali við fréttamnenm sagði hanin að þeir félagar hygðust taka þátt i baráttu þeirra millj- óna Austur-Paikistana sem verj- ist nú eftir megni hryðjuverkum vestu r - p a k i stans k a herstos. Karim sagði að U Thant, aðal- ritari SÞ, hefði kvatt hann á sinn fund og skýrtt honum frá áhyggj um sinum vegma ástamdsina i Pakistan. U Thamt hefði etonig gefið í skyn að hann óttaðist strið milli Indlands og Pakilstans, ef skæruliðabúðir yrðu settar upp í Indlamdi. Fjórtánmenininganniir lýstu all ir ánægju sinni með þá ákvörð- un fulltrúadeildar Bandarikja- þings að hætta efnahagsaðstoð við Pakistan. Þeir sögðu að helm togur greiðslujaifnaðar lamdsins byggðist á eriendri aðstoð, sem næmi 800 milljónum dollara á ári. Af því kæmu um 200 millj- ónir betot frá Bandaríkjunum, og þvi væri tryggt að stjórn Vestur- Pakistan yrði illilega vör við þeissa ráðstötfun. Tyrkland viður- kennir Kína Izanix, Tyrkiandi, 4. ágúst. — AP. — TYRKLAND nmn viðurkenna Kína opinberlega í dag, að því er Ozman Olcay, utanrikisráð- herra sagði frá í dag. Viðræður hafa farið fram um stjómmála- samband milli Kína og Tyrklands undanfaraa mánuði og var búizt við tilkytmingu af þessu tagi. Olcay, sem var í Izmix til að ræða við Brosio, fraimkvæmda- stjóra Atlantshafsbandalagsins, sagði, að Tyrkir hefðu tekið þessa ákvörðum sjálfir, án þess að nokkur þjóð önnur hefði þar komið nærri og samningar hóí- uSt iöngu áðux en Nixon, íorseti Bandaríkjainna, ákvað að fara tál Pektog. VÖRUVAL á þrem hœðum Sænskir pinnostólar í miklu litaúrvali Sjónvarpsstóllinn ftæst með kr. 1000,oo útborgun og kr. 1000,oo d mdnuði Munið sparikortin í matvörudeild Við erum í fararbroddi í dlnavörunni Opið á öllum hæðum ti! kl. 10 i kvöld Vörumarkaðurinn hi. Ármúla 1 A, símar 84800, 81680. STAKSTEINAR Hvorum á að trúa? I sjónvarpsviðtali sJ. sunnu- dagskvöld, skýrði Ólafur Jóhannesson, forsætisráðherrB, frá því, að utanríkisráðhenra landsms, Einar Ágústsson, mundi innan tíðar fara í ferða- lag lun nágrannalönd okkar 61 að kynna afstöðu okkar í land helgismálinu. Jafnframt sagði forsætisráðherra, að rikis- stjórnin hefði í hyggju að ffá erlendan sérfræðing sér táil ráðuneytis í landhelgisniálinu. f fframhaldi af þecs- um unimæhun forsætisráð- herra sneri Morgunblaðið sér tiil utanríkisráðherra í því skyni að fá frekari upplýsingar um fyrir hugaða ferð hans. I>að kom mjög á övart, er hann svaraði & þessa leið sbr. Morgunblaðið f gær: „Ráðherrann sagði, að enn hefði ekkert verið ákveðið uin, hvort og þá hvert hann ffærl slika ferð." Og ennfremur sagðí | fréttinni: „Aðspurður hvort fyr ir dyrum stæði að fá hingað er- lendan sérfræðing tll ráðgjafar í landhelgismálinu, eins og for- sætisráðlierra gat einnig um, sagði utanríkisráðherra að f þvf máli hefði ekkert verið afráð- ið.“ Mótsagnakenndar yfirlýs- ingar forsætisráðherra og ntan- rikisráðherra nm þetta mál vekja upp þessar spuraingar: Hvorum á að trúa eða taka mark á, hæst virtum forsætisráðherra eða hæstvirtum utanríkisráðherra? Hefur forsætisráðherra tekið ákvörðun nni að senda utanrík- isráðherra sinn í ferðalag, Sat þess að láta hann vita? Er ein- hver ágreiningur innan ríki®- stjórnarinnar um það hvernig vinna skuli að framgangi land- helgismálsins á fyrstu st.igum þess? Eða hvernig í ósköpunum stendur á því að þeim her eitg- an veginn saman forsætisráð herra og utanríkisráðherra um þessi tvö mál? Með góðum vilja er kannsld hægt að fyrirgefa þessum tveimur ráðhernnmi klaufalegar yfirlýsingar þeirra fyrstu daga.ua í ráðherraembætl um, en nú er vissulega kominn timi til að þeir kunni fótnm sín- um forráð og að hægri höndin viti hvað sú vinstri gerir. Furðuleg vinnubrögð Almenningur hefur furðað sig mjög á vinnubrögðum hinnar nýju ríkisstjórnar síðustu vik- ur. Hún hefur verið önnum kaf- inn við að ausa út fé í ýmsar áttir, án þess að sinna i nokkmi afleiðingunum eða gera sig Mk- lega til tekjuöflunar í staðimi. Kannski er þó lækkun á verði gasolíu til fiskiskipa skýrasfa dæmið um vinnubrögð þessarar stjómar. Á vegum oliufélaganna er starfandi svonefndur inn kaupajöfnunarsjóður, sem er æfl aður til þess að jafna ©liuverð milli einstakra sendinga. Ríkis- stjórnin hefur ákv'eðið að lækka olíuverðið til fiskiskipa með þvi einfalda ráði að eyða þessum sjóði á 2 y2 mániiði. Enginn veit hvað við tekur að þeim tinia liðnum. Þetta eru atigljósiega vinnubrögð, sem eru ráðhemun nm öllum einkar kær, en alveg sérstaklega bera þau fangaanark Lúðviks Jósepssonar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.