Morgunblaðið - 24.07.1974, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.07.1974, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. JULI 1974 DnCBÓK t dag er miðvikudagur 24. júlf, sem er 205. dagur ársins. Árdegisflóð f Reykjavfk er kl. 09.53 og sfðdegisflóð kl. 22.15. Sólarupprás f Reykjavfk er kl. 04.07 og sólarlag kl. 22.59 Á Akureyr.i er sólarupprás kl. 03.29 og sólarlag kl. 23.05. Jesús svarði og sagði við hann: hver sem elskar míg, mun varðveita mitt orð Jóh. 14, 23. Hér fer á eftir spil frá leik milli Frakklands og Grikklands í Ölym- píumóti fyrir nokkrum árum. Norður S. A-G-9-8-5 H. G-10-4 T. K-7 L. 8-6-2 Vestur Austur S — S. 10-4 H. 6-2 H. K-D-7-5-3 T. A-D-5-3-2 T. G-10-9-8-4 L. A-D-G-10-9-3 L. 5 Suður S. K-D-7-6-3-2 H. Á-9-8 T. 6 L. K-7-4 Við annað borðið sátu grísku spilararnir N—S og þar gengu sagnir þannig: A — S — ■ V — N — P 1 s 2g P 31 P 3 s P 5 t P P 5 s P P 61 Allir pass Þar sem frönsku spilararnir voru búnir að sætta sig við að segja ekki meira en 5 tígla, þá er vafasamt hvort þeir áttu að láta 5 spaðasögn norðurs hafa þau áhrif að þeir sögðu 6 tfgla f stað þess að dobla. Spilið varð einn niður og gríska sveitin fékk 50 fyrir. Við hitt borðið sátu grísku spilararnir A—V og þar gengu sagnir þannig: N rd 4 s P Ekki virðast grísku spilararnir hafa verið samstilltir, því þótt laufið sé gott hjá vestri, þá er tígullinn litur þeirra félaganna beggja. Norður lét út spaða ás, sagnhafi trompaði, lét út hjarta 2, suður fékk slaginn á ásinn og hélt áfram með spaðann og það gerðu N—S ávallt þegar þeir komust inn og það varð til þess, að spilið varð 6 niður og franska sveitin græddi 1100 á spilinu. A — S — V — P 1 s D 2h P 31 5 t 5 s 61 P D Allir pass 75 ára er í dag Sverrir Sigurðs- son, fyrrum útgerðarmaður, Brimnesi Grindavík. Hann tekur á móti gestum í Félagsheimilinu Festi — uppi — frá kl. 6—10 síðdegis. 2. marz sl. voru gefin saman f hjónaband Anna F. Jónsson og Óttar Jóhannsson, flugvirki. Heimili þeirra er í Luxemborg. 1. júní voru gefin saman í Árbæjarkirkju af sr. Guðmundi Þorsteinssyni ungfrú Erla Guðjónsdóttir og Þorgeir Magnússon. Heimili þeirra er að Grænuhlíð 12. Þann 19. 6 voru gefin saman í hjónaband hjá Borgardómara ungfrú Dóra Hrönn Björgvinsdóttir og Sigurður Einarsson. Heimili þeirra er að Lynghaga 7. R. Þann 22. júnf voru gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Þóri Stephensen, ungfrú Sigríður Friðjónsdóttir og Sigurð- ur Gíslason. Heimili þeirra er að Grettisgötu 66. Rvfk. Studio Guðmundar. Sálarbólgur Sumarsýningar Þjóðleikhúss- ins f tilefni af þjóðhátfð hef jast á morgun fimmtudag með sýn- ingu á EG VIL AUÐGA MITT LAND eftir Þórð Breiðfjörð. Aðeins verða þrjár sýningar á leikritinu f sumar. Þá verða þrjár sýningar á Jóni Arasyni, ein á Þrymskviðu og þrjár á Litlu flugunni auk | SÁ IMÆSTBESTI —Hvað fór Barði að gera eftir að hann hætti hjá skósmiðnum. —Hann fór í hljóm- sveit, en það þýddi ekkert, þvf að hann tók alltaf f sama streng og gftarleikarinn. En svo gáfu þeir honum tæki- færi og settu hann á trommurnar, en hann varð að hætta, þvf að hann sló f gegn. einnar sýningar Þjóðdansafé- lagsins. Á myndinni er Eirfkur Vfda- lfn, sálfræðingur (Gunnar Eyj- ólfsson) að annast sálarbðlgur Gunnhildar (Þóra Friðriksdótt- ir), konu ofsótta mannsins, Leós P. Pálssonar. Heimsóknartímí sjúkrahúsanna Barnaspftali Hringsins: kl. 15—16, virka daga, kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Borgarspítalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og kl. 18.30—19. Endurhæfingardeild Borgar- spítalans: Deildírnar Grensási — virka daga kl. 18.30 — 19.30. Laugar- daga og sunnudaga kl. 13—17. Deildin Heilsuverndarstöðinni — daglega kl. 15—16, og 18.30 — 19.30. Flókadeild Kleppsspftala: Dag- lega kl. 15.30—17. Fæðingardeildin: Daglega kl. 15—16ogkl. 19—19.30. Fæðingarheimili Reykjavfk- ur: Daglega kl. 15.30—16.30. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 19 —19.30 daglega. Hvftabandið: kl. 19—19.30 mánud.—föstud. laugard. og sunnud. kl. 15—16 og 19—19.30. Kleppsspftalinn: Daglega kl. 15—16 og 18.30—19. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Land akotssp ít ali: Mánud.—laugard. kl. 18.30— 19.30. Sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartími á barnadeild er kl. 15—16 daglega. Landspftalinn: Daglega kl. 15—16 og 19—19.30. SÓIvangur, Hafnarfirði: Mánu- dag—laugard. kl. 15—16 og kl. 19.30— 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. | TAPAO-FUIMPIP ~| Svartur og hvftur köttur tapað- ist í fyrri viku frá Hjallavegi 68. Hann gegnir nafninu Nös. Finn- andi hringi i sfma 34903. GENGISSKRÁNING Nr. I H - 2 i. júli 1974. SkráC írá Eining K1.I2.00 Kaup Sala 11/7 1974 \ Hanria rík jadollar 95, 20 95, 60 19/7 - 1 Ste rlingspund 227,70 228, 96 - - 1 Kanadadollar 97, 10 97, 60 23/7 - 100 Danskar krónur 1615,45 1621, 95 * - - 100 Norskar krónur 1773, 15 1782, 45 + - - 100 Saenflkar krónur 2 18 1, 60 2 195, 10 * - - 100 Finnsk mörk 2574, 40 2587,90 + - - 100 Franskir frankar 2004,70 2015, 30 * - - 100 Bolg. frankar 252, 20 253, 50 + - - 100 Svissn. frankar 3252, 45 3269,55 * - - 100 Gyllinl 3656, 80 3676, 00 * - - 100 V. -Jjýzk mörk 374 1,60 3761, 30 * - - 100 Lírnr 14, 82 14, 90 * - - 100 Austurr. Sch. 527, 00 529, 80 * - - 100 Escudos 381,05 38 3, 05 * 11/7 - 100 Pe aeta r 166, 80 167, 70 23/7 - 100 Yen 32, 52 32,69 * 15/2 197 1 100 Reikningskrónur- Vöruskiptalönd 99, 86 100,14 11/7 1974 1 Reiknlngsdollar- Vöruskiptalönd 95, 20 95, 60 Breyting frá síCustu skránlngu. Vikuna 19—25. júlí verður kvöld-, helg- ar- og næturþjónusta apóteka í Apóteki Austurbæjar, en auk þess er Borgarapótek opið utan venjulegs af- greiðslutíma til kl. 22 alla daga vakta- vikunnar nema sunnu- daga. IKRDSSGÁTA .5 Lárétt: 1 mynt 6. títt 8. skamm- stöfun 10. tímabil 11. plöntunni 12. mælitala 13. 2 eins 14. ber 16. sæmilega Lóðrétt: 2. kyrrð 3. skelfileg 4. samhljóða 5. þvaðra 7. vatnsbóla 9. bardaga 10. elska 14. 2 eins 15. svörð LAUSN A SÍÐUSTU KROSS- GATU Lárétt: 1 akkar 6. rám 8. skelmir 11. nám 12. áll 13. ár 15. AA 16. lás 18. námfúsi Lóðrétt: 2. krem 3. kál 4. amma 5. asnann 7. örlaði 9. kar 10. íla 14. máf 16. LM 17. sú. Snoghöj-lýðskótirui Nemendur frá Snoghöj-lýð- skólanum. Skólastjóri skóláns, Poul Engnberg, er nú staddur hér á landi. Hann langar til að heilsa upp á gamla nemendur sína. Hefur verið ákveðið að hittast að Hótel Esju fimmtudaginn 25. júlf kl. 11—14. Eru menri beðnir að hafa samband við Guðjón Gunnarsson í síma 20414 milli kl. 19 og 22 í kvöld — miðvikudag. ÁRIMAO HEILLA | BRIPC3E ~1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.