Morgunblaðið - 24.07.1974, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 24.07.1974, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. JULÍ 1974 ycjowuypð Jeane Dixon Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn 21. niarz. —19. apríl Ef þú sýnir klókindi og lælur undan f minni háttar málum, kanntu að vinna stærri sigra. Reyndu að halda deiltim f skefjum. Endilega verður að Ijúka af venjuhundnum störfum til að árangur eftir vikuna verði með eðlilegum hætti. Nautið 20. apríl — 20. maí Aðgættu hvernig málin hafa þróazt á núverandi stig áður en þú tekur að þór verkefnið. Af ferðalögum leiðir rugling og óvissu. Byrjaðu daginn snemma með léttri lund. & Tvíburarnir 21. maí — 20. júní Það, sem áður virtist klappað og klárt, er sfður en svo ákveðið og verður tilefni endalausra deilna. Vertu þolinmóður og reyndu að byggja upp varanleg sambönd. Krabliinn 21. júní — 22. júlí Allir hafa allt á hornum sér f dag. Þú getur verið hreykinn af frammistöðu þinni þegar yfir lýkur. Farðu snemma f háttinn f kvöld. % í Ljúnið 2.'$. júlí — 22. ágúsl Engínn sérstakur greiði endist þér f alian dag. Ef þú telur þig luma á ein- hverju sérstöku f pokahorninu skaltu halda þvf leyndu um sinn. Betra tæki- færi gefst sfðar tíl að koma þvf á fram- færi. Mærin mMll 23. ágúsl — 22. scpt. Haltu þig við viðurkenndar aðferðir þangað til búið er að sanna ágæti nýrra aðferða. Leitaðu sjálfur svara við spurníngum þfnum. Ástamálin eru f ládeyðu hjá þér, og það er fullt eins gott. g Wn *h\ Vogin 23. scpl. — 22. okl. Þú ert ákaflega gagnrýninn þessa stundina og það eru reyndar fleiri. Þú nærð góðu forskoti ef þú forðast persónu- legar illdeilur og dóma um aðra. Sfðdegis ætti þér að gefast íæri á að láta Ijós þitt skfna. Drekinn 22. okt. — 21. nóv. Leynimakk gerir aðeins íllt verra. Starfaðu samkvæmt viðurkenndum venj- um, og stattu við gerða samninga. Þá verður þú á grænni grein ef eitthvað fer úrskeiðis. Boganiaðu rinn 22. n óv. — 21. des. Vinir þfnir vilja þér vel, og leyfðu þeim það. Stofnaðu ekki til rifrildis út af fjár- málum. Hættu við aukaferðalög, undir- búðu þig vel og ruddu öllum hindrunum úr vegi. Stoingeilin 22. (Ics. — 19. jan. Taktu annað fólk eins og það er. Leyfðu þeim að fara sfnu fram án afskipta þinna. Þannig færð þú Ifka sjálfur bezt næði til þínna starfa. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Minni háttar óþægindi halda áfram. Snurðra hleypur á þráðinn f samningum, upplýsingar eru ónákvæmar og ferðir bregðast. Þú ættir að geta lært eitthvað af þessu öllu saman. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz. Ef þú heldur áfram rólegri ferð þinni, tapar þú ekki skyninu fyrir mannlegri virðingu og rétti annarra til að njóta hennar. Þú getur enn þá komizt nær þvf að ná fullkomnun. X-0 LJÓSKA KÖTTURINN FELJX

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.