Morgunblaðið - 24.07.1974, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 24.07.1974, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. JULl 1974 21 fcfk í fréttum Nízkur milljóna- mæringur Paul Getty er talinn einn ríkasti maður heims, ef ekki sá ríkasti. En þrátt fyrir auðæfin er hann með afbrigðum nízkur. I skrauthöll hans eru t.d. allir símar, sem ætlaðir eru gestum, þannig útbúnir að setja þarf pening f þá áður en hringt er. En að sjálfsögðu eru gestir hans það vel stæðir, að þeir hafa vel ráð á að borga sín símtöl sjálfir. Nízka Gettys kemur einnig niður á hans nánustu. Meðal þeirra er fyrrverandi eiginkona hans, Adolfine, og stjúpmóðir hennar, Margarethe Helmle. — Adolfine er nú 63 ára að aldri. Hún var gift Paul Getty frá 1928—1930 og hefur átt heima í Los Angeles I mörg ár. Lifir hún á framfærslustyrk frá því opinbera. Margarethe Helmle, sem nú er 81 árs, á heima i bænum Neckar f Vestur-Þýzkalandi og verður að láta sér nægja lffeyri, sem hún fékk við lát bróður síns fyrir nokkrum árum. Hvorki Adolfine né Marga- rethe hafa heyrt frá Paul Getty f áraraðir. „Hann er vafalaust svo upptekinn við að telja milljónirnar sinar, að hann hefur gleymt okkur,“ sagði Adolfine, „en við björgum okkur þrátt fyrir það.“ HENRY A. Kissinger utanrfkisráðherra Banda- rfkjanna hefur í mörgu að snúast. Segja má, að hjá honum sé aldrei friður, þðtt fáir ef nokkrir, hafi lagt eins hart að sér síðustu mánuðina við að koma á friði f heiminum. Kissinger er hinn hressasti á myndinni, þótt það hijóti að vera heldur hvimleitt fyrir hann að þurfa að vera að vasast f vitnaleiðslum heima fyrir eftir stanz- lausan þeyting erlendis. Hér er hann á leið í réttar- salinn f Washington til þess að bera vitni f máli John D. Ehrlichman. Þar er kominn angi af Watergatemál- inu. HJÓLREIÐAR hafa aldrei náð verulegri útbreiðslu hér á iandi, hvað sem verður, þegar vegir batna og hjólreiðamenn verða ekki lengur kaffærðir f ryki bfla og eiga auðvelt með að vfkja fyrir þeim. Vfða erlendis eru hjólreiðar mjög í tfzku og eru þá gjarnan sérstakar brautir gerðar fyrir hjólreiðafólk. Danir og Hollendingar eru vafalaust mestu hjólreiðaþjóðir f Evrópu, en f Vestur-Þýzkalandi f jölgar þeim nú mjög, sem nota hjól sem farartæki. Olfukreppan hratt skriðunni af stað, og þótt nú sé enginn hörgull á benzfni þar hefur það alls ekki dregið úr þeirri þróun. Myndin er tekin á skógarvegi skammt frá Hamborg. Þetta er f jölskylduferð á sunnudegi, krakkarnir með pabba og mömmu — og allir eru ánægðir. 0 Utvarp Revkjavík ★ MIÐVIKUDAGUR 24. júlf 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl ), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Steinunn Jóhannesdóttir heldur áfram að lesa „Söguna af Jóni Odda og Jóni Bjarna“ eftir Guðrúnu Helgadóttur (7). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög á milli liða. Kirkjutónlist kl. 10.25. Mor^untónleikar kl. 11.00: Sinfónfuhljómsveit sænska útvarpsins leikur Sinfónfu nr. 1 f f-moll op. 7 eftir Hugo Alfvén/Kyndelkvartettinn leik- ur Strengjakvartett nr. 5 í C-dúr eftir Wilhelm Stenhammar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Meðsfnulag! Svavar Gests kynnir lög af hljómplöt- um. 14.30 Sfðdegissagan: Endurminningar Mannerheims Þýðandinn Sveinn Asgeirsson les. 15.00 Miðdegisdónleikar Kathleen Ferrier syngur „Frauenliebe und leben“, lagaflokk op. 42 eftir Schu- mann; John Newmark leikur undir á pfanó. Janáðek-kvartettinn Ieikur Strengja- kvartett nr. 13 f a-moll op. 29 eftir Schubert. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 veð- urfregnir). 16.25 Popphornið 17.10 Undirtólf Berglind Bjarnadóttir stjórnar óska- lagaþætti fyrir börn undir tólf ára aldri. 17.40 Það er leikur að læra. Anna Brynjúlfsdóttir sér um þáttinn. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir, dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Landslag og leiðir Einar Einarsson á Skammadalshóli tal- ar um Mýrdal. 20.05 Einsöngur Guðrún Tómasdóttir syngur fslenzk lög við pfanóundirleik Elfasar Davfðsson- ar. 20.05 Sumarvaka a. Hans W'ium og Sunnefumálin Gunnar Stefánsson flytur fjórða hluta frásagnar Agnars Hallgrfmssonar cand. mag. b. Björn á Reyðarfelli Guðmundur Guðmundsson les úr ljóða- flokki Jóns Magnússonar. c. Gengið til leiks á engi Sumarhugleiðing eftir Bjartmar Guð- mundsson frá Sandi, Elfn Guðjónsdótt- ir flytur. d. Kórsöngur Skagfirzka söngsveitin syngur; Snæ- björg Snæbjarnardóttir stj. 21.30 (Jtvarpssagan: „Arminningar** eft- ir Sven Delblanc Heimir Pálsson fslenzkaði. Þorleifur Hauksson les. (7). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Bein Ifna Umsjónarmenn: Einar Karl Haralds- son og Baldur Guðlaugsson. 23.00 Djassþáttur f umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.45 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 25. júlf 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9,00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Stein- unn Jóhannesdóttir heldur áfram að lesa „Söguna af Jóni Oddi og Jóni Bjarna“ eftir Guðrúnu Helgadóttur (8). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög ámilli liða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefáns- son ræðir við Angantý Jóhannsson út- gerðarbónda á Selá, Arskógsströnd. Morgunpopp kl. 10.40. Hljómplötusafnið kl. 11.00: (endurt. þáttur G.G.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 A frfvaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óksa- lög sjómanna. 14.30 Sfðdegissagan: Endurminningar Mannerheims Þýðandinn, Sveinn Ásgeirsson, les (25). 15.00 Miðdegistónleikar: Lucretia West, karlakór Tónlistarskól- ans í Vfnarborg og Fflharmónfusveitin í Vfnarborg flytja Rapsódfu fyrir alt- rödd, karlakór og hljómsveít op. 53 eftir Brahms; Hans Knappertsbusch stjórnar. Fflharmónfusveitin f Vfnarborg leikur Sinfónfu nr. 4 f B-dúr op. 60 eftir Beethoven; Wilhclm Furtwángler stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veður- fregnir. 16.25 Popphornið. 17.10 Tónleikar 17.30 i leit að vissum sannleika Dr. Gunnlaugur Þórðarson flytur ferðaþætti (1). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfegnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.40 Á fimmtudagskvöldi Vilmundur Gylfason sér um þáttinn. 20.40 Gestur f útvarpssal: italski harmonikuleikarinn Salvatore da Ges- ualdo leikur verk eftir Walther og sjálfan sig. 20.40 Leikrit: „Gálgamaðurinn“ eftir Runar Schildt Áður útv. 1963. Þýðandi: Sigurjón Guðjónsson. Leik- stjórí: Helgi Skúlason. Persónur og leikendur: Kristófer Toll, ofursti . Þorsteinn Ö Stephensen Maria ............. Helga Bachmann 21.30 Klarfnettukonsert f A-dúr (K622) eftir Mozart Thomas Friedle og Fflharmónáusveitin í Berlfn leíka; Pinchas Steinberg stjórnar. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Sólnætur" eftir Sill- anpáá Andrés Kristjánsson fslenzkaðí. Baldur Pálmason byrjar lesturínn (1). 22.35 Manstu eftir þessu? Tónlistarþáttur f umsjá Guðmundar Jónssonar pfanóleikara. 23.20 Fréttir f stuttu málí. Dagskrárlok. Sænsk sófasett og sófaborð Verðið ótrúlega hagstætt m Opiö til k i 1. 10 Vörumarkaðurinn hf. ARMÚLA 1A. SÍMI 8611J REYKJAVÍK. 1 ]

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.