Morgunblaðið - 24.07.1974, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.07.1974, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. JULl 1974 Norðursjávarskýrslan A tímabilinu frá 15, til 2o. júlí s.l. hafa eftlrtalin síldveið'iskip selt afla sinn í Danmörku: Magn Verðm. Verðra. lestir: fsl. kr.: pr. kg.: 15. Júlí Helga 11. RE. 36.1 8o9. 9o9. - 22.44 15. »t Vfðir AK. 33.3 649.6o6.- 19.51 15. »» Sölvi Bjarnason BA. 31.7 1.115.794.- 35.2o 15. »» »» »» 2.6 26.2o8.- I0.08 1) 15. *» Eldborg GK. 93.1 1.876.485.- 2o. 16 15. *» »» o.4 22.466.- 56.16 2) 15. (t Grindvfkingur GK. 26.0 888.784.- 34.18 15. tt »» 0.3 17.424.- 58.08 2) 15. »» Arsæll KE. 28.6 931.734,- 32.58 15. »» »1 C.2 88.781.- 10.83 1) 15. tt Reykjaborg RE. 25.2 392.288.- 15.57 15. »t Svanur RE. 42.6 794.945.- 18.66 15. tt »t 0.7 55.235.- 78.91 2) 15. »f Þorsteinn RE. 53.8 1.272.736.- 23.66 15. tt Gísli Árni RE. 37.9 88o.166.- 23.22 15. *» »t »» 9.8 578.548.- 59.o4 2) 15. «• Skinney SP. 16.2 558.213.- 34.46 15. tl II 0.8 24.254.- 4o.42 2) 16. •» Sveinn Sveinbjörnss NK. 38.3 851.289.- 22.23 16. *» Venus GK. o. 9 6o. 965. - 67.74 2) 16. *» »» 28.9 287.829.- 9.96 1) 16. •» Magnús NK. 67.8 2.484.65o.- 36.64 16. »1 ísleifur VE. 27.9 69o.l96.- 24.74 16. t» ísleifur IV. VE. 28.1 616.862,- 21.95 17. »» Vörður ÞH. 37.6 769.242.- 2o.46 17. »* Örn KE. 35.8 652.281.- 18.22 17. •» Loftur Baldvinss. EA. 68.o 1.993.735,- 29.32 17. •» »» »t o. 3 21.589.- 71.96 2) 17. »» Petur Jónsson KÓ. 23.8 862.318.- 36.23 17. *» »» »» 11.9 114.042.- 9.58 1) 18. tt Bjarni ólafss. AK. 54.2 1.611.2o4.- 29.73 18. ft Höfrungur III. AK. 7o. 8 2.14o.294.- 3o.23 18. »» M 3. o 29.o28. - 9.68 1) 18. »* Tungufell BA. 41.0 1.165.429.- 28.43 18. »» Súlan EA. 6o. 3 1.839.937,- 3o.51 18. •» M 1.5 87.444.- 58.3o 2) 18. (» Eldborg GK. 74.8 1.951.165,- 26.o9 18. jól- Albert GK. 37.2 1.095.298. - 29.44 18. »» 2. S 80.758,- 31.08 2) 18. »» 32.3 278.116,- 8.45 1) 18. »» Þo'rkatla II. GK. 45.1 1.315.9o8.- 29.18 18. f» Hrafn Sveinbjarnars GK. 62.4 1.915.829,- 3o. 7o 18. »» »» 12.9 lo7.600.- 8.34 1) 18. t» Ólafur Sigurðss. AK . 38.4 1.115.542.- 29.o5 ie. »» Jón Garðar GK. 0.3 39.445.- 49.31 2) 18. 1» M 68.6 1.985.352.- 28.94 18. »» »» 1» 3.8 24.765.- 6.52 1) 18. »» Jón Finnss. GK. 67.8 2.013.814.- 29.7o 18. »* M M 15.0 123.165,- 8.21 1) 13. »» Orri ÍS. 59.5 1.817.594.- 3o.55 18. »» Víöir NK. 37.8 1.134.238.- 3o. ol 18. »» Faxi GK. 37.1 844.490.- 22.76 18. »» *» 1. o 43.866.- 43.87 2) 18. »» Na'ttfari ÞH. 6o. 4 1.6ol.319,- 26.51 19. »» GuÖmundur RE. 6 3. o 1.732.051,- 25.1o 19. • 1 »» 12.9 78.6o7.- 6. o9 1) 19. »» Hexmir SU. 57.7 1.5o7.598, - 26.13 19. »t óskar Magnúss. AK. 57.5 1 /382.2o9. - 24.04 19. »» Fífill GK. 57.9 1.921.388.- 33.18 19. »» Heöinn ÞH. 58.5 1.953.856,- 33.4o 19. tt Scsberg SU. 52.6 1.755.260.- 33.37 19. 1» 0.8 5o.423,- 63 .o3 2) 2o. *» Dagfari Wf. 53.3 1.338.9ol.- 25.12 2o. *» Ásgeir RE. 63.1 1.732.564.- 27.46 2o. It »1 0.3 19.131.- 63.77 2) 2o. M Skógey SF. 3o.6 649.526.- 21.23 Síld 2 o8r». 3 56.719.597.- 27.27 Bræðslusíld 119.2 1.o5o.541.- 8.81 Makríll 2o.o l.lol.548.~ 55.o8 Ií-219t5=i _5!4871i6g6i-_ 1) Bræðslusíld. 2) Makrfll. Norðursjávarskipin hafa selt fyrir 332 millj. kr. ISLENZKU síldveiðiskipin í Norðursjó seldu alls 42 sinnum í Hirtshals og Skagen I síðustu viku. Alls seldu skipin 2.080 lestir af sfld fyrir 56.7 millj. kr. Þá seldu þau einnig 119 lestir af bræðslusíld fyrir 1 millj. kr. og 20 lestir af makríl fyrir 1.1 millj. kr. Meðalverðið fyrir síldina var kr. 27.27, fyrir bræðslusíldina kr. 8.81 og fyrir makrílinn kr. 55.08. Hæstu heildarsöluna I síðustu viku fékk Magnús NK, er hann seldi 67.8 lestir fyrir 2.4 millj. kr. Magnús fékk jafnframt hæsta meðalverðið, kr. 36.54. Guðmundur RE er sem fyrr söluhæsta skipið. I vikulokin hafði skipið selt 1193 lestir af síld fyrir 32 millj. kr. Meðalverðið fyrir hvert kg. er kr. 26.86. Loftur Baldvinsson EA er númer tvö í röðinni, en Loftur er nú búinn að selja 944 lestir fyrir 24.7 millj. kr. Meðalverðið er kr. 26.18. Þriðja skipið í röðinni er svo Faxaborg GK með 838 lestir, sem skipið hefur selt fyrir 17.9 millj. kr. Meðalverðið er kr. 21.36 kr. Frá því að síldveiðarnar hófust í Norðursjó I vor hafa sfldveiði- skipin íslenzku selt alls 12.701 lest af sfld fyrir kr. 332.2 millj. kr. og er meðalverðið fyrir þann afla kr. 26.16. A sama tíma í fyrra voru skipin búin að afla 12.298 lestir, sem seldar voru fyrir 248.3 millj. kr. Þá var meðalverð fyrir hvert kg. kr. 20.19. Loðdýr h.f. Aðalfundur Loðdýrs h.f. verður haldinn að Hótel Esju, fimmtudaginn 25. júlí 1974 kl. 16.00. Stjórnin. HEi^BliTE Stimplar-Slrfar og stimpilhringir Austin, flestar gerðir Chevrolet, 4,6,8 strokka Dodge frá '55 — '70 Ford, 6—8 strokka Cortina '60—'70 Taunus, allargerðir Zephyr, 4—6 str., '56—'70 Transit V-4 '65—'70 Fiat, allar gerðir Thames Trader, 4—6 str. Ford D800 '65 Ford K300 '65 Benz, flestar gerðir, ben sín og dísilhreyflar Rover Singer Hillman Skoda Moskvitch Perkins, 3—4 strokka Vauxhall Viva og Victor Bedford 300, 330, 456 cc Volvo, flestar gerðir bensin og disilhreyflar Þ.Jónsson & Co. Skeifan 1 7. Símar: 84515 —16. AAAAAAAAAAAAAAAAÆA A A & & A & & & & & A A A A A s A A A A A A A A A ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ <■>1 V- A A A A A A A A A A A A A A 26933 75 fm mjög á jarðhæð í 60 fm stór- á 2. hæð i Stigahlíð 2ja herbergja glæsileg íbúð þríbýlishúsi. Vesturberg 2ja herbergja glæsileg ibúð blokk. Dvergabakki 2ja herbergja 50 fm ibúð á 1. hæð. Hraunbær 3ja herbergja 80 fm stór- glæsileg ibúð á 3. hæð. Hraunteigur 3ja herbergja 80 fm ibúð á 1. hæð. Nesvegur 3ja herbergja ódýr ibúð á 1. hæð. Kásnesbraut, Kópav. 3ja herbergja 90 fm á 1. hæð. Hjallabraut, Hafn. 3ja herbergja ibúð i skiftum fyrír 2ja herbergja ibúð i Rvik. Engjasel 4ra—5 herbergja ibúð með bilageymslu í byggingu i Breiðholti 2, afhendist fok- held með gleri, járn á þaki og miðstöð. Sölumenn: Kristján Knútsson Lúðvik Halldórsson. Imarlfaðurinn Austurstræti 6, Simi 26933 A A A A A A A A A A A A A A A vy A A A A t- A A A A A A ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ A A A A A A A A A A A A A A AAAAAAAAAAAAAAAAAA 3WoT0iintiIntní> mHRGFflLDRR mÖGULEIKR VÐflR Til leigu Skrifstofuhúsnæði ca. 60 fm. Steinavör h / f., Norðurstíg 7, Reykjavík. Sími 27755. Ibúð óskast Óska eftir að taka íbúð á leigu, helst 3ja til 4ra herb. Fyrirframgreiðsla og góðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 40099. relagsmalastofnun Reykjavíkurborgar " ~ * Vonarstræti 4 sími 25500 Sjálfstæðismenn. Áríðandi er að fjölmennt verði til sjálfboðavinnu frá kl. 5 í dag við nýja Sjálfstaeðishúsið. Kaffi og meðlæti á staðnum. Byggingarnefndin. SÍMAR 21150-21370 Til sölu timburhús við Óðinsgötu. Húsið er um 60 fm að flatarmáli með litilli verzlun í kjallara. Ibúð á hæð og í risi. Þarfnast lagfæring- ar. Nýtt einbýlishús næstum fullgert á einum besta stað i Mosfellssveit. Húsið er rúmir 140 fm, Kjallari undir hálfu húsinu. Bilskúr. Sérhæð. 5 herb. glæsileg efri hæð 145 fm á Seltjarnarnesi. Góð kjör. Við Kambsveg 3ja herb. mjög góð ibúð i port- byggðu risi. Svalir. Bilskúrsrétt- ur. Mikið útsýni. Ný sumarbústaður ný smiðaður sumarbústaður 30 fm, vandaður tb. til afhendingar strax. Við Elliðavatn litill sumarbústaður, bjálka klæddur á fellegum stað við vatnið. 2ja herb. íbúðir við Ásenda (sérhitaveita sérinn- gangur). Rauðarárstig (kjallara- herb fylgir) i Fossvogi ný úrvals ibúð. Digranesveg (stór ibúð á hæð). Hliðarveg (mjög góð ibúð á jarðhæð.) í smíðum 4ra herb, úrvals ibúðir við Dalsel. Engin vísitala. Söluskrá heimsend. ALMENNA FASTEI6NASÁUN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 2ja herb. ibúð á 3. hæð við Asparfell. 2ja herb. íbúð á 7. hæð við Asparfell 65 ferm. 2ja herb. íbúð á jarðhæð við Melabraut 84 fm. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Hraunbæ. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Álftamýri. Bilskúrsréttur. 5 herb. íbúð á 3. hæð við Háa- leitisbraut, endaíbúð. Bílskúrs- réttur. 3ja herb. íbúð á jarðhæð við Melgerði. 4ra herb. íbúð á jarðhæð við Lindarbraut. 4ra herb. íbúð á jarðhæð við Vesturberg. 6 herb. íbúð á 2. hæð við Hlíðar- veg. Bílskúr. 6 herb. íbúð á 3. hæð við Dvergabakka. 2 bílskúrar. 8 herb. íbúð efri hæð og rishæð við Hraunteig allt sér. Bílskúr. Raðhús við Engjasel, fokhelt, pússað að utan. Raðhús við Vesturströnd, fok- helt. FASTEIGNA - 0G SKIPASALA Hafnarhvoli v/Tryggvagötu Friðrik L. Guðmundsson sölustjóri simi 27766. Hafnarfjörður Til sölu Raðhús á einni hæð i smiðum i Norður- bæ. Afhendist fokhelt mjög fljót- lega. 2ja herb. vönduð og rúmgóð ibúð i norð- urbæ. 2ja herb. vönduð ibúð við Álfaskeið. 3ja herb. íbúð við Álfaskeið 3ja herb. ibúð við Köldukinn. Laus nú þegar. Guðjón Steingrímsson hrl., Linnetstig 3, sími 53033, sölumaður Ólafur Jóhannesson, heimasimi 50229.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.