Morgunblaðið - 24.07.1974, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 24.07.1974, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. JÚLl 1974 MM S mwmet Atvinna — Hafnarfjörður Viljum ráða menn til verksmiðjustarfa. Yngri en 1 8. ára koma ekki til greina. Börkur h.f., sími 52042. Verzlunarstarf Viljum ráða nú þegar, eða síðar, ungan mann til afgreiðslustarfa. Nánari upplýsingar í síma 1 051 1 milli kl. 5 — 6. ANDERSEN & LAUTH H.F. Vantar beitingamenn og háseta í línubát frá Vestfjörðum, sem er á grá- lúðuveiðum. Upplýsingar í síma 94-6105 eða 61 77. Sölu- og afgreiðslumaður óskast Óskum eftir að ráða sem fyrst duglegan og lagtækan mann til sölu- og afgreiðslu- starfa í teppaverzlun okkar. Persía h. f., Skeifan 11, sími 85822. Upp/ýsingar einnig veittar ísíma 254 1 7. Skrifstofustarf Stúlka óskast til skrifstofustarfa sem fyrst. Umsóknir um starfið ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 26. þ.m. merkt: „Dugleg — 1234 ". Stórt fyrirtæki óskar að ráða ungan mann til skrifstofustarfa. Verzl- unarskóla eða hliðstæð menntun æskileg. Umsóknir ásamt uppl. um aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á Mbl. fyrir 28. júlí merkt: „Framtíðarstarf — 1 167"'. Kennarar Kennarar óskast að Barna og miðskóla Reyðarfjarðar. Umsóknarfrestur til 25. júlí. Formaður skó/anefndar Sigfús Guð/augsson, sími: 97-4179 Tvær samhentar húsmæður óskast til Afgreiðslustarfa nokkra tíma á dag. Upplýsingar í dag kl. 1 1 —2. Kartaf/an, Norðurveri, Hátúni 4 a. Sveitarstjóri Starf sveitarstjóra í Rangárvallahreppi er laust til umsóknar. Umsóknir sendist oddvita, Hálfdáni Guð- mundssyni, Freyvangi 17, Hellu, fyrir 8. ágúst n.k. og veitir hann nánari upplýs- ingar um starfið. Hreppsnefnd fíangárva/lahrepps. Tvítugur maður óskar eftir atvinnu. Hef meirapróf. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „Atvinna — 1232". Kona óskast til aðstoðar í eldhúsi vegna sumarleyfa. Vinnutími frá 3—10 e.h. Unnið í 2 daga, frí í 2 daga. Sæla-café, Brautarho/ti 22, sími 19480. Atvinna Stúlka óskast í vinnu við pappírs- og kaffibætisframleiðslu. Framtíðarstarf fyrir röska stúlku. Talið við Óla Runólfsson, verkstjóra í dag kl. 1 —3, að Sætúni 8. K a ffibæ tis verksm iðja 0. Johnson & Kaaber h. f. Kaupfélagsstjóra vantar Starf kaupfélagsstjóra við Kaupfélag ís- firðinga, er laust til umsóknar. Umsóknar- frestur er til 15. ágúst. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og starfsreynslu sendist for- manni félagsins Maríasi Þ. Guðmunds- syni ísafirði eða starfsmannastjóra Sam- bandsins Gunnari Grímssyni. Kaupfé/ag ísfirðinga Matsveinn og háseti óskast á 140 lesta bát frá Þorlákshöfn. Uppl. í síma 99-3635 og 99-3625. ÚTGERÐARMENN Óskum eftir að kaupa ca. 300 smálesta nótaveiðiskip búið fullkomnustu ,ækium Steinavör h/f., Norðurstíg 7, Reykjavík. Sími 27755. Bakarí Til sölu er bakarí á góðum stað. Góð viðskipti. Góðir greiðsluskilmálar. Upplýsingar í síma 52298 frá 7 —10 e.h. Víkingaskip Tilboð óskast í Víkingaskip þjóðhátíðarnefndar Vestfirðinga á Vatnsdalsvatni á Barðaströnd. Áskilinn réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Upplýsingar í hótel Flókalundi um Patreksfjörð. Hross í óskilum Hjá Lögreglunni í Kópavogi, er í óskilum hryssa, brúnsokkótt og skottótt að lit, ójárnuð, mark sennilega biti aftan hægra. Verði hryss- unnar ekki vitjað innan viku frá birtingu auglýs- ingar þessarar, verður hún seld fyrir áföllnum kostnaði. Upplýsingar gefur Gestur Gunnlaugs- son, bóndi, Meltungu, Kópavogi Lögreglan í Kópavogi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.