Morgunblaðið - 24.07.1974, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 24.07.1974, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 24. JULl 1974 LUKKUBÍLLINN Hin afar vinsæla gamanmynd. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. SLAUGHTER Ofsalega spennandi og viðburða- hröð ný bandarísk litmynd, tekin i TODD AO 35 m um kappann Slaughter, sem ekkert virðist bíta á, og hina ofsalegu baráttu hans við glæpasamtökin. Slaughter svíkur engan. Jim Brown Stella Stevens íslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 1 1. U> por0iinblaíiíí» í^mnRCFPLDBR 7f mRRHHD VÐRR TÓNABÍÓ 31182. Á lögreglustöð- inni „Fuzz” Ný spennandi bandarisk saka- málamynd. Leikstjóri: RichardA. Colla. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Raquel Welch, Yual Brynner, Jack Weston. Sýnd kl. 5, 7 og 9. (slenzkur texti. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Skartgriparánið OMAR JEAN-PAUL SHARIF BELMONDO DYAN CANNON íslenzkur tezti Hörkuspennandi og viðburðarik ný amerisk sakamálamynd i lit- um og Cinema Scope. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönhuð innan 1 2 ára. Ein af þessum viðurkenndu brezku gamanmyndum, tekin I litum. Gerð samkvæmt sögu islandsvinarins Ted Willis lá- varðar. Aðalhlutverk: Danny La Rue Alfred Marks Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kertalog i kvöld ki. 20.30 $iðasta sýning. Islendingaspjöll fimmtudag uppselt. FIÓ á skinni föstudag kl. 20.30. íslendingaspjöll laugardag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 1 4 simi 1 6620. Til leigu steinhús Á góðum stað í miðbænum. Húsið hefur verið notað sem skrifstofuhúsnæði og eru 13—14 herbergi og fl. allt c.k. 300 fermetrar á þremur hæðum, allt ný málað. Ljósastæðl og gardinur fylgja ef vill. Tilboð með uppl. sendist M.B.L. merkt Tjörnin. PassatLS 1974 árgerð til sölu Óskum eftir tilboðum i Passat LS árgerð 1974 sem er skemmdur eftir umferðaróhapp. Til sýnis á bifreiðaverkstæði okkar að Laugavegi 1 70—1 72. Tilboðum sé skilað í söludeild okkar fyrir kl. 17, föstudaginn 26/7 '74. HEKLAhf Laugavegi T70—172 — Simi 21240 VARAHLUTAVERSLUNIN I NÝJU BOSCH BRÆÐURNIR ORMSSON % LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820 HAALEITISBRAUT VARAHLUTA- VERSLUN Fslenzkur texti LEIKUR VIÐ DAUÐANN LEIKUR VIÐ DAUÐANN Deliuemnce Alveg sérstaklega spennandi og mjög vel gerð, ný, bandarisk kvikmynd i litum byggð á skáld- sögu eftir James Dickey. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Jon Vight. Þessi kvikmynd hefur farið sigur- för um allan heim, enda talin einhver „mest spennandi kvik- mynd" sem nokkru sinni hefur verið gerð. Bönnuð innan 1 6 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. tSJWÓÐLEIKHÚSIÐ; Sýningar á þjóðhátíð ÉG VIL AUÐGA MITT LAND fimmtudag kl. 20 JÓN ARASON föstudag kl. 20 ÉG VIL AUÐGA MITT LAND laugardag kl. 20 ÞRYNSKVIÐA mánudag kl. 20 JÓN ARASON miðvikud. 3 1. júli kl. 20 LITLA FLUGAN fimmtud. 1. ágúst i Leikhúskjall- ara kl. 20.30. ÞJÓÐDANSAFÉLAGIÐ föstudag kl. 20 LITLA FLUGAN laugardag kl. 20.30 i Leikhús- kjallara ÉG VIL AUÐGA MITT LAND sunnudag kl. 20. Siðasta sinn. LITLA FLUGAN þriðjud. 6. ágúst kl. 20.30 i Leikhúskjallara. Siðasta sinn. JÓNARASON miðvikudag kl. 20. Siðasta sinn. Miðasala 13.15—20. Simi 1-1200. JHíiröTtnblntiib mRRCFRLDRR mÖCULEIKR VÐRR HJÓNABAND í MOLUM RICHARD BEMJAMIN JOANNA SHIMKUS m A Lawrence Turman Production The Marriage of aYoung Stockbroker íslenzkur texti Skemmtileg amerisk gaman- mynd. Framleiðandi og leikstjóri Lawrence Turman Bönnuð börnum innan T2 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. laugaras Simar: 32075 MARÍA STUART SKOTADROTTNING They used every passion in their incredible duel! A Hal Wailis Production Vancssa Glenda Redgrave•Jackson Mary, Queen of Scot s AI MVKKSAI «U>.AS>'THTIM(:»1.I)K- |IASAVTMIIS' |GP|<ao& Áhrifamikil og vel leikin ensk- amerísk stórmynd í litum og cinemascope með islenzkum texta er segir frá samskiptum, einkalifi og valdabaráttu Mary Skotadrottningu og Elizabeth I, Englandsdrottningu sem þær Vanessa Redgrave og Glenda Jackson leika af frábærri snilld. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 1 2 ára. Síld Hótel og mötuneyti. Síldin fæst hjá: Bæjarútgerð Reykjavíkur. Nemi óskast i gleraugnaverzlun sem allra fyrst. Aldur 17 til 18 ára. Tilboð með upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sent afgreiðslu Morgunbl. fyrir 27. þ.m. merkt: „Gleraugnaverzlun — 1 066".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.