Morgunblaðið - 24.07.1974, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.07.1974, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. JÚLl 1974 9 Tungubakki Tvilyft raðhús með bílskúr, alls um 220 ferm. Fallegt nýtízku hús með frágenginni lóð. Meistaravellir 3ja herb. jarðhæð i fjölbýlishúsi. íbúðin er stofa, hjónaherbergi, baðherb. og eldhús. allt nýtisku- legt og i góðu standi. Laus strax. Eskihlíð 6 herbergja ibúð á 2. hæð. íbúð- in er 2 stofur og 4 svefnher- bergi. Stórt baðherbergi með að- stöðu fyrir þvottavél. Rúmgóð og vönduð ibúð. Kælikerfi á hæð- inni. Bogahlíð Mjög skemmtileg 5 herb. ibúð á 3. hæð i nýlegu fjöIbýlíshúsi. fbúðin, sem er 2 samliggjandi stofur og 3 svefnherbergi. er teppalögð og með góðum inn- réttingum. Stórar svalir. Sér hiti. í kjallara fylgir herbergi með snyrtingu og baði. Langholtsvegur 3ja herbergja jarðhæð i 1 5 ára gömlu húsi. íbúðin litur vel út. Sér hiti. Öldugata Mjög góð efri hæð og ris í tvi- býlishúsi. Á neðri hæð er 4ra herb. ibúð, 3 svefnherbergi og stofa ásamt eldhúsi með nýjum innréttingum og baði. Á efri hæð 2 herb. bað, geymslu o.fl. 2falt gler. Sér hiti. 6 herbergja ibúð 144 ferm. við Hlíðarveg. fbúðin er efsta hæðin i 3ja hæða húsi sem er byggt 1967. 4 svefnherbergi. Sér inngangurog sér hiti. Þvottaherbergi á hæð- inni. Bilskúr. Þverbrekka Ný 5 herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Stofa, borðstofa, 3—4 svefnherbergi, 2 svalir. Álfheimar 4ra herb. íbúð á 1. hæð í fjöl- býlishúsi. 1 stofa, 3 svefnher- bergi, eldhús með borðkrók. Suðursvalir. Sameign frágengin. Ný endurnýjuð. Laus eftir 1 mánuð. Bræðraborgarstígur 4ra herb. íbúð, 100 ferm. í kjall- ara, í fjölbýlishúsi. Skiftanlegar stofur, 2 svefnherbergi. Fallegt eldhús og flísalagt baðherbergi. Sér hiti. Ljósheimar 4ra herb. íbúð á 4. hæð i lyftu- húsi. Stofa m. svölum, 3 svefn- herbergi, eldhús með borðkrók. Kaplaskjólsvegur Nýleg 2ja herb. ibúð á 1. hæð ca. 65 ferm. Teppalögð. Góðir skápar. Suðursvalir. Sléttahraun Ákaflega falleg og sérlega vönd- uð 4ra herb. ibúð á 3. hæð i 3ja hæða fjölbýlishúsi. Bílskúrsrétt- ur. Þvottahús á hæðinni. Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttarlogmenn. Fasteignadeild Austurstræti 9 simar 21410 — 14400. ÞURFIÐ ÞÉR HÍBÝLI? Þverbrekka Góð 5 herb. ibúð í háhýsi. 2 stofur, 3 svefnherb. Þvottahús á hæðinni. Hraunbær Góð 4ra herb. ibúð á 3. hæð. 1 stofa 3 svefnherb, bað fallegt eldhús. Dalaland Stór 3ja herb. ibúð á 1. hæð. Stór stofa, 2 stór svefnherb. Sér- garður. Hraunbær 3ja herb. ibúð á 3. hæð með mjög fallegu útsýni. Sérlega vönduð og vel gerð ibúð. Reynimelur Góð 3ja herb. ibúð á 2. hæð. Gott útsýni. Ibúðin getur losnað á mjög skömmum tima. HIBÝLI & SKIP GAROASTRÆTI 38 SIMI 26277 Gisli Olafssön 20178 Gudfmnur Magnusson 51970 26600 Álfheimar 4ra—5 herb. 1 1 2 fm. endaibúð á 3. hæð í blokk. Tvennar svalir. Verð 5.5 millj. Ásvallagata 2ja herb. 65 fm. mjög vönduð ibúð á 2. hæð i nýju húsi. Verð 4.3 millj. Efstaland 4ra herb. ibúð á 3. hæð i blokk. Góð íbúð. Verð 5.2 millj. Hjallabraut, Hafn. 2ja herb. 78 fm ibúð á 1. hæð i blokk. Ný, fullgerð ibúð. Sér þvottaherb. í ibúðinni. Fullgerð sameign. Verð 3.5 millj. Hraunbær 2ja herb. ca 60 fm ibúð á 3. hæð i blokk. Góð ibúð. Verð 3.350 þúsund. Hraunbær 4ra—5 herb. 110 fm. endaibúð á 2. hæð i blokk. Góð ibúð. Verð 5.3 millj. Útb. 3.0—3.5 millj. Hulduland 4ra herb. 100 fm glæsileg ibúð á 2. hæð i blokk. Verð 5.8 millj. Tungubakki Raðhús, 6 herb. ibúð. Húsið er fullgert. Bílskúr. Þverbrekka 5—6 herb. ibúð á 5. hæð i háhýsi. Ibúðin er laus nú þegar. Verð um 5.0 millj. Sjávarlóð við Skerjafjörð yfir 2000 fm. Ein af siðustu öbyggðu sjávarlóðunum á Reykjavikursvæðinu. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 ÍBÚÐA- SALAN Gegnt Gamla Biói sim ntao FASTEIGNAV ER "á Klapparstíg 1 6, símar 11411 og 12811. Nýlendugata 2ja herb. kjallaraibúð i góðu standi. Sérinngangur. Laus fljót- lega. Framnesvegur Stór og góð 4ra herb. ibúð á 1. hæð. Hjallabraut Glæsileg 2ja herb. ibúð um 78 fm á 1. hæð. Álfaskeið Góð 2ja herb. ibúð. Laus fljót- lega. Bilskúrsréttur. Kaplaskjólsvegur Góð einstaklingsibúð í kjallara. Laus strax. Hvassaleiti 3ja herb. ibúð um 87 fm á jarðhæð. Háaleitisbraut 5 herb. ibúð um 117 fm á 1. hæð. Falleg endaibúð. Bilskúr i byggingu. Bólstaðarhlíð Efri hæð um 140 fm. Laus fljót- lega Bilskúr. Einbýlishús í Austur- borginni og Kópavogi. Raðhús i smiðum á Seltjarnar- nesi og Norðurbænum i Hafnar- firði. Seljendur Höfum kaupanda að 2ja eða 3ja herb. ibúð i Hraunbæ eða Breiðholti. Útb. 2,3—2,7 milljónir. Höfum kaupanda að 4ra eða 5 herb. ibúð i Bre „ holti eða Hraunbæ Útb. 3,2 — 3.5 milljónir. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja , 4ra og 5 herb. kjallara- og risibúðum. Útb. 1500 þús. 2 milljónir og allt uppi 2,5 milljónir. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. ibúðum . i Hlíðunum, Norðurmýri, Bólstaða- hlið, Háaleitishverfi, Safamýri, Fellsmúla, Fossvogi. Útb. 2 milljónir, 2.5 milljónir, 3 milljónir og allt upp i 4,5 milljónir. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja eða 4ra herb. ibúð- um við Kleppsveg, Sævið- arsund, Álfheima, Sól- heima, Efstasund og i ná- grenni. Mjög góðar útborganir. Höfum kaupanda að einbýlishúsi i Smáibúðar- hverfi eða Kópavogi, eða góðum stað i Reykjavik. Ennfremur að sérhæð í Reykjavik. Höfum kaupanda að fokheldu einbýlishúsi eða rað- húsi i Reykjavik, Kópavogi, Garðahreppi eða Mosfellssveit. Athugið Okkur berast daglega fjöldi fyrir- spurna og beiðnir um ibúðir af öllum stærðum i Reykjavík, Kópavogi, Garðahreppi eða Hafnarfirði. Um góðar útb. er að ræða i flestum tilfell- AUSTURSIIUI.TI 10 A 5 MA.6 Slml 24850 Heimasiml 37272. Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Simar 21 870 oq 20998 símar 21870 og 10998. Við Kaplaskjólsveg 65 fm vönduð 2ja herb. ibúð. Við Melabraut 98 fm falleg 3ja herb. íbúð ásamt 30 fm bílskúr. Við Hraunbæ 97 fm glæsileg 3ja herb. íbúð. Við Leirubakka 96 fm nýleg 4ra herb. ibúð. Við Dunhaga 113 fm góð 4ra herb. íbúð ásamt herb. í kjallara. Við Hliðarveg 1 44 fm vönduð 6 herb. sér efri hæð ásamt bilskúr. Við Laugarnesveg 100 fm góð 5 herb. ibúð á 3. hæð. Við Bólstaðarhlíð 140 fm glæsileg 6 herb. ibúð. Bilskúrsréttur. Við Álfaskeið 135 fm vönduð 6 herb. íbúð ásamt bilskúr. 27711 Hús í smiðum í Skerja- firði 220 fm tvílyft hús. Húsið selst fokhelt. Á efri hæð hússins er gert ráð fyrir m.a. 4 svefnher- bergjum, húsbændaherb., sjón- varpsskála, stórum stofum o.fl. Á neðri hæð er hægt að gera 2ja herb. íbúð. Innbyggður bílskúr. Allar teikn. og frekari uppl. á skrifstofunni. Einbýlishús í Hafnarfirði Uppsteypt 140 ferm. einbýlis- hús á góðum stað i Hafnarfirði. Góð kjör m.a. 1 millj. lánuð til 10 ára. Teikn. og nánari upplýsingar á skrifstof- unni. í Fossvogi 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Herb. í kjallara fylgir. Ibúðin losnar 1. júní 1975, og má greiðast í skiptanlegum greiðslum þar til. Útb. 3.5 millj. Hæð við Rauðalæk 4ra herb. skemmtileg hæð. 3 svefnherbergi, stofa, hol o.fl. Útb. 3,5 millj., sem má skipta á nokkra mánuði. Við Bræðratungu 3ja herb. kjallara íbúð með sér inngangi. íbúðin er laus strax. Útb. 1.8—2.0 millj. í Fossvogi 3ja herb. jarðhæð. Utb. 3—3.3 millj. í Fossvogi 2ja herb. ný skemmtileg íbúð á jarðhæð. Góðar innréttingar. Útb. 2.2 millj. Við Dvergabakka 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Laus 1. ágúst. Útb. ca 2 millj. Höfum kaupanda að 2ja íbúða timburhúsi á Stór Reykjavíkursvæðinu. Við Fálkagötu 3ja herb. jarðhæð. Sér inngang- ur. Sér hitalögn. Utb. 2.5—3 millj. eignamiðlunin EicnRmioLunin VONARSTRÆTI 12 simi 27711 Sölustjóri: Sverrir Krístinsson Lögfræðiþjónusta Fasteignasala hæð Við Hraunbæ góð 2ja herb. ibúð, ca. 60 fm., á 3. hæð í blokk. Við Rauðarárstíg stór 3ja herb. íbúð á 2. blokk. Við Dalaland ca. 95 fm., 3ja herb. íbúð á jarðhæð i nýlegri blokk. Við Hraunbæ 4ra—5 herb., 107 fm ibúð á 1. hæð i blokk. íbúðinni fylgir 1 /6 hluti itveim ibúðum i kjallara. Við Dúfnahóla 135 fm ibúð á 2. hæð i blokk. íbúðin skiptist i 4 svefnherb. og stóra stofu, auk eldhúss og þvottahúss. Bilskúr, góðar geymslur. Við Kríuhóla Ný 5 herb. íbúð, tilbúin til af- hendingar. Útborgun aðeins 3 millj. \ Stefán Hirst HÉRAÐSDÓMSLÖGMAÐUR Borgarlúnl 29 Simi: 22320 , EIGNASALAN REYKJAVÍK Ingólfstræti 8 2ja herbergja Vönduð nýleg íbúð í Fossvogs- hverfi. Sér lóð. íbúðin getur ver- ið laus nú þegar. 2ja herbergja Góð íbúð í nýlegu fjölbýlishúsi við Álfaskeið. Bílskúrsréttindi fylgja. 3ja herbergja Rúmgóð íbúð í 8 ára steinhúsi við Hraunbraut. Sér inng. sér hiti. íbúðin laus nú þegar. 3ja herbergja 90 ferm. ný íbúð við Gaukshóla. Ibúðin að mestu frágengin. Þvottahús á hæðinni. fbúðin laus nú þegar. 4ra herbergja íbúð í fjölbýlishúsi við Laugar- nesveg. Ibúðin í góðu standi. Mikil og góð sameign. Einbýlishús Lítið einbýlishús í Miðborginni. Húsið er hæð, ris og kjallari. Allt í mjög góðu standi. Safamýri Parhús Húsið er á tveimur hæðum um 80 ferm. að grunnfleti. Bílskúr fylgir. Æskileg skifti á minni íbúð. EIGNASALAIM REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 1 9540 og 19191 Ingólfsstræti 8. Hafnarfjörður íbúðir til sölu Eldra einbýlishús i miðbænum. í húsinu eru 5 herb., eldhús og bað. Auk kjall- ara. 5 herb. sérlega vönduð íbúð við Króka- hraun. 6 herb. ibúð ásamt bilskúr við Ölduslóð. 4ra herb. íbúð á 4. hæð í fjölbýlishúsi » norðurbænum. Tilbúin undir tréverk. Laus til afhendingar strax. 2ja, — 3ja og 4ra herb. ibúðir i fjölbýlishúsum víðs veg- ar um bæinn. Árni Grétar Finnsson hrl., Strandgötu 25, Hafnar- firði, sími 51500. FASTEIGN ER FRAMTÍC 2-88-88 í Fossvogi 4ra herb. endaíbúð, sem er rúmgóð stofa með suður- svölum, 3 góð svefnherb. bað- herb., og glæsileg* e'^hús með borðkrók. Sameign frágengir í Hraunbæ 2ja herb. rúmgóð í ð Suður- svalir. Snyrtileg saiv: 3ja herb. snyrtileg íbúö. Suður- svalir. Gott útsýni. Fallegar inn- réttingar. Sameign frágengin. 5—6 herb. endaibúð, 4 svefn- herb. m.m. Vandaðar innrétting- ar Laus fljótlega. AOAIFASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 14 4 HÆO SIMI28888 kvöld og helgarsimi 82219. mnRCFRLDRR mÖCULEIKR VODR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.