Morgunblaðið - 18.09.1974, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.09.1974, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. SEPTEMBER 1974 m J 7 llí I . i l .l.U. A V 'Auim 22-0*22- RAUOARÁRSTÍG 31 LOFTLEIÐIR BÍLALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 LOFTLEIÐIR ARÐUR Í STAÐ 0 SAMVINNUBANKINN YÐSLU Ferðabílar hf. Bílaleiga S-81260 5 manna Citroen G.S. fólks- og stationbílar 1 1 manna Chevrolet 8—22 manna Mercedes-Benz hópferðarbílar (með bilstjórn). finn -Tilboft ■ AKIÐ NÝJA HRINGVEGINN Á SÉRSTÖKU ■ AFSLÁTTARVERÐI SHODtt LEIGAH CAR RENTAL AUÐBREKKU 44, KÓPAV. Í4 ® 4-2600 DRI5Un lOOR-VUJ- BR0I1C0 ÚTVARP OG STEREO I ÖUUM BÍLUM Bílaleigan ÆÐI , Simi 13009 Kvöldsimi 83389 & . . SKIPAUTfíCRÐ RIKISINS M/s Esja fer frá Reykjavik um næstu helgi austur um land i hringferð. Vöru- móttaka daglega og fram til há- degís á föstudag. Royal STAKSTEINAR Óðaverðbólga og menningarleg andarteppa Þjóðviljinn lýsir 1 gær við- skilnaði vinstri stjðrnarinnar. í forsföugrein er sagt frá erfið- leikum f bókaútgáfu, miklum kostnaðarhækkunum og sam- drætti f útgáfu bóka eins og það er orðað. Þetta er árangur efna- hagsringulreiðar vinstri stjórnarinnar. Það er einkar fróðlegt að sjá Þjóðviljann lýsa afleiðingum vinstri stefnu í landstjórninni eins og hann gerði f gær. Einn helsti vitringur Þjóð- viljans ritar sfðan grein f opnu blaðsins f gær og gerir þar nánari grein fyrir því, hvernig stjórnarstefna undanfarinna ára hefur þrengt að upp- byggingu menningarstofnana. Þar segir m.a.: „En þvf miður er næsta dapurleg reynsla af opinberri byggingarstarfsemi f þágu menningarstofnana alls- konar. Landsbókasafn og Háskólabókasafn eru að kafna úr andarteppu og Þjóðskjala- söfn nánast á vergangi. Sjón- varp og útvarp kúldrast f leigu- húsnæði. Og þegar uppgangsár eru, þá má ekki byggja yfir slfkar stofnanir til að „auka ekki þensluna á vinnumarkaði" og „keppa ekki um vinnuafl við undirstöðuatvinnuvegina". Þegar sfðar á að fara að spara eftir veltiár, þykir sérleg ráð- deild að skera niður við menninguna og er nærtækasta dæmi meðferð borgarstjórnar á húsnæðismálum borgarbóka- safns og borgarleikhúss." Þjóðviljavitringurinn heldur áfram og segir: „Og hvað er að frétta af þjóðarbókhlöðunni, sem rfsa átti í tilefni þjóðhátfð- ar eins og Alþingi samþykkti 1970?... Um raunverulegar byggingaframkvæmdir á þjóð- hátfðarári verður þvf ekki að ræða. Og timbrið heldur áfram að hækka f verði og sementið og járnið, maður guðs... “ Þannig hefur óðaverðbólgu- stefna vinstri stjórnarinnar leikið menningarstarfsemina f landinu. Engir eiga meiri sök á óðaverðbólgu og kostnaðar- hækkunum innanlands en ein- mitt ráðherrar Alþýðubanda- lagsins f vinstri stjórn. Afleið- ingin er m.a. sú, að öll stærstu sveitarfélögin hafa orðið að draga úr framkvæmdum. Jafn- Aðalfundur Bílgreinasambandsins: Stóru bifreiðaverk- stæðin yfirleitt rekin með tapi AÐALFUNDUR Bíl- greinasambandsins var haldinn að hótel KEA, Akureyri, laugardaginn 7. september. Þátttak- endur voru um 120, sam- bandsaðilar, konur þeirra og gestir. Aðalfundurinn hófst kl. 15, en klukkan 9 um morguninn voru haldnir fundir sérgreina- hópa, annars vegar verkstæðis- eigenda og hins vegar bílainn- flytjenda og varahlutasala. Á fundi verkstæðiseigenda var aðallega rætt um launa- og verðlagsmál. 1 sambandi við verðlagsmálin komframað af- koma bifreiðaverkstæða er orðin mjög slæm og berjast minni verkstæðin yfirleitt í bökkum þráttfyrirað eigendur vinni mjög mikið utan venju- legs vinnutíma, s.s. við bókhald, reikningaútskrift, uppgjör og annað því um lfkt. Þá kom fram, að stærri verkstæðin eru yfirleitt rekin með tapi. Bif- reiðaverkstæðum hefur fækkað að undanförnu og þjónusta versnað á sama tíma og bíla- eignin eykst. Fram kom mikil gagnrýni á það verðlagskerfi, sem við búum við í dag, þar sem öllum eru skammtaðar 161.— kr. á útseldan tíma til að mæta öllum föstum kostnaði, yfir- stjórnarkostnaði, s.s. vegna húsnæðis, ljóss, hita, ræstingar, bókhalds og annarra starfa, jafnt hvort verkstæðið er með 2 menn eða 20. Bíla- og varahlutasalar ræddu um horfur framundan og að ekki sé útlit fyrir mikla bflasölu á næstunni, sem að sjálfsögðu kemur til af hinni miklu sölu, sem hefur verið það sem af er árinu, vegna verð- hækkana og minnkandi kaup- getu almennings. Þá kom fram það álit að sala á ódýrum og svo aftur dýrum bflum minnki ekki hlutfallslega jafn mikið og sala á miðlungi dýrum bílum. Álit manna var, að vörubflasalan myndi dragast saman í bili, en það gæti ekki orðið mjög lengi vegna ónógs innflutnings sl. 3. ár. Jón Bergsson verkfræðingur og Bjarni Bragi Jónsson fram- kvæmdastjóri fluttu erindi á fundinum. Fjallaði erindi Jóns um samskipti bílaverkstæða úti á landi við bflaumboð f Reykja- vík, en erindi Bjarna Braga um eflingu bfla- og búvélaverk- stæða, sem þáttar í byggða- þróun og hlutverk byggða- áætlana og Byggðasjóðs f því sambandi. Urðu miklar umræð- ur um þessi erindi. Klukkan 15 hófst aðalfundur- inn. Fundarstjóri var kjörinn Sigurður Jóhannesson og fundarritari Jónas Þór Steinarsson. Formaður sam- bandsins, Gunnar Ásgeirsson, flutti ítarlega skýrslu um starf- semina á sl. starfsári. Júlíus S. Ölafsson, framkvæmdastjóri, flutti skýrslu, þar sem hann m.a. gerði grein fyrir umræð- um á fundi alþjóðasamtakanna IOMTR. Jónas Þór Steinarsson lagði fram endurskoðaða reikninga sambandsins fyrir sl. reiknings- ár og fjárhagsáætlun stjórnar- innar fyrir hið næsta. Þá fór fram stjórnarkjör og var kjörinn formaður Gunnar Ásgeirsson og aðrir f stjórn Birgir Guðnason, Geir Þor- steinsson, Ketill Jónasson, Sigurður Jóhannesson og Þórir Jónsson. Þá samþykktu fundarmenn að stofna sparnaðarsjóð innan sambandsins, þar sem menn leggja reglulega inn ákveðna upphæð í sjóðinn mánaðarlega í 2 ár, en að þvf loknu verði tekin ákvörðun um ráðstöfun sjóðsins. Slíkur sjóður hefur áður starfað innan Bílgreina- sambandsins og var stofnað fyr- irtækið BHaábyrgð h.f. upp úr þeim sjóði. Að loknum aðalfundi afhenti formaður BHgreinasambands- ins, Gunnar Ásgeirsson, Iðn- skólanum á Akureyri að gjöf kennslutæki í bifvélavirkjun frá aðilum innan Bflgreinasam- bandsins. ^ Fundurinn samþykkti nokkr- ar ályktanir og yfirlýsingar um stöðu bifreiðaeignar og bíl- greina á íslandi, um símamál, um aukainnflutningsgjaid og verðlagsmál. vel kommúnistar í borgarráði Reykjavfkur viðurkenndu nauðsyn niðurskurðar vegna þeirrar óðaverðbólgu, sem vinstri stjórnin leiddi yfir þjóð- ina. Borgarbókasafnið varð á þann hátt fyrir barðinu á af- leiðingum vinstri ringulreiðar- innar f stjórn iandsmála. Og nú segir Þjóðviljinn, að kostnaðarhækkanir hafi orðið slfkar, að jólabókin muni hækka um 800 krónur og horf- ur séu á samdrætti f bókaút- gáfu. Þannig gætir afleiðinga ráðdeildarleysisins á öllum sviðum þjóðlffsins. Óðaverð- bólgustefnan, sem vinstri stjórnin notaði f þvf skyni að sýna falska velmegun hefur ekki einvörðungu kippt stoðun- um undan frumatvinnugrein- um landsmanna og stofnað at- vinnu þeirra í hættu; hún hefur einnig þrengt að öðrum þáttum þjóðlffsins, sem einnig eru mikilvægir hverju mann- lffi. Þannig opnast augu manna, — jafnvel Þjóðvilja- manna — fyrir þeirri andar- teppu, sem ráðdeildarleysi vinstri aflanna getur valdið. Jólabókin 800ki\ •ari en í fyrra Erfiðlf’ikar í bókaútgáfu, miklar kostnaðar- hcpkkanir og sums staðar samdráltur þegar í ár Hinar miklu kostnaAarhækkan- r »rm orftið hafa vift bókagrrft undanfarift mlaaeri leggjaat mjög þungt A bókaforlög I landinu. Bú aat má vlft aft mrftalgjafabók á jótamarkaftinum verðl 7-8Ó9 krón- ur dýrari I ár en I fyrra. Reynalan aýuir aft bókaverft hefur almennt bækur væru nú hlutfallslega ódýrari en þ»r voru fyrr á tfh, hvort sem v*ri borift saman vift verftlag á öftrum nauftsynjum efta vift kaupgjald Utgefendur hefbu ekki verift nógu grimmir aft hækka svo sem þörí heffti verift á V*ri þvf au»1iA«* •» «ó k*mu skyrtu; f*ri bókin ekki yfir skyrt-1 una I verfti, þá v*ri vcrftlagninginl á henni I lagi. þvl bókin v*ri þá I samkeppnisf*r til gjafa. I kring-l um 1950 stóftst þessi regla vel. sfft-1 an varft skyrlan dýrari, ,,og *•'' þaft verfti ekki enn s Aft • -- A sýningunni voru feikn glæsilega unnir smfðagripir og útsaumur eins og sjá má á meðfylgjandi mynd, sem Ijósmyndari Mbl. Ottó Eyf jörð tók. Þjóðhátíðarsýning DAGANA 5.—8. sept. var hald- in list- og heimilisiðnaðarsýn- ing f húsi gagnfræðaskólans á Hvolsvelli. Stóð þjóðhátfðar- nefndin f sýslunni fyrir sýning- unni með góðri aðstoð kven- félaganna. Var sýningin allvel sótt og komu á hana 1200—1400 manns. Sigrfður Halldórsdóttir vefnaðarkennari sá um upp- setningu heimilisiðnaðarins, en Jón Kristinsson listmálari f Lambey setti upp myndlistar- sýninguna. Þá sýndi Þórður Tómasson ýmsa gripi úr Skóga- safni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.