Morgunblaðið - 18.09.1974, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 18.09.1974, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. SEPTEMBER 1974 19 EH3IX Múrverk — Trésmíði Getum bætt við okkur verkefnum. Tilboð í verk, ef óskað er. Upplýsingar í símum 92 — 2734 og 92 — 7667. Símavarzla Óskum að ráða stúlku til símavörzlu og vélritunarstarfa. Fálkinn, Suðurlandsbraut 8, sími 84670. Eldhússtúlkur óskast við Héraðsskólann Reykjanesi við ísa- fjarðardjúp. Upplýsingar gefur skólastjóri á staðnum, símstöð Skálavík. Keflavík Stúlkur vantar í Hafnarbúðina. Vakta- vinna. Upplýsingar í Hafnarbúðinni. Sölustarf Vanur sölumaður óskast. Bílpróf nauðsyn- legt. Umsókn er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir laugardaginn 21 . þ.m. merkt: Reglusamur 7025. Verkamenn óskast Aðalbraut h. f. Síðumúla 8 sími 8 1 700 eða 53691. Viðskiptafræðinemi á fyrsta ári, stúdent frá V.Í., óskar eftir hálfsdagsvinnu, helzt við endurskoðun eða bókhald. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 24. sept. merkt: „9551". Framtíðarstarf. Viljum ráða símastúlku frá kl. 13 —17 e.h. Vélritunarkunnátta æskileg. Smjörlíki h. f., Þverholti 19, sími 26300. Sendibílstjóri Óskum eftir að ráða sendibílstjóra. Uppl. í skrifstofu vorri Sundaborg 1 2. Gevafoto h. f. Kona óskast til að smyrja brauð 3 til 4 tíma fyrir hádegi. Einnig stúlka trá kl. 6 til 9 e.h. við afgreiðslu og önnur störf. Uppl. á staðnum frá kl. 10 til 4 e.h. Sælacafe, Brautarholti 22, sími 19480. Framtíðarstarf Óskum að ráða ungan röskan mann til almennra skrifstofustarfa. Verzlunarskóli eða hliðstæð menntun æskileg. H.f. Eimskipafélag íslands. Atvinna óskast Vélvirki nýfluttur til Reykjavíkur óskar eftirvinnu. Margt kemurtil greina. Tilboð sendist Mbl. næstu daga eða fyrir 22. sept. merkt:„Öruggur — 7023". Vaktavinna Viljum ráða mann til starfa nú þegar. Uppl. hjá verkstjóranum. Sigurplast h. f., Dugguvogi 8— 10, símar 32330—35590. Verkamenn Verkamenn óskast í byggingavinnu að Höfðabakka 9. Upplýsingar á vinnustað og í sima 83640. Afgreiðslustarf Óskum eftir að ráða ungan mann til afgreiðslustarfa. Orka h. f., Laugavegi 1 78 Stálver h.f., Funahöfða 1 7, Reykjavík vantar mann í sandblástur og si zinkhúð- un strax. Sími 30540 og 33270. Gólfflísar-Veggflísar J. Þorláksson & Norðmann h.f. jazzBaLiettekóLi búpu Skólinn opnar í nýjum og glæsilegum húsakynnum að Síðumúla 8. Kennt verður: Ballett — Modern — Jazzballett og Show bussnes. Flokkaskipting verður sem hér segir: 7—9 ára, 10—12 ára, 13—14ára, 15—17 ára. Sérstakir flokkar fyrir ungt fólk 1 7—25 ára í jazzæfingum og léttum dönsum. Tímar tvisvar og þrisvar í viku. Morgun- dag- og kvöldtímar. Ungt fólk ath! F/okkar jafnt fyrir pilta og stú/kur 13 ára og e/dn. Fore/drar hvetjið æskuna til að eyða tómstundum sínum í þroskandi og skemmti/egt 7^» nám! Innritun ísíma 83 730 frá kl. 1—6 BÓPU jozzboiieCdekóii Bóru

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.