Morgunblaðið - 18.09.1974, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 18.09.1974, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. SEPTEMBER 1974 Viðskiptahagsmunir og stefnan í utanríkismálum Starfshópur Sambands ungra sjálfstæðismanna um viðskiptahagsmuni og stefnuna í utanrikismálum heldur næsta fund sinn miðvikudaginn 1 8. september. Gestur fundarins verður dr. Gunnar G. Schram, fyrrum varafastafulltrúi íslands hjá Sameinuðu þjóðunum og ræðir hann um samspil efnahagslegra hagsmuna og pólitiskra ákvarðana á vettvangi Sameinuðu þjóðanna. Fundurinn er haldinn i Galtafelli og hefst kl. 20.30. Fulltrúaráðsfundur Stjórn Heimdallar S.U.S. boðar til fulltrúaráðs- fundar fimmtudaginn 1 9. september n.k. í Mið- bæ v. Háaleitisbraut kl. 20.30. Dagskrá fundarins verður. 1. Már Gunnarsson formaður Heimdallar ræðir um væntanlegt hauststarf félagsins. 2. Friðrik Sophusson formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna ræðir um undirbúning auka- þings S.U.S. sem haldið verður á Þingvöllum 28.—29. september n.k. Stjórnin. Vesturland — Vesturland Þing kjördæmasamtaka ungra sjálfstæðismanna á Vesturlandi Sjálfstæði sveitarfélaga og framkvæmd byggðastefnu í sambandi við undirbúning fyrir aukaþing Sambands ungra sjálf- stæðismanna á Þingvöllum efnir stjórn sambandsins til funda með starfshópum, er fjalla munu um sjálfsforræði sveitarfélaga, hlutverk landshlutasamtakanna og framkvæmd raunhæfrar byggðastefnu. Fundír verða haldnir sem hér segir: Hella i Hellubíö, fimmtudaginn 1 9. september kl. 20.30. Frummælandi: Guðmundur Hallgrimsson, lyfjafræðingur. Sauðárkrókur i Sæborg, föstudaginn 20. sept. kl. 20.30. Frummælandi: Markús Örn Antonsson, borgarfulltrúi Eskifjörður í Valhöll, laugardaginn 21. sept. í framhaldi af aðalfundi kjördæmis- samtaka ungra sjálfstæðismanna á Austurlandi, ssm hefst kl. 1 4.00. Frummælandi: Þór Hagalín, sveitarstjóri Húsavík i félagsheimilinu, sunnudaginn 22. sept. i framhaldi af stofnfundi félags ungra sjálfstæðismanna á Húsavik, sem hefst kl. 1 4.00. Frummælandi: Markús Örn Antonsson, borgarfulltrúi Akranes i Sjálfstæðishúsinu sunnudaginn 22. sept. i sambandi við aðalfund kjördæmissamtaka ungra sjálfstæðismanna i Vesturlandskjördæmi, sem hefst kl. 14.00. Frummælandi: Þorsteinn Pálsson, blaðamaður. Ákveðið hefur verið að halda þing kjördæmissamtaka ungra sjálf- stæðismanna á Vesturlandi í Sjálfstæðishúsinu á Akranesi, sunnudag- inn 22. sept. kl. 1 4:00. Dagskrá: 1 4:00—14:30 Venjuleg aðalfundarstörf. 14:30—16:30 Umræðuhópar starfa. 16:30—1 7:00 Kaffihlé. Ávarp: Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, varaform. S.U.S. mun ræða um starfsemi S.U.S. 17:00—19:00 Álit umræðuhópa lögð fram til umræðna og af- greiðslu. Eftirtaldir aðilar hafa tekið að sér að setja fram hugmyndir og tillögur í þeim málaflokkum, er þingið fjallar sérstaklega um, og eru menn hvattir til að snúa sér til þeirra með tillögur sinar og hugmyndir. 1 ■ Byggðamál A. Samgöngumál á Vesturlandi Ófeigur Gestsson Hvanneyri Gunnlaugur Árnason Varmalandi. B. Gatnagerð í þéttbýli Árni Emilsson Grundarfirði. Ellert Kristinsson Stykkishólmi. 2. Kjördæmamálið Heimir Lárusson Búðardal Jón Sigurðsson Reykjavík. Þorsteinn Pálsson, blaðam. hefur framsögu um byggðamál. Þess er eindregið vænzt, að félagar fjölmenni og stuðli þannig að árangursriku þingstarfi. Til sölu er húseign mín, við Aðalgötu 28, Súðavík. Húsið er steinhús 80 fm, 3 herbergi, eldhús og þvottahús, svo og bílskúr. Upplýsingar gefur Ragnar Þorbergsson, Aðalgötu 28, Súðavík, sími 94-6943 og Jón Þorbergsson, sími 36582 og 82452, Reykjavík. Nemendurathugið Stærðfræðihandbókin ★ Stærðfræðihandbókin auðveldar námið. ýr Stærðfræðihandbókin sparartíma. Fæst hjá bóksölum. Útgefandi. Frúarleikfimi (^^|) Æfingar eru byrjaðar í K.R. heimilinu og eru á mánudögum og fimmtudögum kl. 3,30—4,20 Kennari Kolfinna Sigmundsdóttir. Uppl. í síma 38955. Verið með frá byrjun. Fimleikadeild K.R. Þekkt og velstaðsett kvenfataverzlun með stóran viðskiptavinahóp er ti/ sö/u. Hag- kvæmir greiðsluskilmálar. Tilboð merkt: Kven- fataverzlun 7024 sendist Mbl. fyrir 21. þ.m. Snorri Sigfús- son þakkar MÉR er að sjálfsögóu ákaflega ljúft að þakka börnum mínum, tengdabörnum, frændfólki og vin- um, Samtökum Svarfdælinga I Reykjavík, góðtemplurum á Ak- ureyri og fl., sem heiðruðu mig á níræðisafmælinu með því að hrinda af stað fjársöfnun til kaupa á hjartabíl fyrir Norður- land, sem Blaðamannafélag ís- lands gengst fyrir. Listi með nöfn- um þessara gefenda verður af- hentur Blaðamannafélaginu. Betur var naumast hægt að gleðja mig en á þennan hátt. Þá skal þeim mikla fjölda lika þakk- að af heilum hug, sem sýndu mér sæmd og vinarþel í rituðu máli, með blómum og heillaskeytum. Blessuð séuð þið öll. Snorri Sigfússon. — Kýpursöfnun Framhald al' bls. 5 Leitarþjónustan hefur starfað af fullum krafti og leitast við að sameina sundraðar fjölskyldur og koma boðum milli fólks, sem að- skilið er af víglinu. Læknasveitir hafa verið starf- andi að hjálp við tyrkneskumæl- andi menn í allmörgum þorpum á suðurhluta eyjarinnar. Hafa særðir og sjúkir verið fluttir á brott til læknishjálpar. Læknar Rauða krossins hafa heimsótt alla spítala á Kýpur til að ganga úr skugga um að fullnægjandi læknishjálp sé veitt. Fulltrúar Sameinuðu þjóðanna hafa verið til aðstoðar í þessu starfi og einnig hafa innfæddir læknar unnið gott starf. Sérstakar ráð- stafanir hafa verið gerðar til að bæta lífsskilyrði aldraðra og sjúkra á tyrknesku yfirráðasvæði og hefur hjálparbirgðum verið komið til f jölda þorpa þar. Ríkisstjórnir margra landa hafa heitið hjálp og hið sama gildir um Rauða kross félög víða um heim. Lofað hefur verið um 400 milljón krónum, þar af nálega helmingi í vörum. Mikil hjálparþörf er enn ríkj- andi og hefur verið leitað til rfkis- stjórnar og Rauða kross félaga um viðbótarhjálp. — Laxinn Framhald af bls.7 má enn stórauka veiði í ám og vötnum landsins með því stóraukna fiskeldi sem nú á sér stað, með tilkomu stöðvanna í Laxamýri við Tungulæk og Öxnalæk svo og auknum afköstum stöðvarinnar á Sauðárkróki. Við höfum einnig ætíð miðlað hrognum og kvið- pokaseiðum og munum halda því áfram með auknum afköstum stöðvarinnar. 2Rt>r£imMaMt> 2ílt>röunl>Iat>it>

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.