Morgunblaðið - 18.09.1974, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 18.09.1974, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. SEPTEMBER 1974 eftir JÓN Þ. ÞÓR Þegar sagt var frá hinni ágætu frammistöðu íslenzku skáksveitarinnar í síðasta þætti gat ég sérstaklega ágæts árangurs ungling- anna, Sævars Bjarnasonar og Guðlaugar Þorsteins- dóttur. Ekki hefur mér enn tekizt að ná í neina af skákum Sævars en hér kemur ein af skákum Guð laugar, þar sem hún leggur andstæðing sinn að velli með fallegri leikfléttu; þess skal og getið, að finnska skákkonan, sem stýrirsvörtu mönnunum í þessari skák, er ein af öflugri skákkonum Evrópu. Hvítt: Guðlaug Þorsteins- dóttir Svart: Toomainen (Finn- land) Spænskur leikur I. e4 — e5, 2. Rf3 — Rc6, 3. Bb5 — Rf6, (Berlínarafbrigðið, ein traustasta vörn svarts í spönsku tafli). 4. 0—0 — Rxe4, 5. Bxc6 (Öruggasta leiðin til að vinna peðið aftur, en „teórían" mælir hér með 5. d4). 5. — bxc6 (?) (Upphafið að erfiðleikum svarts. Hér var sjálfsagt að leika 5. — dxc6, t.d. 6. De 2 — Rd6, 7. Rxe5 — Be7 og staðan er í jafnvægi). 6. De2 — d5? (Nauðsynlegt var 6. — Rd6). 7. d3—Rd6, 8. Rxe5 — De7, (Nú koma gallarnir á tafl- mennsku svarts í Ijós. Þessi leikur tefur liðskipanina á kóngsvæng, en hann er engu að síður nauðsynlegur, þar sem peðið á c6 hékk). 9. Hel — c5, 10. Rc3 — Bb7 (10. — Be6 hefði hvítur svarað á sama hátt). II. Bg5!! (Ljómandi falleg manns- fórn, sem leggur svörtu stöðuna í rúst í vetfangi). 11— Dxg5, (11. — f6, hefði hvítur svarað með 12. Dh5+ og eftir 11.— De6, 12. Rxf7! — Dxe2, 13 Rxd6+ — cxd6, 14 Hxe2+ hefur hvítur unnið með). 12 Rxf7 +! (Á þessum leik byggðist fléttan; svartur getur auð- vitað ekki drepið riddarann vegna 1 3. De6 mát). 12. — De7, 13. Rxd6 + — cxd6, 14. Dd2 (Nú fellur svarta drottningin og þótt svartur fái að vísu hrók og biskup fyrir hana er hann varnar- laus). 14. — Dxe1, 15. Hxel — Kd7, 16. Df4 — Be7, 17. Dg4 + — Kd8, 18. Hxe7! — Kxe7, (Einfaldara var að gefast upp) 19. Dxg7+ — Ke6, 20. Dxb7 — Hab8, 21. Dxd5+ og svartur gafst upp. X-0 'A Meðan EyjA- SBEGGJAR STANDA ANDSPÆN/S PALL' Byssu KA+BÁTS/NS KAMU MEÐAN BRVNHUFIM E(? OP/N ER HÆSr aö V/NNA ÞEIMMEIN... EN V/ÐMINNSTA HAVAÐA LIOSKA HVAR HByRBIR J þú allar Þessari KJAFTASöGUR Z/ 7 eg vór < vhárlagn- /NiGU 1 OAG zW HL SMÁFÚLK íTHAT'é HAPPEN£0 TO Me') (a lot lately... ) M A5 500N A£ I 6£T UP 1N THE MORNINS, I F££L l‘M IN OVER MV HEAP/ ' '/ " ' . ' '- . ' . ' . - - - 1 i n Hefur þú nokkurn tfma verið f þannig aðstöðu, að þér hefur fundizt þú vera sokkinn upp fyrir haus? Það hefur komið oft fyrir mig upp á sfðkastið ... Um leið og ég fer á fætur á morgnana, finnst mér ég vera sokkinn á búlakaf! |KOTTURINN feux FEROIIMAIND

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.