Morgunblaðið - 18.09.1974, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.09.1974, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. SEPTEMBER 1974 ilflC BÖK ÁRIMAO HEILLA 23. marz s.l. gaf séra Garðar Þorsteinsson saman í hjónaband í Þjéðkirkjunni f Hafnarfirði Agnesi Sigurðardóttur og Björn Birgi Björgvinsson. Heimili þeirra er að Hverfisgötu 17, Hafn- arfirði. (Ljósmyndast. íris). 25. maí gaf séra Garðar Þor- steinsson saman í hjónaband í Þjóðkirkjunni f Hafnarfirði Ingi- björgu Poulsen og Absalon Olsen. Heimili þeirra er að Álfaskeiði 86, Hafnarfirði (Ljósmyndast. Iris). 5. júní gaf séra Sigurður S. Haukdal saman f hjónaband í Garðakirkju Hólmfrfði Haukdal og Eðvald Ragnarsson. Heimili þeirra er á Djúpavogi. (Ljósmyndast. Iris). 7. júlf gaf séra Garðar Þor- steinsson saman i hjónaband í Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði Guð- björgu S. Hólmgeirsdóttur og Eg- il Kolbeinsson. Heimili þeirra er að Sléttahrauni 29, Hafnarfirði. (Ljósmyndast. Iris). I dag er miðvikudagurinn 18. september, 261. dagur ársins 1974. Imbrudagar. Árdegisflóð er f Reykjavfk kl. 07.32, sfðdegisflóð kl. 19.52. Sólaruppráser f Reykjavfk kl. 06.58, sólarlag kl. 19.45. Á Akureyri er sólarupprás kl. 06.41, sólarlag kl. 19.31. (Heimild: Islandsalmanakið). Hver er svo vitur, að hann skilji þetta, svo hygginn, að hann sjái það? Já, vegir Drottins eru réttir. Hinir réttlátu ganga þá öruggir, en hinir ranglátu hrasa á þeim. (Hósea 14.10). ást er Maður nokkur kom inn f stræt- isvagn árla morguns, og sýndi vagnstjóranum skiptimiðann sinn. — Nei, góði, sagði vagnstjórinn, þessi miði er sfðan f gærkvöldi — Já, er það ekki allt f lagi? Það hefur enginn vagn komið sfð- an f gærkvöldi. Lárétt: 1. póll 6. margsinnis 8. sérhljóðar 10. róta 11. baukar 12. á fæti 13. 2eins 14. vitskerta 16. tannaðir. Lóðrétt: 2. ósamstæðir 3. ágætis 4. ekki inn 5. óþefurinn 7. brakar 9. saurga 10. ílát 14. ósamstæðir 15. hvílt. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1. málar 6. lát 8. seiðinn 11. tin 12. rán 13. ir 15. rá 16. kar 18. nauðugi, Lóðrétt: 2. alin 3. láð 4. atir 5. ostinn 7. annaði 9. eir 10. nár 14. gáð 16. kú 17. RU. | KROSSGÁTA V % Ito í kvöld hefjast aftur sýningar í Þjóðleikhúsinu, að loknum sumarleyfum. I kvöld verður sýning á „Ertu nú ánægð, kerling?“, en leikþættir þessir voru sýndir í 21 skipti í fyrra, og var uppselt á allar sýningar. Myndin er af þeim Guðbjörgu Þorbjarnardóttur og önnu Guð- mundsdóttur í hlutverkum sínum í leiknum. PEIMIMAVIIMIR | Island Sigríður Dúa James Klapparstíg 13 Ytri-Njarðvfk Hún vill skrifast á við krakka á aldrinum 11—13 ára. Safnar frí- merkjum, servíettum og eldspýtu- stokkum. Island Þórunn Magnúsdóttir Klapparstíg 16 Ytri-Njarðvík Hún hefur áhuga á fþróttum, safnar frímerkjum, steinum o.fl., og langar til að skrifast á við krakka á aldrinum 11-13 ára. Noregur Astrid Lykke Nordre Halsetveg 40 7000 Trondheim Norge Hún safnar frímerkjum og vill skrifast á við jafnaldra sína á Islandi. Hún er 14 ára. Bandarfkin John W. Bryant P.O. Box 57 Vandalia, Ohio 45377 U.S.A. Hann vill skrifast á við fólk á öllum aldri, og hvers kyns sem er. Svfþjóð Ann-Christin Asplund Fjallgatan 12 93100 Skellefteá Sverige Hún er 12 ára, og vill skrifast á við jafnaldra sína á Islandi. Áhugamál hennar eru: Skepnur, teikning, tónlist, en einnig safnar hún frfmerkjum Tékkóslóvakfa Josef Smutek Rybalkova 2189 530 02 Pardubice Ceskoslovensko Hann vill skrifast á við frí- merkjasafnara á aldrinum 30—50 ára, með frímerkjaskipti fyrir augum. 6-W ...að kaupa gólf- teppi fyrir sjóðinn, sem átti að vera fyrir bát TM Req. U.S Po*. OS.—All rightt reterved X IWl by lot Angclet Timei | BHIDC3E Eftirfarandi spil er frá leik milli Italíu og Sviss í Olympíu- móti fyrir nokkrum árum. Norður. S. K-G H.Á-6 T. A-G-9-7-4-3 L. K-G-10 Vestur. S. A-D-10-4 H. D-7-4-2 T. 8-6 L. 8-5-4 Austur S. 7-3-2 H.G-5 T. 10-5-2 L. D-7-6-3-2 Suður. S. 9-8-6-5 H. K-10-9-8-3 T. K-D L. A-9 Svissnesku spilararnir sátu N-S við annað borðið og hjá þeim varð lokasögnin 3 grönd og vann sagn- hafi þá sögn auðveldlega, fékk 11 slagi. Við hitt borðið sátu ftölsku spilararnir Belladonna og Avarelli N-S og sögðu þannig: Norður — Suður 11 21 2g 4 t 5 h Vestur lét út tígul 6, drepið var í borði með sjöinu, austur lét tvistinn og sagnhafi drap heima með drottningu. Næst tók sagn- hafi ás og kóng í hjarta, lét þriðja hjartað og trompaði í borði með tígul*gosanum. Tígull var látinn úr borði, drepið heima með kóngi og fjórða hjartað látið út. Þetta varð til þess að austur fékk slag á tfgul 10 og til viðbótar fengu A-V slag á spaðaás og þannig varð spilið einn niður. Svissneska sveitin græddi 11 stig á spilinu, en leiknum lauk með jafntefli 29:29. Að sjálfsögðu er hægt að vinna spilið með því að trompa lauf heima og láta síðan út spaða, en það er eðlilegt að sagnhafi vilji reyna að komast hjá því að láta út spaða og þess vegna er hann að reyna að gera hjartað gott. Nú stendur yflr sýning að Laugavegi 21 á verkum Jóns Þ. Haraldssonar. A sýningunni eru um 30 olfumálverk. Jón hefur áður haldið einkasýningar á verkum sfnum, hér f Reykjavík og á Selfossi, en einnig hef ur hann tekið þátt f samsýningum. Sýningin verður opin til sunnudagskvölds 22. sept. Hún er opin kl. 14—22 daglega. | SÖFIMIIM Bókasafnið í Norræna húsinu er opið kl. 14—19, mánud. — föstud., en kl. 14.00—17.00 laugard. og sunnud. Landsbókasafnið er opið kl. 9—7 mánudaga — föstud. Laugard. 9—12. Borgarbókasafnið: Aðalsafnið er opið mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18. Lokað er á sunnudögum yfir sumartfmann. Bústaðaútibú er opið mánud. — föstud. kl. 14—21. Hofsvallaútibú er opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Sólheimaútibú er opið mánud. — föstud. kl. 14—21. Lokað er á laugardögum yfir sumartfmann. Amerfska bókasafnið, Neshaga 16, er opið kl. 1—7 alla virka daga. Arbæjarsagn er opið alla daga nema mánudaga milli kl. 1 og 6. (Leið lOfrá Hlemmi). Asgrfmssafn Bergstaðastræti 74, er opið alla daga nema laugardaga kl. 13.30 — 16.00. Aðgangur er ókeypis. tslenzka dýrasafnið er opið kl. 13—18 alla daga. Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnud. og miðvikud. kl. 13.30— 16. Listasafn lslands er opið kl. 13.30— 16 sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. Náttúrugripasafnið, Hverfis- götu 115, er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. Sædýrasafnið er opið alla daga kl. 10—17. Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.30—16 alla daga. Kjarvalsstaðir Kjarvalssýningin er opin þriðjudaga til föstudaga kl. 16—22, og laugardaga og sunnudaga kl. 14—22. Arbæjarsafn verður opið 9.—30. sept. kl. 14—16 alla daga nema mánudaga. Asgrfmssafn er opið þriðjud., fimmtud. og sunnud. kl. 1.30—4. 1 SÁ MÆSTBESTI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.