Morgunblaðið - 18.09.1974, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 18.09.1974, Blaðsíða 8
JSÍMAR 21150 • 21370 8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. SEPTEMBER 1974 Til leigu einbýlishús í Kópavogi. Geta verið 4 svefnher- bergi og stofur m.m., frá 1 . okt. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: 9552. Ibúð til leigu við Rauðalæk, 6 herb., sérinngangur, sérhiti Laus um n.k. mánaðamót. Nokkur fyrirfram greiðsla áskilin. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl fyrir 23. september n.k., merkt: 7021 Byggingarfélag verkamanna, Reykjavik Til sölu 2ja herbergja íbúð við Bólstaðarhlíð. Umsóknir félagsmanna berist skrifstofu félagsins að Stór- holti 16 fyrir kl. 12 á hádegi mánudaginn 23. september n.k. Félagsstjórnin. Til sölu raðhús í Seljahverfi, 240 ferm. Selst fokhelt í skiptum fyrir sér hæð eða stóra íbúð í blokk. Uppl. í síma 84678 eftir kl. 8. Tilkynning Vér viljum hér með vekja athygli heiðraðra viðskiptavina vorra á því að vörur sem liggja í vörugeymsluhúsum vorum eru ekki tryggðar af oss gegn bruna, frosti eða öðrum skemmdum og liggja þar á ábyrgð vörueigenda. — Athygli bifreiðainnflytjenda er vakin á því að hafa frostlög í kælivatni bifreiðanna. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Keflavík Til sölu 3ja herb. íbúðir í fjögurra íbúða húsi sér inngangur í hverja íbúð. Ibúðirnar seljast fok- heldar, múrhúðaðar að utan. Útveggir ein- angraðir og milliveggir hlaðnir, loftslétt þak fullfrágengið með niðurföllum. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Afhending 15. des. nk. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns Vatnsnes- vegi 20, Keflavík, símar 1 263 og 2890. Lögtaksúrskurður I dag var kveðinn upp lögtaksúrskurður fyrir eftirtöldum gjaldföllnum og ógreiddum gjöld- um ársins 1974. Þinggjöld ársins 1974: tekjuskattur, eignar- skattur, slysatryggingagjald v/heimilisstarfa, kirkjugjald, kirkjugarðsgjald, slysatrygginga- gjald atvinnurekenda skv. 36. gr. laga nr. 67/1971, lífeyristryggingagjald skv. 25. gr. sömu laga, atvinnuleysistryggingaiðgjald, launaskattur, iðnaðargjald og iðnlánasjóðs- gjald. Ennremur skemmtanaskattur, miðagjald, söluskattur af skemmtunum, bifreiðaskattur, skoðunargjald ökutækja, skipaskoðunargjald, lesta- og vitagjöld, gjaldfallinn söluskattur og söluskattshækkanir, skipulagsgjald, vélaeftir- litsgjald, rafmagnseftirlitsgjald, og ógreidd ið- gjöld og skráningargjöld v/lögskráðra sjómanna. Lögtök fyrir framangreindum gjöldum, ásamt dráttarvöxtum og lögtakskostnaði, verða látin fara fram að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, án frekari fyrirvara, verði þau eigi greidd inann þess tíma. Bæjarfógetinn í S/glufjarðarkaupstað, 10. september 1974. Elías /. Elíasson. Vesturbær Að Ásvallagötu 6 er til sölu 3ja herb. íbúð á 1. hæð. íbúðin er til sýnis frá kl. 18—20,30 næstk. fimmtudag. Uppl. í síma 13154 — 11141. Verzlunar- og lagerhúsnæði Til leigu verzlunarhúsnæði 150 fm ásamt lagerhúsnæði í kjallara. Einnig 150 fm að Ármúla 7 (nú T. Hannesson). Húsnæðið leigist frá 1. nóv. eða fyrr. Tilboð sendist Mbl. merkt: „300 kr. pr. fm — 4956”. Skrifstofuhúsnæði til leigu Skrifstofuhúsnæði til leigu við Ármúla á 2. hæð. Stærð sem næst 1 20 til 1 50 fm. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Ármúli — 4986". Iðnaðarhúsnæði við Armúla Iðnaðarhúsnæði til leigu á jarðhæð um 100 fm leigist frá næstu mánaðamótum. Tilboð sendist Mbl. merkt: „200 kr. pr. fm — 4957" íbúð til leigu Til leigu 6 herb. íbúð við Æsufell, 3 svefnherb., 3 stofur, búr, bað ásamt gestaWC og þvottaað- stöðu á hæðinni. í kjallara fullkomið þvottahús með vélum. Geymsla og frystihólf. Tilboð er greini hugsanlega leigufjárhæð, fjöl- skyldustærð og fyrirframgr. sendist til Mbl. merkt: „6 hæð — 5237". 3ja herbergja glæsileg íbúð í Hafnarfirði til sölu íbúðin er á 1. hæð í 4ra íbúða húsi í kyrrlátu hverfi, frágengin lóð og sameign. íbúðin er laus nú þegar. Fasteignamiðstöðin Hafnarstræti 11, símar 20424—14120 heima 85798—30008. Ibúðir til sölu: FJÖGURRA HERBERGJA ÍBÚÐ VIÐ SMÁRAGÖTU. FJÖGURRA HERBERGJA ÍBÚÐ Á JAROHÆÐ VIÐ ÁSVALLAGÖTU. VANDAÐ RAÐHÚS VIÐ LAUGALÆK. VANDAÐ RAÐHÚS VIÐ HRÍSATEIG. Nánari upplýsingar gefur: MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar, Axels Einarssonar Aðalstræti 6, III. hæð. Simi: 26-200 I Til sölu Ný 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Vesturberg. íbúðin er um 100 fm. Tb. til afhendingar strax. Sameign frágengin. Utb. kr. 3,6 millj. Fyrir áramót þarf að greiða 1,5 millj. 2. veðréttur laus fyrir kaupanda. Við Arahóla 2ja herb. ný mjög góð ibúð 70 fm. Útsýni yfir borgina. Sérþvottahús. Útb. 2,3 millj. Með bílskúrsrétti 2ja herb. stór og góð íbúð við Digranesveg í Kópavogi. Hita- veita komin i húsið. Skipti mögu- leg á 4ra til 5 herb. einbýlishúsi. Góð milligjöf i pening- um. Úrvals íbúð 6 herb. úrvals ibúð 145 fm á 2. hæð við Fetlsmúla. Tvennar svalir. Vélaþvottahús. Vönduð og mikil sameign. Útsýni. Útb. 4,5 millj. sem má skipta. Ódýr íbúð 3ja herb. kjallaraíbúð við Baldursgötu. Þarfnast lag- færingar. Sérhitaveita. Sér- inngangur. Útb. 1,2 til 1,4 milij. Sérhæð 5 herb. úrvals sérhæð i tvibýlis- húsi 135 fm á einum besta stað á Nesinu. Tvennar svalir. Bil- skúr. Útsýni. Við Melabraut 3ja herb. glæsileg endaibúð á 2. hæð 100 fm. Sérhitaveita. Stór bilskúr. IVIikið úrsýni. í smíðum 4ra herb. stór og góð íbúð í Breiðholti við Dalsel. Sérþvotta- hús. Fast verð, engin vísi- tala. Útb. má skipta á óvenju hagkvæman hátt fyrir kaupanda. 3ja til 4ra herb. góð íbúð helst rishæð óskast. Utb. alls kaupverðs kemur til greina. Sérhæð 6 herb. góð sérhæð helst í Vest- urborginni óskast, raðhús eða einbýlishús kemur til greina. Glæsilegt einbýlishús í borginni eða nágrenni óskast. Óvenju mikil útb. fyrir góða eign. Ný söluskrá alla daga ný söluskrá því við færum allar breytingar og ný komnar íbúðir á söluskrá dag- i lega. Heimsendum. í dag höfum við tb. 27 góðar 3ja herb. íbúðir I á skrá. ALMENNA IASTEIGNASAIAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 Sími 14430 íbúðir til sölu 2ja til 6 herb. ibúðir í Austur- borginni og Vesturborginni, Hafnarfirði og Köpavogi. Fokheld einbýlishús í Mosfellssveit. Teikningar i skrif- stofunni. Vantar 2ja til 4ra herb. ibúðir á skrá, einnig einbýlishús og rað- hús. íbúðasalan Borg, Lauga- vegi 84, sími 14430.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.