Morgunblaðið - 18.09.1974, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 18.09.1974, Blaðsíða 18
 18 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. SEPTEMBER 1974 ESS3U Skrifstofustúlka Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráða skrifstofustúlku sem allra fyrst. Uppl. hjá starfsmannastjóra. Rafmagnsveitur ríkisins, Laugavegi 116, Reykjavík. Vélstjóri 1. og II. vélstjóra vantar á 140 lesta bát frá Þorlákshöfn. Símar 99-3625 og 99-3635. Atvinna Óskum að ráða röskan og traustan mann til lagerstarfa. Davíð S. Jónsson & Co. h.f., hei/dverz/un, Þingho/tsstræti 18. Sendisveinn Röskur og ábyggilegur sendisveinn óskast, hálfan eða allan daginn. Nánari upplýsingar gefnar á skrifstofunni. Skrifstofuvélar h. f., Hverfisgötu 33, símar: 19853—20560. Háseta vantar á reknetabát. Uppl. I síma 52820. Meinatæknir óskast á Rannsóknarstofnun fiskiðnaðar- ins. Upplýsingar veittar á Skúlagötu 4. 2. hæð. (Ekki í síma). Verk h.f. óskar eftir að ráða byggingatæknifræðing nú þegar. Upplýsingar ekki í síma. Verk h.f., Laugavegi 120. Verkamenn Nokkrir duglegir byggingaverkamenn óskast strax. Mikil vinna. (eftirvinna, næturvinna). Einnig kemur til greina ýmis ákvæðisvinna í aukavinnu. Til greina kemur að ráða menn sem vinna á vökt- um. íbúðava/h.f., Kambsvegi32. Símar 34472, 38414, upp/. kl. 18—19. Mötuneyti Fyrirhugað er að koma á fót sameiginlegu mötuneyti fyrirtækjanna innan Sunda- borgar við Klettagarða. Eru fyrirtækin með samtals 100 starfsmenn í þjónustu sinni. Þeir sem áhuga kynnu að hafa á því að sjá um rekstur mötuneytisins gegn því að fullgera húsnæðið sem ætlað er til starfseminnar hafi samband við Heild h.f. Sími 38720. Hei/d h. f. Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. Slippfé/agið íReykjavík h.f., Mýrargötu 2, sími 10123. 23 ára stúlka með góða skipulagshæfileika óskar eftir sjálfstæðu og vel launuðu starfi. Vélritun- ar og málakunnátta. Góð meðmæli. Til- boð merkt: 9550 sendist afgr. Mbl. fyrir 24. þ.m. Verkamenn óskast Mötuneyti á staðnum. Slippfélagið í Reykjavík h.f., sími 10123. Sveitarstjóri óskast Starf sveitarstjóra Búðahrepps er laus til umsóknar. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til skrifstofu Búðahrepps, Fáskrúðsfirði, fyrir 27. sept. 1974. Nánari upplýsingar gefur núverandi sveit- arstjóri í síma 1 05 Fáskrúðsfirði. Hreppsnefnd Búðahrepps. Stúlka óskast til símavörslu, vélritunar og almennra skrifstofustarfa. Saab-umboðið, Sveinn Björnsson & Co., Skeifunni 1 1, sími 81530. Stúlka eða piltur óskast strax til sendistarfa. Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna, Aðalstræti 6. Sími 22280. Sendill óskast til starfa hjá Félagsstofnun stúdenta 3 daga í viku, 2 — 3 tíma á dag. Upplýsing- ar í síma 1 6482. Félagsstofnun stúdenta. Sendisveinn Bandalag íslenzkra skáta vantar sendi- svein til starfa hluta úr degi tvo — þrjá daga vikunnar. Aldur ca. 13 —14 ára. Þarf að hafa hjól. Upplýsingar á skrifstofu Bandalags ís- lenzkra skáta, Blönduhlíð 35. Sími 231 90 milli kl. 1 3 og 17. Afgreiðslustúlka í hannyrðaverzlun Afgjeiðslustúlka á aldrinum 25—40 ára með þekkingu og áhuga fyrir hannyrðum óskast hálfan eða allan daginn. Uppl. í verzluninni kl. 1 0—1 3 dagl. Hannyrðaverzlunin Lilja, G/æsibæ. Bílstjóri óskast Aðalbraut h.f., Síðumúla 8, sími 81 700. Afgreiðslumaður Fjarðarkaup h.f., Hafnarfirði óskar eftir afgreiðslumanni, helst vanan kjötaf- greiðslu. Uppl. í síma 53500. Hafnarfjörður Starfsstúlku vantar til vaktavinnu við Iþróttahúsið, Strandgötu, (hálft starf kemur til greina). Umsóknarfrestur er til 20. september og umsóknir skilist til undirritaðs, sem gefur allar nánari upp- lýsingar í síma 526 1 0 og 50762. íþróttafulltrúi. Afgreiðslustúlka óskast sem fyrst í heimilis- og hljómtækjaverzlun okkar. Vinna hálfan daginn e.h. kemur til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „7467". Einar Farestveit & Co. h.f., Bergstaðarstræti 10a. Konur — Vogahverfi og nágrenni Saumastúlka óskast hálfan eða allan daginn. Upplýsingar á saumastofunni. Lystadúnverksmiðjan, Dugguvogi 8. Eldri maður eða kona óskast til snúninga á skrifstofu. S/ippfélagið i Reykjavík h. f, Mýrargötu 2. Sími 10123.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.