Morgunblaðið - 18.09.1974, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 18.09.1974, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. SEPTEMBER 1974 GAMLA BÍÖ Sfml 114 75 Dóttir Ryans WINNER Of2 ACADEMY AWARDS! BEST SUPPORTING ACTOR - JOHN MILLS BEST CINEMATOGRAPHY Slamng R06ERT MITCHUM TREMOR HOWARD CHRISTOPHER JONES JOHN MILLS LEOMcKERN ** SARAH MILES MGM METROOXOR ttá SUPERFMJAVBON® Víðfræg ensk-bandarisk stór- mynd, tekin í litum og Pana- vision á írlandi. Myndin hlaut tvenn ..Oscarsverðlaun." íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 8.30. Ath. breyttan sýningartíma. Bönnuð innan 1 2 ára. 1 Litli risinn mi.MiN imiiMáN Afar spennandi og skemmtileg bandarisk úrvals mynd í litum og Panavision, ein sú vinsælasta sem hér hefur verið sýnd með DUSTIN HOFFMAN íslenzkur texti. Bönnuð innan 1 6 ára. Endursýnd kl. 5 og 8.30. Spennandi og fjörug ný ensk ævintýramynd i litum. DAWN ADAMS James Robertson Justice Islenzkur texti Bönnuð innan 14 ára. Sýndkl. 3 og 1 1.15. TÓNABÍÓ Sími 31182. NÝTT EINTAK AF Bleiki Pardusinn „The Pink Panther" Létt og skemmtileg gamanmynd með Peter Sellers og David Niven. Sýnd kl. 5, 7 og 9.1 5. MACBETH BEST PICTURE OFTHEYEAR! —National Board of Rev/ew Heimsfræg ný ensk-amerisk verðlaunakvikmynd um hinn ódauðlega harmleik Wm. Shake- speares. Leikstjóri: Roman Pol- anski. Aðalhlutverk. Jon Finch, Francesca Annis, Martin Shaw. Sýnd kl. 6 og 10 Bönnuð innan 1 6 ára 'i’ÞJÓÐLEIKHÚSIO Klukkustrengir í kvöld kl. 20 laugardag kl. 20. Ath. aðeins nokkrar sýningar eft- ir. Ertu nú ánægð kerling? í kvöld kl, 20.30 í Leikhúskjall- ara. Sala aðgangskorta (ársmiða) er hafin. Miðasala 13.15—20. Sími 1 1 200. l^mnRGFniDRR 7f mnRKRflVflRR Auglýsing um sveinspróf Sveinspróf í löggiltum iðngreinum fara fram um land allt í október og nóvember 1974. Meisturum og iðnfyrirtækjum ber að sækja um próftöku fyrir þá nemendur sína, sem lokið hafa námstíma og burtfaraprófi frá iðnskóla. Umsóknir um próftöku sendist formanni við- komandi prófnefndar fyrir 1. október n.k. ásamt venjulegum gögnum og prófgjaldi. Meistarar og iðnfyrirtæki í Reykjavík fá um- sóknareyðublöð afhent í skrifstofu Iðnfræðslu- ráðs, sem einnig veitir upplýsingar um formenn prófnefnda. Reykjavík 1 3. sept. 1 974. Greifinn af Monte Cristo Frönsk stórmynd gerð eftir hinni ódauðlegu sögu Alexander Dumas. Tekin í litum og Dyali- scope. (slenzkur texti. Aðalhlutverk: Louis Jourdan Yvonne Furneaux. Sýnd kl. 5 og 9. LOGINN OG ÖRIN Ótrúlega spennandi og mjög við- burðarik, bandarisk ævintýra- mynd í litum. Mynd þessi var sýnd hér fyrir allmörgum árum við algjöra met- aðsókn. BURT LANCASTER Ryðvörn — Ryðvörn EIGUM NOKKRA TÍMA LAUSA. Pantið strax í síma 85090. Ryð varnarþjónus tan, Súðavogi 34, sími 85090. Kristján Ó. Skagfjörð h.f. Tæknideild Söluferð um landið Verðum á: Seyðisfirði 18. sept. Vopnafirði / Bakkafirði 19. sept. Þórshöfn / Raufarhöfn / Kópasker 20. sept. Húsavík 21. sept. Grenivík 22. sept. Akureyri 23. sept. Dalvik og Ólafsfjörður 24. sept. Siglufjörður 25. sept. Fjölbreytt úrval af tækjum og búnaöi fyrir skip og báta. Sýnum einnig sjálfvirkar bindivélar fyrir frystihús Kristján Ó. Skagfjörð h.f. Tæknideild Sími 24120, Hólmsgötu 4, R. KID BLLJE A FUNNY THING HAPPENED TO KID BLUE ONTHE WAY, TO THE ROBBERY He missed the boat and the train and the stage coach andthebank. He was a good kJd, txit a roften bandtt DENNIS HOPPER WARREN OATES PETER BOYLE BEN JOHNSON "KID BLUE ,LEE PURCELL JANICE RULE íslenzkur texti Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd úr vilta vestrinu. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sænsk-amerísk litmynd um vandamál ungrar stúlku i stór- borg. Myndin er með ensku tali og isl. texta. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 1 1 Bönnuð börnum innan 1 6 ára Nafnskírteina krafist við innganginn. HEpöliTE Stimplar-Slffar og stimpilhringir Austin, flestar gerðir Chevrolet, 4,6,8 strokka Dodge frá '55 — '70 Ford, 6—8 strokka Cortina '60—'70 Taunus, allargerðir Zephyr, 4—6 str., '56—'70 Transit V-4 '65—'70 Fiat, allar gerðir Thames Trader, 4—6 str. Ford D800 '65 Ford K300 '65 Benz, flestar gerðir, ben- sín og dísilhreyflar Rover Singer Hillman Skoda Moskvitch Perkins, 3—4 strokka Vauxhall Viva og Victor Bedford 300, 330, 456 cc Volvo, flestar gerðir bensín og dísilhreyflar Þ.Jónsson & Co. Skeifan 1 7. Símar: 84515 —16. LESIÐ eru oiul|iunga takmaikanu i veium DHGLEGn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.