Morgunblaðið - 18.09.1974, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.09.1974, Blaðsíða 9
Fallegt hús við Langholtsveg er til sölu. Hús- ið er 5 herbergja hæð um 1 38 ferm. Fallegt nýtízku eldhús, stórar stofur með parkett á gólf- um og arni, svefnherbergi, stórt barnaherbergi, forstofuherbergi og baðherbergi. Vönduð teppi. 2falt verksmiðjugler i gluggum. í kjallara er rúmgóð 3ja her- bergja ibúð, þvottaherbergi og geymslur. Stór bilskúr fylgir. Lóð i góðri hirðu. Espigerði 4ra herb. ný og ónotuð ibúð um 96 ferm. á 3. hæð (endaibúð). íbúðin er suðurstofa með svöl- . um, hjónaherbergi með skápum, eldhús, baðherbergi og 2 barna- herbergi. Háaleitisbraut 4ra herb. íbúð á 2. hæð i 4ra hæða fjölbýlishúsi sem byggt er um 1964. íbúðin er suðurstofa með svölum, svefnherbergi, 2 barnaherbergi, baðherbergi, eld- hús með borðkrók og þvottaher- bergi inn af eldhúsi. Stærð um 1 10 ferm. 2falt verksmiðjugler. Laus 1. okt. Melhagi 4ra herb. efri hæð um 111 ferm., í húsi sem er 2 hæðir, kjallari og ris. íbúðin er 2 stofur, 2 svefnherbergi. Svalir. Nýteppi á gólfum. 2falt gler i gluggum. Bilskúr um 40 ferm. með öllum lögnum fylgir. Háaleitisbraut 3ja herb. ibúð á 4. hæð. fbúðin er um 83 ferm. og er stofa, skáli, hvort tveggja með nýjum tepp- um, hjónaherbergi og barnaher- bergi með parkett á gólfum og góðum skápum, eldhús með borðkrók, baðherbergi. Sér hiti. Mikið útsýni. Laus fljótlega. Hafnarfjörður 3ja herb. ibúð á 3. hæð við Sléttuhraun. Stærð um 90 ferm. íbúðin er stofa, svefnherbergi og barnaherbergi, eldhús með borð- krók og bað. Teppi á gólfum, verksmiðjugler i gluggum, þvottahús á hæðinni f. 3 ibúðir. Bilskúrsréttur. Falleg og vönduð. Nýjar ibúðir bætast á söluskrá daglega. Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttarlögmenn. Fasteignadeild Austurstræti 9 símar 21410 — 14400 Húseignir til sölu Nýtt raðhús. Úrvals ibúðir, 3ja og 4ra herb. og heilar húseignir. Fasteignasalan Laufásvegi 2. Sigurjón Sigurbjörnsson. Símar 19960 og 13243. Fossvogur Glæsileg sérhönnuð 3ja herb. ibúð á 1. hæð. Öll Ijós og vegg- húsgögn fylgja ásamt fl. Stóragerði Glæsileg 4ra—5 herb. (enda- ibúð). Á hæðinni eru tvær saml. stofur, tvö svefnherb. húsbónda- herb. Eldhús og baðherb. Stórar suðursvalir. íbúðin er á 4. hæð. Dvergabakki 5—6 herb. ibúð á 3. hæð. 1 stofa, 4 svefnherb. Lagt fyrir þvottavél i baðherb. 2 bilskúrar. Hraunteigur Glæsileg 8 herb. efri hæð og ris. Allt sér. 3 svalir. Stór bilskúr. Falleg ibúð i 1. flokks standi Engjasel Fokheld raðhús ca 200 ferm. á 3 pöllum. Tilbúin til afhendingar fljótlega. Pússað að utan. Asparfell Úrvals 2ja herb. ibúð 65 ferm. á 7. hæð. Svalir. 2falt gler, fallegt útsýni. FASTEIGNA - 0G SKIPASALA Hefnarhvoli v/Tryggvagötu Friðrik L. Guðmundsson sölustjóri simi 27 766. MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. SEPTEMBER 1974 9 26600 allir þurfa þak yfirhöfudid Barmahlíð 2ja herb. ca. 60 fm. kjallaraibúð j i þribýlishúsi. Verð: 2.5 millj. Útb.: 1.700 þús. Eyjabakki 4ra herb. ca. 100 fm. ibúð á 2. hæð i blokk. Laus fljótlega. Góð kjör. Hraunbær 5—6 herb. 132 fm. ibúð á 3. hæð í blokk. Sér þvottaherb. Tvennar svalir. Góð ibúð og sameign. Verð: 6.5 millj. Jörfabakki 4ra herb. ibúð á 2. hæð i blokk. Föndurherb. i kjallara, fylgir. Laus nú þegar. Verð: 5.2 millj. Kleppsvegur 4ra herb. 1 23 fm. íbúð á 3. hæð (efstu) i nýlegri blokk inn við Sundin. Sér hiti. Sér þvottaherb. Tvennar svalir. Verð: 5.7 millj. Ljósheimar 4ra herb. um 100 fm. blokkar- ibúð, sér þvottaherb. Verð: 4.9 millj. Rauðagerði 3ja herb. 93 fm. ibúð á jarðhæð í þribýlishúsi. Sér htiti, sér inn- gangur, sér þvottaherb. Verð: 4.0 millj. Vesturberg 3ja herb. ca. 90 fm. íbúð á 4. hæð í blokk. Sér þvottaherb. Ekki alveg fúllgerð ibúð. Þverbrekka, Kóp. 2ja herb. ibúð á 2. hæð i blokk. Verð: 3.3 millj. Útb.: 2.3 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) sími 26600 Til Sölu: 1 67 67 Símar: 1 67 68 Við Borgarholtsbraut parhús kjallari hæð og ris. Allt sér. Útb. 3,5 millj. Við Þverbrekku 5 herb. ibúð ofarlega i háhýsi. Við Fálkagötu 4ra herb. ibúð 110 fm. Ný standsett ibúð. Við Vallarbraut 4ra herb. ibúð 1 14 fm á jarð- hæð. Sérinngangur. Góð ibúð. Skipti koma til greina á minni ibúð, helst i Vesturbæ. Við Skipasund 3ja herb. ibúð. Útb. 2,2 millj. Við Hjarðarhaga 3ja herb. ibúð 90 fm og herb. i risi. Bilskúr. Við Æsufell 3ja til 4ra herb. ibúð 97 fm. Suður svalir. Höfum kaupendur að húsum og ibúðum i Reykjavik og nágrenni. Einar Sigurðsson, hrl. Ingólfsstræti 4, simi 16767 EFTIR LOKUN —43037 ÞURFIÐ ÞER HÍBÝLI? Breiðholt 2ja herb. ibúð i háhýsi. Bilskúr. íbúðin tilb. til afhendingar. Espigerði 4ra herb. ný ibúð. Tilb. til afh. Kóngsbakki Góð 3ja herb. íbúð. Nýbýlavegur 2ja herb. ibuo i smiðum. Bilskúr. íbúðin verður senn tilb. undir tréverk. Fokheld raðhús í Breið- holti II, Húsin eru á tveimur hæðum. Hag- stætt verð. íbúðir í smiðum 2ja, 3ja og 4ra herb. ibúðir i mið- bænum í Kópavogi. Góð greiðslukjör. HÍBÝLl & SKIP GARÐASTRÆTI 38 SÍMI 26277 Gisli Olafsson 20178 Gudfmnur Magnusson 51970 SÍMIMER 24300 VIÐ EYJABAKKA nýleg vönduð 4ra herb. íbúð um 100 fm á 2. hæð. Suður svalir. Útb. má skipta. Við Hraunbæ 3ja herb. ibúð um 90 fm á 2. hæð. Svalir. Æskileg skipti á 5 til 6 herb. sérhæð í borginni eða Kópavogskaupstað. Við Mariubakka nýleg 3ja herb. ibúð um 90 fm með þvottaherb. i ibúðinni. Stór geymsla i kjallara. Við Langholtsveg 2ja herb. rishæð um 75 fm ásamt tveimur litlum herb. á háa- lofti. Einbýlishús — raðhús og 2ja ibúða hús o.m.fl. \ýja fasteignasalan Laugaveg 1 2 SímS 24300 Utan skrifstofutíma 18546. ÍBÚÐA- SALAN Oegnt Gamla Biói s/mi mso FASTFJGNAVER "A Klapparstlg 16, símar 11411 og 12811. Þórsgata 4ra herb. risibúð um 90 fm. Stofa, 3 herb., eldhús og bað. Þvottahús i kjallara. Hvassaleiti vönduð sérhæð, rúmlega 130 fm. Stofa, skáli, 3 svefnherb. á sérgangi, stórt baðherb. Bilskúr. Lítil einstaklingsibúð undir bil- skúrnum. Hraunbær vönduð 4ra herb. ibúð á 2. hæð. Stór stofa, skáli, 3 herb., gott eldhús með borðkrök, flisalagt bað. Klapparstigur 2ja herb. ibúð á 2. hæð. Góðir greiðsluskilmálar. Laugavegur 3ja herb. íbúð á 2. hæð. A A >& >& & && «& Æ & & A trÁ & A A i26933 g Ljósheimar & 4ra herbergja góð ibúð i .blokk A með rúmgóðum svefnherbergj- >?ý um, á jarðhæð er mjög gott sameiginlegt vélaþvottahús. <CN ,i, Háaleitisbraut A 4ra — 5 herbergja ibúð á 1. hæð i blokk með bilskúr i bygg- )C in9U’ Kelduland ■ 3ja herbergja mjög góð 80 fm L' ibúð á 3. hæð. Á Dvergabakki A 3ja herbergja vönduð íbúð á 1. ‘y' hæð með bilskúr. Mariubakki >?/ 3ja herbergja ibúð á 1. hæð. £ Bólstaðarhlið & Risibúð um 100 fm i A þribýlishúsi fallegt hús, mjög vel ^ umgengin ibúð. Bakkasel ^ Söklar undir raðhús á 3 hæðum, ^ góðir greiðslumöguleikar. ^Ásholt Mosfellssveit ^ Fokheld einbýlishús á besta stað. & & A A & * A A & & & Sölumenn: Kristján Knútsson Lúðvik Halldórsson lEigna Imarkaðurinn Austurstræti 6, Sim,i 26933 * A A 4 A A & A & & A A A A ,i, A A A A A, A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A Sérhæð á Seltjarnarnesi 140 ferm glæsileg sérhæð (2. hæð). (b. er m.a. stofa 4 herb. o.fl. Sérþvottahús á hæð. Bilskúr. Útb. 5 millj. Fokhelt einbýlishús i Kópavogi Glæsilegt fokhelt einbýlishús við Hjallabrekku tilb. til afhendingar i nóv. Teikn og upplýsingar á skrifstofunni. í Vesturbæ Hæð og ris í gömlu timburhúsi samtals 5 herb. Utb. 1,5 — 1,7 millj. Bilskúr við Suðurgötu Hafnarfirði, 3ja—4ra herb. hæð i timburhúsi. Bilskúr. Utb. 1800 þús. Við Kóngsbakka 3ja herb. 85 ferm. glæsileg ibúð á 1. hæð. Svalir. Sérþvottahús inn af eldhúsi. Útb. 3—3,2 millj. Við Barmahlíð 2ja herb. rúmgóð og björt íbúð. Sérinng. Sérhiti. Útb. 2 millj. Við Vesturberg 2ja herb. falleg íbúð á 3. hæð. Laus strax. Útb. 2,5 millj. Iðnaðarhúsnæði 1 50 fm íðnaðarhúsnæði á góð- um stað í Kópavogi. Allar nánari uppl. á skrifstofunni. Höfum kaupanda Útb. 8 —10 millj. Höfum kaupanda að raðhúsi við Kleppsveg, Sæviðarsund, Hvassaleiti, Háaleiti eða Norður- j strönd. Einnig kæmi til greina ; j sérhæð_ I Háaleiti, Hjálmholti og j viðar. Útb. 8 —10 millj. íbúð í háhýsi óskast Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúð í háhýsi. íbúðin mætti gjarnan vera á 2.—4. hæð. Mjög há útborgun eða stað- greiðsla í boði. lEiGíifimiÐLunm VONARSTRÆTI 12 Simí 27711 j Sölustjori Sverrir Krístinsson |j Flókagötu 1 simi 24647 Einstaklingsíbúð við Öldugötu á 2. hæð i stein- húsi, laus strax. Við Öldugötu 3ja herb. rúmgóð íbúð á 2. hæð í steinhúsi. laus strax. Við Hjarðarhaga 5—6 herb. nýleg og falleg endaibúð á 4. hæð. Svalir, sér hiti. Við Sólvallagötu 5 herb. íbúð á 2. hæð í steinhúsi ásamt 2 íbúðarherb. í risi með sér snyrtingu, sér hiti. í Mosfellssveit Einbýlishús, 6 herb. með bíl- skúr, stór lóð. Helgi Ólafsson sölustjóri Kvöldsími 21 155. EIGIMASALAIM REYKJAVIK Ingólfstræti 8 5—6 HERBERGJA SÉR HÆÐ Á góðum stað á Seltjarnarnesi. Sér inngangur, sér hiti, sér þvottahús á hæðinni. Mjög gott útsýni. Vandaðar innréttingar. Stór upphitaður bilskúr fylgir. 4ra herbergja Ibúð við Hvassaleiti. íbúðin skiptist i stofu og 3 svefnherb. Bilskúr fylgir. 3JA HERBERGJA íbúð við Háaleitisbraut. Góðar innrétfingar, nýleg teppi fylgja. Mikið útsýni. 2JA HERBERGJA íbúð á 2. hæð við~Dalbraut. Bilskúr fylgir. í SMÍÐUM 2ja og 3ja herbergja íbúðir í Fossvogsdalnum, Kópavogs- megin. Ibúðirnar seljast fok- heldar með miðstöð, öll sameign innanhúss og utan pússuð, og tvöfalt verksmiðjugler í glugg- um. Ennfremur 4ra herbergja íbúð í Seljahverfi. Selst fokheld með miðstöð, bílskúr fylgir. Ibúðir þessar seJjast á föstu verði (án vísitöluhækkunar). EIGNASALAN REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson Símar 1 9540 og 19191 Ingólfsstræti 8. HAFNARSTRÆTI 11. SÍMAR 20424 14120 Heima 85798 — 30008. Til sölu við HÁALEITISBRAUT 3ja herb, á efstu hæð. LAUS FLJÓTT. Við SAFAMÝRI, 1 17 fm. á efstu hæð. BÍLSKÚR. — ÍBÚÐ í TOPP STANDI. HAFNARFIRÐI Mjög rúmgóð og vönduð 3ja herb. íbúð á 1. hæð LAUS. Ró- legur staður. Við HRAUNHVAMM 4ra herb. ibúð. Útb. ca. 1,8 millj. í KEFLAVÍK glæsileg 3ja herb. ibúð útb. að- eins 1,6 — 7 millj. Háaleitisbraut 2ja herbergja ibúð á 4. hæð i sambýlishúsi. Mjög gotl útsýni. Bilskýlisréttur. Vélaþvottahús. Er í ágætu standi. Laus 1. október. Gaukshófar 2ja herbergja skemmtileg íbúð i háhýsi. Er að verða fullgerð. Bil- skúr fylgir. Mjög gott útsýni yfir borgina. Álfheimar 4ra herbergja ibúð á 4. hæð í sambýlishúsi við Álfheima. Er i góðu standi. Suðursvalir. Góð útborgun nauðsynleg. •\rni Stefánsson hrl. Suðurgötu4. Sími 14314. Ibuð óskast til leigu Höfum verið beðnir að útvega 3—4 herbergja íbúð til ieigu sem fyrst. Tilboðum sé skilað á skrifstofu vora fyrir 21 . þ.m. Málflutningsskrifstofa Ágúst Fjeldsted hrl. Benedikt Blöndal hrl. Nýjabíó, Lækjargötu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.