Morgunblaðið - 18.09.1974, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 18.09.1974, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. SEPTEMBER 1974 21 Hefur Pétur stolið stúlkunni kóngsins? GAMANLEIKARINN Peter Sellers er annálaður fyrir kvennastúss sitt, og í sfðustu viku skildi enn ein eiginkonan við hann. Sú hét Miranda Quarry. En Pési lætur slfkt ekki á sig fá. Á þessari mynd er hinn 49 ára gamli glaumgosi með sænsku stúlkunni Titti Wachtmeister, en hún hefur að undanförnu verið sú sem Svfar hafa flestir veðjað á að yrði Iffsförunautur Karls Gústavs kóngs. Þau Peter Sellers voru að skemmta sér á „Le Pirat“- klúbbnum á frönsku Rivier- unni, og ekki ber á öðru en býsna vel fari á með þeim. Hin myndin var tekin f vor af þeim Titti og Karli Gústavi f London. Þetta flögrarsem fiðrildin .... Doris, - bjargvættur KVIKMYNDADÍSIN gamla, Doris Day, sem nú er orðin fimmtug, hefur lýst því yfir að hún hyggist tileinka það sem eftir er ævinnar björgunar- starfi í þágu heimilislausra hunda og katta. Hún hefur ein- mitt nýlokið við að halda heil- mikið „festival" til þess að afla fjár til hjálparstarfsins. Við það tækifæri gaf hún mönnum möguleika á að láta ljósmynda sig við hliðina á sérfyrir svo sem eins og 30 ísl. kr. Ýmsum hefði nú þótt það vel sloppið á þessum sfðustu og verstu verð- bólgutímum. Nú getur Doris því snúið sér ótrauð að þessu mikla þarfaverki í þágu hinna þurfandi og bágstöddu í heim- inum, — að bjarga heimilislaus- um hundum og köttum af göt- unni ... Svíar lífsþrey ttir FLEIRI Svíar fremja sjálfs- morð á ári hverju en farast í umferðarslysum segir í skýrslu, sem tveir sænskir prófessorar hafa unnið að og hefur verið birt. Skýrslan nær yfir tímabil- ið 1962—1971 og á þeim árum sviptu 17,318 Svfar sig lífi, en á sama tfma létust 13,120 í um- ferðarslysum. i fimm löndum eru sjálfs- morð algengari en í Svfþjóð: Vestur-Þýzkalandi, Ungverja- landi, Tékkóslóvakíu, Finn- landi og Austurríki. NANCY Sin- atra, sem nú er 34 ára, hefur sýnt fram á það að henni er fleira gefið en að geta gengið í stígvélum. Nú situr hún við að skrifa ævisögu bláeygs og 59 ára gamals föð- ur sfns, Frank. Hún hefur með- al annars fengið efni frá móður sinni og nöfnu, Nancy Sinatra, sem álítur Frank hafa ver- ið ágætis karl, bara ef hann hefði ekki hent píanóinu út úr íbúð þeirra á sjöundu hæð. Utvarp Reykfavíh 0 MIÐVIKUDAGLR 18. september 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00’, 8.15 og 10.10 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Guð- rfður Guðbjörnsdóttír heldur áfram lestri sögunnar „Fagra Blakks" eftir önnu Sewell (9). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Kirkjutónlist kl. 10.25: Ursula Buckel, Hertha Töpper, John van Kesteren og Kieth Engen syngja með Bach-kórnum f Miinchen og Bach-hljómsveitinni í Ansbach Kantötu nr. 147 „Hjartað, þankar, hugur, sinni“ eftir Johann Sebastian Bach. Morguntónleikar kl. 11.00: John M’illi- ams, Rafael Puyana og Jordi Savall flytja Trfósónötu fyrir gftar, sembal og vfólu da gamba eftir Rudolf Straube/Ffladelffu blásarakvintett flytur Kvintett nr. 3 f F-dúr eftir Gio- vanni Giuseppi Cambini/Vfnaroktett- inn leikur Oktett í e-moll op. 87 eftir LouisSpohr. 12.00 Dagskráin. Tónleikar Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Meðsfnulagi Svavar Gests kynnir lög af hljómplöt- um og talar um Hreðavatnsvalsinn. 14.30 Sfðdegissagan: „Smiðurinn mikli“ eftir Kristmann Guðmundsson Höfundur Ies( 16). 15.00 Miðdegistónleikar 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veð- urfregnir). Á skfanum MIÐVIKUDAGUR 18. september 1974 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.35 Nýjasta tækni og vfsindi Tæknitungl ATS 6 Lungnaþemba og reykingar Haglrannsóknir Atlantshafslaxinn Umsjónarmaður Örnólfur Thorlacius. 21.05 Frá hafréttarráðstefnunni f Kara- kas Annar þáttur. Umsjónarmaður Eiður Guðnason. 21.25 Uppkomasvik . . . (So Well Remembered) Bandarfsk bfómynd frá árinu 1947, 16.25 Popphomið 17.10 Undirtólf Berglind Bjamadóttir stjórnar óska- lagaþætti fyrir börn undir tólf ára aldri. 17.40 I>að er leíkur að læra Anna Brynjúlfsdóttir sér um þáttinn. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Landslag og leiðir Guðmundur Gunnarsson kennari flyt- ur erindi: Lftið eitt um leiðir í ódáða- hrauni. 20.00 Einsöngur: Þurfður Pálsdóttir syngur lög eftir Jórunni Viðar. Höfundur leik- ur á pfanóið. 20.20 Sumarvaka a. Þegar ég var drengur Þórarinn Helgason frá Þykkvabæ rekur æsku- minningar sfnar (5). b. Tvö frumort þjóðhátfðarljóð eftir Þórarin Jónsson á Akranesi Höfundur flytur. c. Ur lffi Þóru Gunnarsdóttur. Jcnna Jcnsdóttir skáldkona flytur söguþátt. d. Kórsöngur Karlakórinn Vfsir syngur undir stjórn Geirharðs Valtýssonar. 21.30 Utvarpssagan „Svo skal böl ba*ta“ eftir Oddnýju Guðmundsdóttur Guðrún Asmundsdóttir leikkona les (13). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Bein lfna Umsjónarmenn: Arni Gunnarsson og Einar Karl Haraldsson. 22.45 Djassþáttur 1 umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.45 Fréttir f suttu n áli. Dagskrárlok. * -byggð á skáldsögu eftir James Hilton. Aðalhlutverk John Mills og Trevor Howard. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. Myndin gerist á árunum 1919 til 1945. Aðalpersónan, George Boswcll, er ungur hugsjónamaður. Hann bfður sig fram til þings, en missir áhugann og snýr sér að mannúðarmálum f heima- bæ sfnum. Konu hans mislfkar þessi ráðabreytni og segir skilið við hann. Og löngu sfðar, þegar ný kynslóð er vaxin úr grasi, gerast atburðir, sem verða til þess, að hann tckur að rifja uppminningar frá fyrri árum. 23.05 Dagskrárlok Nýjasta tækni og vísindi kl. 20.35: Sjónvarpssendingar um gervitungl — lungnaþemba — haglskúrir og Atlantshafslaxinn AÐ LOKNUM fréttum og veðurfregnum kl. 20.35 í kvöld er þátturinn „Nýjasta tækni og vfsindi“ á dagskrá sjðnvarps- ins. Þar verða sýndar fjórar myndir, og fyrsta myndin ætti að vera okkur sérstaklega áhugaverð með tilliti til sjón- varpsmála, en þar er sýnt gervi- tungl, sem tilraunir standa nú með. 1 sumar settu Bandarfkja- menn á braut um jörðu nýtt gervitungl, sem búið er afar öflugum senditækjum, og getur það sent til jarðar eða endur- varpað sjónvarpsefni, án þess að fyrir séu stórar og dýrar viðtökustöðvar á jörðu niðri. Með þessu tæki er t.d. hægt að sjónvarpa skólasjónvarps- dagskrá til afskekktra staða, sem ekki ná með öðru móti sambandi við sjónvarpsstöðvar, en einnig er hægt að nota hnött þennan f sambandi við fjar- skipti við flugvélar og ýmsar vfsindarannsóknir. Önnur myndin greinir frá sjúkdómi, sem herjar á vindl- ingareykingafólk nær ein- göngu, en það er lungnaþemba. Þá er mynd um tilraunir Bandarfkjamanna til að fylgjast með haglskúrum og koma f veg fyrir spjöll, sem af þeim leiða, og að sfðustu verður sýnt yfirlit um lifnaðarha'tti Atlantshafslaxins, en nýlega var sýnd svipuð mynd um Kyrrahafslaxinn. Þuríður Pálsdóttir syng- ur lög eftir Jórunni Viðar I kvöld kl. 20.05 syngur Þurfður Pálsdóttir lög eftir Jórunni Viðar, og leikur höf- undurinn undir á pfanó. Jórunn V'iðar er bæði þekkt fyrir pfanóleik sinn og tónsmíð- ar, og er listfengi algengt f ætt hennar. Jórunn V'iðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.