Morgunblaðið - 15.10.1980, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.10.1980, Blaðsíða 4
4 -----—-------------------' Innilegar þakkir færi ég mín- um kæru fósturdætrum fjal- skyldum þeirra og öllum öórum vinum og ættingjum fyrir dýrmætar gjafir, heilla- skeyti, símtöl og bréf í bundnu máli og lausu á nírædisafmæli mínu þann 4. október sl. Ég bió Gud að blessa ykkur ölL ÞORSTEINN KRISTLEIFSSON FRÁ GULLBERASTÖDUM. _________________________/ KIENZLE Úr og klukkur hjá fagmanninum. ____________________j Þrýstimælar Allar stærðir og gerðir. SfiMi?íaKUi®(ui(í' Vesturgotu 16.simi 13280 SlKfí Hitamælar SöyFOaygjBJiir Vesturgötu 16, sími 1 3280. MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER 1980 Áfan^ar kl. 20.35: Undir áhrifum Á dagskrá hljóðvarps kl. 20.35 er tónlistarþátturinn Áfangar. Guðni Rúnar Aj?n- arsson og Ásmundur Jónsson kynna létt lög. — Þetta verður síðasti þátt- urinn með reggae-tónlist að sinni, sagði Ásmundur, — en fyrir utan hina upprunalegu tónlist af því tagi, verðum við Bjarni P. Magnússon með margar nýjar rokkhljóm- sveitir frá Bretlandi, sem eru undir sterkum reggae-áhrifum. Má þar til nefna kvennahljóm- sveitina Slits og hljómsveitina Passions, sem skipuð er tveimur konum og tveimur körlum. Þá má einnig nefna hljómsveitirnar Cure og Ruts. í næstu þáttum ætlum við svo að fara inn á einhverja aðra línu. ólafur Jóhannsson Ilvað er að írétta? kl. 20.00: Ungir framsóknarmenn A dagskrá hljóðvarps kl. 20.00 er þátturinn Hvað er að frétta? — frétta- og forvitni- þáttur fyrir og um ungt fóik — im umsjá Bjarna P. Magnússon- ar og ólafs Jóhannssonar. — Við höfum verið að kynna unghreyfingar flokkanna í þess- um þáttum, sagði Bjarni P. Magnússon, — en haft blandað efni inn á milli. Að þessu sinni er ætlunin að fá nýkjörinn for- mann Félags ungra framsóknar- manna, Guðna Ágústsson frá Selfossi, í þáttinn ásamt fleiri ungum framsóknarmönnum og munum við spyrja þá félaga spjörunum úr um uppbyggingu samtaka þeirra, áhrif þeirra í flokknum og stefnumið, svo að eitthvað sé nefnt. Jóhannes Kjarval Ásgrimur Jónsson Sjónvarp kl. 20.35: Kjarval á Þingvölliim Á dagskrá sjónvarps kl. 20.35 er stutt mynd er nefnist Kjarval á Þingvöllum. Mynd þessa tók Kristján Jónsson (Kiddi í Kidda- búð) fyrir liðlega aldarfjórðungi, en hann var nátengdur Kjarval. Fékk hann meistarann með sér til Þingvalla í því skyni að fá að kvikmynda hann við verk sitt. — Kjarval stillir trönunum upp á barmi Almannagjár, sagði Björn Th. Björnsson, sem gerði texta við myndina, — horfir út yfir hraunið og tekur að mála flugfák. Ber þá óvænt að bifreið eina og út úr henni stígur Ásgrímur Jónss- on. Kjarval bregður þegar við með miklum kveðjum og hattasl- ætti. Þessi óvænti samfundur þeirra meistaranna á sinn þátt í að gera myndina að sögulegu kúríósum. Hún var upphaflega tekin á 8 mm filmu og síðan flutt á 16 mm. Vilhjálmur Knudsen klippti hana til en ég var beðinn um að gera texta. Ég prjónaði upp úr ljóðum Kjarvals sjálfs og notaði það sem texta. Myndin er búin að liggja óhreyfð árum saman og það var fyrir atbeina Ólafs Jóhanns Sigurðssonar skálds, góðs vinar Kidda, að myndin var nú tekin fram, en hún hefur ekki áður komið fyrir almenningssjónir. Þessi sýn- ingardagur er valinn af þeirri ástæðu að samkvæmt kirkjubók- um Meðallandsþinga var meistari Kjarval fæddur 15. október 1885 eða fyrir réttum 95 árum. Kristján Jónsson lltvarp Reykjavlk AIIÐMIKUDbGUR 15. október. MORGUNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn Umsjón: Páll Ileiðar Jónsson og Erna Indriðadóttir. 8.05 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. daghl. (útdr.) Dagskrá. Tón- leikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Vilborg Daghjartsdóttir les þýðingu sína á sögunni „Húgó“ eftir Maríu Gripe (8). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Kirkjutónlist. a. Prelúdía og fúga i a-moll eftir Björgvin Guðmunds- son. Páll Kr. Pálsson leikur á orgel Hafnarfjarðarkirkju. b. Biblíuljóð op. 99 eftir Antonín Dvorák. Halldór Vilhelmsson syngur; Gústaf Jóhannesson leikur á píanó. 11.00 Morguntónleikar. Concertgebouw-hljómsveitin í Amsterdam leikur „Gæsa- mömmu.“ ballettsvítu eftir Maurice Ravel; Bernard Haitink stj./ Maria Littauer og Sinfóniuhljómsveitin i Berlín leika Píanókonsert nr. 2 eftir Anton Arenský; Jörg Farber stj. SÍÐDEGIÐ 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Miðvikudagssyrpa — Svavar Gests. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 15.október 18.00 Barhapahhi Endursýndur þáttur úr Stundinni okkar frá síð- astliðnum sunnudegi. 18.05 Fyrirmyndarframkoma Vinátta Þýðandi Kristin Mantylá. Sögumaður Tinna Gunn- laugsdóttir. 18.10 Ovæntur gestur Tóifti og næstsiðasti þátt- ur. Þýðandi Jón Gunnarsson. 18.35 Friðsöm ferliki Siðari hluti breskrar myndar um hnúfuhaka. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 19.00 Illé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Kjarval á Þingvöllum Nú eru liðin rétt 95 ár frá fæðingu mcistara Kjarvals. Þessi stutte. mynd var tek- in af honum að starfi, þegar hann var að mála mynd á Þingvöllum. kom- inn fast að sjötugu. Annar meistari kemur og við sögu. Ásgrímur Jóns- son. sem heilsar þarna upp á Kjarval. Að sögn Björns Th. 16.20 Siðdegistónleikar. Guðmundur Jónsson syngur lög eftir Sigursvein D. Krist- insson; Rut Ingólfsdóttir, Ilelga Ilauksdóttir, Ingvar Jónasson og Pétur Þor- valdsson leika með á Björnssonar. listfra-ðings sem samdi textann með myndinni og er þulur, kem- ur hún hér i fyrsta sinn fyrir almcnningssjónir. Myndina tók Kristján Jónsson. 20.40 Nýjasta ta“kni og vís- indi Umsjónarmaður örnólfur Thorlacius. 21.15 Hjól Bandarískur framhalds- myndaflokkur. F’immti og síðasti þáttur. Efni fjórða þáttar: Stjórn bilaverksmiðjunnar ákveður að aftur skuli tek- ið til við nýja hílinn. og samstarf Adams og Bar- höru hefst að nýju. Bilnum er forkunnarvel tekið, og vcrksmiðjan tekur aftur forystu i hifreiðaiðnaðin- um. Baxter forstjóri gleðst yfir velgengninni en íætur Adam ekki njóta góðs aí henni. Erica verður uppvis að húðarþjófnaði og er tekin föst. Smokey þekkir liig- reglustjórann og býðst til að hafa milligöngu i mál- inu gegn tilteknum skilyrð- um. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.45 Dagskrárlok strengjahljóðfæri/ Beaux Art tríóið leikur Píanótríó í B-dúr eftir Haydn/ Fílharm- oniusveitin í Vín leikur Sere- nöðu i D-dúr (K-525) eftir Mozart; Karl Böhm stj. 17.20 Sagan „Paradís“ eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefáns- son les þýðingu sína (6). 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDID 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sig- mar B. Hauksson. Samstarfs- maður: Ásta Ragnheiður Jó- hannesdóttir. 20.00 Hvað er að frétta? Bjarni P. Magnússon og ólafur Jóhannsson stjórna frétta- og forvitnisþætti fyrir ungt fólk. 20.35 Áfangar. Guðni Rúnar Agnarsson og Ásmundur Jónsson kynna létt lög. 21.15 Með sand í augum Jónas Guðmundsson les frumort ljóð. 21.30 Bagatellur op. 119 eftir Ludwig van Beethoven. Al- fred Brendel leikur á píanó. 21.45 Útvarpssagan: „IIollý“ eftir Truman Capote. Atli Magnússon les eigin þýðingu (6). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Fyrir sunnan Sand Magnús Ólafsson á Sveins- stöðum fer með hljóðnemann í göngur með Vatnsdæling- um og Þingbúum. 23.15 Slökun gegn streitu Geir Viðar Vilhjálmsson flyt- ur þriðja og síðasta þátt sinn með tilheyrandi tónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.