Morgunblaðið - 15.10.1980, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 15.10.1980, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. OKTOBER 1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Verksmiðjuvinna Viljum ráöa lyftaramann. Æskilegt að hann hafi lyftarapróf. Jafnframt vantar nokkra menn til verksmiðjustarfa. Mötuneyti á staönum. Ódýrt fæði. Komið á afgreiðsluna og talið við Halldór. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Kassagerð Reykjavíkur Kleppsvegi 33. Framkvæmdastjóri saltfisk- og skreiöarframleiðslu í Kanada H.B. Nickerson & Sons, Limited, er leiðandi fiskveiðafélag í Kanada, sem veiðir, verkar og selur framleiðslu sína á alþjóðamarkaöi. Þar til nýverið hefur framleiðsla og sala bolfisks í salt og skreið verið veigalítill þáttur í viðskiptum okkar. En á yfirstandandi ári höfum viö lagt mun meiri áherslu á þennan þátt starfsemi okkar. Viljum viö auka framleiðslu og sölu þessarar vörutegunda mun meira. Við þurfum að fá fullkomlega hæfan og reyndan framkvæmdastjóra til að taka al- gjörlega að sér rekstur núverandi viðskipta okkar og skipulega aukningu þeirra. Ef þér teljiö yöur vera þann einstaka aðila, sem við erum aö leita að, biðjum við yður aö hafa samband við: Peter B. Tait, P. O. Box 130, North Sydney, Nova Scotia, B2A 3 M2, CANADA. Góðfúslega svarið á ensku. Stokkseyri Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Stokks- eyri. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 3316 og á afgreiðslunni í Reykjavík í síma 83033. Stúlka óskast nú þegar til afgreiöslustarfa allan daginn. G. Ólafsson & Sandholt, Laugavegi 36, Rvík. Vélstjóri með 4. stig Vélskólans óskar eftir góðu plássi á sjó. Tilboð sendist Mbl. fyrir 22. okt. merkt: „Vélstjóri — 4226.“ Skiltagerð óskar eftir laghentum aðstoðarmanni. Uppl. sendist augld. Mbl. fyrir 17. okt. merkt: „S — 4224“. Garðabær Morgunblaðið óskar eftir að ráöa blaðbera í Grundir. Sími44146. Aðstoð vantar á tannlækningastofu í miðbænum. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist á augld. blaðsins merkt: „Reglusemi — 4212“ fyrir laugardaginn 18. okt. Bílamálarar Viljum ráða bílamálara og aðstoðarmann á málningarverkstæðið. Uppl. hjá verkstjóran- um. Egill Vilhjálmssson, hf. Laugaegi 118, sími 22240. Bakari Pöntunarfélag Eskfirðinga óskar eftir að ráða bakara til starfa sem fyrst. Húsnæöi fyrir hendi. Umsóknir sendist framkvæmdastjóra félags- ins, Þorsteini Sæmundssyni eða starfs- mannastjóra Sambandsins, er veita nánari upplýsingar. PONTUNARFÉIAG ESKFIRÐINGA ESKIHRM raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Noröurlandskjördæmi eystra Aöalfundur kjördæmisráös sjálfstaBöisfélaganna veröur haldinn á Hótel Húsavík dagana 18. og 19. okt. og heft kl. 14.00 á laugardegi. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Stjórnmálaviöhorfiö. 3. Kjördæmamáliö og kosningalöggjöfin. 4. Prófkjör, skipulags- og félagsmál. 5. Skóla- og fræöslumál. 6. Landbúnaöarmál. 7. Önnur mál. Stjórnin Sturla Knstjánsson Halldór Blöndal Kristinn G. Jóhannsson Guömundur Frímannsson Fulltrúaráð Heimdallar Fundur verður í fulltrúaráöi Heimdallar, fimmtudaginn 16. okt. í Valhöll kl. 20.30. Gestur tundarins veröur Ólafur G: Einarsson, formaöur þingflokks Sjálfstæöisflokksins, og ræöir hann um starf þingflokkslns á Alþingi. Stjórn Heimdallar Norðurlands- kjördæmi Vestra Aöalfundur kjördæmisráös Sjálfstæöisflokksins i Noröurlandskjör- dæmi Vestra veröur haldinn laugardaginn 18. okt. í félagsheimilinu á Hvammstanga og hefst hann kl. 11.30 f.h. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Ávarp: Geir Hallgrfmsson, formaöur Sjálf stæöisflokksins. 3. Onnur mál. Stjórnin. Almennur stjórnmála- fundur veröur haldinn á Hótel Höfn, Hornafiröi, fimmtudaginn 16. þ.m. kl. 20.30. Málshefjendur á fund- inum veröa alþingis- mennirnir Geir Hall- grímsson og Egill Jónsson. Allir velkomnir. Sjálfstæölsflokkurinn Austurlandi Félag sjálfstæöismanna í Austurbæ og Norðurmýri Aðalfundur félagsins veröur haldinn fimmtudaginn 16. okt. f Valhöll, Háaleitisbraut 1. Fundurinn hefst kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Jón Magnússon, formaöur SUS, flytur ræöu. Stjórnin Félag sjálf- stæðismanna í Bakka- og Stekkjahverfi Aðalfundur félagsins veröur haldinn iaugar- daginn 18. október aö Seljabraut 54. Fundurinn hefst kl. 17.00. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Ræðu- maöur Davíð Oddsson. Stjórnin. Norðurland eystra Egill Jónsson, Lárus Jónsson og Halldór Blöndal alþingismenn, boöa tll fundar um landbúnaöarmál á Noröurlandl eystra, Akureyri, föstudag kl. 20.30, Hótel Varöborg. Húsavík, laugardag kl. 17.00, Hótel Húsavík. Allir stuöningsmenn Sjálfstæöisflokksins úr bændastétt eru velkomn- Ir á fundinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.