Morgunblaðið - 15.10.1980, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 15.10.1980, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER 1980 25 fclk í fréttum Myndin fjallar um líf hennar + Þessi kona, Fania Fenelon, liföi útrýmingarbúðir nazista af, sökum þess aö hún var hljóöfæraleikari. Hún skrifaöi sögu sína og nefndi hana „Playing for Time“ en amer- íska fyrirtækiö CBS geröi mjög umdeilda mynd eftir þessari sögu. Eftir aö Bretar frelsuöu hana úr búöum nazistanna geröist hún söngkona í kabarett. Hún ferðaðist um allan heiminn. — i lok hverrar sýningar eyddi hún nokkrum mínút- um í að segja áhorfendum frá Auschwitz-fangabúöunum. Fania Fenelon er mjög óánægð meö þann búning sem CBS myndin klæddi sögu hennar. Henni finnst sem hörmungar Auschwitz komi alls ekki nógu vel fram. Einnig er hún mjög óánægö aö leikkonan Van- essa Redgrave fékk aöalhlut- verkiö. Hún er yfirlýstur stuönings- maöur Frelsishreyfingar Palestínu og hefur hlutverki hennar í mynd- inni verið harölega mótmælt af ýmsum gyöingasamtökum sem kunnugt er af fréttum. Seldi Finansbanken + Dagblööin í Kaupmannahöfn sögöu frá því um helgina, aö þessi maöur, einn helsti bankamaöur landsins, Brask Thomsen, heföi selt banka sinn, Finansbanken, ásamt 114 bankaútibúum um land allt. Kaupandinn er Jótlandsbank- inn, Jyske Bank. — Brask Thoms- en á sjálfur um 38% hlutabréfa í Finansbanken, en önnur hlutabréf bankans eru í eigu 30.000 eigenda. Þessi bankatíöindi komu öllum á óvart í „hinum danska banka- viðskiptaheimi" segja blöðin. Fin- ansbanken er um 8 milljaröar danskra króna. — Hinir nýju eig- endur, Jyske Bank, munu taka viö Finansbanken um áramótin 1981/ 82. — Fyrir hlut sinn í Finansbanken fær Brask Thomsen um 147 millj- ónir danskra króna. Hlutafjáreig- endur í Jyske Bank eru 20.000 talsins. Með þessum kaupum á hinum umsvifamikla banka verður Jyske Bank í röö stærri banka í Danmörku, en bankastjóri hans er Poul Norup. Réttvísin er blind + Þaö geröist í Jóhannesarborg í Suður-Afríku, aö borgari nokkur stökk á bak mótorhjóii til aö elta menn, sem höföu rænt banka- sendil 160.000 dollurum. Lögregl- an varö ekki yfir sig hrifin. Hún stöðvaöi manninn fyrir aö vera ekki meö öryggishjálm! Ræningj- arnir sluppul Súkkulaði- njósnarar + Fyrir skömmu upplýsti svissneska dómsmálaráöu- neytiö, aö gagnnjósnara hefði tekist aö finna ungan mann og unnustu hans, sem reyndu aö selja súkkulaöiuppskriftir til Sovétríkjanna og Kína. Talsmaöur ráöuneytisins sagöi aö 20 ára gamall maöur og 19 ára unnusta hans hefðu boðiö upp- skriftir aö 40 tegundum af súkku- lagöi. Þau voru í haldi í þrjá daga en síöan ákærö fyrir iönaöarnjósnir í þágu erlendra hagsmuna. „Þetta er í raun og veru frekar hlægilegt en alvar- legt, en lög eru lög,“ sagöi talsmaöurinn. Pariö bauö upp- skriftirnar til sölu í bréfum sem þau sendu sovésku og kín- versku sendiráöunum í Bern. Trúarleiðtogar + Hér heilsast tveir trúarleiötogar, — sjálfur Jóhannes Páll páfi II. og Dalai Lama, trúarleiötoginn landflóta frá Tíbet. — Hann brá sér suöur í Páfagarð fyrir skömmu og er myndin tekin er páfinn tók á móti Dalai Lama, en trúarleiðtogarnir ræddust viö á lokuöum fundi. — Þess má geta í leiðinni aö Tíbetbúar eru taldir vera um ein til tvær milljónir, en Dalai Lama var þeirra andlegi leiötogi, er Kínverjar hröktu hann í útlegö og lögöu land hans undir sig áriö 1950—1951. Nóbelshöf- undurinn + Nóbelshöfundurinn pólski, Winer Czeslaw, á fundi meö blaðamönnum í Berkeley í Kaliforníu, daginn sem hann hlaut Nóbelsverölaunin fyrir Ijóö sín á pólsku. Hann haföi lesiö úr Ijóða- bókinni fyrir blaöa- mennina. AP-fréttastof- an tók þessa mynd á blaðamannafundinum. Einstakt viðskiptatækifæri íslenskur aðili óskar eftir fjármagnendum og/eí samstarfsaöilum um alþjóölega markaöstefnu erlendri framleiðsluvöru. Þetta er einstakt tæk færi til þátttöku í alþjóðlegum viðskiptum og gefu. háa ágóöa von. Varan er rafeindatæknilegs eölis og er ætluð fyrir fiskibáta, segl og mótorsport báta. Hugsanlegt er aö stofna hlutafélag um verkefnið. Þeir sem áhuga kunna aö hafa, eru beðnir aö senda inn uppl. s.s. um nafn, heimilis- fang og símanúmer í umslagi merktu: „F — 4324“ fyrir 20. október 1980. Kassettur beztu kaup landsins Nr' ... f.ONCI.KIONC tCH Sftff , KV-'n. * 1 spóte 5 spóiur 60 mínútur kr. 1000 kr. 4500 90 mínútur kr. 1400 kr. 6500 Heildsölu birgöir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.