Morgunblaðið - 15.10.1980, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 15.10.1980, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER 1980 23 Minning: ^ Ragnhildur Olafsdótt- ir frd Hvanneyri Fa>dd 16. febrúar 1896. Dáin 12. september 1980. Jarðarför hennar fór fram frá Dómkirkjunni, þriðjudaginn 23/9 sl. Húskveðju flutti presturinn séra Þórir Stephensen. Organisti var Marteinn H. Friðriksson. Ein- söngvari Ólöf Harðardóttir. Ljóð- kórinn söng. Presturinn flutti mjög góða ræðu yfir hinni látnu heiðurskonu. Þar næst voru jarðn- eskar leifar hennar fluttar suður í Fossvogskirkjugarð og jarðsettar þar. Hinn stutta spöl frá bifreið- inni að gröf hinar látnu, báru hana synir hennar og kjördóttir, tengdadætur og barnabörn. Þar næst var öllum viðstöddum boðið til kaffidrykkju í Domus Medica við Eiríksgötu. Var þar framborið af mikilli rausn. Sýnir það höfð- ingsskap Guðmundar Jónssonar fyrrv. kennara og skólastjóra á Hvanneyri í Borgarfirði. Frú María Ragnheiður Ólafs- dóttir andaðist á Landakotsspít- ala 12/9 sl. eftir stutta legu þar. Hún var búin að vera lengi veik heima. Hún var fædd 16/2 1896 í Brimnesgerði í Fáskrúðsfirði. For- eldrar hennar voru hjónin Ólafur Finnbogason bóndi Brimnesgerði og Sigríður Bjarnadóttir bókbind- ara á Eskifirði Asmundssonar. Ólst hún upp með þeim. Alls urðu systkinin ellefu. Ailt myndarfólk. Hún var við nám í Kvennaskólari- um í Reykjavík og svo við þjón- ustustörf þar í borg. Var síðar í Danmörku í fjögur ár við nám í hússtjórnarskóla og vinnu við matseld. í Danmörku kynntist hún manni sínum, Guðmundi Jónssyni frá Torfalæk í A-Húna- vatnssýslu. Hann var þá við nám í Landbúnaðarháskólanum í Kaup- mannahöfn. Ragnhildur og Guðmundur gift- ust 21/5 1926, heima á Torfalæk. Um skeið var Guðmundur maður hennar kennari á Hólum í Hjalta- dal. Einnig settur skólastjóri þar um tíma. Um tíma voru þau í Reykjavík og var Guðmundur þá starfsmaður hjá Búnaðarfélagi Is- lands. Árið 1928 verður Guðmund- ur kennari á Hvanneyri og var hann kennari í 19 ár. Árið 1947 verður hann skólastjóri og gengdi því starfi til ársins 1972. Hefir hann nú næst lengstan kennara- aldur við bændaskólana. Jósef heitinn Björnsson var einn lengur. Einnig varð Guðmundur næst lengst skólastjóri. Lengur honum var minn ágæti skólastjóri sem var það í 29 ár. Ragnhildur og Guðmundur eignuðust fjóra syni. Einn dó stuttu eftir fæðingu. Þeir sem upp komust eru Jón Ólafur, f. 10/11 1927, deildarstjóri bútæknideildar á* Hvanneyri. Hann er kvæntur Sigurborgu Jónsdóttur. Sigurður Reynir, f. 6/7 1930, skólastjóri Heiðarskóla. Hann er kvæntur Katrínu Árnadóttur. Ásgeir, f. Minning: Fæddur 22. ágúst 1894. Dáinn 2. október 1980. Dags aÖ kveldi, er marjfs aö minnast máttur lífs þá burtu þver þvi aÖ ótal áfram lifa unnin störf aö baki þér. Aðstoö hlýja okkur veitti orku nýta höndin þin. Bjartir xeislar bliÖu þinnar blæju dauðans KOKnum skin. (Á«K. J.) Góður maður hefur gengið til hinstu hvíldar. Sú hvíld var hon- um kærkomin, aldurinn orðinn hár og við langvarandi veikindi hafði verið að stríða. Ole var fæddur í Tönsberg í Noregi. Foreldrar hans voru Olaf Marinius Andreassen skipstjóri og kona hans Anne Marie Andreas- sen. Barn að aldri flutti Ole með foreldrum sínum frá Tönsberg til Isafjarðar, þar sem hann ólst upp ásamt fimm systkinum sínum. Stuttu eftir fermingu byrjaði Ole sjómennsku, fyrst sem hjálp- arkokkur á „Ásgeiri litla", fyrsta íslenska gufuskipinu, en faðir hans var skipstjóri á því skipi. Nokkru síðar fór hann til Noregs og gerðist kyndari á norsku skipi og sigldi víða um heimsins höf. Tuttugu og eins árs gamall missti Ole föður sinn og fluttist 16/1 1933, framkvæmdastjóri Námsgagnastofunnar. Hann er kvæntur Sigríði Jónsdóttur, nám- stjóra. Sólveig Gyða, f. 17/7 1946, húsfreyja. Hún er gift Gunnari Ólafssyni vélstjóra. fjölskyldan skömmu síðar til Reykjavíkur. Vélstjórapróf tók Oie árið 1920 frá Vélstjóraskólanum í Reykja- vík, hafði þá áður stundað járn- smíðanám í Danmörku. Hann var m.a. vélstjóri á togurum Kveldúlfs hf. og Norðfjarðartogurunum, einnig í síldarverksmiðju Kveld- úlfs á Hesteyri. Um tuttugu ár var hann vélstjóri í Sænsk-íslenska frystihúsinu. 27. mars 1923 steig Ole mikið gæfuspor er hann gekk að eiga Ingu Lovísu Þorláksdóttur frá ísafirði. Hún var dóttir Þorláks Magnússonar trésmiðs og konu hans, Júlíönu Ingimundardóttur. Inga var góð og glaðlynd kona, hjónaband þeirra var farsælt og einkenndist af ást og virðingu hvors til annars. Þau bjuggu í Reykjavík allan sinn búskap, nema um þriggja ára skeið á Siglufirði. Inga og Ole eignuðust sex börn, en fóru ekki varhluta af sorginni, tvær dætur, Sofie og Erna, dóu á ungbarnsaldri, sonur þeirra, Sverre, dó atta ára gamall. Þau, sem eftir lifa, eru Sofie Marie, gift Rolf Markan, Hugo, kvæntur und- Um haustið 1930 kom ég í yngri deild Bændaskólans á Hvanneyri. Þá hófust kynni mín við þau góðu hjón, sem hafa haldist síðan með ágætum. Ragnhildur var mynd- arkona, bæði í sjón og raun. Var ég oft gestur þeirra, því ég leitaði oft með úrlausnarefni til Guð- mundar. Fékk eg þá alltaf góð- gerðir. Þetta allt vil ég nú þakka þeim báðum. Eftir 18 ár kom ég aftur að Hvanneyri, þá var Guð- mundur orðinn skólastjóri. Þar var mér tekið sem syni. Þau sátu staðinn með prýði. Öll umgengni utan húss og innan var hjónunum til sóma. Guðmundur fyrrum skólastjóri skrifaði mikið um landbúnað. Hann gaf út Búfræð- inginn frá árinu 1934. Fyrst með Þóri Guðmundssyni kennara. Síð- ar stóð hann einn að útgáfunni þar til Hólamenn tóku að gefa Búfræðinginn út annað hvért ár. Útgáfan hefir lagst niður fyrir irritaðri, og Erling, kvæntur Kristínu Egilsdóttur. Heimili tengdaforeldra minna einkenndist af sköpunarlist þeirra beggja. Ole var hagur á málm og tré, Inga málaði og saumaði, allt lék í höndunum á þeim. Barnabörnin voru þeirra líf og yndi. Mér er minnisstæð gleði Ole yfir sínu fyrsta barnabarni, sem bar nafnið hans, hvernig hann fylgdist með svo til hverju spori drengsins, kom og svæfði hann og hlúði að honum á allan hátt. Alltaf hýrnaði yfir honum þegar hann sá barnabörnin sem eru níu talsins og ekki var minni gleðin yfir barnabarnabörnunum sem eru fimm. Fjölskyldan var hans heimur, allir innan hennar nutu umhyggju hans. Inga lést 15. október 1970,69 ára gömul. Eftir að Inga dó, var Ole mest til heimilis hjá dóttur sinni Sofie. Um tvö og hálft ár var hann nokkru og er það skaði. Ritið flutti margar fróðlegar greinar og frétt- ir frá skólunum. Guðmundur gaf út jarðraektarfræði og búreikn- inga, sem hvortveggja eru kenndir á Hvanneyri. Einnig skrifaði hann tvær bækur um Hvanneyrarskóla, aðra þegar skólinn varð fimmtíu ára og hina þegar skólinn átti nýlega níutíu ára afmæli. Eru bækurnar stórfróðlegar og vel til þerra vandað. Við öll þessi störf stóð hans góða kona með honum og studdi hann í starfi. Kæri Guðmundur minn. Þú hef- ir misst mikið við fráfall þinnar góðu konu. Ég votta þér og börnum þínum, barnabörnum, systkinum og tengdafólki mína dýpstu samúð. Bið ég Guð að blessa ykkur öll. Guð blessi minn- ingu Maríu Ragnhildar Ólafsdótt- ur. Guðfinnur Jónsson. frá Urriðavatni. á heimili mínu og er ég þakklát fyrir þann tíma. Allt vildi hann fyrir okkur gera og þó sérstaklega fyrir yngsta meðlim fjölskyldunn- ar, sem var 12 ára þegar afi kom hingað. Aldursmunur þeirra var 70 ár, en gagnkvæm vinátta og trúnaður ríkti þeirra á milli. Alltaf var afi reiðubúinn að hjálpa ef drenginn vantaði eitthvað, við- gerð á hjóli — eða annað sem á bjátaði. Ef honum fannst sonar- sonurinn hryggur, ræddi hann við hann á skilningsríkan hátt, og stundum læddist afi út og kom þá til baka með lakkríspoka eða annað góðgæti. Oft var glatt á hjalla hjá þeim þegar afi var að segja frá sínum yngri árum, t.d. skíðaferðum á ísafirði, sjóferðum víða um höf, m.a. -siglingu til Rússlands sem hann fór 15 ára gamall sem kyndari á norsku skipi. Hafið átti stóran hlut í huga þessa aldraða sjómanns. Á hverj- um degi, þegar heilsan leyfði og veður gaf, fór hann niður að höfn til að sjá skipin og „finna sjávar- loftið" eins og hann sagði. Ole var dulur maður og flíkaði ekki tilfinningum sínum, en hann var traustur vinur í raun, hógvær og vandaður svo af bar. Aldrei heyrði ég hann segja styggðaryrði um neinn, og hann dró ætíð fram það góða hjá öðrum. Nú þegar skiljast leiðir, vil ég þakka tengdaföður mínum fyrir allar góðu samverustundirnar og það sem hann var mér og fjöl- skyldu minni. Blessuð sé minning hans. Guðrún Karlsdóttir Ole Christian Andreassen Hártoppar -hártoppa- festingar Sérfræöingur frá hinu heimsþekkta „Trendman" fyrirtæki, kynnir algjöra nýjung í hártoppum og hártoppafestingum á rakarastofu minni laugardag- inn 18., sunnudaginn 19. og mánudaginn 20. október. Pantið tíma í síma 21575 eða 42415. VILLI RAKARI MIKLUBRAUT 68. vK5 Nýkomið Verö 26.900 Litir: svart, rústrautt Verð 26.900 Litir: grátt, svart, brúnt Verö 39.100 Litir: grátt, svart, rústrautt Varð 37.200 Litur: svart Varö 37.100 Litur: svart, rauðbrúnt Varð 37.100 Litur: rauöbrúnt Póstsendum SK0SEL Laugavegí 60, sími 21270.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.