Morgunblaðið - 15.10.1980, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 15.10.1980, Blaðsíða 32
Síminn á afgreiðslunni er 83033 JW»r0unbl«bit> Síminn á afgreiðslunni er 83033 jfMvrgtmbUtbib MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER 1980 Yfir 10 milljarða halli á útgerð og fískvinnslu UnniÖ að því að leysa vanda útgerð- ar vegna 25 milljarða skuldahala SAMKVÆMT áa tlun l>jóAhai(sst»fnunar er útijerðin rekin með 3,1% eöa rösklexa 4.7 miiljaróa halla miðað við verðlai? í þessum mánuði »){ nýtt fiskverð. Ef hins veiíar er litið á afkomu frystihúsanna er hallinn nú áa tlaður tæp 1% eða um 6 milljarðar á ári. f athuKunum þji'tðhai'sstofn- unar seijir, að sé miðað við Kenifi dollars 552 krónur væri rekstur frystihúsa liklena hallalaus. Þröng á þingi í Reykja víkurhöfn, þar sem hver smábáturinn litífíur utan á öðrum. Ljósm.: Ólafur K. MaKnússon Bátar án loðnu eru samkvæmt áætluninni nú reknir með 1,9'? haila, stærri skuttoiíarar 1,4'? halla og minni skutto|{arar 4,4'? halla eða 3.077 milljarða halla samtals á þau 60 skip, sem eru í flokki minni skuttoifara. I þessari áætlun er tekið tillit til þeirra rekstrarskilyrða, sem útjferðin býr nú við. Eins ok fram hefur komið eru skuldir útKerðarinnar við olíu- fyrirtæki taldar nema um 13 millj- orðum o|í vanskilaskuldir við ýmsa sjóði o|{ fleiri aðila eru einnÍK mjoK miklar. Aætla út|;erðarmenn þessar skuldir alls yfir 25 milljarða króna og eru þessar tölur ekki inni í dæminu um rekstrarstöðuna. A blaðamannafundi Steinnríms Her- mannssonar, sjávarútvensráðherra, í i;ær kom fram að unnið er að því að létta þennan vanda útgerðarinn- ar á ýmsan hátt, m.a. með því að breyta lausaskuldum í föst lán. I áætlun Þjóðhagsstofnunar 12. september var afkoma frystihús- anna talin neikvæð um 8% oj; eru Kreiðslur úr Verðjöfnunarsjóði þá teknar inn í dæmið. Tekið var tillit til framlet;ðarathui;ana SH og Sambandsins, en hins vegar eru þessir aðilar ósammála ÞjóðhaKs- stofnun hvað varðar vaxtakostnað, en fyrirtækin telja vextina mun Rætt við EBE í Briissel í næsta mánuði ÁKVEÐIÐ hefur verið að embætt- ismenn frá íslandi og Efnahags- bandalagi Evrópu komi saman til tveggja funda í Brussel í næsta mánuði. Á fundunum verður m.a. fjallað um fiskstofna á íslands- Grænlandssvæðinu, t.d. loðnu, rækju, þorsk og karfa. Fundirnir verða 4.-5. og 19.—20. nóvember og er um undirbúningsviðræður að ræða. meiri. í þeirri athugun, sem gerð var 9. þessa mánaðar, er það m.a. talið bæta hag fyrirtækjanna um 1,8%, að framleiðslusamsetning hefur nú farið í fyrra horf og gengissig úr 508 krónum í 542 krónur er talið bæta stöðuna um 5,9%. í áætlun Þjóðhagsstofnunar er reiknað með 12,8% hækkun hráefniskostnaðar 1. október og versnaði staðan um 6,5% við það. Sé gert ráð fyrir, að framlegðarat- huganir SH og Sambandsins frá fyrri hluta ársins standist ekki lengur telur Þjóðhagsstofnun hall- ann „líklega um 2% Séu greiðslur úr Verðjöfnunarsjóði hins vegar ekki teknar inn i dæmið má áætla hallann 6%. VSÍ-spá um þróun verðlags, launa og dollaragengis: Dollaragengi komið í 1.060 krónur í nóvember HAGDEILD Vinnuveitendasambands íslands hefur gert spá um þróun verðlags. launa og dollaragengis fram tii nóvember 1981. bar kemur fram. að verðbólgan eða hækkun framfærsluvisitölu verður frá nóvember 1980 til nóvembcr 1981 87% ög gengi dollarans verði 1.080 krónur, en það er nú samkvæmt gengisskrá Seðlabankans tæpar 540 krónur. í spánni er gert ráð fyrir að í nóvember næstkomandi verði hækkun F-vísitölu 13%, en kaupgjaldsvísitölu 11%. Forsendur spárinnar eru, að meðalgrunnkaupshækkun á vinnu- markaðinum verði í samræmi við tillögu sáttanefndar um 11%, en engar frekari grunnkaupshækkan- ir verði út árið 1981. Verðbótavísi- tala verði í samræmi við lög um stjórn efnahagsmála, fiskverð hækki líkt og laun fiskvinnslufólks og að viðskiptakjör haldist óbreytt frá 3. ársfjórðungi 1980. Þá er gert ráð fyrir að vextir og verðbótaþátt- ur vaxta hækki ekki frá því sem nú er og engar breytingar verði á beinum eða óbeinum sköttum. Þá er gert ráð fyrir að niðurgreiðslur landbúnaðarvara verði óbreyttar í krónutölu til ársloka 1981. Meðaltalshækkun F-vísitölu verður þá þannig: 13% í nóvember 1980,19% í febrúar 1981,18% í maí 1981, 17% í ágúst 1981 og 15% í Farþegaflug með Boeing-þotu til Amsterdam fyrir áramót? FARbEGAFLUG fscargo milli Amsterdam í Hollandi og Reykjavíkur gadi hafist nú fyrir áramót. að því er Kristinn Finn- hogason framkvæmdastjóri flug- félagsins sagði í samtali við Morgunhlaðið í gærkvöldi. Kvaðst Kristinn ekki vita annað en búið væri að veita félaginu leyfi til farþegaflugs á umraddri leið. og væri nú verið að kanna leigu eða kaup á þotu af gerðinni Koeing 737-200 frá hollenska flugfélaginu KLM. Einnig kvað Kristinn koma til greina að notuð yrði vél af gerðinni El- ectra á umræddri leið. Um helg- ina fer maður frá íscargo til Ilollands til að kanna flugvéla- kaup eða leigu. Kristinn Finn- hogason kvaðst ekki vilja segja hver sá maður yrði. en Morgun- hlaðið hefur eftir áreiðanlegum heimildum að það sé Martin Petersen fyrrum starfsmaður Flugleiða. Birgir Guðjónsson deildarstjóri í samgönguráðuneytinu kvað í gærkvöldi ekki vera búið að veita umrætt leyfi, en flugráð hefði gefið jákvæða umsögn, yrði viss- um skilyrðum fullnægt, og Steingrímur Hermannsson hefði þegar lýst því yfir að hann hyggðist veita leyfið. Birgir sagði hins vegar málið enn ekki útkljáð, þar sem það yrði að fara fyrir yfirvöld í Hollandi, og gæti það tekið alllangan tíma. Málið yrði að fara frá samgönguráðuneytinu til utanríkisráðuneytisins, þaðan til sendiráðs íslands í Belgíu, og þá til hollenskra yfirvalda. Kristinn Finnbogason kvaðst hins vegar ekki telja að slíkt ætti að taka langan tíma, íscargo væri vel séð í Hollandi, enda væri það eina félagið sem haldið hefði uppi samgöngum milli landanna í 13 ár, eða frá því Loftleiðir hættu að fljúga á leiðinni. Ef af því yrði að Boeing 737 þota yrði notuð á leiðinni, kvað Kristinn hana verða búna bæði til fragt- og farþega- flugs, en hún tekur um 100 farþega í sæti. I gær var einnig gefið grænt Ijós í samgönguráðuneytinu á að veita Flugfélagi Norðurlands leyfi til flugs til Akureyrar, Ólafsfjarð- ar og Reykjavíkur og til baka. nóvember 1981. í kjölfar þessara hækkana hækki K-vísitala um 11% 1. desember 1980, um 17% 1. marz 1981, um 16% 1. júní, um 15% 1. september 1981 og um 13% 1. desember 1981. í nóvember 1980 verður þá dollaragengi 556 krónur, í febrúar 1981 685 krónur, í maí 1981 798 krónur, í ágúst 1981 922 krónur og í nóvember á næsta ári 1.060 krónur hver dollar. Frá febrúar 1979 til jafnlengdar í ár varð hækkun F-vísitölu 61,4%, frá maí í fyrra til jafnlengdar í ár varð hækkunin 62,6%, frá ágúst 1979 til jafnlengdar í ár varð hækkunin 57,7% og síðan spáir Hagdeild VSÍ að frá nóvember 1979 til jafnlengdar í ár verði hækkun F-visitölunnar 54%, frá febrúar 1980 til jafnlengdar 1981 67%, frá maí 1980 til maí 1981 74%, frá ágúst 1980 til ágúst 1981 84% og frá nóvember í ár til nóvember á árinu 1981 87%, eins og áður er sagt. En hversu áreiðanleg er spá Hagdeildar VSI? Hinn 15. nóvem- ber 1979 birti Hagdeildin spá eða fyrir tæplega einu ári. Þá var því spáð að hækkun F-vísitölu yrði frá febrúar 1979 til febrúar 1980 66%, raunveruleikinn varð 61,4%. Spáin sagði ennfremur að verðbólgan yrði frá maí til maí 1980 64%, en hún reyndist 62,6% og frá ágúst til ágúst 1980 sagði spáin í fyrra 60%, en raunveruleikinn varð 57,7%. Af þessum dæmum er mesta frávik 4,6 prósentustig en minnsta frávik 1,4 prósentustig. Þessi ársgamla spá gerði ráð fyrir gengi dollars í febrúar 1980 425 krónur, en raun- veruleikinn varð 403 krónur, í maí 455 krónur, en raunveruleikinn varð 448 krónur og í ágúst 1980 gerði spáin ráð fyrir 496 krónum, en raunveruleikinn varð 497 krón- ur. Á síðustu tölunni er skekkja spárinnar aðeins ein króna. 1981 Hagdeild VSI segir, að ástæður þess að spáin er nokkru hærri í upphafi árs 1980 en raun varð á, séu einkum þær að óvissuástand ríkti í stjórnmálum og var þá haldið aftur af nauðsynlegum verð- lagshækkunum og gengið skráð lægra en staða útflutningsgreina gaf tilefni til. Verðbólgan milli 79 og ’80 er 58% SPÁ bjóðhagsstofnunar um meðalhækkun verðhólgunnar milli áranna 1979 og 1980. byggð á þróun síðustu mán- aða ársins, hljóðar upp á 58% og að sögn ólafs Davíðssonar. setts þjóðhagsstjóra, er þetta mesta breyting á visitölu framfærslukustnaðar milli ára frá fyrirstríðsárum, „ef sambærilegum mælingum yrði kumið á þann tíma,“ eins og ólafur sagði. Ólafur sagði, að mesta breyting á vísitölu fram- færslukostnaðar á síðari árum hefði verið milli áranna 1974 og 1975, en þá var meðalverð- bólguhækkunin 49%. Milli ár- anna 1978 og 1979 var hækk- unin 45,5% og44,l% milli 1977 og 78. Árið þar áður var meðaltalshækkunin 30,4%, 32,2% árið 1976, 49% árið 1975, sem fyrr segir, 1974 var hækkunin 43%, 22,2% árið 1973, 10,3% árið 1972 og 6,4% árið 1971. Ólafur sagði, að spáin nú reiknaði með 11 til 13% vísi- töluhækkun á tímabilinu ágúst-nóvember í ár.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.