Morgunblaðið - 15.10.1980, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 15.10.1980, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER 1980 27 Teryleneföt 18.800.-. Terylenebuxur 9.950.-. Úlpur og kuldajakkar margar gerðir. Peysur o.m.fl. mjög ódýrt. Andrés, Skólavörðustíg 22. kvöld á borginni í kvöld Fram koma: Jazz kvartett Reynis Sig- urössonar (Tómas Tómasson, Ásgeir Óskarsson, Þórö- ur Árnason). Hljómsveitin Tíbrá frá Akra- nesi Valgeir Skagfjörö (Cabarett) flytur frumsamin lög viö und- irleik Tíbrá. Gestur kvöldsins: Dato Triffler. Höldum lífi í lifandi tónlist. í Blómasal fimmtudagskvöld 16. október. Nú hefjast hin afarvinsælu sælkerakvöld að nýju. Fyrsti sælkeri vetrarins verður Birgir ísleifur Gunnarsson, alþingismað- ur. Birgir ísleifur, sem er þjóð- kunnur fyrir störf sín að borgar- og þjóðmálum, sýnir hér kunnáttu sína á matar- gerð. Matseðill Birgis ísleifs: Fiskisúpa ad ítölskum hætti InnbakaÖar nautalundir Bordelaise Komið og njótið frábærra veit- inga og skemmtunar með Birgi ísleifi í Blómasal. Borðpantanir í símum 22321 og 22322. Þeir félagar leika nú fyrir gesti Hollywood af sinni alkunnu snilld. Þá má ekki gleyma keppninni um titilinn Ungfrú Hollywood þar sem verðlaunin eru Colt bíllinn glæsilegi frá Heklu. Atkvæðasedlar liggja nú frammi og við hvetjum alla til að taka þátt í atkvæöagreiöslunni. Hér kynnum við þrjá af sex þátttakendum: Unndís Ólafsdóttir er uppalin og búsett í Garöabæ, vinnur í Reykjavík, og skemmtir sér þar einnig — aó sjálf- sögóu í Hollywood Bryndís Stefánsdótt- ir situr yfir skólabók- unum þessa dagana uppí Menntaskólan- um viö Hamrahlíö, eöa þá aö hún fer enn hærra, þar sem hún er einnig aö læra svifflug. Á Valgerður Gunnars- dóttir er Hafnfiróing- ur, Flensborgari aö sjálfsögóu, og kann ógrynnin öll af Hafn- firöingabröndurum, ef einhvern langar til aó hlæja. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Al GI.YSINGA- SIMINN KR: 22480 Maharishi Mahash Yogi Almennur kynningarfyrirlestur um innhverfa íhugun er í kvöld, (miðvikudag) kl. 20.30 að Hverfisgötu 18, (gegnt Þjóðleikhúsinu). Tæknin er auðlærð, auöstunduð, og skapar almenna vellíðan og skíra hugsun. Allir velkomnir. . , Islenzka ihugunarfélagið, sími 16662. Láttu bað Þú Þarft ekki *engur i _ _ »v að tela neitt inni í Dara Sjast! eldhússkápnum. Stilltu kaffinu, sykrinum, kakóinu, teinu eða hverju sem er á áberandi stað og vertu stolt af því. GLIT ÚTSÖLUSTAÐIR í REYKJAVlK Blómaval, Sigtúni Búsáhöld og gjafavörur, Glæsibæ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.