Morgunblaðið - 15.10.1980, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 15.10.1980, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER 1980 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar r— vfnrTr<vVr ýmislegt Veröbréf Fyrirgreiösluskrifstofan, Vestur- götu 17, sími 16223. Þorv. Ari Arason, hrl., lögmannsstofa, s. 40170. Smiöjuvegi D-9, Kóp. Ljósritun meöan þér bíöiö. Laufásveg 58 — Sími 23520. Gull — Silfur Kaupum brotaguli og silfur, einnig mynt og minnispeninga úr gulli og silfri. Staögreiösla. Opiö 11—12 f.h. og5—6e.h. íslenskur útflutningur, Ármúla 1, sfmi 82420. Til sölu raöhús ( smíöum sem skilaö veröur fullfrágengnu aö utan. Teikningar af húsunum til sýnis á skrifstofunni. Góöir greiösluskilmálar 4ra herb. íbúö. Söluverö 34 millj. 2ja—3ja herb. íbúö ásamt bíl- skúr í góöu ástandi. Losnar fljótlega Njarðvík Nýleg 4ra herb. íbúö viö Hjalla- veg. Sandgerði Rúmgóö 2ja herb. íbúö viö Suöurgötu meö sér inngangi. Eldra einbýlishús sem þarfnast viögeröar. Söluverö 11 millj. Mjög hagkvæmir greiösluskil- málar. Fasteignasalan Hafnargata 27, Keflavík, sími 1420. Góð fermingagjöf Ljóömæli Ólínu og Herdísar fást á Hagamel 42. Sími 15688. RMR — 15-10-20-VS-FR-EH IOOF 7 = 16210157 = B.h. kl. 8. IOOF9 =16210158* = □ GLITNIR 598010157 III 1 □ Helgafell 598010157 — VI Fíladelfía Biblíunámskeiölö heldur áfram í dag og á morgun kl. 17 og 20.30. Kennari Jónas Kristen- son. Námskeiöiö er öllum opiö. UTIVISTARFERÐIR Vestmannaeyjar um næstu helgi, fararstj. Jón I. Bjarnason. Farseölar á skrifst. Lækjarg. 6a, sími 14606. Útivist I.O.G.T. Veröandi nr. 9. Fundur í kvöld miövikudag. ÆT Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld kl. 8. UTil.VSINfi.VSIMIXN KR: 2248D JHerownblníiiti Q) raðauglýsingar raðauglýsingar raöauglýsingar tilkynningar Félag íslenzkra myndskera Vegna fyrirhugaðrar sýningar beinir félagið þeim tilmælum til þeirra, sem eiga útskorna muni eftir íslenzka myndskera og vilja lána þá á sýningu að hafa samband við undirrit- aðan í síma 25484. Friörik M. Friðleifsson. húsnæöi i boöi Iðnaðarhúsnæði Til leigu er 300 ferm. iðnaðarhúsnæði á hitaveitusvæði, í Hafnarfirði. Lofthæð 5 metrar og stórar innkeyrsludyr. Upplýsingar í síma 26755 og eftir kl. 7 e.h. í síma 42655. fundir — mannfagnaöir Hjúkrunarfélag ísland heldur félagsfund í Átthagasal, Hótel Sögu, fimmtudaginn 16 okt. (á morgun) kl. 20.30. Fundarefni: Sérkjarasamningar H.F.Í. Stjórn og kjaramáianefnd H.F.Í. EF ÞAÐ ER FRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Línumenn Félagsfundur verður haldinn laugardaginn 18. október 1980 kl. 14 í Félagsmiðstöð rafiðnaðarmanna, Háaleitisbraut 68. Fundar- efni: Kjaramálin, kosning fulltrúa á 34. þing A.S.Í. Mætið vel og stundvíslega. Stjórn Félags íslenzkra línumanna. Verkamannafélagið Hlíf, Hafnarfirði Kjör fulltrúa á 34. þing A.S.Í. Tillögur uppstillingarnefndar og trúnaðarráös verka- mannafélagsins Hlífar um fulltrúa félagsins á 34. þing Alþýðusambands íslands liggja frammi á skrifstofu Hlífar frá og með miðvikudeginum 15. okt. 1980. Öðrum tillög- um ber að skila fyrir kl. 17.00 föstudaginn 17. okt. 1980 og er þá framboösfrestur útrunn- inn. Kjörstjórn Verkamannafélagsins Hlífar. Bandalag kvenna ræddi neytendamál BANDALAG kvrnna í Reykjavík efndi til ráðstefnu um neytendamál lauKardaxinn 11. október. Unnur S. Ágústsdóttir formaður Bandalagsins setti ráðstefnuna kl. 9 f.h. bauð fundarkonur og fyrirlesara velkomna og skipaði Halldóru Egg- ertsdóttur fundarstjóra og Önnu Maríu Þórisdóttur, ritara. Fyrst tók til máls Vigdís Jónsdótt- ir skólastjóri og talaði um heimil- isstörfin fyrr og nú. Hún sagði m.a.: „Ef litið er á heimili sem samfélag jafnrétthárra einstaklinga, verður að varpa fyrir borð ýmsum gömlum hugmyndum um sjálfsagt þjónustu- hlutverk kvenna og líta á heimilis- störfin raunsæjum augum eins og hvert annað starf sem kostar bæði tíma, fjármuni og kunnáttu. Ræða um þau (ekki í gamansömum lítils- virðingartón eins og karlar gerðu nýlega í útvarpinu) eins og hvert annað viðfangsefni, sem alla varðar jafnt, konur sem karla á öllum aldri." Næst talaði Sigríður Kristjáns- dóttir, ráðunautur Kvenfélagasam- hands íslands, um Leiðbeiningastöð húsmæðra, sem starfað hefur síðan I9(j.'i, Húti sagði, að þangað bærust til jafnaðar dag hvern 20—30 spurn- ingar um alit milli himins og jarðar. Á haustin væri einatt mikið spurt um haustverk svo sem sláturgerð, niðursuðu, saft- og sultugerð. Karlmenn hringja mikið til að fá upplýsingar um heimilistæki, sem ætlunin er að kaupa. Þa lalaði Magnús Finnsson, fram- kvæmdastjóri Kaupmannasamtaka Islands, tim verzlunina fyrr og nú. Hann sagöi m.a. „Það er ekki öllum ljost hversu mikilvægu hlutverki verzlun gegnir í þjóðfélaginu. Án verzlunar væri hvorki stundaður landbúnaður, iðnaður né sjávarút- vegur hér á landi. Verzlunin tengir atvinnuvegi þessa saman og heldur þeim gangandi." Næstur á mælendaskrá var Ólafur Davíðsson, settur forstöðumaður Þjóðhagsstofnunar, og talaði um vægi helztu nauðsynjavara í inn- flutningi. í erindi hans kom m.a. fram, að innflutningsvörur flokkast á eftirfarandi hátt: neyzluvörur nema 25% af heildinni, fjárfest- ingarvörur 20% og hráefni og rekstrarvörur 55%. Erindi Ólafs Ottóssonar, fram- kvæmdastjóra hjá Álafoss hf. bar nafnið Verðmyndunarferill ullar- vöru. Þar kom m.a. fram, að það ullarkíló, sem bóndi fær 1700—2000 kr. fyrir við fjárhúsvegg, er selt sem fullunnin vara út úr búð í New York fyrir 100.000 kr. Sigríður Haraldsdóttir, deildar- stjóri, sagði frá endingu heimilis- tækja á Islandi. Hún greindi frá útkomu bókar í ársbyrjun 1980 um gagngera rannsókn á nýtingu og endingu heimilistækja á Norður- löndum. Þar kemur fram, að ending og nýting þvottavéla hér á landi er mest, t.d. 45% hærri en hjá Dönum. Ráðstefnuna sóttu allmargir full- trúar aðildarfélaga Bandaiagsins og Ingi Tryggvason, formaður Fram- leiðsluráðs landbúnaðarins, sem út- skýrði m.a. ástæðuna fyrir að alltaf er birt í fjölmiðlum hækkun á landbúnaðarvörum, þó að ekki sé þar yfirleitt getið hækkana á öðrum vörum. Hann kvað þetta gert sam- kvæmt lagaboði og ársfjórðungsleg verðbreyting á þessum vörum væri miðuð við þegar framkomnar hækk- anir og væri þetta gert með hag neytenda fyrir augum og af þessum auglýsingum mætti í rauninni marka verðbólguna og fylgjast með henni. Að loknum erindaflutningi urðu fjörugar umræður. M.a. um mennt- un afgreiðslufólks, lokunartíma vcrzlana, vörutcgundir í „sjoppum" og síðast en ekki sízt um gildi heimilisstarfa. Undirbúningsnefnd ráðstefnunnar skipuðu: Halldóra Eggertsdóttir, Sigríður Kristjánsdóttir og Steinunn Jónsdóttir. Gjörbyitiiig á sviði alfræðiútgáfu, -súfyrstaí200ár! Encyclopædia Britannica 15.útgáfa Britanniea 3 Lykill þinn aðframtíðinni! K.vnnist þessari gjörbreyttu útgáfu þckktasta alfræði- safns í hcimi. Ath. Næsta sending hækkar um um það bil 50.000 kr. Örfá sett fyrirliggjandi gamla verðinu! Þretalt alfræðisafn i þrjátiu bindum Orðabókaútgáfan Auðbrekku 15, 200 Kópavogi, sími 40587 AFgefnu tilefni er verðið á nyjum volvobílum sem hér segir: VOivG 244: <*»„» 10.960.000 kr. Vió lækkumekki vertíín VOLVO varanieg fjárfesting

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.