Morgunblaðið - 15.10.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.10.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER 1980 DAG- BOK í DAG er miövikudagurinn 15. október, sem er 289. dagur ársins 1980. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 09.39 og síödeg- isflóö kl. 22.04. Sólarupprás í Reykjavík kl. 08.18 og sólar- lag kl. 18.08. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.13 og tungliö í suðri kl. 18.16. (Almanak Háskólans). Því aö orö Drottins er áreiöanlegt og öll hans verk eru í trúfesti gjörö. (Sálm. 33, 4). I FRÁ HÖFNINNI________l í GÆR kom Esja til Reykja- víkurhafnar úr strandferð. | FRÉTTIR | FROST mun hafa verið um nær allt land í fyrrinótt, en mest á láglendi austur á ÞinKvöllum. mínus 7 sti){. Uppi á Hveravöiium var 9 stiíía frost, en hér í Reykja- vík var næturfrostið tvö stig. Úrkoma var hvergi teljandi á landinu um nóttina, hafði orðið 3 millim. á Galtarvita. Raufarhöfn og i Grímsey. — Veðurstofan sagði í spárinn- KanKÍ fyrir landið að heldur myndi kólna i veðri. Hér í Reykjavik var tæpl. 5 klst. sólskin í fyrradaK. KVENNADEILD FluiíbjörK- unarsveitarinnar heldur fund í kvöld, miðvikudag, kl. 20.30 og verða rædd áríðandi mál. KVENFÉLAG Fríkirkju safnaðarins í Reykjavík ætl- ar að halda bazar á laugar- daginn kemur, 18. október, að Hallveigarstöðum. Velunnar- ar safnaðarins eru beðnir um að koma bazarmunum og kökum til: Auðar Guðjóns- dóttur Garðastr. 36, Elísabet- ar Helgadóttur Álfheimum 32, Bertu Kristjánsdóttur Háaleitisbr. 45, Jóhönnu Bl. Guðmundsdóttur Safamýri 46 eða til Ágústu Sigurjónsdótt- ur Safamýri 52. | MINWINOAR8PJÖLD ] MINNINGARKORT Styrkt arfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félagsins, Afríku- hjálpin Póstgíróreikningur Afr- íkuhjálpar Rauða kross íslands er 1 20 200. — „Þú getur bjargað lífi!“ „Geri þetta í gríni" Laugavegi 11, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, Bókaverslun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4 og 9, Bóka- verslun Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði. Vakin er athygli á þeirri þjónustu félagsins að tekið er á móti minningargjöfum í síma skrifstofunnar 15941, en minningarkortin síðan inn- heimt hjá sendanda með gíró- seðli. Þá eru einnig til sölu á skrifstofu félagsins minn- ingarkort Barnaheimilissjóðs Skálatúnsheimilisins. - sagði v-þýzkur ævintýra- maður sem staðið hefur utan á flugvél frá V-Þýzkalandi og ætlar að halda héðan til New York með viðkomu í Kanada Arnad heillA SJÖTUGUR er í dag, 15. október, Ragnar Guðbjartur Mariasson, Tangagötu 23 á ísafirði. LÁRÉTT: — 1 sitja álútur. 5 skriðdýr, 6 standa við. 7 tveir eins, 8 is, 11 skaði, 12 hár, 14 land, 16 réttar. LÓÐRÉTT: - 1 hrekkjóttur, 2 íræða. 3 skel, 1 laðmur, 7 gljúfur. 9 kvenmannsnafn, 10 þekkt. 13 kassi. 15 ending. LAIISN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 fossum, 5 tó, 6 njólar, 9 gul. 10 kk, 11 sr, 12 tau. 13 ætla, 15 æða, 17 lokaða. LÓÐRÉTT: — 1 fengsæll. 2 stól, 3 sól, 4 merkur, 7 jurt. 8 aka. 12 taða, 14 læk, 16 að. / Við alþýðubandalagsmenn getum nú ekki leyft okkur neitt grín! F GEFIN hafa verið saman í hjónabnd í Langholtskirkju Jóhanna Jónasdóttir og Oli Jóhann Kristjánsson. — Heimili þeirra er að Austur- brún 2, Rvík. (MATS-ljós- myndaþjón.). ÞENNAN dag árið 1870 fæddist tónskáldið Árni Thorsteinsson. Jóhannes S. Kjarval listmálari, fæddist árið 1885. Esja kom úr Pets- amó-förinni árið 1940 og þennan dag árið 1975 var fiskveiðilandhelgin færð út í 200 mílur. KVÖLD- N/fiTUR OG IIELGARWÓNUSTA apotek anna í Reykjavík veröur dagana 10. október til Ifi. október. aó háóum dogum meótoldum sem hér segir: í VESTURB/UAR APÓTEKI. En auk þess veróur IIÁALEITIS APÓTEK opió til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. SL Y S A V A RÐSTOF A N 1 BORGARSPÍTALANUM. sími 81200. Allan solarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaóar á laugardogum og helgidogum. en hægt er aó ná sambandi vió lækni á GÖNGUDEILI) LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14 — lfi simi 21230. Góngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þvi að- eins að ekkí náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 vlrka daita til klukkan 8 að moritni ok frá klukkan 17 á fOstudóKum til klukkan 8 árd. Á mánudóKum er L/EKNAVAKT f sfma 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjabúðir ok læknaþjónustu eru Kefnar f SlMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í IIEILSUVERNDARSTÖÐINNf á lauKardOKum ok helKÍdOKum kl. 17—18. ÓN/EMISADGERDIR fyrir fullorðna KeKn mænus<>tt fara fram í IIEILSUVERNDARSTÓD REYKJAVÍKUR á mánudóKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. S.Á.Á. Samtók áhuKafólks um átenKÍsvandamálið: Sáluhjálp f viðloKum: Kvöldsfmi alla daKa 81515 frá kl. 17-23. FORELDRARÁÐGJÖFIN (Barnaverndarráð tslands) — Uppl. í síma 11795. IIJÁLPARSTÖÐ IIÝRA við skeiðvdllinn i Vfðidal. öpið mánudaKa — fóstudaKa ki. 10—12 ok 14 — 16. Slmi 76620. Reykjavík simi 10000. ADn n A r ClklC Akureyri simi 96-21840. vnu UAVjOINOSÍKlufjorður 96-71777. e iiWdaumc IIEIMSÓKNARTlMAR. dJUIVn AnUO LANDSPÍTALINN: alla daKa kl. 15 til kl. 16 OK kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPlTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPlTALINN: MánUdaKa til iostudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardöKum oK sunnudóKum kl. 13.30 til kl. 14.30 <>K kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daKa kl. 14 til kl. 17. - GRENSÁSDEILD: MánudaKa tii fostudaKa kl. 16— 19.30 — LauKardaKa oK sunnudaKa kl. 14 — 19.30. — IIEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. - IIVlTABANDIÐ: Mánudaxa til tOstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudoKum: kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - F/EÐINGARHEIMILI REYKJAVlKUR: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPlTALI: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 oK kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSH/EI.IÐ: Eftir umtali <>k kl. 15 til kl. 17 i helKÍdöKum. - VlFILSSTAÐIR: DaKleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 <>k kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaxa til lauKardaKa kl. 15 tii kl. 16 ok kl. 19.30 tii kl. 20. QArij LANDSBÓKASAFN ISLANDS Safnahús- OV/TN inu við HverfisKötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaKa — íostudaKa kl. 9—19 oK lauKardaKa kl. 9— 12. — Útlánasalur (veKna heimalána) opin sómu daKa kl. 13 — 16 nema iauKardaKa kl. 10—12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: öpið sunnudaKa þriðjudaKa. fimmtudaKa <>K lauKardaKa kl. 13.30 — 16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, binKholtsstræti 29a, simi 27155. Ettið lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. Lukað á laugard. til 1. sept. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. binKhultsstræti 27. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. Lokað júlimánuð veKna sumarleyfa. FARANDBÓKASÖFN — AfKreiðsla i binKhöltsstræti 29a. simi aóalxafns. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhælum <>K stofnunum. SÓLHEIMASAFN - S<ilheimum 27. simi 36814. Opið mánud. — föstud. kl. 14—21. Lukað lauKard. til 1. sept. BÓKIN IIEIM - Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend- inKaþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða <>K aldraða. Slmatimi: MánudaKa <>K fimmtudaKa kl. 10- 12. HUÓÐBÓKASAFN - IIÓImKarði 34. simi 86922. UljMtMÍkaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10-16. HOFSVALLASAFN - IlofsvallaKötu 16. sími 27640. Opið mánud. — töstud. kl. 16—19. l»kað júlimánuð veifna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sfmi 36270. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. BÓKABÍLAR - Bækistöð i Bústaðasafní. simi 36270. VihkomuHtaÖir víösvegar um borgina. Lokaö vegna Humarleyfa 30/fi—5/8 aö háöum dögum meötöldum. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Oplð mánudöttum <>K miðvikudöKum kl. 14—22. briðjudaica. fimmtudaKa OK föstudaKa kl. 14 — 19. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ. NeshaKa 16: Opið mánu dag til föHtudagK kl. 11.30—17.30. bYZKA BÓKASAFNIÐ, Mávahlfð 23: Opið þriðjudaKa og föHtudaga kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið namkvæmt umtali. — Uppl. i Hima 84412 milli kl. 9-10 árd. ÁSGRÍMSSAFN BergHtadantræti 74. er opið Hunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Að- gangur er ókeypin. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skiphoiti 37, er opið mánudag til fostudags frá kl. 13-19. Simi 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinsnonar við Sig- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 siðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURN. Opinn sunnudaga kl. 15.15—17. — Opinn þriðjudaga — laugardaga kl. 14 — 17. — Lokað mánudaga. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30 til 16. SUNDSTAÐIRNIR IN er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á iaugardögum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8 til kl. 13.30. SUNDHÖLLIN er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 til 20.30. Á laugardögum eropið kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudögum er opið ki. 8 til kl. 14.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagHkvöldum kl. 20. VESTURBÆJAR- LAUGIN er opin alla virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—13.30. Gufubaðið i Vesturhæjariauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karia. — Uppl. i síma 15004. Rll AWAVAkT vaktþ^n^STA horgar- DILMnMVMW I stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegÍH til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er viö tilkynningum um hilanir á veitukerfi borgarinnarog á þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- SIGURDUR magister Skúlason flytur erindi í dag á vegum stúdentafræðslunnar um ís- lenskar særingar. Sigurður er sannnefndur galdrameistari ... og er allra manna best að sér í sögu galdamála hér á landi. — Upp á síðkastið hefur hann fengist við að safna ísl. særingum úr handritum og af munni manna. — Árangurinn af þessu fræðistarfi sínu mun Sigurður nú draga fram i fyrirlestri sinum. Særingarnar eru mjög einkennilegur skáldskapur. efni þeirra margþætt og mun marga eflaust fýsa að kynnast þeim að nokkru ... — \ GENGISSKRÁNING Nr. 196. — 14. október 1980 Eininfl Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadoliar 538,00 539,20* 1 Sterlingspund 1297,10 1300,00* 1 Kanadadollar 482,05 463,05* 100 Danakar krónur 9653,30 9674,80* 100 Norskar krónur 11069,95 11094,65* 100 Sœnskar krónur 12928,05 12956,85* 100 Finnsk mörk 14719,60 14752,40* 100 Franskir frankar 12835,50 12864,10* 100 Belg. frankar 1851,35 1855,45* 100 Svissn. frankar 32843,90 32917,20* 100 Gyllini 27338,10 27399,10* 100 V.-þýzk mörk 29700,80 29767,00* 100 Lírur 62,52 62,66 100 Austurr. Sch. 4198,20 4207,60* 100 Escudos 1071,50 1073,90* 100 Pesetar 725,25 726,85* 100 Yan 260,49 261,08* 1 irskt pund 1118,10 1120,60* SDR (sér.tök dráttarréttindi) 10/10 705,30 706,88 V v GENGISSKRANING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr. 196. — 14. október 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 591,80 593,12* 1 Sterlingspund 1426,81 1430,00* 1 Kanadadollar 508,26 509,36* 100 Danskarkrónur 10618,63 10642,28* 100 Norskar krónur 12176,95 12204,12* 100 Sænskar krónur 14220,86 14252,54* 100 Finnsk mörk 16191,56 16227,64* 100 Franskir frankar 14119,05 14150,51* 100 Belg. frankar 2036,49 2040,99* 100 Svissn. frankar 36128,29 38208,92* 100 Gyllini 30071,91 30139,01* 100 V.-þýzk mörk 32670,88 32743,70* 100 Lfrur 68,77 68,93 100 Austurr. Sch. 4618,02 4628,36* 100 Eacudos 1178,65 1181,29* 100 Pesetar 797,78 799,54* 100 Yan 286,54 287,19* 1 írakt pund 1229,91 1232,66* WVKfi —>

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.