Morgunblaðið - 15.10.1980, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 15.10.1980, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER 1980 15 Steingrimur Hermannsson: Móti olíugjald- inu eins og það er nú upp byggt „ÉG ER á móti olíugjaldinu eins og það er nú upp byggt. Meft því er olian greidd eftir fjölda fiska. sem veiðast. en ekki með tilliti til þess hversu margir oliulítrar fara i að ná aflanum. Þetta tel ég grundvallarskekkju og verið er að leita annarra leiða til að mæta auknum oliukostnaði, en þó ég sé mótfallinn olíugjaldinu eins og það er nú. var ekki um aðra leið að ræða við ákvörðun fiskverðs,“ sagði Steingrímur Hermannsson, sjávarútvegsráðherra m.a. á fundi með fréttamönnum í gær. Steingrímur var spurður um þau orð forystumanna sjómanna UM SÍÐUSTU mánaðamót nam inneign í Verðjöfnunarsjóði sjáv- arútvegsins samtals liðlega 8,1 milljarði króna. Skipting hinna ýmsu deilda var þannig, að í freðfiskdeild voru um, að þeir hefðu ekki trú á því, að lög um oiíugjald yrðu samþykkt. Steingrímur sagði, að á það myndi reyna á Alþingi, en frumvarpið um þessa lagabreytingu var lagt fram á mánudag. „Ég ræddi þetta mál hins vegar ekki við fulltrúa í Yfirnefnd Verðlagsráðsins fyrr en ég hafði til þess samþykki ríkis- stjórnarinnar," sagði ráðherrann. Á fundinum voru lagðar fram upplýsingar um tekjur kvæntra sjómanna miðað við tekjur iðnað- armanna og sjómanna og fer samanburðartafla um þetta efni hér á eftir: 3.115 milljónir, 1.885 milljónir í mjöl- og lýsisdeild, 1.490 milljónir í saltfiskdeild, 1.390 milljónir í skreiðardeild, 115 milljónir í salt- síldardeild og 110 milljónir í stofnfjárdeild. Nú er ekki greitt úr skreiðar- og saltsíldardeild. Veður víða um heim Akureyri 1 skýjaó Amsterdam 11 heiðskírf Aþena 26 heióskírt Berlín 8 skýjaó BrUssel 14heiðskírt Chicago 14 skýjaó Feneyjar 16 hálfskýjaö Frankfurt 10 skýjaö Genf 9 þoka Helsinki 11 skýjað Jerúsalem 27 heióskírt Jóhannesarborg 29 heióskírt Kaupmannahöfn 11 úrkoma Las Palmas 24 hálfskýjaó Lissabon 22 heiðskírt London 13 skýjað Los Angeles 24 skýjað Madríd 21 skýjaó Malaga 23 heiöskírt Mallorca 24 hálfskýjað Miamí 28 skýjaö Moskva 12 heiðskirt New York 13 heióskírt Oslo 11 skýjaó París 12 skýjað Reykjavík 3 mistur Ríó de Janeiro 21 skýjaó Rómaborg 17 akýjað Stokkhólmur 10 úrkoma Tel Aviv 27 heióskírt Tókýó 27 rigning Vancouver 16 skýjað Vínarborg 9 skýjaó Þetta gerðist 15. október 1971 — Lög um takmörkun fólks- flutninga til Bretlands sett. 1961 — Nikita Krúsjeff vikiö frá völdum í Sovétríkjunum. 1960 — 800 enibættismenn Menders-stjórnarinnar í Tyrk- landi leiddir fyrir rétt. 1916 — Friðarráðstefnunni í Par- ís lýkur — Nazistaleiðtoginn Her- mann Göring fremur sjálfsmorð. 1911 — Andlát þýzka marskálks- ins Erwin Rommels kunngert. 1928 — Loftskipið „Graf Zeppel- in“ fer fyrstu ferð sína yfir Atlantshaf. 1917 — Mata Hari, njósnari Þjóðverja, tekin af lífi í París. 1915 — Bretar segja Búlgörum stríð á hendur. 1891 — Alfred Dreyfus handtek- inn í Frakklandi, ákærður fyrir landráð. 1851 — Gull finnst í Melbourne. 1793 — Marie Antoinette Frakk- landsdrottning líflátin. 1582 — Gregorianskt tímatal tek- ið upp i kaþólskum lóndum. 1529 — Súleiman soldán I neydd- ur til að hætta umsátri um Vín. Afmadi. Virgill, rómverskt skáld (70 f.Kr. - 19 f.Kr.) - Friedrich Nietzsche, þvzkur heimspekingur (1844-1900) - P.G. Wodehouse, brezkur rithöfundur (1881 — 1979) — C.P. Snow, brezkur rithöfund- iur (1905-1980). Andlát. 1817 Tadeusz Kosciuszko, ættjarðarvinur — 1931 Raymond Poincaré, stjórnmálaleiðtogi. Innlent. 1107 d. Markús Skeggja- son lögsögumaður — 1762 Kon- ungsúrskurður um hegningar- vinnu í hegningarhúsi á Arnarhóli — 1870 f. Arni Thorsteinsson tónskáld — 1885 f. Jóhannes S. Kjarval — 1908 d. Jón A. Hjalta- lín skólameistari — 1910 „Esja kemur. frá Petsamo með 258 ís- lendinga — 1951 Fyrsta stálskip- inu hleypt af stokkunum — 1973 Edward Heath býður Ólafi Jó- hannessyni til fundar í London — 1975 Útfærslan í 200 mílur — 1979 Ríkisstjórn Benedikts Gröndals skipuð. Orð dagsins. Tilgangurinn með kerinslu barna er að gera þeim klcift að þurfa ekki á kennara að halda — Elbert Hubhard. banda- rískur rithöfundur (1856—1915). Frá blaðamannafundi sjávarútvegsráðherra, Bogi Þórðarson aðstoð- armaður ráðherra, Steingrimur Hermannsson og Jón Arnalds ráðuneytisstjóri. (Ljósm. ól.K. Mag.) Tekjur kvæntra sjómanna, verkamanna og iðnaðarmanna 1974-1980 Þús. kr. Hlutfallstölur lónaóar- Sjómenn/ Sjómenn/ Sjómenn Verkamenn menn verkamenn iónaóarm. 1974 1.203 978 1.111 123 108 1975 1.555 1.247 1.418 125 110 1976 2.228 1.621 1.845 137 121 1977 3.347 2.299 2.600 146 129 1978 5.067 3.570 3.941 142 129 1979 áætlun 7.955 5.145 5.762 155 138 1980 tetlun * 12.090 8.430 9.410 143 128 1980 (uetlun 12.860 8.430 9.410 153 137 *) Áatlun or reist á breytingum (iskverðs og kauptaxta frá 1979 til september/október 1980. Hjá sjómðnnum er miðað við óbreyttan aíla írá 1979. Breytingar fiskverðs og kauptaxta 1974-1980 Visitölur 1974=100 Kiskverð Kauptaxtar allra Fiskverð/ hotnfiskadi * launþexa kauptaxtar 1974 100 100 100 1975 133 127 105 1976 177 160 111 1977 246 232 106 1973 331 360 92 1979 476 514 93 1980 janáar 625 647 97 1980 marz 648 690 94 1980 júni 724 771 94 1980 september 724 837 86 1980 október 782 837 93 *) Hlutur sjómanna i skiptivorói. Hór er um hreinan verÓþáttasamanburA aó raeda. sem aflahreytinRar hafa engin áhrif á. 8,1 milljarður króna í Verðjöfnunarsjóði Nóbelsverðlaun í eðlis- og efnafræði: Fjórir Bandaríkja- menn og einn Breti deila verðlaununum Stokkhólmi. 14. október. — AP. NÓBELSVERÐLAUNIN í efna- fræði og eðlisfræði voru tilkynnt I Stokkhólmi í dag. Fjórir Banda- rikjamenn og einn Breti deila verðlaununum að þessu sinni. Bandarikjamennirnir James Cronin, prófessor við Chicago- háskóla og Val L. Fitch, prófess- or við Princetonháskóla hlutu sameiginlega Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði. Þeir hafa unnið að rannsóknum, sem leiddu af sér kenninguna um uppruna al heimsins — „Stóru sprenging- una“. í efnafræði hlaut Paul Berg, prófessor við Standfordháskóla verðlaunin til jafns við Walter Gilbert, prófessor við Harvard- háskóla og Bretann Frederick Sanger, prófessor við Cambridge- háskóla. Þetta er í annað sinn að Sanger hlýtur Nóbelsverðlaun í efnafræði. Árið 1958 hlaút hann verðlaunin fyrir rannsóknir á erfðaeiginleikum. Nú hlýtur hann verðlaunin fyrir aðferð til að „lesa DNA eins og bók“, eins og Sanger orðar það. Gilbert vann einnig að svipuðum rannsóknum í Banda- ríkjunum og hlaut verðlaunin fyrir starf sitt þar. Berg hlaut verðlaunin fyrir rannsóknir á kjarnsýrum. Tilslakanir hjá Israelsmönnum WashinKton. 14. október. — AP. ÍSRAELSMENN bjóðast nú til þess, að veita Palestínumónnum nokkurn ákvörðunarrétt um landnámsstefnuna á herteknu svæðunum. — það er á vestur- bakkanum og Gazasvæðinu. Bandarískir embættismenn telja þessa tilslökun ísraelsmanna geta orðið mikilvæga í samninga- málum ísraelsmanna og Egypta. Þá hafa Israelsmenn ítrekað, að þeir hyggi ekki á frekara landnám á herteknum svæðum, umfram það sem þegar hefur verið til- kynnt, að því er heimildir frá Washington herma. Israelskur embættismaður er nú í Washing- ton til að skýra stefnu stjórnar sinnar. Fregnir frá Washington herma, að ísraelsmenn haldi fast við þá stefnu sína, að heimila landnám á þeim fjórum svæðum, sem ákveðið var að taka undir ísraelska byggð og valdið hafa miklum deilum. Pol Pot-stjórnin hélt velli hjá SÞ New York, 14. október. — AP. ALLSHERJARÞING Sameinuðu þjóðanna hafnaði í gær tillögu um að reka sendinefnd Pol Pot-stjórnarinnar frá Samein- uðu þjóðunum og heimila stjórn Heng Samrins að taka sæti Kambódiu. Það voru Sovétríkin, ásamt fylgiríkjum þeirra — Vietnam meðtalið. sem lögðu til að stjórn Ileng Samrins tæki sæti Kambódiu hjá Sameinuðu þjóðunum. Alls greiddu 74 þjóðir atkvæði gegn tillögunni, en 35 voru fylgj- andi — 32 þjóðir sátu hjá. Þá var engin athugasemd gerð við setu israelsku sendinefndarinnar hjá S.Þ. Arabaríkin gerðu enga at- hugasemd við setu ísraelsku sendinefndarinnar en arabar hafa hótað að beita sér fyrir brottrekstri Israels úr Samein- uðu Þjóðunum. Ugandaher Kampala, 14. október. — AP. ÞRÁTT fyrir gagnsókn úganska hersins hafa hersveitir hliðholl- ar Idi Amin, fyrrum einræðis- herra Úganda, enn fjóra bæi á sínu valdi. Svo virðist, sem gagnsókn úganska hersins en hann er studdur af tanzaniskum hermönnum, hafi gjörsamlega farið út um þúfur. Þegar hersveitir Idi Amins réð- ust á bæinn Koboko, stráfelldu þær um 200 hermenn stjórnarinn- ar í Kampala. Fréttir herma, að hersveitir Amins hafi mætt lítilli mótspyrnu þegar þær fóru yfir landamærin. Hersveitir Amins náðu á sitt vald fjórúm bæjum með aðstoð vinveittra þorpsbúa. Úganska stjórnin hefur ásakað Saudi- Araba um að veita hersveitum Amins fjárhagsaðstoð. lítt ágengt Idi Amin. Ný framfærsluvísitala í Noregi Ósló, 13. ukt. - AP. Framfærsiuvisitalan norska, sem var ákveðin 100 í fyrra, hækkafti um eitt stig. úr 112.6 í 113,7, frá 15. ágúst í ár til 15. sept., að því er haft var eftir norsku hagstofunni í dag. Meðaltalshækkun fyrstu níu mánuði ársins er 10,1% og helstu hækkunarliðirnir eru föt og skór, 3,2%, heilsugæsla 2,4%, húsnæði og kynding 1,1% og matvæli 1,0%.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.